Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2000, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000
23
Útskrifaöar
Útskriftarnemendur frá Elínu, Menntasmiöju kvenna á Akranesi, ásamt Birnu Gunnlaugsdóttur skólastýru sem er
lengst til hægri.
14 konur útskrifast
úr Elínu, Mennta-
smiðju kvenna
DV AKRANESI
Fjölmargir gestir voru viö skóla-
slit Elínar, Menntasmiðju kvenna,
sem voru haldin við hátíðlega at-
höfn i Stúkuhúsinu á Akranesi um
daginn. Fjórtán námskonur út-
skrifuðust úr 13 vikna heilsdag-
námi, með 380 kennslustundir að
baki alls.
í menntasmiðjunni, sem er lýð-
skóli, er lögð stund á fjölbreytilegt
nám, hagnýtt, sjálfstyrkjandi og
skapandi í senn, s.s. ensku, tölvu-
leikni, sjálfsstyrkingu, mynd-
Hreykin af ömmu
Drífa Dröfn Guölaugsdóttir, 4 ára, er
hreykin af ömmu sinni, Jennýju
Franklínsdóttur, 62 ára, sem var að
útskrifast frá Elínu, Menntasmiöju
kvenna.
DV-MYNDIR DANÍEl V. ÓUAFSSON
mennt og heilsurækt. Guðmund-
ur Páll Jónsson, forseti bæjar-
stjómar Akraness, ávarpaði sam-
komuna, Sveinsína Andrea Árna-
dóttir flutti ávarp nemenda og
Ólöf Samúelsdóttir ávarp kenn-
ara.
Konumar fengu afhent útskriftar-
skírteini úr hendi Bimu Gunn-
laugsdóttur skólastým. Söngur og
gleði réð ríkjum við skólaslitin. Út-
skrifaðar námskonur vom: Erla
Björgheim Pálsdóttir, Helga M. Að-
alsteinsdóttir, Henný Níisen,
Jenný S. Franklinsdóttir, Ingibjörg
Ágústsdóttir, Jóhanna Lýðsdóttir,
Katrín Bildal, Katrín R. Bjöms-
dóttir, Kristín Ármannsdóttir,
María Ólafsdóttir, Svanborg Ey-
þórsdóttir, Svanhildur Anna
Sveinsdóttir, Sveinsína Andrea
Árnadóttir og Vilhelmína Una
Hjálmarsdóttir. -DVÓ
Fréttir
Jólatónleikar
kvöld og annað kvöld kl. 20 held-
ur drengjakór Laugarneskirkju
jólatónleika í Laugarneskirkju. Ein-
söngvari með kómum er Garðar
Thor Cortes tenór, píanóleikari Pet-
er Máté og flautuleikari Magnea
Árnadóttir. Stjórnandi kórsins er
Friðrik S. Kristinsson.
Á efnisskránni eru margar af fal-
legustu jólaperlum tónbókmennt-
anna. Flutt verða m.a. verk eftir
Mozart, Elgar, Fauré, Handel,
Wesley, Þorkel Sigurbjörnsson, Jór-
unni Viðar, Kaldalóns o.fl. Garðar
Thor Cortes syngur einsöng með
kórnum í lögunum Panis angelicus,
Ó helga nótt og Ave María.
Drengjakór Laugarneskirkju
(DKL) átti 10 ára afmæli 6. október
síðastliðinn. Kórfélagar eru 33 á
aldrinum 8-14 ára auk 12 pilta á
aldrinum 17-24 ára sem eru í deild
eldri félaga. Miðar á tónleikana eru
seldir við innganginn. *
Sviösljós
Bush dætur
verða lesbíur
Það verður ekki af þeim
skafið, framleiðendum
South Park teikinimynda-
seríunnar, sem kunna þá
list betur en aðrir að
hneyksla fólk og valda
umtali. Nýverið fréttist að
framleiðendurnir, Matt
Stone og Trey Parker,
væru að hefja framleiðslu
á nýrri þáttaröð sem heit-
ir Fjölskyldan fyrst. Þetta
væri þó svo sem væri ekki merki-
legt nema fyrir þær sakir að 19 ára
gömlum tvíburadætrum Bush,
Jennu Barböru, bregður þar fyrir
sem kynóðum lesbíum.
Sagan segir að systumar
verði heldur betur fyrir
barðinu á framleiðendum
auk þþess em tilvonandi
varaforseti Bandaríkj-j*
anna, Dick Cheney, fer
með vafasamt hlutverk í
þáttunum.
Að sögn talsmanns
Comedy Central, sem sér
um framleiðslu þáttanna,
er hér um sauklaust grín að ræða og
verður þess sérstaklega gætt að
særa ekki blygðunarkennd
repúblikana sem og annarra.
Vill fá Connery-
í Austin Powers
Bandaríski leikarinn Mike
Myers, sem er þekktastur
fyrir hlutverk sín í Austin
Powers og Waynes World,
vill ólmur að skoski leikar-
inn Sean Connery taki að sér
hlutverk í þriðju myndinni
um Austin Powers sem nú er
ráðgert að framleiða.
Bæði Mike Myers og leikstjóri
myndanna, Jay Roach, hafa setið
um Connery eins og úlfar
en hlutverkið sem Connery
myndi þá leika væri faðir
Austins. Fregnir herma að
þrátt fyrir gott boð sé
Connery ekki ginnkeyptur
fyrir að að leika í fleiri
njósnamyndum og þar ráða
Bond myndirnar eflaust
mestu um frá sjötta og sjöunda
áratugnum.
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Síml 567 0530
(D Bílasími 892 7260 W
Vandaðar Amerískar
Bílskúrshurðir
Góð þjónusta - vönduð uppsetning
Hurðaver ehf
Smiðjuveg 4d 577-4300
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmar 899 6363 • SS4 6199
Fjarlægl stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugunt,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
W'E': RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
A Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
Geymiö auglýsinguna.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta. 8|gS
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.^
BILSKURS
OG IONADARHUROIR
Eldvarnar-
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
Iþú nærð alltaf sambandi við okkur!
,©
550 5000
alla vfrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringslns sem er