Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2000, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000
27
Tilvera
Denzel Washington
46 ára
Ein helsta kvik-
myndastjarna
svartra Bandaríkja-
manna, Denzel Was-
hington, verður 46
ára gamall í dag.
Washington varð
þekktur leikari þegar hann lék í Glory
árið 1989 og fékk óskarsverðlaun fyrir
aukahlutverk. Hefur hann síðan leik-
ið mörg eftirminnileg hlutverk, meðal
annrs Malcolm X í samnefndri kvik-
mynd. Washington iifir rólegu fjöl-
skyldulífi ásamt eiginkonu sinni til
margra ára og eiga þau fjögur böm.
Gildlr fyrlr föstudaglnn 29. desember
Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.l:
, Hjálpaðu persónu sem
leitar til þín þvi þó að
þú hafir ekki svar við
öllu geta hlý orð hjálp-
mikið.
Fiskarnlr (19. febr.-20. marsl:
Einhver sýnir þér ekki
Inæga athygli en hafðu
ekki áhyggjur af því.
Þín bíður gott tæki-
færi tíl að sýna hvað í þér býr.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríii:
, Dagurinn verðxu- eril-
' samur en þó hægist
um er líður á kvöldið.
Vinur þinn leitar til
þín með mál sem ekki er vist að
þú getir hjálpað honum með.
Nautlð (20. apríl-20, maíl:
Líttu í eigin barm áður
en þú dæmir aðra of
hart, þú gætir verið
____ umburðarlyndari við
ákveðiíiá manneskj u. Happatölur
þínar eru 4, 12 og 35.
I viuuirtlllll
&
færð fréttir
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní):
Kannski ert þú ekki í
' sem bestu ástandi í
dag en þú vinnur vel
og færð hrós fyrir. Þú
íéttir sem þú ættir ekki að
taka of alvarlega.
Krabblnn (22. iúni-22. iúií):
Varastu að baktala
I fólk, það gæti komið
þér sjálfum í koll.
■v-rfff Ekki er víst að þeir
luheldur að séu á þínu
bandi í ákveðnu máli séu það.
Uónlð (23. iúlí- 22. áeústl:
Rómantíkin blómstrar
hjá þeim ástföngnu og
ef þú heldur rétt á
____spöðunum gæti lífið
leikið við þig.
Mevlan (23. aeúst-22. sept.):
Þér berast fregnir af
persónu sem ekki hef-
^^^l*ur látið heyra í sér
^ f lengi. Notaðu daginn
til að slaka á því að kvöldið mun
verða einkar fjörugt.
Vgfiln (23, sept,—23, okt,);
Vertu ekki of við-
kvæmur þó að fólk
gagnrýni þig. Þú gætir
þurft á gagnrýni að
Ida við að leysa verkefni sem
þér er falið.
Sporðdrekl (24, okt.-21. nóv.):
■Snttj Fjölskyldan á góðan
\ dag saman og þú nýtur
V\ V>þín innan um þá sem
;* þú þekkir best.
Varastu fljótfæmi í fjármálum.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l;
LÞér gæti gengið erfið-
rlega að vinna með
fólki í dag og hættir til
að vera óþolinmóður.
i ætti að lagast er líöur á
kvöldið.
Stelngeltln (22. des.-19. ian.);
^ Lífið er fremur rólegt
hjá þér í dag og þú
y gætir átt það til að
vera svolítið utan við
þig. Reyndu að einbeita þér að því
sem þú ert að gera.
Ástani
Með nýja Electru
upp á arminn
Samtökin 78
Áramótadansleikur
Dennis Rodman hefur
löngum þótt skrýtinn fýr
sem leggur lag sitt furðu-
legt fólk. Klæðaburður
mannsins er kapítuli út af
fyrir sig auk þess sem eilíf-
ar vangavetur um kyn-
hneigð hans eru löngu
hættar að vekja áhuga hjá
sögusmettunum. Fyrrum
eiginkona hans, Carmen El-
ectra, er þó tæpast hrifinn
af nýjasta uppátækinu því
Rodman hefur að undan-
fornu sést með klæðskipt-
ing upp á arminn sem hefur
auk þess tekið sér nafn
leikkonunnar og kallar sig
einfaldlega, Electra. Nýver-
ið heimsótti Electra Rodm-
an þar sem hann gisti á hót-
eli í Miami. Electra var þá
karlmaður. Einhverjum
stundum síðar kvaddi Elect-
ra, sem- þá var klædd í
kvennmannsfót, og hélt á _____
ónefndan skemmtistað til að
sýna sig og sjá aðra. Næsta morg-
un sneri „hún“ aftur og var sem
fyrr í búningnum en þetta mun
hafa valdið nokkrum vandræðum
í Þórshöll - Brautarholti 20. Föstu-
daginn 29. desember 2000. Húsið
opnað klukkan 23. DJ kvöldsins er
Páll Óskar sem býður upp á allt lit-
rófið í tónlist liðinna ára og áratuga.
Aðgangseyrir 1000 kr. fyrir félagsmenn með gilt skírteini 2000 og 1500 kr. fyrir aðra
Dennis Rodman
Snæddi beikon, egg, og viskí meö hinni
„nýju“ Electru á hótelherbergi í Miami.
þar sem dyraverðir könnuðust
ekki við að Electra hefði verið í
kvennmannsfotum kvöldið áður.
Hmmm.
Leikur listir
Diego Maradonna lék listir í tilefni af útgáfu ævisögu sinnar á geisiadiski
í Buenos Aires í Argentínu skömmu fyrir jól.
50%
afsláttur
af öllu jólaskrauti
HÚSASMIDJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Vinnur sig út úr
skilnaðinum
Bandaríska leikkonan Helen
Hunt hefur sótt um lögskilnað frá
eiginmanni sínum, Hank Azaria, en
þau gengu í hnapphelduna fyrir
einu og hálfu ári. Undanfarið hálft
ár hefur ekki verið neinn dans á
rósum í lífi þeirra hjóna og mestall-
an þann tíma hafa þau verið skilin
að borði og sæng.
Hunt, sem er 37 ára, sótti um lög-
skilnað síðastliðinn mánudag á
grundvelli „ósættanlegs ágrein-
ings“. Á meðan eyðir leikkonan
tíma sínum í kvikmyndaverum en
hún hefur nýlokið við aö leika á
móti Mel Gibson í mynd sem ber tit-
ilinn What Women Want. Þá hyggur
hún á fleiri verkefhi í náinni fram-
tíð og hefur einar þrjár eða fjórar
kvikmyndir á takteinum. Ekki ama-
legt það.
Reylgavikurborg
Borgarskipulag
A
KOPAVOGSBÆR
Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík og Kópavogi
Fossvogsmýri í Fossvogsdal
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga Yngva Þórs Loftssonar,
landslagsarkitekts að deiliskipulagi vesturhluta Fossvogsdals. Nánar tiltekið
afmarkast deiliskipulagssvæðið af íbúðarbyggð í Kópavogi og Reykjavík,
Hermannsskógi í vestur og íþróttasvæði H.K. í austur.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á svæðinu verði komið fyrir settjörnum, farvegi
Fossvogslækjar breytt, bakkarnir meðfram honum lækkaðir þannig að betri tengsl
verði við lækinn og hann færður í náttúrulegri umgjörð. Tillagan gerir jafnframt ráð
fyrir fjölgun gönguleiða og nokkrum bílastæðum fyrir almenning gengt Birkigrund
60, 62, 64 og 66.
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags- og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur í
Borgartúni 3, 1. hæð og á skrifstofu Bæjarskipulags Kópavogs, Fannborg 6, virka
daga kl. 10.00 - 16.00 frá 28. desember 2000 til 25. janúar 2001.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags
Reykjavíkur eða Bæjarskipulags Kópavogs fyrir 8. febrúar 2001.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 28. desember 2000.
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Skipulagsstjóri Kópavogs
iRilÍIMUu