Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Page 11
11
Áramótafagnaður í Hollandi endaði með skelfingu:
Níu ungmenni fórust í
eldsvoða á kaffihúsi
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001
I>V
Að minnsta kosti níu manns
týndu lífi og um 130 slösuðust þegar
eldur kom upp í sneisafullu kaffi-
húsi í hollenska bænum Volendam
þar sem ungmenni voru að fagna
nýju ári.
Lögreglan sagði undir kvöid í gær
að tala látinna ætti líklega eftir að
hækka. Frank Ijsselmjuiden, bæjar-
stjóri í Volendam, sagði að fréttir
hermdu að allar útgönguleiðir á
katfihúsinu, að einni undanskilinni,
hefðu verið lokaðar. Verið er að
kanna sannleiksgildi þeirra.
Ungmennin sem létust í eldhafinu
á þriðju hæð byggingarinnar voru á
aldrinum 17 til 22 ára. Fimmtán
hinna slösuðu voru mjög þungt
haldnir síðdegis í gær. Sumir þeirra
voru sendir á sérhæfðar sjúkra-
deildir fyrir branasár í Belgiu og
Þýskalandi.
Lögreglan áætlaði að sjötíu hinna
slösuðu hefðu aðeins fengið minni-
háttar áverka en sextíu voru mikið
slasaðir, sumir lifshættulega.
Ættingjar syrgja
Ættingar ungmenna sem létust eöa
slösuðust í eldsvoða í kaffihúsi í
hollenska bænum Volendam á
nýársnótt reyna að hugga hver ann-
an. Að minnsta kosti átta létust.
Páfi hvetur til
gagnkvæmrar
virðingar þjóða
Jóhannes Páll páfi sagði í
nýársávarpi sínu i gær að þjóðir
heims yrðu að sýna hver annarri
gagnkvæma virðingu á tímum fólks-
flutninga og hnattvæðingar.
Tugir þúsunda manna voru á Pét-
urstorginu á friðardegi kaþólsku
kirkjunnar til að hlýða á boðskap
páfa.
Jóhannes Páll greindi frá því að
sendimaður hans í Mið-Austurlönd-
um hefði afhent leiðtogum ísraela
og Palestínumanna friðarboð þar
sem þeir eru hvattir til að taka aft-
ur upp friðarviðræður. Áheyrendur
á Péturstorgi báðu einnig fyrir friði
í landinu helga.
ísraelar slógu til
á síðustu stundu
ísraelar urðu 139. og síðasta þjóð-
in til að undirrita sáttmála um fast-
an stríðsglæpadómdstól Sameinuðu
þjóðanna skömmu áður en frestur-
inn til þess rann út á miðnætti á
gamlárskvöld. ísraelar fylgdu þar
með í fótspor Bandaríkjanna.
Klofin ríkisstjórn ísraels hafði
fyrr á gamlársdag hafnað því að
leggja blessun sína yfir sáttmálann
en skipti um skoðun fljótlega eftir
að Bill Clinton Bandaríkjaforseti til-
kynnti að sendiherra hans hjá SÞ
myndi skrifa undir.
Dómstólnum er ætlað að rétta yf-
ir einstaklingum sem eru ákærðir
fyrir glæpi eins og þjóðarmorð.
Bæjarstjórinn sagði að frumrann-
sókn benti til þess að kviknað hefði
í jólaskreytingum sem festar voru
við loft kafflhússins og að þær hafi
síðan fallið ofan á ungmennin. Upp-
tök eldsins eru ókunn.
Ijsselmuiden sagði á fundi með
fréttamönnum í Volendam, sem er
um flmmtán kílómetra norður af
Amsterdam, að margir hinna slös-
uðu hefðu verið í fötum úr mjög eld-
fimum gerviefnum.
Allt að sjö hundruð manns voru i
byggingunni þegar eldurinn braust
út. Margir slösuðust þegar þeir
brutu rúður og stukku út í myrkrið
niður af efstu hæð hússins til að
flýja eldtungurnar. „Þetta var mjög
mikill eldur sem brann i stutta
stund. Mikil hræðsla greip um sig,
reykurinn var mjög þykkur," sagði
Cor Kwakman, talsmaður borgar-
innar, í samtali við fréttamann
Reuters í gær.
Útlönd
Rembrandt-þjófar
vilja tugi milljóna
fyrir myndirnar
Bíræfnir listaverkaþjófar sem
stálu einu málverki eftir Rembrandt
og tveimur eftir Renoir úr sænska
þjóðarlistasafninu i Stokkhólmi 22.
desember krefjast lausnargjalds upp
á tugi mUljóna íslenskra króna, að
því er sænska blaðið Expressen
upplýsti í gær.
Sænska lögreglan fékk á laugar-
dag bréf með ljósmyndum af lista-
verkunum þremur sem metin eru á
rúma tvo milljarða íslenskra króna.
Lögregluforinginn Leif Jannekvist
sagði í samtali við Expressen að
ekki stæði til að greiða eina einustu
krónu í lausnargjald fyrir málverk-
in þrjú.
H
~ m i
I »
so°mkrc,
li!í
II
fl
1 I
fr *
Forðqplástur,
16 klst./aagplástur
Nefúðalyf
©
>*■«
NICO^,
%
Tungurótartöflur
Tyggigúmmí
Mint - Citrus - Classic
l!
Innsogslyf
ií£'
WLM
Taktu prófið
Hér er skema, sem gemr verið gagnlegt til að
meta hvaða lyfjaform hentar þér best. Skemað er
þróað af einum helsta rannsóknarmanni á sviði
reykinga, dr. phiL Karl OlovFagerström, og gefur
mynd af reykingamynstri þmu. Svaraðu spuming-
unum, skrifaðu stigin í gulu fletina og leggðu þau
síðan saman. Stigafjöldinn gefur til kynna hvaða
Nicorette lyfjaform hentar best.
Val á Nicorctte lyfjafomti jtegar hætti skal revádngum
Nefúðalyf
Tiaigurótartöflw 2 stk.
Tyggigúmmí 4 mg
Forðaplástur 16 klst 15 mg
Imtsogslyf
Tyggigúnmtí 2 mg
Twigurótartöflur 1 stk.
Hentarvel
0123450789 10
Hentugtgetwveriðaðnotaannað
eða sterkara lyfjaform
1 "-^tUpró^
° * **r'*M wn o & 6
rn,n(’>
2- Ætþúerfi 'tlr60'tiin
Ofl. Nei(O)
3’ stgaret,
° Fyrst» (D n R þus,stv^4n
B- Emhverttr
O C. 21.30° [°SríC'(0) Ofl
********. e,r,G)C
UB- Ne>m 0.
* Reykirt-«f>egarb. L—1
/—7 s f’" ert Vei,,
J^Ají«) Qb . r°Sr*’»“&t,ntti>
• Afa (0)
Hjálpartæki sem inniheldur nikótfn sem kemur i staö nikótíns viö reykingar og dregur þannig
úr fráhvarfseinkennum og auöveldar fólki að hætta að reykja eða draga úr reykingum. Gæta
veröur varúðar viö notkun lyfjanna hjá sjúklingum meö alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma.
Reykingar geta aukiö hættu á blóötappamyndun og það sama á viö ef nikótínlyf eru notuð
samtímis lyljum sem innihalda gestagen-östrógen (t.d. getnaöarvarnatöflur). Þungaðar kon-
ur og konur meö barn á brjósti ættu ekki aö nota nikótínlyf án samráðs viö lækni. Þeir sem
eru meö sykursýki, ofstarfsemi skjaldkirtils eöa krómflklaæxli eiga aö fara varlega í að nota
Nicorette tungurótartöflur. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema f samráöi viö
lækni. Nicorette er til sem tyggigúmmf, foröaplástur sem er límdur á húö, nefúðalyf, töflur
sem settar eru undir tungu og sem sogrör. Skömmtun lyfjanna er einstaklingsbundin. Leiö-
beiningar um rétta notkun eru í fylgiseöli með lyfjunum. Brýnt er að lyfið sé notaö rétt og í til-
ætlaðan tíma til að sem bestur árangur náist. Meö hverri pakkningu lyfsins er fylgiseðill með
nákvæmum upplýsingum um hvernig nota á lyfin, hvaöa aukaverkanir þau geta haft og fleira.
Lestu fylgiseðilinn vandlega áður en þú byrjar aö nota lyfiö. Markaösleyfishafi:
Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk - Innflytjandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, 210 Garöabær.
NICORETTE
...veldu rétt