Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 Fréttir DV Réttarhöld á ný í héraði í máli ákæruvaldsins gegn Eggerti Haukdal, fyrrum oddvita: Þeir óðu í villu og svíma - sagði Eggert um rannsóknaraðila - dýrt að berjast fyrir mannorðinu í 2 ár Þau þrjú dæma í máli Eggerts Haukdal. Frá vinstri Geir Geirsson, löggiltur endurskoöandi, Ólafur Börkur Þorvaldsson héraðsdómari sem er dómsformaöur og Ingveldur Einarsdóttir héraösdómari. treyst sínum endurskoðanda. Síðar Eggert svaraði þessari spumingu hafl komið á daginn að hann hafi ekki með jái. „Nú liggja fyrir ný gögn,“ breytt rétt gagnvart því sem hann sagði hann og kvaðst hafa verið að hafði sjálfur talið. greiða þessa fjárhæð vegna Eystra-Fifl- „Ég var neyddur til að segja af mér holts. og lyklum skipt eins og þjófiir væri á Eggert sagði að hagur hans sem ein- ferðinni," sagði Eggert og kvaðst ekki staklings hefði mjög versnað eftir að vita „hvers vegna þeir voru að vaða í sakamál þetta kom upp seint á árinu villu og svíma“. 1998. Hann sagði að í tvö ár hefði hann í raun verið í fúllri vinnu við að Greiddi vegna misskllnings? hreinsa mannorð sitt. Það hefði komið Fyrir liggur í málinu að Eggert mjög niður á flárhag sínum. Hann Haukdal greiddi árið 1998 um 2,8 miflj- kvaðst reka bú að Bergþórshvoli II í V- ónir króna til hreppsins, í raun þær Landeyjum en hefði dregið verulega úr upphæðir sem hann er ákærður fyrir. rekstri sínum, t.a.m. væri hann nú Sigríður Jósefsdóttir, sækjandi í mál- ekki með nautgripabúskap. inu af hálfú ríkissaksóknara, spurði Málinu verður fram haldið í réttar- Eggert í þessu sambandi hvort þaö salnum í dag og verður væntanlega gæti verið að þegar upp væri staöið þá tekiö til dóms síðdegis. Dómur verður hefði hann verið að greiða þessa upp- því að líkindum kveðinn upp undir lok hæð fyrir misskilning. janúar. „Þeir óðu á hundavaði yfir þessa hluti“ Þegar Eggert var spurður út í sakar- efnin tók hann sterklega til vama sjálf- ur og sagði meðal annars: „Rannsókn- in öll er ófuUkomin". „Rannsakendur sneru sér aldrei til Búnaðarbankans." „Þeir óðu á hundavaði yfir þessa hluti. Þetta voru undarlegir rannsóknar- menn.“ Þegar kom frekar að þætti Ragnars, vetjanda Eggerts, skýrðust ýmsir hlut- ir betur sem hinn ákærði hafði haldið fram. Óhætt er að segja að 1 dómsaln- um í gær hafi Ragnar lagt spumingar sínar mjög skýrt fram og af einstakri rökvísi og fagmennsku. Sækjandinn, Sigriður Jósefsdóttir, fór hins vegar varlega í sínar spumingar og sýndi ákærða sem öðrum mikla kurteisi. Ragnar lagði þunga áherslu á að rannsakendur hefðu ekki kynnt sér hvers vegna ýmsar peningafærslur tengdar Eggerti Haukdal vom til komnar. Þannig hefðu þeir ekki snúið sér til Búnaðarbankans - annars viðskiptabanka hreppsins - vegna upp- hæða sem ákært er fyrir. Hann lét að því liggja að rannsakendur hefðu í raun verið búnir að til- kynna það beint eða óbeint til ráðu- neytis, áður en rannsókn lauk, að Egg- ert hefði gerst sekur um alvarlega hluti - atriði sem er ekki einu sinni ákært fyrir. Spurður um hvers vegnar Eggert hafi hagað ýmsum gjörðum sínum eins og raun bar vitni kvaðst ákærði hafa DV-MYNDIR HILMAR ÞÓR Eggert kominn með sterkan verjanda Ragnar Aöaisteinsson hrl., til vinstri, sýndi af sér einstaklega sterkrar hliöar lögmennsku þegar hann var að verja Eggert Haukdal í dómsalnum á Selfossi í gær. Óttar Sveinsson Eggert Haukdal, fyrrum oddviti V- Landeyjahrepps, brast í grát í réttar- salnum í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í gær þegar hann var að svara spumingum verjanda síns um hvemig það bar að að hann sætti rannsókn og var síðan ákærður í sakamáli sem Hæstiréttur vísaði heim í hérað á ný vegna ágalla í fyrri meðferð dómsins í héraði. Eggert sagðist nánast hafa ver- ið ofsóttur þegar málið var á rann- sóknastigi og var að greina flölskipuð- um dómi m.a. frá þvi hvemig það bar að að hann hætti sem oddviti hrepps- ins eftir 28 ára starf. Húnbogi „heimtaði" afsögn í sima „Minnihlutinn var inni á gólfi hjá Húnboga með kærur og gögn og lög- maður fylgdi þessu eftir,“ sagði Eggert og átti viö minnihluta V-Landeyja- hrepps og Húnboga Þor- steinsson, ráðuneytis- stjóra 1 félagsmálaráðu- neytinu. Eggert rakti það síðan að ráðuneytisstjór- inn hefði hringt í sig að kvöldlagi og „heimtað" tafarlausa afsögn hans vegna skýrslu Einars Sveinbjömssonar, lög- gilts endurskoðanda, sem fenginn var til að fara yfir ársreikninga hreppsins - þetta hafi gerst löngu áður en niður- stöður Einars lágu fyrir. „Svo var sagt að ég stæði frammi fyrir stórfelldum þjófnaði,“ sagði Egg- ert, honum var mikið niðri fyrir og brast í grát. Ólafur Börkur Þorvaldsson bauðst til að taka stutt hlé en Ragnar Aðal- steinsson, verjandi Eggerts, taldi það ekki þurfa og stuttu síðar hélt hann áfram að spyija skjólstæðing sinn sem svaraði. „Einar var i stöðugu sambandi við minnihlutann," sagði Eggert og vísaði til þess að hinn löggilti endurskoðandi hafi kynnt „andstæðingum sínurn" niðurstöður sínar í rannsókn sem hvergi nærri var lokið. Eggert er ákærður fyrir umboðssvik með því að hafa gefið út skuldabréf til Búnaðarbankans fyrir rúma eina milljón, með eigin sjálfskuldarábyrgð og tveggja annarra hreppsnefndar- manna og eignfæra flárhæðina á við- skiptareikning á nafni Eystra-Fíflholts. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa dregið sér 1,2 milljónir króna af flár- munum hreppsins. Veöriö í kvöld SóSargangur og sjávarföl! REYKJAVIK Solarlag í kvöld 15.53 15.17 Sólarupprás á morgun 11.12 11.22 Síödegisflóö 14.34 19.07 Árdegisflóö á morgun 03.12 07.45 Sfcýcingjar á veðurtáknum 10V- HITI -10! ViNDSTYRKUR Hlýjast meö austurströndinni Noröaustanátt, 8-13 m/s, en heldur hægari vestanlands. Él noröan- og austanlands en skýjaö meö köflum suövestan til. Noröan 15- 18 og snjókoma á Austfjöröum. Frost 0 til 12 stig, hlýjast með austurströndinni, en kaldast í uppsveitum suövestanlands. LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ a © RIGNING SKÚRIR SLYDDA V ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR HEIDSKÍRT Færð Hálkublettir á öllum fjallvegum Samkvæmt upplýsingum Vegageröarinnar er góö færð um Suöurland, Suövesturland og Noröur- land. Snjóþekja er á vegum á Noröausturlandi, Austurlandi og er veriö er aö hreinsa vegi þar. Þungfært er á Klettshálsi og skafrenningur. Hálka og hálkublettir eru á öllum fjallvegum. HÁLT CZJSNJÓR HiÞUNGFÆRT K ÓFÆRT saaHBEB Kalt í uppsveitum suövestanlands Noröaustanátt, 8-13 m/s, en heldur hægari vestanlands. Él verða noröan- og austanlands en léttskýjaö suðvestan til. Frost 0 til 12 stig, hlýjast meö austurströndinni en kaldast í upþsveitum suövestanlands. Sunnuda Vindur: 5-8 m/s Hiti 0° til -10° Noróaustlæg átt, 5-8 m/s. Él austanlands og vló noröurstróndlna, en annars víóa bjart veöur. Hltl kringum frostmark á láglendl, en annars frost. Mánudagur Vindur: '-v. 5-8 m/’ Hiti-3' «1-13° Ve Fremur hæg breytileg átt. Él eöa snjókoma vlð austurströndlna, en viöa léttskýjað annars staöar. Frost á blllnu 3 tll 13 stlg. Þríðjudagui Vindur: ^ 5-8 m/s Hití-3” tíl-13' Fremur hæg breytileg átt. Él eöa snjókoma viö austurströndlna en víöa léttskýjað annars staðar. Frost á blllnu 3 tll 13 stlg. AKUREYRI snjókoma -4 BERGSSTAÐIR úrkoma -8 B0LUNGARVÍK snjóél -3 EGILSSTAÐIR -3 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö -1 KEFLAVÍK léttskýjaö -5 RAUFARHÖFN alskýjaö -3 REYKJAVÍK léttskýjaö -9 STÓRHÖFÐI léttskýjað -2 BERGEN úrkoma 7 HELSINKI snjókoma 0 KAUPMANNAHÖFN skýjað 4 ÓSLÖ þokumóöa 1 STOKKHÓLMUR 2 ÞÓRSHÖFN skúr 6 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 4 ALGARVE þokumóöa 16 AMSTERDAM úrkoma 9 BARCELONA léttskýjaö 17 BERLÍN skýjaö 3 CHICAGO þokumóöa -7 DUBLIN skýjaö 4 HALIFAX snjókoma -7 FRANKFURT rigning 6 HAMBORG rigning 4 JAN MAYEN snjóél -9 LONDON rigning 8 LÚXEMBORG rigning 5 MALLORCA skýjaö 18 MONTREAL skýjaö -3 NARSSARSSUAQ alskýjaö 4 NEW YORK alskýjaö -2 ORLANDO léttskýjað 1 PARÍS skýjaö 11 VÍN þoka 1 WASHINGTON skýjaö -11 WINNIPEG heiöskírt -5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.