Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 21
25
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001
DV Tilvera
Myndasögur
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2897:
Þakkar liðið
© 28<1&
EyþoiK-
Krossgáta
Lárétt: 1 meginhluta,
4 hlýöið, 7 kostnaður,
8 tudda, 10 göfgi,
12 hnoðað, 13 nagli,
14 fengur, 15 lesandi,
16 falski, 18 borubrött,
21 skens, 22 hrinu,
23 gljáhúð.
Lóðrétt: 1 tíðum,
2 matargeymsla,
3 framkomunni,
4 tímamót, 5 fæða,
6 málmur, 9 duglegur,
11 ókostur, 16 snjóhula,
17 kærleikur,
19 ellegar, 20 ávana.
Lausn neöst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Zee). Anand og Kaspi verða að vera í
banastuði ef þeir eiga að hafa eitthvaö
i Kramnik að gera. Mig grunar að
Kaspi verði frískur!
Hvltt: Peter Leko
Svart: Vladimir Kranuiik
Spánski leikurinn, Berlínarmúrinn,
Budapest 3.1. 2001
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4.
0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7.
dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 Bd7
10. Hdl Kc8 11. Rg5 Be8 12. Rge4
b6 13. b3 c5 14. Bb2 Rd4 15. Hd2
Kb7 16. Rd5 Hd8 17. c4 Bc6 18.
Bxd4 cxd4 19. Hxd4 Ba3 20. Hd2
Hhe8 21. Hel f6 22. exf6 (Stöðu-
myndin) Bb4!! 23. £7 Hxe4 24. Hxe4
Bxd2 25. He7 Bxd5 26. He8 Bxf7 27.
Hxd8 Bc3 28. Hd3 Bf6 29 .f4 Bg6 30.
Hdl h5 31. Kf2 Bc2 32. Hd2 Bbl 33.
Kf3 a5 34. g3 Bc3 35. He2 Bf5 36.
He7 Kc6 37. Ke2 Bf6 38. He3 Kc5 39.
Kd2 Kb4 40. Kcl Ka3 41. He2 a4 42.
bxa4 Kxa4 43. He8 Kb4 44. Hh8 g6
45. Hh7 c6 46. Hc7 Be4 47. h3 Kxc4
48. g4 hxg4 49. hxg4 c5 50. Kd2 b5
51. Hf7 Bc3+ 52. Ke3 Bbl 53. f5 gxf5
54. g5 b4 55. g6 f4+ 56. Hxf4+ Bd4+
0-1
Skak
Kramnik leikur á als oddi í atskák-
einvíginu í Búdapest og hefur tekið
forystuna með 3-1. Á miövikudaginn
náði hann að vinna með svörtu eftir
skemmtilega taflmennsku i afbrigöinu
sem nefnt hefur verið Berlinarmúrinn.
Flestir eru á því og hafa verið undan-
fama áratugi að hvítur fengi þægilegt
framkvæði úr byrjuninni í þessu af-
brigði. Kasparov komst þó ekkert
áfram í London og nú hefur Kramnik
unnið glæsilega í Búdapest. Það verð-
ur enn fróðlegra þegar sú sögulega
stund rennur upp eftir rúma viku í
Sjávarvíkinni í Hollandi (Wijk aan
Bridge
Umsjón: Isak Örn Sigurösson
Minningarmót Harðar Þórðarson-
ar var haldið 29. desember sl. og
mættu þar 56 pör til leiks sem er
nokkur fækkun frá síðasta ári.
Spilaformið var Monrad barómeter,
44 spil. Ásmimdur Pálsson og Ljós-
brá Baldursdóttir voru með góða
forystu mestallt mótið en litlu mun-
aði í lokaumferðinni að Páll Valdi-
marsson og Eiríkur Jónsson stælu
frá þeim sigrinum. Fyrir lokaum-
ferðina voru Ásmundur og Ljósbrá
með 265 í plús en Páll-Eiríkur með
208. Ásmundur og Ljósbrá fengu 11
í plús í lokaumferðinni en Páll og
Eiríkur fengu 52 stig 1 plús. Munaði
því ekki nema 6 stigum í lokin.
Segja má að Ásmundur og Ljósbrá
hafi tryggt sér sigurinn í þessu spili
síðustu umferðarinnar en þar náðu
þau góðri hjartaslemmu. Ef slemm-
an er spiluð á hönd norðurs er
tígulútspil hið eina sem sett getur
slemmuna í hættu. Sagnhafi verður
þá að toppa tromplitinn til að
standa spilið. Aðeins fimm pör af
28 sögðu og stóðu hjartaslemmu á
NS-hendurnar:
4 1098753
D62
•+ -
* G932
* ÁG64
«» K543
* 642
* ÁK
« K2
V 109
+ D10873
* D754
* D
* ÁG87
* ÁKG95
* 1086
Ljósbrá
Baldursdóttir.
Páll og Eirikur
sátu í sömu átt-
um og Ásmund-
ur-Ljósbrá en
náöu aðeins 4
hjörtum. Ef þeir
hefði sagt sig upp
í 6 hjörtu hefðu
þeir ehdað með
283 stig í plús og
hampað sigrin-
um.
Lausn á krossgátu
Hæn OZ ‘EQ3 61 ‘ISB II ‘ipj 9i
‘iíIbS ii ‘nmB 6 ‘uii 9 ‘ijæ 9 ‘iihsbjibcI p ‘nuijiajjB g ‘inq z ‘Ijo 1 :jjajpoq
■ijilBI £Z ‘njoi ZZ ‘graus iz ‘qiaq 81 ‘iB[j 91 ‘sæi 91
‘HJB n ‘jiib3 gi ‘qa zi ‘uSij oi.'JJBj 8 ‘JPijn 1 ‘jSæq \ ‘Bqqo 1 :jj3JB-i
E
E
[ Bamauppeldi er mjog
mikílvægt, Sólveíg. Ef ég
1 verð einhvern úma faðir.
HO-VIO-HO
VifS-'r'A- r\(\
ftVt-ÁH
Við nánari athugun er þetta)
kannski ekki svo hlægilegt. |
Ánamaðkar og mýs fjolga i
k____sér jú lika.------------—
V
QÆ-Str