Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001
I>V
Ráögjafar á Wall
Street reyndust
ekki sannspáir
Ráðgjafar og greinendur verð-
bréfafyrirtækjanna á Wall Street
reyndust margir hverjir langt frá
því að vera sannspáir um gengi
hlutabréfanna sem þeir fylgdust
með. Þótt hlutabréfamarkaðurinn
hafi aldrei gengið verr en á nýliðnu
ári héldu margir greinendanna upp-
teknum hætti og hvöttu til kaupa.
Að þvi er fram kemur í grein í
New York Times hafa greinendur
lengi verið þekktir fyrir óbilandi
bjartsýni i garö fyrirtækjanna sem
þeir sjá um. Ýmsir gamalreyndir
fjárfestar halda því hins vegar fram
að gæði rannsókna á Wall Street
hafi aldrei verið lakari.
Fjárfestar gera ráð fyrir að grein-
endumir ráðleggi þeim hvenær þeir
eigi að selja og hvenær þeir eigi að
kaupa. Fram undir miðjan tíunda
áratuginn álitu flestir greinendanna
það hlutverk sitt. Nú er hins svo
komið að þeir ráðleggja fjárfestum
mjög sjaldan að selja hlutabréfin sín
en þeim mun oftar að kaupa.
f greininni er greint frá einum
svona ráðgjafa sem þénaði 20
milljónir dollara en Qárfestum sem
fóm að ráðum hans vegnaði ekki
eins vel.
Uppboö
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 9.
janúar 2001, kl. 15 á
eftirfarandi eignum:
Berjanes og Berjaneskot, A-
Eyjafjallahreppi.Þingl. eig. Vigfús
Andrésson.Gerðarbeiðandi er Lánasjóður
Landbúnaðarins.
Strandarhöfuð, V-Landeyjahreppi.Þingl.
eig. Albert Jónsson.Gerðarbeiðendur eru
sveitarfélagið Arborg, Ingvar Helgason
hf., Vátryggingafélag Islands hf., Davíð
Guðmundsson og Lánasjóður
landbúnaðarins.
SÝSLUMAÐUR
RANGÁRVALLASÝSLU
ísraelskur sendimaður ekki bjartsýnn:
Litlar líkur á að
samningar náist
Sendimaður ísraelskra stjórn-
valda sagði í Washington í morgun
að hann byggist ekki við að Bill
Clinton Bandaríkjaforseta myndi
takast að rjúfa þá sjálfheldu sem
friðarferlið í Mið-Austurlöndum er í
áður en hann lætur af embætti eftir
fimmtán daga.
„Ég verð að segja að líkurnar eru
ekki miklar,“ sagði Gilead Sher,
skrifstofustjóri Ehuds Baraks, for-
sætisráðherra ísraels, i viðtali við
ísraelska útvarpið.
Sher er í Washington þar sem
hann hittir Clinton að máli i Hvita
húsinu síðar í dag.
„Ég get ekki séð að á næstunni,
það er að segja á næstu vikum, ná-
ist umtalsverður," sagði Sher enn
fremur.
George W. Bush tekur við forseta-
embættinu af Clinton þann 20. janú-
ar og 6. febrúar verða haldnar for-
sætisráðherrakosningar í ísrael þar
sem búist er við að Barak tapi fyrir
harðlínuhægrimanninum Ariel
Sharon.
Háttsettur palestínskur embættis-
maður sagði að bandarísk stjórn-
völd myndu afhenda Sher lista með
fimmtán athugasemdum Palestínu-
manna. Israelsmenn yrðu í fram-
haldinu að ákveða hvort þeir vildu
halda samningaviðræðum áfram.
Yasser Arafat, forseti Palestínu-
manna, sagði við komuna til Gaza í
gær, eftir fund með utanríkisráð-
herrum arabaríkja í Kaíró, að hann
vonaðist enn eftir að samkomulag
tækist fyrir 20. janúar. Hann neitaði
hins vegar að svara beint spumingu
um lokasvar hans við tillögum
Bandaríkjamanna. Utanríkisráð-
herra Egyptalands sagði eftir fund-
inn að hann vildi að Palestínumenn
héldu viðræðum áfram.
Setið í húsarústunum
Palestínskar konur sitja í húsarústum á norðanveröu Gaza. ísraelskir her-
menn jöfnuöu tíu heimili Palestínumanna viö jöröu og sömuieiöis nokkur
bændabýli í námunda viö gyðingabyggðina Dugit. ísraelski herinn sagöi aö
meö þessu væri veriö að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir.
Gæsluliöar í Sarajevo
Italskir friöargæsluliöar komu til
Sarajevo í Bosníu i gær. Yfirvöld
vilja láta kanna hvort fyrrum félagar
þeirra hafa dáiö vegna mengunar frá
rýröu úrani í vopnum NATO.
Engar sannanir
að úransprengjur
valdi sjúkdómum
Bandarísk varnarmálayfirvöld
sögðu í gær að engar sannanir
lægju fyrir um að vopn úr rýrðu
úrani sem bandarískar herflugvélar
beittu í átökunum í Bosníu og
Kosovo hafi valdið krabbameini eða
öðrum sjúkdómum hjá evrópskum
friðargæsluliðum á Balkanskaga.
Ken Bacon, talsmaður bandaríska
landvarnaráðuneytisins, sagði
fréttamönnum að stjórnvöld myndu
eiga fulla samvinnu við NATO í
rannsókn á hugsanlegum dauðsfóll-
um hermanna af völdum svokallaðs
Balkanskaga-heilkennis. Banda-
ríkjamenn hafa þó ekki í hyggju að
stöðva notkun vopna þessara sem
notuð eru til að rjúfa gat á brynvörð
farartæki.
Romano Prodi, forseti fram-
kvæmdastjómar Evrópusambands-
ins, fór fram á það í gær að komist
yrði tO botns í nýlegum fullyrðing-
um um að leifar rýrðs úrans, sem
notað var í vopnum NATO, hefði
valdið dauða eða veikindum gæslu-
liða. Sex ítalskir gæsluliðar, sem
þjónuðu í fyrrum Júgóslavíu og
komust í snertingu við þessi vopn,
hafa dáið af völdum hvítblæðis.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Amartangi 48, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðmunda Hagalín Þórðardóttir og Her-
bert Halldórsson, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 9. janúar 2001
kl. 10.00.
Álakvísl 45, 0101, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð, hluti af nr. 45-51, Reykjavík, þingl.
eig. Sólveig Elíasdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar,
þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00.
Baldursgata 36, 0301, 53,4 fm íbúð á 3.
hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Bemharður Guðmundsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9.
janúar2001 kl. 10.00.
Barmahlíð 14, 0001, 2ja herb. kjallaraí-
búð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Eggerl
Ólafsson, gerðarbeiðendur Bílabúð
Benna ehf., Ibúðalánasjóður og Vátrygg-
ingafélag íslands hf., þriðjudaginn 9. jan-
úar 2001 kl. 10.00.
Bauganes 35A og bílgeymsla, Reykjavík,
þingl. eig. Sunneva Þrándardóttir, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn
9. janúar 2001 kl. 10.00.
Berjarimi 9, 0203, íbúð á 2. h„ geymsla
merkt 0007 m.m. og stæði í bflageymslu
B7, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Stef-
ánsdóttir og Egill Guðlaugsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands hf„
Húsasmiðjan hf. og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl.
10.00.
Bleikargróf 15, Reykjavík, þingl. eig.
Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur
Samskip hf. og Sparisjóður Hafnarfjarð-
ar, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00.
Bollagarðar 109, íbúðarhúsalóð, Seltjam-
amesi, þingl. eig. Amar Már Kristinsson,
gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf„
höfuðstöðvar, og Lífeyrissjóður lækna,
þriðjudaginn 9. janúar2001 kl. 10.00.
Borgartún 36, 0102, 232,1 fm vélasalur á
l. hæð t.h. ásamt 172 fm sal á 2. hæð t.h.
m. m„ Reykjavík, þingl. eig. þb. Vél-
smiðja Jóns Sigurðssonar ehf., gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands hf„ höfuð-
stöðvar, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9.
janúar 2001 kl. 10.00.
Bólstaðarhlíð 40, 0301, 50 fm íbúð á 3.
hæð m.m. ásamt geymslu, 0007, Reykja-
vík, þingl. eig. Bryndís Sigurjónsdóttir,
gerðarbeiðendur Bólstaðarhlíð 40, húsfé-
lag, og Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 9.
janúar2001 kl. 10.00.
Dalhús 15, 0203,4ra herb. íbúð á 2. hæð,
3. íb. f.v„ Reykjavík, þingl. eig. Auðunn
Jónsson og Rósa María Guðbjömsdóttir,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju-
daginn 9. janúar 2001 kl. 10.00.
Drápuhlíð 23, 0201, 50% ehl. í efri hæð.
rishæð og syðri bflskúr, Reykjavík, þingl.
eig. Halldóra Hallgrímsdóttir, gerðar-
beiðendur Kreditkort hf. og Landsbanki
Islands hf„ höfuðstöðvar, þriðjudaginn 9.
janúar 2001 kl. 10.00.
Fífurimi 1, 0101, íbúð á 1. hæð, 69 fm
m.m., Reykjavík, þingl. eig. María Hrönn
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl.
13.30.
Fífurimi 42,0101,4ra herb. íbúð nr. 6 f.v.
á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Svanhild-
ur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 9. janúar 2001
kl. 13.30.
Flétturimi 7, 010103, 92,1 fm íbúð á 1.
hæð ásamt geymslu 0012 og stæði nr. B-
7 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ædís Björk
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki
Islands hf„ höfuðstöðvar, þriðjudaginn 9.
janúar 2001 kl. 13.30.
Fljótasel 12, Reykjavík, þingl. eig. Magn-
ús E. Baldursson og Helga Ingibjörg Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður starfsmanna Reykjvíkurborgar og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 9. janú-
ar 2001 kl. 13.30.
Fróðengi 14, 0201, 4ra herb. íbúð m.m.
og bílstæði 030006, Reykjavík, þingl.
eig. Einar Kristinn Friðriksson og Man'a
Vilbogadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl.
13.30.
Grenibyggð 11, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Andrea Eyvindsdóttir, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju-
daginn 9. janúar 2001 kl. 13.30.
Hringbraut 95, 0202, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Máni ehf„
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf og Lífeyrissjóður starfsmanna
Áburðaverksmiðju, þriðjudaginn 9. janú-
ar 2001 kl. 13.30.
Hrísrimi 31,0101,50% ehl. ííbúðáneðri
hæð ásamt bflgeymslu, Reykjavík, þingl.
eig. Magnús Ingvar Ágústsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og
Tollstjóraembættið, þriðiudaginn 9. ianú-
ar 2001 kl. 13.30.
Hverfisgata 82,010301,51,3 fm í vestur-
enda 3. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-
EIGNIR ehf„ gerðarbeiðandi Húsfélagið
Hverfisgötu 82, þriðjudaginn 9. janúar
2001 kl. 13.30.
Hverfisgata 82, 020101, verslunarhús-
næði í AU-enda 1. hæðar, 69,2 fm, 8,6%,
Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf„
gerðarbeiðandi Húsfélagið Hverfisgötu
82. þriðjudaginn9.janúar200I kl. 13.30.
Hverfisgata 102, 0001, íbúð í kjallara
m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Elín Inga
Baldursdóttir og Gunnar H. Valdimars-
son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 13.30.
Iðufell 8, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð
t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Auður
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 13.30.
Kárastígur 3, 010101, 3ja herbergja íbúð
á aðalhæð í timburhúsi, Reykjavík, þingl.
eig. Lúðvík Per Jónasson, gerðarbeiðandi
Glitnir hf„ þriðjudaginn 9. janúar 2001
kl. 10.00.
Klapparstígur 3, 0402, 56 fm íbúð á 4.
hæð fyrir miðju m.m. ásamt bflastæði nr.
74 í mhl 20, Reykjavík, þingl. eig. Hanna
Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. janú-
ar 2001 kl. 10.00.
Kleppsvegur 32,040103, 2ja herb. íbúð á
l. hæð norð-vesturhluta ásamt geymslu
m. m„ Reykjavík, þingl. eig. Valdís Gunn-
laugsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður
Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavík-
ur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 9.
janúar 2001 kl. 13.30.
Klukkurimi 83,0201,4ra herb. íbúð nr. 1
frá vinstri á 2. hæð. Reykjavík, þingl. eig.
Sjöfn Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. janúar
2001 kl. 13.30.
Kötlufell 7, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Inga Jóna
Sigfúsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 9. jánúar 200! kl.
13.30.___________________________________
Laufásvegur 19, 0101, 1. hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Ingibjörg Matthíasdóttir,
Ragnhildur Matthíasdóttir og Matthías
Matthíasson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl.
10.00.
Laufengi 16, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. h.
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Mar-
grét Amardóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. janúar
2001 kl. 10.00.__________
Laufengi 23, 50% ehl„ 0302, 3ja herb.
íbúð, 3. h. f. m. m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Ingveldur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki Islands hf„ höfuðst., þriðju-
daginn 9. janúar 2001 kl. 10.00.
Laxalón, fiskeldistöð, Reykjavík, þingl.
eig. Laxinn ehf., gerðarbeiðendur Ferða-
málasjóður, Tollstjóraskrifstofa og Vélar
og þjónusta hf„ þriðjudaginn 9. janúar
2001 kl. 10.00.
Leirubakki 36,0102, 244,9 fm verslunar-
og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Vonameisti ehf„
gerðarbeiðendur Samvinnulífeyrissjóður-
inn og Sjóvá-Almennar tryggingar hf„
þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00.
Lindargata 52, 50% ehl„ Reykjavík,
þingl. eig. Jóhann Lúðvík Torfason, gerð-
arbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. janúar
2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Varmadals I (Friðheimar),
Kjalamesi, þingl. eig. Öm Hreindal Páls-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 9. janúar2001 kl. 10.00.
Lyngrimi 22, Reykjavík, þingl. eig. Bragi
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl.
10.00.
Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bfl-
skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær-
ings Bjamason, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið. þriðjudaginn 9. janúar
2001 kl. 13.30.
Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 13.30.
Mjóstræti 3, 0101, 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð m.m„ Reykjavfk, þingl. eig.
Anna María Karlsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstióraskrifstofa, þriðjudaginn 9. janú-
ar 2001 kl. 10.00.
Mosarimi 2, 50% ehl, 0202, 2. íbúð f.v. á
2. hæð, 72,2 fm m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Sigurbjörn Snjólfsson, gerðarbeið-
andi Þrif og klútar ehf., þriðjudaginn 9.
janúar 2001 kl. 10.00.
Spilda úr Miðdal II að Silungatjöm norð-
anverðri, 50% ehl., þingl. eig. Viðar F.
Welding, gerðarbeiðendur Sýslumaður-
inn í Kópavogi og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 9. janúar2001 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐIJRINN í REYKJAVÍK