Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 25
I-
29
1
Nýsending
PBIWJS
Faxafeni 12 - S. 588 9191
Netverslun: www.taboo.
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001____________________________________________________
I>V Tilvera
Krefst 2 millj-
arða af Janet
Fyrrverandi
eiginmaður
poppstjörnunnar
Janet Jackson,
Rene Elizondo,
krefst 2 millj-
arða króna gegn
því að greina
ekki í smáatrið-
um frá kynlífs-
samböndum hennar við konur. Janet,
sem er systir Michaels Jacksons, vís-
ar því á bug að hún sé tvíkynhneigð
en eiginmaðurinn fyrrverandi heldur
öðru fram. Rene og Janet voru
kærustupar í 13 ár. Þau létu gefa sig
saman í húsi Janet í San Diego 1991.
Þau héldu hjónavígslunni leyndri og
engum var kunnugt um hana fyrr en
Rene krafðist 1 milljarðs króna við
skilnaðinn í fyrra.
Arný og Hermann
Þau Árný Helgadóttir, hjúkrunarfræó-
ingur og íþróttakennari, og Hermann
Sigurösson, fyrrverandi þyrluflug-
maöur Landhelgisgæslunnar, voru
meöal prúðbúinna gesta á Vínartón-
leikum í gærkvöld.
Laugárdalshöll
skartaði sinni bestu
ásýnd í gærkvöld
þegar fyrstu Vínar-
tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands
fóru fram. Höllin var
skreytt í hólf og gólf
og tónleikagestir í
sínu besta skarti.
Vínartónleikahefð
Sinfóníunnar fyllir
brátt þriðja tuginn
og nú duga ekki
færri en þrennir tón-
leikar. Peter Guth
stjórnaði hljómsveit-
inni, hin glæsilega
söngkona Arndís ———
Halla Ásgeirsdóttir söng nokkrar af
eftirlætisperlum Vínarborgar og fé-
lagar úr kór íslensku óperunnar
Yngismeyjar
Helga Lilja Magnúsdóttir, Rannveig Kristjánsdóttir, Elsa
María Blöndal og Anna Gyða Pétursdóttir sátu aö
spjalli í stiganum þegar Ijósmyndara DV bar aö garöi.
stigu á svið. Aðrir Vínartónleikar
Sinfóníunnar fara fram í kvöld.
Verkfrædingapar
Jakob Ásmundsson verkfræöingur
og Guöbjörg Óskarsdóttir verkfræö-
ingurgera sig klár til aö ganga inn í
salinn aö loknu hléinu.
Laufey og Sverrir
Meöal tónleikagesta í gærkvöld voru þau Laufey Kristjánsdóttir og Sverrir
Þórólfsson flugstjóri.
Hanna og Magnús
Þau virtust skemmta sér hiö besta; Hanna Hofsdal Karlsdóttir og Magnús L.
Sveinsson.
Fjölmenni stofnaöi VÍKA, Vinafélag íslands og Kanada:
Kom og skoðaði slóðir forfeðranna
DV. EGILSSTODUM:____________________
Stuttu fyrir jól var stofnað á Eg-
ilsstööun Vinafélag Islands og
Kanada á Austurlandi. VÍKA. Á
fundinn komu 30 manns sem gerð-
ust félagar, en stofnfélagar teljast
þeir sem ganga í félagið fyrir 1. febr-
úar. Tilgangur félagsins er aö efla
menningartengsl fólks af íslenskum
uppnma í Norður-Ameríku við ís-
land, miðla upplýsingum og stuðla
aö ferðalögum milli landanna.
Sérstakur gestur á fundinum var
Norma Guttormson í Vancouver,
sem er meðal forystumanna í öflugu
íslendingafélagi þar. Hún er sonar-
DVA1YND SIGRUN BJORGVINSDOTTIR
Frá stofnfundi VÍKA
Mikill áhugi er á samskiþtum viö landa vestra og vel var mætt á stofnfund Vina-
félagsins á Austurlandi. Fremst til hægri á myndinni er Norma Guttormson.
dóttir Vigfúsar Guttormson, sem
var bróðir Guttorms J. Guttormson
skálds. Norma sagði frá íslendinga-
félaginu, íslandshúsi þar í borg og
íslensku bókasafni sem í húsinu er.
Norma var hér á ferð að líta aug-
um slóðir forfeðra sinna. Móðir
Guttorms og þeirra systkina var frá
Amheiðarstöðum í Fljótsdal. Á
fundinum sagði Ágústa Þorkels-
dóttir á Refstaö frá gamla Kaupfé-
lagshúsinu á Vopnafirði, en í bí-
gerð er að gera það upp sem miö-
stöð samskipta Austfírðinga og
frænda þeirra í Vesturheimi. Frá
Vopnafirði fóru gríðarlega margir
til Vesturheims á sínum tíma.
Amdís Þorvaldsdóttir sagði frá
Steini Dofra ættfræðingi, sem var
„týndur" í Kanada í 13 ár, en þá
hafði hann samband við frændur
sína í Borgarfirði.
í stjórn VÍKA eru: Ágústa Þor-
kelsdóttir, netfang: refsta-
dur@simnet.is. Emil Björnsson,
netfang: emil@ismennt.is. Hrafnkell
Jónsson, netfang: hrafn-
kell@simnet.is.
-SB
Kynning
á stefnu og starfi
Guðspekifélagsins
iaugardaginn
6. janúar kl. 15
í húsi félagsins að
ingólfsstræti 22.
Guöspekifélagiö er 122 ára,
félagsskapur sem helgar sig
andlegri iðkun og fræöslu.
Félagið byggir á skoðana- og
trúfrelsi ásamt hugsjóninni
um bræðralag alls mannkyns.
Starfsemi félagsins fer fram
yfir vetrartímann og felst m.a.
í opinberum erindum, opnu
húsi, námskeiðahaldi, námi
og iðkun. Einnig býður
bókaþjónusta þess mikið
úrval sölubóka og bókasafnið
bækur til útláns fyrir félaga.
íslandsdeild félagsins býður
áhugafólki um andleg málaö
kynnast starfi félagsins.
Einkunnarorð félagsins
eru:„Engin trúarbrögö eru
sannleikanum æöri.“
Glsesilegt úrval
Glæsilegt úrval af handunnum rúmteppum,
dúkum, Ijósum og gjafavörum.
Árshótíðadress fyrir börn og fullorðna,
samkvæmisveski.
Matta rósin 20% afsl.
Opið
virka daga 11-18,
laugara. 11-16
Pelsar í úrvali
Sigurstjarnan
í bláu húsi við Fákafen.
Sími 588 4545.
DV-MYNDIR INGÓ
Vigdís og Guðjón
Þau voru glaöbeitt í hléinu; Vigdís Stefánsdóttir blaöamaöur og Guöjón Rík-
harösson viöskiptafræöingur.
Þórdís og Kolbeinn
Þórdís Klara Ágústsdóttir Ijósmóðir og Kolbeinn Kolbeinsson verkfræöingur
gæddu sér á veitingum Sinfóníunnar áöur en tónleikahaldiö hélt áfram.
Vínartónleikar Sinfóníunnar:
Kátt í höllinni