Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001
Fréttir DV
Mýflug og Jórvík án flugrekstrarleyfa:
Flugfélag Islands flýg
ur í skjóli Flugleiða
- og hélt leyfinu þrátt fyrir neikvæða eiginfjárstöðu á síðasta ári
'
■
___________________________________
Fokker flugvél merkt Flugfélagi Islands
Félagiö flýgur Fokker- og ATR-vélum á rekstrarleyfum Flugleiöa
og íslandsflugs.
Tólf flugfélög hafa verið með gild
flugrekstrarleyfi íslenskra flugmálayf-
irvalda undanfarin ár. Þar er um að
ræða Flugfélag íslands, Flugleiðir, Atl-
anta, Islandsflug, MD flugfélagið, Flug-
félag Vestmannaeyja, Leiguflug ísleifs
Ottesen, Þyrluþjónustuna, Suðurflug,
Garðaflug, Mýflug og Flugfélagið Jór-
vík. Mýflug missti flugrekstrarleyfi
sitt um áramótin þar sem ekki var sótt
um endumýjun á leyfinu á tilskyldum
tíma og Jórvík hefur ekki verið með
gilt flugrekstrarleyfi frá því í haust er
viðhaldssamningur félagsins féll úr
gildi. Jórvík lagði í desember inn nýj-
an viðhaldssamning og beðið er eftir
afgreiðslu flugmálayfirvalda á því
máli. Missir Mýflugs á sínu leyfi er al-
varlegur í ljósi þess að félagið hefur
m.a. gert út sjúkraflugvél á ísafirði.
Að sögn Skúla Guðjónssonar hjá
Flugmálastjóm em rekstarleyfin gefin
út á ákveðnar flugvélategundir. Vekur
þar athygli að Flugfélag íslands hefur
einungis flugrekstrarleyfi vegna flugs
Metro- og Twin Otter-flugvéla, en ekki
leyfi til flugs á stærri vélum, eins og
Fokker- eða ATR-flugvélum sem er
samt uppistaðan í flugþjónustu félags-
ins. Notar Flugfélag tslands þær vélar
á flugrekstrarleyfúm Flugleiða og ís-
landsflugs, en Skúli segir að til standi
að Flugfélagið yfirtaki fljótlega leyfi
Flugleiða vegna Fokker-vélanna.
Jón Karl Ólafsson, framkvæmda-
stjóri Flugfélags íslands, staðfestir að
eigið fé félagsins hafi verið neikvætt
um 77 milljónir í september og sam-
kvæmt því hafi félagið ekki átt að vera
með flugrekstrarleyfi. „Það er hins
vegar nýverið búið að laga þá stöðu.
Nú fyrir áramótin var hlutafé aukið í
fyrirtækinu um 360 milljónir króna.
Aö því leyti em þessi skilyrði fyrir
flugrekstrarleyfi uppfyllt.
Síðasta ár var mjög erfitt og tap á
rekstrinum stefnir í að vera um 300
milljónir króna. Við vorum því á
mannamáli hreinlega komnir í gjald-
þrot. Flugleiðir sem aðaleigandi ákvað
„Við ætlum að opna húsgagna-
galleri I einu af sjö jarðhýsunum
þama í Ártúnsholtinu á næstunni.
Síðan er stefnt að því að nýta hin
jarðhýsin fyrir alls kyns menning-
arstarfsemi,“ segir Kristinn Brynj-
ólfsson, hönnuður og innanhúsarki-
tekt hjá hönnunarfyrirtækinu Des-
form. Kristinn festi kaup á gömlu
kartöflugeymslunum í Ártúnsholt-
inu fyrir fjórum árum en þær voru
þá í eigu íslandsbanka. Kristinn vill
ekki gefa upp kaupverðið en af rödd
hans má ráða að verðið hafi verið
gott og hann hyggur á stórfram-
kvæmdir á einum besta útsýnisstað
í höfuðborginni:
„Þetta eru sjö jarðhýsi eða skemm-
ur eins og ég kalla þær. Hver þeirra
er 200 fermetrar að flatarmáli og loft-
hæð 5 metrar. Jarðhýsin ná 30 metra
inn í holtið, með steyptum veggjum
og stálbogalofti sem á að þola
sprengjuregn því jarðshýsin voru
upphaflega byggð á stríðsárunum
sem sprengjugeymslur," segir Krist-
Skilyrði um jákvætt eigið fé
Mjög ströng skilyrði eru fyrir veit-
ingu flugrekstrarleyfa og er blaðinu
kunnugt um að gengið hafi verið hart
eftir því, við suma minni flugrekstrar-
aðila að minnsta kosti, að þeir upp-
fylltu ákvæði um t.d. sterka eiginfjár-
stöðu. í reglugerð segir m.a. að nauð-
synlegt sé að efnahagur flugfélags
standi jafnan traustum fótum og að
það standist strangar öryggiskröfur
svo að áreiðanleg og fullnægjandi þjón-
usta verði tryggð. Fyrir félög sem hafa
leyfi fyrir flugvélar með minna en 20
sætum er tilgreint lágmarks eigið fé að
á þeim tímapunkti
að halda rekstrin-
um áfram og setja
hér inn peninga."
- Er það rétt að
Flugfélagið hyggist
yfirtaka rekstrar-
leyfi Fokker flug-
véla Flugleiða?
„Já, það verður
klárlega gert i febrú-
ar næstkomandi. Þetta er tæknilegt at-
riði og snýst um að við getum annað-
hvort blautleigt vélar með áhöfnum og
flugrekstrarleyfi eins og við höfum gert
og beinn flugrekstur sé þá í höndum
inn sem ætlar að byrja á því að sýna
eigin húsgagnahönnun í „kartöflu-
geymslunum". Eins og gefur að skilja
eru engir gluggar á jarðhýsunum en
Kristinn stefnir að því að setja heilan
glervegg á framhlið hverrar skemmu
sem veitir ljósi inn í holtið og hefur
þegar sett upp einn slíkan.
Desform, fyrirtæki Kristins, hef-
jafnvirði 80.000 ECU, eða um 6,4 millj-
ónir ísl. kr. Undir það fellur væntan-
lega Flugfélagið með rekstrarleyfi á 19
sæta vélar.
Flugfélagíð undir
verndarvæng
í þessu samhengi vekur því athygli
að samkvæmt upplýsingum úr bók-
haldi Flugleiða hf. var hlutdeild Flug-
leiða í eigin fé Flugfélags íslands nei-
kvæð um 74 milljónir króna þann 30.
september s.l. og hlutdeild þeirra er
96%. Því má gera ráð fyrir að eigið fé
handhafa flugrekstrarleyfisins. Hins
vegar getum við þurrleigt vélamar án
áhafna og flugrekstrarleyfa og þá erum
við orðnir ábyrgir fyrir öllum pakkan-
um. Við stefnum að því að breyta þess-
um samningi við Flugleiðir yfir í þurr-
leigusamninga frá og með febrúar. Það
hefur verið unnið að þessu í heilt ár og
mun auka hagræði í rekstri félagsins,
t.d. varðandi nýtingu á flugmönnum."
- Sjá menn þá fyrir sér batnandi hag?
„Já, það er ýmislegt að breytast í
þessu. Við vorum að skrifa undir
samning á Grænlandi á miðvikudag
sem tryggir okkur 100 milljónir 1
rekstrartekjur vegna flugs á austur-
ur sérhæft sig í hönnun og gerð
bólstraðra húsgagna og þá sérstak-
lega sófa. Starfar Desform með und-
irverktökum í Litháen og framleiðir
nær eingöngu fyrir erlendan mark-
að. Sófi frá Kristni var sýndur á
heimssýningunni Expo 2000 í
Hannover fyrir skemmstu og fékk
þar viðurkenningu fyrir að vera
Flugfélagsins sé neikvætt um 77 m.kr
(74/0,96). Ekki verður því annað séð en
móðurfélagið Flugleiðir hf. ábyrgist
eiginfiárstöðu Flugfélags íslands hf.
gagnvart íslenskum flugmálayfirvöld-
um sem að öðrum kosti hefi verið
skylt að svifta félagið flugrekstrarleyfi
sínu.
Um fiárhagsstöðu segir m.a. í
ákvæðum vegna samninga um Evr-
ópska efnahagssvæðið.: „Ef stjómvald-
ið sem veitir leyfi telur að breytingar
sem tilkynntar eru samkvæmt 3. mgr.
skipti verulegu máli varðandi fiárhags-
stöðu flugfélagsins, skal það krefiast
þess að félagið leggi fram endurskoð-
aða viðskiptaáætlun."
- Hvemig getur Flugfélag íslands þá
haft gilt flugrekstrarleyfi verandi með
neikvæða eiginfiárstöðu?
„Það er nú það,“ sagði Skúli Guð-
jónsson. „Þeir vom að endumýja leyfi
nú um áramótin og það var gert með
fyrirvara um að þau gögn sem þeir
skila inn uppfylli skilyrði. Það er ekki
búið að skoða þau gögn.“
Skúli Guðjónsson líka að fiármál fé-
laganna væru trúnaðarmál, en eftirlit
væri haft með félögunum, m.a. með
skoðun milliuppgjöra. Guðjón sagðist
ekki þora að tjá sig um hvers vegna
flugmálayfirvöld hafi ekki gripið til að-
gerða þegar milliuppgjör lá fyrir í sept-
ember. -HKr.
strönd Grænlands. Sjúkraflugssamn-
ingur og útboð á áætlunarflugi út frá
Akureyri mun líka bæta hag fyrirtæk-
isins. Þetta ár hefur hins vegar verið
gífúrlega erfitt, m.a. vegna mikils elds-
neytiskostnaðar og gengisþróunar.
Staðan ætti hins vegar ekki að versna
úr þessu og við erum nú m.a. loks að
taka upp nýtt bókunarkerfi.“
- Verða breytingar á starfsmanna-
haldi?
„Það er alltaf verið að skoða hvað
megi gera betur en ég tel engar stór-
vægilegar breytingar í mannahaldi
fram undan," sagöi Jón Karl Ólafsson.
-HKr.
einn af athyglisverðustu sýningar-
gripum sýningarinnar.
Kristinn hefur fengið mörg
kauptilboð í gömlu kartöflugeymsl-
umar í Ártúnsholtinu eftir að hann
eignaðist þær, eða eins og hann seg-
ir sjálfur: „Það líður vart sá dagur
að einhver vilji ekki kaupa þær af
mér.“ -EIR
Óviðunandi daggjöld
Daggjöld á Hrafn-
istu nægja ekki til
rekstursins og því er
stofhunin rekin með
tapi. Guömundur
Hallvarðsson, alþing-
ismaður og formaður
stjórnar Hrafnistu,
segir að daggjalda-
grunnurinn sem greitt sé eftir sé rang-
ur. Dagur greinir frá.
Tíu ára bið eftir lóð
Bæjarráð hefur tekið vel í ósk Ragn-
ars Sverrissonar, kaupmanns á Akur-
eyri, og Jóns M. Jónssonar um að fá að
byggja á lóðinni við Gránufélagsgötu 6.
Málið hefúr tekið sinn tíma þai' sem
Ragnar og Jón sóttu fyrst um lóðina í
april árið 1990. Dagur greinir frá.
Forstjóri Atlanta hættir
Magnús Gylfi Thorstenn hefur ákveð-
ið að láta áf störfum sem forstjóri Flug-
félagsins Atianta frá og með 20. janúar
2000. Amgrímur Jóhannsson, stjómar-
formaður Atlanta, tekur við starfinu
tímabundið þar til nýr forstjóri hefur
verið ráðinn. Visir greinir frá.
3500 manns á undirskriftalista
Yfir 3500 manns hafa skrifað nafn
sitt á lista til stuðnings við flýtingu
tvöfóldunar Reykjanesbrautar á vef-
síðu Víkurfrétta. Sett era fram þrjú
markmið: Að tvöfóldun verði sett á
Vegaáætlun fyrir árin 2002-2006. Að
umhverfismati verði lokið árið 2001 og
framkvæmdir hefiist í síðasta lagi
snemma árs 2002 og ljúki ekki síðar en
ái'ið 2004.
Læknir kaupir Stóra-Kropp
Eigendaskipti verða á næstunni á
jörðinni Stóra-Kroppi i Reykholtsdal í
Borgarfirði. Núverandi eigendur hafa
samþykkt tilboð Kristínar Hjörleifs-
dóttur, læknis í Svíþjóð, í eignina. Mbl.
greinir frá.
Braut í Skerjafirði óraunhæf
Gunnar I. Birgis-
son, alþingismaður
og formaður bæjar-
ráðs Kópavogsbæjar,
segir að það sé „bölv-
uð vitleysa allt sam-
an“ að huga að gerð
nýrrar A-S flug-
brautar á fyllingu í
Skerjafirði. Dagur greinir ffá.
Hækkun á vegtolli
Spölur ehf., sem á og rekur Hval-
fiarðargöngin, stefnir að hækkun á
vegtolli Hvalfiarðarganga með vorinu.
Að öðrum kosti stefnir í taprekstur á
fýrirtækinu.
Sæsilfur fær starfsleyfi
Hollustuvemd rík-
isins gaf í gær út
starfsleyfi til handa
Sæsilfri ehf. sem
áformar sjókvíaeldi á
laxi I Mjóafirði. Um-
hverfisráðherra og
Skipulagsstofnun
höfðu áður gefið út
þá úrskurði að laxeldið væri ekki háð
mati á umhverfisáhrifum.
Hólmanes sett á sölu
Stjóm Hraðfrystihúss Eskifiarðar
hf. samþykkti í gær að auglýsa ís-
rækjutogarann Hólmanes SU til sölu
án aflaheimilda. Skipinu var lagt í
nóvember og áhöfri þess sagt upp störf-
um í lok nóvember sl.
Samningar um sjúkraflug
Samningar heilbrigðisráðuneytisins
vegna sjúkraflugs til næstu þriggja ára
era langt komnir og stefnt er að undir-
ritun þeirra á næstunni, en samning-
amir era gerðir i framhaldi af útboði
sem ráðist var í á haustmánuðum.
-HKr.
Flugfélag íslands var komið í þrot:
Hlutafé aukið um 300 milljónir
- eftir gríðarlegt tap á síðasta ári, segir framkvæmdastjóri
Einkaframtak í Ártúnsholti:
Listamiðstöð í kartöflugeymslunum
- gallerí, kaffihús og fagrar listir
Jarðhýsin í Ártúnsholtl
Kristinn Brynjólfsson keypti þau af íslandsbanka og nú vilja allir kaupa þau af honum.
Jón Karl
Ólafsson.