Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Page 11
k I/ Leið til betra lifs Leggöu grunn að góðri heilsu og vertu með okkur á „Leið til betra lífs“. Vertu meö í heilsuátaki DV, Leið til betra lífs, og taktu þátt í skemmtilegum leik. Fáðu þér stimpilkort í: • næstu sundlaug • helstu líkamsræktarstöðvum • Skautahöllinni • verslun Útilífs Mættu fimmtán sinnum í holla hreyfingu eða verslaðu í Útilífi og fáðu stimpil í hvert skipti. Þeir sem skila kortinu inn til DV fyrir 11. febrúar lenda í glæsilegum heilsupotti þar sem veglegir vinningar eru í boði. Fylgstu síðan með daglegri umfjöllun um holla lifnaðarhætti í DV og í Speglinum á Vísir.is á tímabilinu 11. janúar til 11. febrúar. Stimpilkortinu verður dreift á næstu dögum. Þú færð kortið í sundlaugum landsins, Skautahöllinni, helstu líkamsræktarstöðvum og verslun Útilífs. vísir.is Cbphto) ■ ITKJAVlK ÚTILÍF sasHKic GLÆSIBÆ Slml 545 1500 • www.utilif.ls «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.