Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001
Fréttir I>V
Fulltrúi ákæruvaldsins í Engihjallamálinu þar sem ákært er fyrir ásetningsmanndráp:
Telur útilokað að stúlkan
hafi stokkið sjálf fram af
- með hliðsjón af rannsókn eðlisfræðings sem bendir á handalögmál eða stimpingar
Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis-
fræðingur lýsti því yfir fyrir dómi
í Hafnarfirði í gær aö mestar lík-
ur væru á að Áslaug Perla Krist-
jónsdóttir hefði farið fram af 119
cm háum handriði á 10. hæð fjöl-
býlishúss við Engihjalla í vor
vegna handalögmála eða stimp-
inga. Þetta byggir hann á fjarlægð
líksins frá húsinu og fallhraða
miðað við þyngd. Stúlkan er talin
hafa verið á 80 km hraða er hún
skall til jarðar en það tók hana 2,3
sekúndur að fara niður allar 10
hæðirnar.
Fjölskipaður dómur Héraðs-
dóms Reykjaness hafði óskað eftir
að Þorsteinn gæfi skýrslu um
ýmsa þætti sem varpað gætu ljósi
á hvers vegna lík Áslaugar Perlu
lenti 4,5 metra frá húsinu. Það
þótti hvorki benda til að hún
hefði fallið átakalaust beint niður
né heldur að hún heföi stokkið
sjálf eins og verjandi ákærða hef-
ur haldið fram að líkur hafi verið
á.
Staða ákæruvaldsins talin
styrkjast
Kolbrún Sævarsdóttir, sem flyt-
ur máfið fyrir hönd ríkissaksókn-
ara, sagði, eftir að eðfisfræðingur-
inn hafði lýst áliti sínu, að útilok-
að væri að Áslaug Perfa hefði
f
Ottar Sveinsson
komist sjáff fram af eins og ástatt
var fyrir henni og samt getað fent
á stað sem var svo fangt frá hús-
inu sem raun bar vitni. Kolbrún
benti á að stúfkan hefði verið með
smekkbuxur vafðar um ökklana er
hún fannst og auk þess hefði hún
verið verufega öfvuð. Að þessu
virtu sagði sækjandinn að útifok-
að hefði verið að hún hefði getað
hegðað sér „eins og fimfeikakona"
ofan á handriöi svafanna, sem eru
119 sentímetra há, og síðan látið
DV-MYND E.ÓL.
Ákærði í Engihjallamálinu
Ákærði, Ásgeir Ingi Ásgeirsson, fyrir „lokaréttarhaldið" í Hafnarfirði ígær þar
sem eðlisfræðingur lýsti því yfir að líklegt væri að stúlkan sem fór fram af
10. hæð við Engihjalla í maí hefði lent í stimþingum eða handalögmálum viö
einhvern áður en hún féll fram af svölunum - sá eini sem var á staðnum
með henni var ákærði sjálfur enda viðurkennir hann að hafa hrint henni.
Þessi framþurður þykir styrkja hlið ákæruvaldsins sem fer í raun fram á 16
ára fangelsi yfír Ásgeiri fyrir manndráp af ásetningi.
sig falla fram af og lent 4,5 metra
frá húsvegg.
Dómurinn þarf ekki aö
vera í vafa
„Dómurinn þarf ekki að velkjast
í vafa,“ sagði Kolbrún er hún flutti
lokasóknarræðu sína fyrir dómin-
um í gær. Hún var að vísa til þess
að enginn annar hefði verið á svöl-
unum en ákærði, Ásgeir Ingi Ás-
geirsson, 24 ára - maður sem við-
urkennir að hafa hrint stúfkunni
þó hann hafi ekki gefið skýringar
á því nákvæmfega með hvaða
hætti stúfkan fór fram af. Hann
hefur neitað að tjá sig meira um
málsatvik að þessu leyti.
Þegar Gunnar Aðalsteinsson
dómsformaður bauð Kolbrúnu aö
taka ákærða fyrir aftur og spyrja
hann eftir að nýjar upplýsingar
fágu fyrir af háffu eðlisfræðingsins
sagði sækjandinn: „Óskar ákærði
eftir að skýra sitt mál frekar í fjósi
nýrra upplýsinga?“
Ásgeir Ingi hugsaði sig um í
stutta stund en sagði svo í fágum
hljóðum: „Nei.“
Verjandinn krefst sýknu
Erlendur Gíslason, verjandi
ákærða, óskaði ekki eftir að feggja
frekari spurningar fyrir ákærða
fyrir dóminum. Erlendur sagði í
réttarhaldinu í gær, á sama hátt
og við aðalmeðferðina í desember,
að hann krefðist sýknu tif handa
skjólstæðingi sínum og fer fram á
að skaðabótakröfum forefdra Ás-
laugar Perfu upp á 3 miffjónir
króna verði vísað frá dómi. Verj-
andinn heldur því fram að ákærða
beri að njóta þess vafa sem í máf-
inu sé og hefur í því sambandi
m.a. bent á misskilning í ijöfmiöl-
um um aö Ásgeir Ingi hcifi viður-
kennt sekt sina um að hafa hrint
stúfkunni fram af svölunum á 10.
hæð. Erlendur krefst þess að
ákæruvaldið beri hallann af þeim
vafa sem í málinu sé, þ.e. að
ákæruvaldinu hafi ekki tekist að
sanna með óyggjandi hætti að
ákærði hefði beinlínis orðið þess
valdur að stúlkan féll fram af svöl-
unum í Engihjalfa.
Rifós í Kelduhverfi:
Enn óvíst
um tjónið
DV, AKUREYRI; ^
Enn liggur ekki fyrir hversu mikið
af laxi drapst hjá fiskeldisstöðinni
Rifósi í Kelduhverfi í síðustu viku. Or-
sök laxadauðans liggur hins vegar fyr-
ir, þeir hafa kafnað við að brennisteins-
vetni myndaðist í lóninu en hvernig
það gerðist nánar liggur ekki fyrir.
Rætt var um að 200 tonn af laxi
hefðu drepist, en svo virðist sem sú
tafa geti hækkað aflnokkuð, en 450
tonn af fiski voru í lóninu. Erfiðlega
gengur að ná laxinum upp úr kvíunum
enda liggur hann á 10-11 metra dýpi.
-gk
Vísir.is:
Netmiðill býður
upp á tölvuleik
Vísir.is býður nú notendum sínum
upp á einn vinsælasta netleik allra
tíma, MOORHUHN.
Leikurinn, sem er tveggja ára gam-
afl, var upphaflega hannaður sem aug-
lýsingaleikur fyrir viskíframleiðand-
ann Johnny Walker og hafa um 60
milljón manns nú þegar tekið þátt í
honum.
Leikurinn byggist á einni vinsæl-
ustu tómstundaiðju Skota, kjúkiinga-
skotveiði, sem stunduð er í Skosku
hálöndunum.
Ætlunin er að halda íslandsmeist-
aramót í MOORHUHN í febrúar og
verða fyrstu verðlaun að minnsta
kosti 250.000 ísl. kr. Ekkert gjald er
tekið fyrir að ná sér í MOORHUHN-
leikinn á Vísi.is og segir í fréttatil-
kynningu frá netmiðlinum að allir geti
tekið þátt í leiknum, óháð tölvukunn-
áttu. -SMK
Fjúkandi tjara
Talsvert af tjörukögglum losnaði af
dekkjum bifreiða í og við Norðurárdal
í gærkvöld. Starfsmenn Vegagerðar-
innar fónLá staðinn til þess að kanna
málið. Að sogn Ingva Árnasonar, deild-
arstjóra framkvæmdadeildar Vega-
gerðarinnar, blæðir tjörunni úr mal-
bikinu og er það talið standa í sam-
bandi við saltnotkun. „Þetta getur
komið á mjög stóru svæði," sagði Ingvi
og bætti því við að í birtingu ætluðu
starfsmenn Vegagerðarinnar að fara á
stjá og leita að upptökum blæðingar-
innar, sem gæti verið bæði norðan og
sunnan við Norðurárdafinn. -SMK
Veðriö í kvöld
Sólargangur og sjávarföll
BS
Urkomulaust suðvestanlands
Norðaustanátt, 10 til 15 m/s norðvestan-lands
en hægari í öðrum landshlutum. Rigning eða
slydda austanlands, dálítil él noröanlands, en
skýjað með köflum og víðast úrkomulaust um
suövestanvert landiö. Hiti 0 til 6 stig.
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 16.53 16.20
Sólarupprás á morgun 10.25 10.26
Síödegisflóö 19.23 23.56
Árdegisflóö á morgun 07.40 12.13
Skýrlngar á veðurtáknum
J^vinoatt “y-HITI -$T
Jl\viNDSTrRKUR "v HBDSKÍRT
I nwtrum á sckfiwfu rtwoi
ÁD W> ö
LÉTTSKÝJAO HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
j'Ol w o Q
RIGNING SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA
ö ° °o°o° P •
ÉUAGANGUR <• xr u »9 SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Hálka og skafrenningur
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir,
en hálka og skafrenningur er á heiðum
á Vestfjörðum og Norðurlandi. Snjó-
koma og éljagangur er í Eyjafirði og
Þlngeyjarsýslum. Á Austurlandi er
þæfingsfærð um Vatnsskarö eystra og
þungfært er um Breiðdalsheiði. Nokkuö
hefur boröiö á „tjörublæöingu“ einkum
um Noröurárdal og í Húnvatnssýslum.
C=3SNJÓR
■■IPUNQFÆRT
CO ÓFÆRT
igjamWi&TOn.iigMiMiTOBsr.iiinHBa
Rigning eða slydda austanlands
Norðaustanátt, 10 til 15 m/s norðvestanlands en hægari í öörum
landshlutum. Rigning eða slydda austanlands, dálítil él norðanlands en
skýjað með köflum og víöast úrkomulaust um suðvestanvert landiö.
Laugard
Vindur: C vÁ—\
Hiti 0° til -5“ '
Norðlæg átt, 5-10 m/s.
Dálitll él norðanlands, en
víðast úrkomulaust syöra.
Frost 0 tll 5 stlg.
Sunnudagur | Mánudagur
"tSIV' Hiti -2° til -7° Vinduri^- yb Hiti -2° til -7” 1
Hæg vestlæg eöa breytlleg Hæg vestlæg eöa breytlleg
átt. Dálítll él vestan tll á átt. Dálítll él vestan tll á
landlnu og vlö noröur- landlnu og vlö noröur-
ströndlna en annars ströndlna en annars
úrkomulaust og viöa úrkomulaust og viöa
léttskýjaö. léttskýjaö.
1 Veðrið kl. 6 HLw
AKUREYRI rigning i
BERGSSTAÐIR
BOLUNGARVÍK rigning i
EGILSSTAÐIR 0
KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 4
KEFLAVÍK skýjað 3
RAUFARHÖFN alskýjaö 1
REYKJAVÍK alskýjaö 3
STÓRHÖFÐI léttskýjaö 3
BERGEN alskýjaö 6
HELSINKI snjókoma -2
KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 0
ÓSLÓ alskýjað 4
STOKKHÓLMUR þokumóöa 3
ÞÓRSHÖFN skúrir 5
ÞRÁNDHEIMUR rigning 7
ALGARVE léttskýjaö 12
AMSTERDAM skýjað 5
BARCELONA skýjaö 10
BERLjN þokumóða 3
CHICAGO heiöskírt -7
DUBLIN léttskýjaö 3
HALIFAX heiöskírt -5
FRANKFURT skýjað 4
HAMBORG þoka 3
JAN MAYEN slydda 2
LONDON léttskýjaö 5
LÚXEMBORG þokumóöa 3
MALLORCA þokumóöa 13
MONTREAL -2
NARSSARSSUAQ léttskýjað -15
NEW YORK mistur 2
ORLANDO heiöskírt 7
PARÍS skúrir 7
VfN þokumóða 1
WASHINGTON léttskýjaö 2
WINNIPEG heiöskírt -17
■:Wn,óHI|.'JVHLT4li:i a a =*! Ij t »i a «i"