Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Blaðsíða 21
25
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001
r>v
Tilvera
Myndgátan
Myndasógur
Lárétt: 1 sker,
4 ástarguð, 7 athuga,
8 skýjahula, 10 kona,
12 stúlka, 13 þvengur,
14 biðjast, 15 sorg,
16 hár, 18 naumt,
21 þrælkun,
22 galdrastafur,
23 nudda.
Lóðrétt: 1 klæði,
2 hestur,
3 glámskyggni,
4 sneið, 5 sjór,
6 farvegur, 9 taldi,
11 býsn, 16 fjölda,
17 flakk, 19 framkoma,
20 spil.
Lausn neðst á síðunni.
Svartur á leik
Það var söguleg umferð, 9. umferöin
á Wijk aan Zee-mótinu á þriðjudag.
Kasparov valtaði yfir Shirov og náði
honum að vinningum. Umferðin byrj-
aði á þvi að Kaspi setti Shirov út af
laginu með því að taka ekki í hönd
hans eins og venja er í upphafi kapp-
skáka. Að vísu vissi Shirov af þessu
því Kasparov hafði krafíst þess að
Shirov bæði sig afsökunar vegna
móðgandi ummæla í sinn garð.
Kasparov sagðist ekki taka í hönd
Shirovs fyrr en eftir afsökunarbeiðni.
Shirov sagði fyrir einvígi Kasparovs
og Kramniks aö sér kæmi ekki á óvart
þó að þeir hefðu gert upp úrslitin fyr-
ir fram. Kasparov var einnig illur út í
Bridge
Valgarð Blöndal er einn þeirra
sem spila OK-bridge töluvert á Net-
inu og hann sendi þættinum þetta
spil frá þeim vígstöðvum. Valgarð
sat í suður og keyrði spilið alla leið
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VÉSTUR
pass pass 1 4 24
24 pass 4« dobl
44 pass 54 dobl
5*4 pass 64 p/h
Umsjón: Sævar Bjarnason
Morozevich fyrir að tefla til jafnteflis
gegn sér. Sjáifur má hann bjóða jafn-
tefli til hægri og vinstri ef honum sýn-
ist svo! Móri lagði annan heimsmeist-
ara, Kramnik, í 9. umferð 1 mikilli
baráttuskák þar sem Móri náði frum-
kvæðinu í endatafli.
Hvítt: Vladimir Kramnik (2772)
Svart: Alexander Morozevich (2745).
Slavnesk vöm. Coms-mótið
Wijk aan Zee (9), 23.01. 2001.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4
Rd5 8. g3 e5 9. Bg2 Rxc3 10. bxc3
exd4 11. Dxd4 Rc5 12. De3+ Re6 13.
a5 Bc2 14. Ba3 Bxa3 15. Rxa3 Bb3
16. a6 Bd5 17. axb7 Hb8 18. f3 c5
19. 0-0 Hxb7 20. Hfdl Hd7 21. c4
Bc6 22. Hxd7 Bxd7 23. Rc2 Bc8 24.
Dd3 Dxd3 25. exd3 a6 26. f4 Ke7 27.
f5 Rc7 28. Ha5 Kd6 29. d4 cxd4 30.
Rxd4 He8 31. Kf2 He5 32. Hxe5
Kxe5 33. Ke3 Kd6 34. Kd3 a5 35.
Kc3 Bd7 36. Bb7 f6 37. g4 Ba4 38.
h3 Bd7 39. Rb3 a4 40. c5+ Ke5 41.
Rd2 Rd5+ 42. Kc4 Re7 43. Rf3+ Kf4
44. Rd4 Kg3 45. c6 (Stööumyndin)
Rxc6 46. Rxc6 Kxh3 47. Rd4 Kxg4
48. Be4 Kf4 49. Bc2 a3 50. Kc3 h5
51. Re6+ Ke5 52. Rxg7 h4 53. Bdl
h3 54. Bf3 Bxf5 55. Rh5 Bg6 56. Kb3
Bxh5 57. Bxh5 h2 58. Bf3 Kf4 59.
Bhl Ke3 60. Kxa3 f5 61. Kb3 f4. 0-1.
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
í slemmu. Valgarð sá það fljótt að
úrslit samningsins yltu fyrst og
fremst á íferðinni í tígulinn; þar
mátti aðeins gefa einn slag. Norður
gjafari og NS á hættu:
Norður taldi sig vera í lágmarki og sló
af í 4 spöðum en Valgarð gerði aðra til-
raun til að kvelja fyrirstöðusögn úr fé-
laga sínum í norður. Eftir fimm hjörtu
lét hann vaða i slemm-
| una. Útspil vesturs
var nían í hjarta sem
Valgarð drap á kóng-
inn heima. Nú var ás-
fnn í spáða lagður nið-
ur og síðan ásinn í
tigli! Valgarð var verð-
launaður fyrir góða
spilaménnsku: þegar
kóngur kom í slaginn
voru öll vandamál úr
sögunni. Trompin lágu á þægilegan
máta og lítið mál að spila tígulinn upp
á einn tapslag.
Valgarð
Blöndal
II
Stökkið í fjögur lauf lýsti einspili
la eyöu i þeim lit og áhuga á slemmu.
•Bi} 02 ‘!Qæ 61 ‘dBJ Ll ‘Sæs 91
‘do^so ix ‘1101? 6 ‘sbj 9 ‘jbui s ‘utvpojpQB tr ‘iuAsuiuibíis g ‘ssa z ‘J9J I :waJQoq
•BQIU £Z ‘iöbB zz ‘QUBU? iz’jdæx 81 ‘&4S 91
Jrts 9i ‘e^so n ‘unoj gi ‘jæui zi ‘sojp 01 ‘bsb; 8 ‘bqo^s l ‘Jouiy ‘sop 1 ijjajBi
Þú hefur látið A Hvers vegna ertu svo laesa mig hérna j hissa á þvi? n. inni!. y Hg hef áður biaraaó 1 bé,!
/
J fffjrtnN WT«S*<tC tHÍ tDC*4 Kt 6LW0ÚSMS Mti: t s
Þakka þér A| t>vi er auösvarað, ungi
kœrlega fyrir þaö maóur! ÞER var bjarga *
en hvers vegnaPMfc., tV'rir MIG! g