Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Blaðsíða 8
8 _______________________________________________________________________________________________FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 Útlönd *>V Roland Dumas Ástkonan keypti handsaumaöa skó handa honum fyrir á annaö hundraö þúsund krónur. Neitar að hafa lifað hátt á laun- um Christine Fyrrverandi utanríkisráðherra Frakklands, Roland Dumas, neitaði fyrir rétti i gær að hafa neytt ríkis- olíufyrirtækiö Elf-Aquitaine til að ráða ástkonu hans til starfa. Hann neitaði því einnig að hafa lifað hátt á góðum launum hennar. Dumas og fyrrverandi ástkona hans, Christine Deviers-Joncour, og fimm kaup- sýslumenn eru sökuð um að hafa misnotað fé olíufyrirtækisins á ár- unum 1989 til 1993. Christine kveðst hafa þegið um l milijarð íslenskra króna frá Elf fyr- ir að smyrja Dumas. Hann kvaðst hvorki hafa hugmynd um hvers vegna hún hefði verið ráðin til fyrirtækisins né hversu mikil laun hún hefði haft. Friðarviðræður í Mið-Austurlöndum hefjast á ný í dag: Ráðgjafar Arafats og Sharons funda ísraelska útvarpið greindi frá því í morgun að þrír ráðgjafar hægri- harðlínumannsins Ariels Sharons hefðu farið til Vínarborgar til fund- ar við háttsettan ráðgjafa Yassers Arafats, forsetá Palestínumanna. Ekki fékkst staðfesting á frétt út- varpsins sem sagði að fundinum væri ætlað að koma á beinum sam- skiptum Sharons og Arafats. Shar- on, sem er leiðtogi Likud-bandalags- ins, hefur mikið forskot á Ehud Ehud Barak ísraelski forsætisráöherrann hefur ákveöiö aö taka aftur upp friöarviöræöur viö Patestinumenn í egypska strandbænum Taba. Samningamenn setjast aö samningaboröinu á nýjan leik í dag, eftir tveggja daga hlé. • ’ 1 Barak forætisráðherra fyrir forsæt- isráðherrakosningamar í ísrael í næsta mánuði. Friðarviðræður ísraela og Palest- ínumanna eiga að hefjast að nýju í egypska strandbænum Taba í dag, eftir tveggja daga hlé vegna morða á tveimur Israelsmönnum á heima- stjórnarsvæðum Palestínumanna fyrr í vikunni. Samningamenn binda enn vonir við að árangur ná- ist fyrir kosningamar 6. febrúar. í yfirlýsingu sem skrifstofa Baraks sendi frá sér í gærkvöld, eft- ir fund helstu ráðherra ríkisstjórn- arinnar, segir að Barak hafi ákveð- ið að halda viðræðunum áfram. Háttsettur palestínskur samn- ingamaður fagnaði yfirlýsingunni og lýsti þeirri von sinni að hægt yrði að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Nokkur skriður var kominn á viðræðumar þegar hlé var gert á þeim. Stjóm Georges W. Bush Banda- ríkjaforseta tjáði sig í fyrsta sinn í gær um málefni landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins og hvatti deilendur til að setjast aftur að samningaborðinu. ísraelskur heim- ildarmaður telur að viðræðurnar standi fram á þriðjudag en þá er vika í kosningamar. Síðustu stroku- fangarnir frá Texas gripnir Tveir stórhættulegir og þung- vopnaðir strokufangar frá Texas gáfust upp fyrir lögreglu í Kóloradó í gær, eftir nokkurra klukkutíma umsátur. Lögreglan hafði áður haft hendur í hári fjögurra félaga þeirra en einn frEundi sjálfsmorð. Tvímenningarnir Patrick Murphy og Donald Newbury gengu aftur á bak út úr hótelherbergi sínu, berir að ofan, eftir að lögreglan gaf leyfi fyrir því að tekið væri við þá viðtal fyrir sjónvarpsstöð í Colorado Springs. Þar voru strokufangamir þungorðir í garð fangelsismálayfir- valda í Texas. Þeir lýstu hins vegar ekki yfir hryggð sinni vegna meints morðs þeirra á lögregluþjóni í Texas á aðfangadag jóla. Laganna verðir önduðu greini- lega léttar eftir að strokufangarnir tveir voru aftur komnir á bak við lás og slá. „Við trúðum því allir að þetta heföi getað endað með ósköpum. Við erum himinlifandi yfir því hvernig þetta fór,“ sagði Mark Mershon frá alríkislögreglunni FBI. Það var starfsmaður hótelsins sem lét lögregluna vita af tveimur grunsamlegum mönnum sem höfðu leigt sér herbergi. Sjömenningamir struku úr fang- elsi fyrir miðjan desember og var leitin að þeim hin umfangsmesta sem gerð hefur verið að sakamönn- um í marga áratugi. Strokufangarn- ir sátu allir inni fyrir alvarlega glæpi, svo sem nauðganir, morð og rán. Þeir eiga nú yfir höföi sér morðákæru til viöbótar. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér seglr á eftir- _________farandl eignum:____________ Álakvfsl 45, 0101, 50% ehl. í 4ra herb. íbúö, hluti af nr. 45-51, Reykjavík, þingl. eig. Sigtryggur Antonsson, gerðarbeiö- andi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Álftahólar 6, 0103, 50%, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt A og B, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Már Brynjólfsson, gerðar- beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, og Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30._____________ Ásvallagata 19, 0101, verslunarrými á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðal- bjöm Jónasson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30.____________________ Bárugrandi 11, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. og stæði í bflskýli, þingl. eig. Ragnhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudag- inn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Bergþórugata 7, 0101, 4ra herb. íbúð, 108,3 fm á 1. hæð og í kjallara, Reykja- vík, þingl. eig. Danfríður Kristín Áma- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Borgartangi 2, 0201, efri hæð og bflskúr og geymsla á jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Sveinbjömsdóttir og Frí- mann Ægir Frímannsson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag fslands hf., mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30.__________________________ Bólstaðarhlíð 11,0001, 3ja herb. kjallara- fbúð, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Th. Lax- dal,.gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánu- daginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Brautarholt 6, 0301, 388,5 fm skrifstofu- húsnæði og vinnusalur á 3. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Kópa- vogs og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29, janúar 2001, kl. 13,30. Bústaðavegur, 91, 0101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía E. Gunn- .laugsdóttir, gerðafbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, mánu- daginn 29. jánúar 2001/kl. 13.30. Dalbraut 1, 0301, 50% ehl. í 117,3 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Elías Halldór Elíasson, gerðar- beiðendur Eimskipafélag íslands hf. og Olíufélagið hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ljósmyndavömr ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 13.30. Dísaborgir 2, 0302, 50% ehl. í 64,6 fm íbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Júlíus Fjeldsted, gerðarbeiðendur Byko hf. og Steinunn Bjamadóttir ehf., mánu- daginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Dísaborgir 9,0201, 93,4 fm íbúð á2. hæð t.v., 3,0 fm geymsla, merkt 0107, og af- notaréttur bflastæðis, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður E. Gutt- ormsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30.____________________________________ Dugguvogur 6,040001, 193,2 fm kjallari, 27,1% syðra húss, Reykjavík, þingl. eig. Raftækjastöðin sf„ gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl, 13.30.__________________________ Engjateigur 19, 0209, þriðja vestasta íbúðin af ftmm á 2. hæð í austurálmu, Reykjavík, þingl. eig. ísdan ehf„ gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Garðastræti 11, 0201, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þor- steinn Stephensen, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30.__________________________ Glaðheimar 14,50% ehl. í 0301,3ja herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Stefánsson, gerðarbeiðandi Óskar Guðni V. Guðnason, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Gullengi 33, 0201, 62,9 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð t.v. m.m. í Gullengi 33-35, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Björk Þór- isdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Háteigsvegur 2, 0103, verslunarhúsnæði á neðstu hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Blómastofa Dóra ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 13.30. Hringbraut 46, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Herdís L. Storgaard, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13-:3Ó. ' " ___________ Hverafold 12, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Þórkatla Pétursdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudág- inn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Lindarbyggð 15, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Áðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánú- daginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Lokastígur 5, 0001, tveggja herb. íbúð á jarðhæð, 55,2 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Pétur Rúnar Guðnason, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Marargata 2, íbúð á rishæð, öll hæðin, inng. frá V-hlið með 3. h. m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Centaur ehf„ gerðarbeið- andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Nesbali 48, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00.______________________________ Rjúpufell 27, 0402, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 93,1 fm, á 4. h.t.h m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ragna S. Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Bflabúð Benna ehf. og Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Selásbraut 50. Reykjavík, þingl. eig. Selma Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Toll-' stjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00.________________________ Síðumúli 33, 0302, skrifstofuhúsnæði S- hluti 3. hæðar framhúss, 182,4 fm, Reykjavík, þingl. eig. fsbyggð ehf„ gerð- arbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Skeiðarvogur 73, Reykjavík, þingl. eig. Hlín Magnúsdóttir, Álexander Hugi Leifsson, Hlín Leifsdóttir og Margrét Hlín Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Skóli og verksmiðjuhús á Reykjavíkur- flugvelli, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerð- arbeiðandi Sigurður Ingi Halldórsson, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Snorrabraut 27, 0301, 3. hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðftnnur Björgvinsson, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. _________________________________ Sólheimar 18, 0101, 50% ehl. í 1. hæö og bflskúr fjær húsi, Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Harðardóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00.________________________ Sólheimar 27, 0501, 4ra herb. íbúð á 5. hæð, merkt B, og bflskýlisréttur, Reykja- vík, þingl. eig. Hákon Bjamason, gerðar- beiðendur Íslandsbanki-FBA hf„ Lands- banki íslands hf„ höfuðst., og Lífeyris- sjóður lækna, mánudaginn 29. janúar 2001, kl, 10,00,________________________ Sóltún 24, 010101, 133,92 fm sknfstofu- og sýningarsalur á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf„ Sameinaði líf- eyrissjóðurinn. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, ld. 10,00, Sóltún 24, 020001, 180,75 fm iðnaðar- húsnæði í kjallara nv-hluta m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeið- endur Búnaðarbanki fslands hf„ Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00.__________________________________ Sóltún 24, 020102, 116,7 fm iðnaðarhús- næði á 1. hæð, nyrst á NV-hluta lóðar m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf„ Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 10.00. Stekkjarsel 7, Reykjavík, þingl. eig. Olaf- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Kópavogs, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00.________________________ Stigahlíð 18,0102,75,2 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Valgerð- ur H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Stigahlíð 18, húsfélag, og Stigahlíð 18-20, húsfélag, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. ___________ Stíflusel 11, 50% ehl. í 0302, 3ja herb íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Suðurlandsbraut 46, 0102, 258,3 fm verslun á 1. hæð t.h. sem er nyrðri hluti 1. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Akta ehf„ gerðarbeiðandi Kristinn Hallgrímsson, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Súluhólar 2, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v„ nr. 1, Reykjavík, þingl. eig. Amar Haraldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 10,00,____________________ Sörlaskjól 38, 0201, rishæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jens Jensson, gerð- arbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Sörlaskjól 40, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Úrsúla Pálsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki-FBA hf„ mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 10.00.____________________ Teigasel 7, 0403, 2ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt 4-3, Reykjavík, þingl. eig. Guðný JúlíaKristinsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Tjamarmýri 37, 0301, 72,4 fm 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð v-megin m.m„ og stæði nr. 6 f bflageymslu, Seltjamamesi, þingl. eig. Hildur Gísladóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Vesturberg 52, 0402, 82,2 fm íbúð á 4. h.t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guð- mundur Beck Albertsson, gerðarbeiðandi Xífeyrissjóðir, Bankastræti 7, inánudag- inn 29. janúar 2001, kl. 10.00. Víkurás 4, 0403, 2ja herb. íbúð, merkt 04-03, ásamt sammerktri geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Amþör Vilhélm Sigurðssori, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Hafnarfirði, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30.__________ Vættaborgir 6, 0102, 83,2 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjall- ara, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 13.30.____________________ Völvufell 20, Reykjavík, þingl. eig. Kol- brún Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Yrsufell 18, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. jan- úar 2001, kl. 13.30. Ægisíða 72, 0201, 50% ehl. í efri hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Leifs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Armúli 7, 0013, 267 fm í húsi á austur- mörkum lóðar (ehl. 1) og 0014, 267 fm í húsi á austurmörkum lóðar (ehl. 2), Reykjavík, þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun ehf„ gerðarbeiðandi Ríkisfjárhirsla, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 13.30. Drápuhlíð 23, 0201, 50% ehl. í efri hæð, rishæð og syðri bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Hallgrímsdóttir, gerðar- beiðendur Kreditkort hf. og Landsbanki íslands hf„ höfuðstöðvar, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 11.30. Kárastígur 3, 010101, 3ja herbergja íbúð á aðalhæð í timburhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Lúðvík Per Jónasson, gerðarbeiðandi Glitnir hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 10.30. Laugavegur 132, 0401, 3ja herb. fbúð í risi, Reykjavík, þingl. eig. Amdís Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 15.00. Njálsgata 32b, 50% ehl„ 0001, 2ja her- bergja íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Óskar Aðils Kemp, gerðarbeiðendur Miklatorg hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 16.00. Reykjahlíð 12, 0001, 4ra herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Ami Björg- vinsson, gerðarbeiðendur Anna Margrét Magnúsdóttir, Guðrún A.L.M. PeterSen og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 16.00. Stórholt 16, 0102, 33,4 ffn íbúð á 1. hæð í V-enda m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sig- rún Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Toll- stjóraskrifstofa og Vátryggingafélag fs- lands hf„ mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 16.30. Suðurlandsbraut 6, 040101, heilsurækt á 1. og 2. hæð, m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Snjólist ehf„ gerðarbeiðendur Myndir ehf„ Sparisjóður Kópavogs og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. janúar 2001, kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.