Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Blaðsíða 16
20
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
mmmmmm
a\\t milli him
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
Allttilsölu
Toyota saumavél til sölu.
Uppl. í s. 694 7967.
Fyrirtæki
Erum með mikiö úrval af fyrirtækjum á
söluskrá okkar. Islensk-Auðlind
Hafnarstræti 20
S. 5614000.__________________________
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dags:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17
Sunnud. til kl. 22
• Smáauglýsingar sem berast okkur á
Netinu þurfa að berast til okkar:
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is.________________
Elsku kallinn minn Við eigum gæða
málningu frá Sjöfn, pensla, sparsl og allt
tilheyrandi til þess að gleðja heimilis-
fólkið. Opið til 21 alla daga, Litaríki í
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.______
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555.
Opið 10-16 v.d.
Brautalaus bílskúrshuröajárn, gormar og
tvær öflugar rafhlöðu bor- og skrúfvélar,
16,8 v og 18 volt m. 2 batteríum á 10 þús.
stk. Uppl. í s. 892 7285 / 554 1510.
Dýnur i öllum stæröum. Svampur skorinn
ettir máli. Heilsupúðar og eggjabakka-
dýnur. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, s. 567 9550.____________
Hey þú. Já þú! Ert þú að leita að mér?
Vantar þig vörur? Persónuleg ráðgjöf og
stuðningur. Vigtun/mæling í boði. Alma,
sjálfst. dreif. Herbalife, s. 694 9595.
Viltu iéttast núna? Ekki bíöa til vorsins.
Fríar prufur. Persónuleg ráðgjöf.
Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796 eða
862 5920._____________________________
Útsala á Herbalife-vörum, ótrúlega lágt
verð, leitið tilboða. Magnafsláttur og
ýmsar aðrar Herbalife vörur. Pöntunar-
sími 862 0506.________________________
Millidökk hillusamstæöa í fullkomnu lagi tii
sölu, mjög ódýr vegna flutninga. Uppl. í
s. 896 1487._________________________
Nýttl! Nýtt!!! Viltu léttast og auka ork-
una? Ny og öflug vara sem hefur slegið í
gegn. Pantaður f s. 699 7663, visa/euro.
Til sölu notuö eldhúsinnrétting, er í góðu
standi. Uppl. í s. 553 9696.
^ Hljóðfæri
Tii sölu nýtt ónotaö Roland E 500 orgel.
Uppl í s. 565 1670 og 892 7995
________________Tilbygginga
Ýmsar trésmíðavélar, blokkfingur,
klammsar, breiðfjörðssetur, spjót og
klammsar á þau. Handlangari sem nær
21 m. upp. loftpressur og tilheyrandi
verkfæri ásamt ýmsu fl. t.d. dælum.
Uppl. í síma 557 4378, 852 1011 og 895
7588.________________________________
Alhliöa hellu- og flísalagnir!!
Tek að mér allar gerðir hellu- og flísa-
lagna. Kem og geri föst verðtilboð kostn-
aðarlaust. S. 690 6604 Júlíus.
TsLhkhV Tónlist
Söngvari óskast. Hljómsveitin Brain
Police vill ráða söngvara til þess að
syngja 70’s rokk. Ahugi algjört skilyrði.
Uppl. í s. 863 1386 og 897 1823.
D
lllllllll aal
Tölvusíminn - Tölvusíminn.
Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð
og leiðbeiningar í síma 908 5000 (99,90
kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Ath., 9-22 virka daga,
12-20 um helgar. www.tolvusiminn.is
Tölvuslminn - Tölvusíminn.
Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð
og leiðbeiningar í síma 908 5000 (99,90
kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Ath., 9-22 virka daga,
12-20 um helgar. www.tolvusiminn.is
Ókeypis tölvuviögerðir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
Íiar sem gert er við af nemendum undir
eiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán.
- föstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli ís-
lands, Engihjalla 8, 200, Kóp., s. 554
7750.__________________________________
Alhliöa tölvuþjónusta, viögeröir, uppfærsl-
ur, vörur og búnaður. Fagleg og örugg
vinnubrögð. Sækjum og sendum frítt.
Netval, s. 577 2100, Bíldshöfða 12.
www.netval.is
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og
ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð
8, Kóp„ sfmi 554 2187 og 694 9737.
Til sölu 6 hraöa DVD drlf og afspilunar-
kort í PC tölvu. Uppl. í síma 587 5609 og
697 5125.
Vélar - verkfæri
KITY-trésmíöavélar, stakar og sambyggö-
ar, rennibekkir og rennijám fyrir tré,
mikið úrval tréskurðaijáma, Arbortech
rafknúnir teglar, Hegner tifsagir, Micro
clean rykhreinsitæki, úrval raspa, íhlut-
ir í klukkusmíði, vönduð handverkfæri,
bývax, flugmódel og fylgihlutir og margt
annað. Gylfi E. Sigurlinnason, Hóls-
hrauni 7,220 Hafnarfirði, sími 555 1212,
fax 555 2652, haki@centrum.is,
www.gylfi.com
heimilið
n Mk
Antik uppboö!
Lau. 27.01. kl. 14 í Skútunni, Hóls-
hrauni 3, Hf. (bakvið Fjarðarkaup) Hús-
gögnin em til sýnis að Hólshrauni 5 í
Antikverslun. Mætið tímanlega til
skráningar. Sjónarhóll, s. 565 5858.
o0£>? Dýrahald
Fuglar. Vinsamlega athugið að síðasta
tækifæri til að leggja inn og staðfesta
fúglapantanir fyrir næstu fuglasendingu
er laugardagurinn 27/1. Fiskó, Hlíðar-
smára 12, s. 564 3364.
___________________Húsgögn
Tilboö! Vinsælu frönsku 18 fjala syefn-
sófamir frá Ebac komnir aftur. Ymis
önnur tilboð í gangi. Fundið fé að versla
við JSG. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2,
Kóp, s. 587 6090. www.jsg.is
Habitat-járnrúm til sölu. Vel með farið.
Verð 13.000. Uppl í s. 588 1972
Málverií
Til sölu nokkur málverk eftir Stefán V.
Jónsson (Stórval). Uppl. í síma 552 4567.
Q Sjónvörp
Qerum viö videó og sjónvörp samdaegurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
þjónusta
+4 Bókhakl
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofnun
hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds-
þjónusta, sími 5611212 og891 7349.
Bókhald - f ramtöl - laun - ráögjöf.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur, s. 868 6305,
talið við Jóhann.
© Dulspeki - heilun
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Garðyrkja
Smágröfur, hellulögn, trjáklippingar og
lóðastandsetningar. TVyggið ykkur verk-
taka f. sumarið. Tilb./ tímavinna. B.Þ.
Verkprýði. S. 894 6160 fax 587 3186
Grisja, felli og snyrti tré og runna, fjarlægi
msl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, s. 698 1215.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
% Hár og snyrting
Andlitslyfting
30% afsláttur til 4 feb. Sléttir og þéttir
húðina, eyðir bjúg og augnpokum. Þú
sérð árangur strax. Ráðgjöf. Tryggðu þér
tíma strax. Snyrti- og fegrunarst. Safír.
S.533 3100.
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á hús-
eignum, s.s. lekaþettingar, þakviðgerðir,
málun, múrviðgerðir, húsaklæðningar
og sandblástur. S. 892 1565 og 552 3611.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau. 10-16.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, s. 533
3331.
0 Nudd
Athugiö! Lengri opnunartími.
Hef bætt við mig góðum nuddurum.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82. S. 553 1330.
il Spákonur
Spái i spil og bolla alla daga vikunnar.
Fortíð, nútíð, framtfð. Ræð einnig
drauma. Tímapantanir í s. 551 8727,
Stella._____________________________
Spálinan-908 6330. Er atvinnan, ástar-
og fjármálin í ólagi. Ráðleggingar að
handan. Tarot, sambandsmiðlun,
draumráðn. Símat. til 24. S. 908 6330.
f Veisluþjónusta
Þorrablót, brúökaup, árshátíöir og afmæli.
Láttu okkur gera veisluna þína eftir-
minnilega. Hvort sem veislan er haldin
heima eða í veislusal. Veislu- og ráðgjaf-
arþjónustan Redding. S. 697 5035/866
5506. www.redding.is____________________
Salaleiga viö öli tækifæri í hjarta Reykjavik-
ur! Kaifi Reykjavík, Vesturgötu 2, s. 551
8900 og 893 9200 milli 11 og 17
kaffi@kaffireykjavik.com
þjónusta
Múrarar.
Getum bætt við okkur verkefnum í allri
almennri múrvinnu, úti og inni. Flísa-
lagnir, hellulagnir, glerhleðsla og ýmis
smáverk. Áratugareynsla og vönduð
vinnubrögð. Uppl. hjá Sigurði í s. 861
7870 og Guðna í s. 695 9640.___________
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæm Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk og flísalagnir.
Uppl. f s. 699 7280 og 695 8078._______
Alhliöa hellu- og flísalagnirl!
Tek að mér allar gerðir hellu- og flísa-
lagna. Kem og geri föst verðtilboð kostn-
aðarlaust. S. 690 6604 Júlíus.
GT sögun, s. 860 1180. Steypusögun,
kjamabomn, múrbrot, háþrýstiþvottur,
gler og gluggaísetningar, móðuhreinsun
gleija, viðgerðir og viðhald húseigna.
Ökukennsi
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.@st:
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera‘97, s.
568 9898, 892 0002, Visa/Euro._______
Hilmar Harðarson, Toyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207, 892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóll.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
tómstundir
X) Fyrir veiðimetm
Fluguhnýtarar. Viö megum ekki auglýsa
að við séum ódýmst. Gerið
verðsamanburð. Vomm að taka upp í
dag frábært úrval af „dubbing burst-
um“Opið til 22 í kvöld. Veiðihomið Hafn-
arstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551
6760.
T Heilsa
Nýárstilboöl! 10x40 mín. Eurowave, lOx
ljós á 9.500 kr. 10x40 mín. Eurowave,
ÍOx sogæðanudd, lOx ljós á 12.500 kr.
Einnig fleiri tilboð. Frír prufutími í
Eurowave og sogæðanudd. Fyrir og eftir,
Nýbýlavegi 10, s. 564 4858.
Hestamennska
HESTAEIGENDUR!
HEY TIL SÖLU, í stórböggum.
• S. 690 30 30.
Þurrt og gott hestahey._____________
Námskeiö - Aö brjóta ísinn. Námskeið fyrir
konur haldið næstu helgi, jafnt fyrir
byijendur og þær sem vilja styrkja, sína
hestamennsku. Kennarar, Björg Ólafs-
dóttir og Steindór Guðmundsson. fs-
lenski Reiðskólinn, s. 483 5222 og
864 5222. www.ridingschool.is_______
Hestaspjall á Ingólfskaffi fimmtudags-
kvöldið 25. jan., kl. 20.30. Kynning á
hugmyndum íslenska Reiðskólans á
meistaradeild í hestaíþróttum sem
áformað er að fari af stað nú í febrúar.
Frumtamningarnámskeiöiö Af Frjálsum
Vilja (kenn.Ingimar Sveinsson) hefst
fostud. 26. jan kl.17, í Harðarbóli Mos.
Opið öllum. Uppl. 893 0449 Axel.____
Fræöslufundur um notkun GPS-tækja
verður haldinn í kvöld í reiðhöll Gusts
kl.20.30. Allir velkomnir, aðgangur
ókeypis.____________________________
Hestaflutningar ehf.-852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. Uppl i s. 852 7092 og 892 7092
Hestaflutningar!
Fer noröur föstud. 26.01. og suður laug-
ard. 27.01. Guðmundur Sigurðsson. S.
554 4130 / 894 4130 og 854 4130.
Hestamenn ath.
Það er búið að opna veitingasöluna á
Kjóavöllum. Opið fós. 16-21, lau. 11-21
og sun. 11-19. Látið sjá ykkur!
M Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í ÓV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fýrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fostudaga._
Honda Civic og Corolla Si. Civic DX árg.
‘92, 3 d., 5 gíra, ek. 120 þús., álfelgur, v.
450 þ. Corolla Si 1,6 árg. ‘93, álfelgur,
filmur, þjófav., spoiler kit, v. 490 þ. Tbpp-
bílar, ath skipti á ódýrari. S. 898 2021.