Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001
23
Smáauglýsingar
Fréttir
Til sölu á einstöku veröi til mánaöamóta
nýr Grand Cherokee Limited 4,7, topp-
lúga, CD, leður, krókur og allur fáanleg-
ur aukahúnaður. Eigum fyrirliggjandi
‘00, ‘99 og ‘96 árgerðir af Cherokee. Uppl.
f síma 897 9227 og 893 9780.
WV Golf ‘97. Ek.60 þús., 15“ álfelgur,
spoiler með ljósi, CD og 6 hátalarar. Frá-
bært verð ef samið er strax.
Uppl. í s. 893 0870.
Nissan Sunny ‘95-TILBOÐ! Grænn, ekinn
82 þús. 4 dyra. Sumar- + vetrard. CD og
samlæsing. Staðgreiðsla. Möguleiki á yf-
irtöku láns, krónur 340 þús. S. 694 6367.
Til sölu Subaru Legacy ‘93 (fyrsti skr.d.
06,01 ‘94.) Ekinn 106 þús.km. Áhv. bfla-
lán. Öll skipti koma til greina. Uppl. í s.
698 6815.
Jeppar
Til sölu MMC Pajero turbo dísel
intercooler 2,8, árg. ‘97,sjálfskiptur, ek-
inn 97 þús. km, ný 31“ dekk, spoiler,
dráttarkrókur, glæsilegur bfll. A.T.H.
skipti. Uppl. í síma 896 0015, er til sýnis
á Bflasölu Reykjavíkur, síma 587 8888.
Toyota Landcruiser HD80 turpo dísel
intercooler, árg. ‘92, VX týpa, sjálfskipt-
ur, sólúga, 7 manna, 14“ álfelgur, 38“
möder dekk, læsingar. Innfluttur nýr af
umboði, breyttur hjá Tbyota í febrúar ‘98.
Allur yfirfarinn. A.T.H. skipti. Uppl. í
síma 896 0015.
^flbga Pallbílar
M. Benz 814 ‘95. Með vinnuflokkahúsi,
sæti f. 5 farþega, palli 3,15 lengd, burðar-
geta 4,1 tonn. Uppl. í s. 892 1039 eða 897
9950.
Mavahlatur i Norður-
stjörnunni
Magnús Gunnarsson bæjar-
stjóri heimsótti kvikmyndargerð-
arfólk ísfilm i húsi Norðurstjörn-
unnar á Norðurbakkanum í gær.
Þar er að verða til heimili sögu-
hetjanna úr Mávahlátri og fleiri
innviðir húsa sem henta til kvik-
myndatöku innanhúss. Sögusvið
kvikmyndarinnar er í Hafnar-
firði, einkum Austurgata og
Gunnarssund, og hefur tekist gott
samstarf milli Hafnarfjarðarbæj-
ar og ísfilm um framkvæmdina.
Ágúst Guðmundsson leikstjóri,
Kristín Atladóttir framleiðandi og
Kolbrún Jarlsdóttir, aðstoðar-
kona leikstjóra, kynntu viðfangs-
efni sitt fyrir bæjarstjóranum.
Ágúst lét mjög vel af aðbúnaði,
sagðist ekki hafa notið þess fyrr
að hafa svo marga góða sali og
svo vítt til veggja við gerð kvik-
myndar. Það er eignarhaldsfélag-
ið Þyrping sem á hús Norður-
stjörnunnar. -DVÓ
DV-MYNDIR JH
Hátt til lofts og vítt til veggja
Ágúst Guðmundsson leikstjóri kynnir húsaskipan fyrir Magnúsi bæjarstjóra. 1
gömlu niðurlagningarverksmiöjunni er hátt til lofts og vítt til veggja. Einnig
eru á myndinni Kolbrún Jarlsdóttir, aðstoðarkona leikstjóra, og Berglind
Steinsdóttir, staðgengiU menningarfulltrúa Hafnarfjarðar.
Sviðsljos
Carrey gaf
fjóra Porsche
Það er víst
ekki hægt að
saka kvik-
myndaleikar-
ann Jim Car-
rey um nísku.
Að minnsta
kosti ekki í
garð samstarfs-
mannanna.
Vegna velgengni kvikmyndarinn-
ar Grinchen gaf gamanleikarinn
fjórum samstarfsmönnum sínum
nýjan Porsche Carrera. Bílarnir
kosta um 10 milljónir króna stykkið.
En Jim Carrey er sagður hafa ráð
á að kaupa bíla fyrir um 40 milljón-
ir handa samstarfsmönnunum.
Hann samdi um að fá 17 prósent af
heildartekjum af sýningum á
Grinchen. Bara í Bandaríkjunum
hefur myndin halað inn rúma 5
milljarða íslenskra króna.
Fleygði eigin-
manninum út
Courtney Cox, ein af
stjörnunum í Friends, er
búin að fleygja eiginmanni
sínum, David Arquette, út.
Hún krefst nú skilnaðar eft-
ir 18 mánaða hjónaband.
David býr nú hjá foreldrum
sínum til bráðabirgða.
Hjónakornin höfðu farið til
ráðgjafa til að bjarga hjóna-
bandinu. Courtney var bú-
in að fá nóg af áhuga eigin-
mannsins á fjörugum partí-
um og glápi hans á hnefa-
leika i sjónvarpinu. Hún
hefur verið ákaflega spennt
að undanförnu. Þrisvar
sinnum rauk hún grátandi
heim úr vinnunni.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðlr
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmai 899 6363 * 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
"wSr
Röramyndavél
til aö ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
D Bílasími 892 7260
VISA
Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
R0RAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
J eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
' ásamt viðgerðum og nýlögnum.
•j- Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum
mrCW) RÖRAMYNDAVÉL
■*™‘v—y til aö skoða og staðsetja
STEINSTEYPUSOGUN
OHAÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
CTCIBU RIF P
I Cl mm ImPCiiir ■■ V3I
Jarðvinnuverktaki
Snorri Magnússon
GSM: 882-5816 Fax: 554-4728
Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4
Vökvafelgur - Snjótönn
Vörubíll - Saltdreífing
Þú nærð alltaf sambandi
(f) 550 5000 við okkur!
alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22
@ dvaugl@ff.is ' hvenær sólarhrlngslns sem er
550 5000