Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 r»v Tilvera Myndasögur HH Lárétt: 1 handfæra- veiðar, 4 djörf, 7 kássu, 8 þukl, 10 karlmannsnafn, 12 úrskurð, 13 leti, 14 grobb, 15 hross, 16 ferill, 18 mánuður, 21 auli, 22 glampa, 23 spyrja. Lóðrétt: 1 blunda, 2 umboðssvæði, 3 harðbrjósta, 4 glámskyggni, 5 skynsemi, 6 þreyta, 9 góð, 11 ólund, 16 trekk, 17 hljóðfæri, 19 mjúk; 20 sefa. Lausn neðst á síðunni. wam Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik Margt gott lærði Jóhann Hjartar- son, eins og svo margir aörir, af Guð- mundi Ágústssyni. Þegar hér er komið sögu er Jóhann 17 ára og farinn að endurgjalda marga skráveifuna sem Guðmundur veitti honum við skák- borðið í skákuppeldinu í gamla TR á Brídge Hér er gott dæmi um spila- mennsku sem vanir spilarar eru ekki í vandræðum með. Spilið kom fyrir í sveitakeppni í Frakklandi árið 1993. Spilið gefur góðar vinn- * KGIO VDG107 * Á1084 * K2 Grensásveginum. Skákin er harð- ur skóli, í jákvæðustu merkingu oröanna! Staðan er frá 1. helgar- móti Jóhanns Þóris Jónssonar í Keflavík 1980. Jóhann nær lúm- skri leppun á skálínunni a7-gl og tvö peð falla. Hvitt: Guðmundur Ágústsson Svart: Jóhann Hjartarson Enski leikurinn. Helgarmót Keflavík (4) 1980 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. e4 Bc5 4. d3 d6 5. Be2 0-0 6. Rf3 a6 7. 0-0 c6 8. Hbl Bg4 9. b4 Ba7 10. Be3 Rbd7 11. Bxa7 Hxa7 12. a4 a5 13. b5 Rc5 14. Dd2 Re6 15. De3 Ha8 16. bxc6 bxc6 17. Rd2 Dc7 18. Bxg4 Rxg4 19. Db6 Dd7 20. f3 Rf6 21. Hfdl Hfc8 22. De3 Hcb8 23. Hb6 Rd4 24. Hdbl Hxb6 25. Hxb6 (Stöðu- myndin)Da7 26. c5 Rd7 27. Hbl Dxc5 28. Rdl Rb6 29. Rfl Rxa4 30. Df2 Re2+ 31. Khl Dxf2 32. Rxf2 Rac3 33. Hal a4. 0-1. iísg Umsjón: isak Örn Sfgurðsson * D953 V4 * K953 * D1074 N V A S * 762 K9 * DG72 * 9865 « A84 Á86532 ♦ 6 * ÁG3 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 *» pass 3 * pass 3 ♦ pass 3 pass 4 * pass 6 «* p/h Þriggja laufa sögnin var kerfis- bundin geimkrafa, lofaði hjartastuðn- ingi og spurði opnara um stuttlit. Þrjú hjörtu var síðan frekari spurn- ing um höndina og 4 hjörtu lýstu ein- spOi í tígli og þremur af 5 ásum (trompkóngur talinn sem ás). Sagn- hafi (Frakkinn Michel Corn) sá strax góða leið til sigurs. Til þess að ingslfkur og þrjár svlningar í boði, þ.e.a.s af vestur finnur öruggt út- spil. Vestur spilaði reyndar út tígli og þá er að velja spilaáætlun. Suð- ur gjafari og allir utan hættu: vemda innkomumar í blindum var fyrsti slagur drepinn á ásinn í blind- um og tígull trompaður heim. Síðan var trompásinn lagður niður og báðir varnarspilararnir fylgdu meö lágu spili. Næst kom lauf á kóng, tígull trompaður, ásinn i laufi og lauf trompað. Síðasti tígullinn var nú trompaður og trompi spilað. Austur fékk á kónginn en varð aö spila ann- aðhvort spaða eða í tvöfalda eyðu. Þrjár mögulegar svíningar í spilinu en Corn sá að sjálfsögðu enga ástæðu til að taka neina þeirra. fEEMl •BOJ OZ ‘UJI 61 ‘oqo Ll ‘§ns 91 ‘i)uni n ‘jaspui 6 ‘itq 9 ‘jia g ‘lUÁsunuBqs \ ‘BfQaSpjBq 8 ‘)uib z ‘jas x uxajQoq ■Euut 82 ‘bójB zz ‘tUBfq X2 ‘Jitf 81 ‘Q9IS 9x ‘ssa gx ‘juoui n ‘Snpo 81 ‘uiop zi ‘IIIV 01 ‘IUJ 8 ‘iqnBui i Joas \ ‘qBqs \ uiajBi |Gleymdu öltum I áhyggjum, ungi 1 maöur! Eins,og pú veist vel þé igetur þú EKK- tRT gert hérna án MINNAR aðstoöar'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.