Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Síða 5
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001
DV
5
Fréttir
Umsjón; | ______
Reynlr Traustason
netfang: sandkorn@ff.is
Borgarstjóramelding
Ýmsar
! vangaveltur
eru um það
; hverjir bjóða
sig fram til
Alþingis eftir
tvö ár. Víst
er talið að
miklar breyt-
ingar muni
eiga sér stað
á þing-
mannaliði Samfylkingar og er þar
nefnt að öruggt teljist að stórskytt-
an Ágúst Einarsson, varaþing-
maður á Reykjanesi, muni fara
inn. Nú gengur sú saga fjöllum
hærra að Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir borgarstjóri stefni á þing.
Ástæðan er sú að borgarstjóri mun
hafa látið þau orð falla í ræðu að
nauðsynlegt væri fyrir borgar-
stjórn að eiga mann á Alþingi.
Talið er hugsanlegt að með þessu
sé hún að melda að hún leiði lista
Samfylkingar í öðru Reykjavikur-
kjördæminu en Össur Skarphéð-
insson formaður í hinu. Þar með
fengi formaðurinn mikinn liðstyrk
á þingi...
Stella slegin af
Úthlutanir
Kvikmynda-
sjóðs Þorfinns
Ómarssonar
eru gjaman
umdeildar.
Þannig þykir
mönnum vest-
ur á fjörðum
súrt að Lýð-
ur Árnason
og félagar, sem
standa að stórmyndinni í faðmi
hafsins, fá ekki krónu í styrk. Þá
mun aðstandendum Umba ehf. vera
lítt skemmt þessa dagana enda fær
fyrirhuguð framhaldsmynd Stellu í
orlofi engan styrk. Nú bendir allt
til þess að ekkert verði af gerð
Stellu í framboði og Halldór Þor-
geirsson og Guðný Halldórsdótt-
ir slái hugmyndina af í bili...
Draumasveitarfélag
Seltjarnar-
nes er
draumasveit-
arfélagið sam-
kvæmt könn-
un ritsins
Vishending-
ar. Stöðugur
mannfjöldi,
; lágar skuldir
og útsvar í
lágmarki er
talið bænum til tekna. Alls var
gerð úttekt á 32 sveitarfélögum og
fékk Seltjarnarnes einkunnina 7,5.
Þetta er sama niðurstaða og árið
1997 en þá var Reykjavík í öðru
sæti. Nú hefur Reykjavík hrapað
niður í 13. sæti. Sigurgeir Sig-
urðsson, bæjarstjóri Seltirninga,
má vel við una en Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttur borgarstjóri hlýt-
ur að vera hugsi vegna niðurstöð-
unnar...
Pungar í LA
Islensk
þorrablót tröll-
ríða heims-
byggðinni
þessar vikurn-
ar. Meðal
þeirra íslend-
ingafélaga
sem standa
fyrir punga-
áti og brenni-
vínsdrykkju er
félagið í Los Angeles. Formaður fé-
lagsins er sá þjóðþekkti söngvari,
Richard Scobie, sem á níunda ára-
tugnum heillaði æsku íslands
ásamt hljómsveit sinni Rickshaw.
Meðal þeirra sem fram koma í LA
er söngkonan Anna Mjöll Ólafs-
dóttir sem að baki á glæstan söng-
feril ma. með söngvaranum og
hjartaknúsaranum Julio Iglesi-
as...
Menntamálaráðherra um ófullnægjandi aðstöðu Þjóðskjalasafns:
Hugað verði að gjald-
töku fyrir þjónustu
„Ég hef oftar en
einu sinni vakið
máls á að eðlilegt
sé að huga að því,
vegna fjármála
Þjóðskjalasafnsins,
að það verði sem
mest sjálfbært, að
það hafi heimild til
að taka gjald fyrir
þjónustu sína af
þeim sem það þjónar."
Þetta sagði Björn Bjarnason
menntamálaráðherra um þá ófull-
nægjandi aðstöðu sem Bjarni Þórð-
arson, fjármálastjóri safnsins, lýsti í
DV i gær. Þar kom fram að aðeins
um þriðjungur skjala kemst fyrir í
hillum þess, afgangurinn er geymd-
ur á brettum í ófcágengnu húsnæði
safnsins.
Björn sagði að ljóst hefði verið að
aðstaðan í safninu myndi breytast
við flutninginn. Almennt hefði hún
breyst til hins betra, þótt ekki hafi
verið unnt að sinna öllum umbótum
samtímis. Hraðinn við framkvæmd-
ir réðist af ýmsum ólíkum þáttum
og ákveðið hefði verið í upphafi að
ráðast 1 endurbætur á þeim húsum,
sem fyrir voru á umræddri lóð, en
ekki í nýbyggingar fyrr en á síðari
stigum.
Forgangsröðun fjármuna hefði
verið í þágu Safnahússins síðan
Þjóðmenningarhúss og Þjóðminja-
safns auk þess sem sett hefði verið
þak á opinberar framkvæmdir til að
sporna við þenslu í atvinnu- og
efnahagslífi. Tillögur lægju fjTÍr um
nýbyggingu við safnið en ákvarðan-
Lagfæringar
Mikil vinna er lögð í viðhald sjóvarn-
argarða á Seltjarnarnesi og hleðslu
nýrra á hverju ári. Nú er verið að lag-
færa garðinn milli Látrastrandar og
Barðastrandar.
Berjast gegn ágangi sjávar:
Milljónir til
landvarna
Talsverðar skemmdir verða á ári
hverju á sjóvarnargörðum þeim sem
hlaðnir hafa verið á Seltjarnarnesi.
Árlega er miUjónum króna varið til
að endurnýja garðana og byggja nýja.
Á síðasta ári voru fimmtán miUjónir
settar í þetta verkefni og lagt upp með
tíu miUjðnir í ár.
Að sögn Hauks Kristjánssonar, bæj-
arverkfræðings á Seltjarnarnesi, hafa
skemmdirnar ekki orðið í einu
ákveðnu veðri heldur láta garðarnir
smátt og smátt undan ágangi sjávar.
Stöðugt er unnið að því að setja nýjar
grjótvarnir tU að hefta landbrot. Þá
hafa göngustígar skemmst og hafa
þeir verið lagfærðir nokkuð jafnóð-
um.
„Nú eru víða rof á Suðurnesinu,"
sagði Haukur. „Fyrir áramót vorum
við að vinna á sunnanverðu nesinu,
miUi Lindarbrautar og hafnarinnar.
Þar erum við búnir að hlaða upp
grjótvörn. Nú er meðal annars verið
að lagfæra milli Látrastrandar og
Barðastrandar. Framtíðarverkefnið er
að verja stærstan hluta hringsins bet-
ur.“
Haukur sagði að meira væri lagt í
sjóvamargarðana nú heldur en á
árum áður. Þeir ættu því að verða
varanlegri en verið hefði. -JSS
ir hefðu ekki verið teknar um það,
hvort og hvenær í hana yrði ráðist.
Fjárveitingar til framkvæmda
vegna Þjóðskjalasafns myndu áfram
ráðast af því fé sem væri til umráða
úr Endurbótasjóði menningarbygg-
inga og í samræmi við þá forgangs-
röðun sem fylgt yrði við ráðstöfun
þess fjár, nema unnt yrði að taka
upp nýskipan á fjármálum safnsins
og auka sértekjur þess.
„Ef stofnanir leigja húsnæði
vegna þess að hUlurými er ekki í
ónýttu húsnæði Þjóðskjalasafns,
hvers vegna velja þær ekki þann
kost að greiða fyrir geymslurými i
safni sem sér síðan um að flokka
skjölin og gera þau aðgengUeg fyrir
notendur," sagði Björn um þá leið
utanríkisráðuneytisins að leigja
geymslurými undir skjöl annars
staðar í borginni. „Mér er ekki
kunnugt um það hvort viðræður
hafi farið fram miUi utanríkisráðu-
neytis og safnsins um þessa leið í
stað þess að ráðuneytið sé að greiða
þriðja aðUa húscdeigu. Þjóðskjala-
safnið veitir almennt mjög góða
þjónustu."
Björn sagði að Þjóðskjalasafni
hefði borist mikið af skjölum vegna
breytinga í ríkisrekstri. Væri ljóst,
að þess þyrfti að gæta við einkavæð-
ingu að teknir væru fjármunir af
andvirði þess sem selt er, til þess að
standa undir kostnaði við að vista
skjöl lögum samkvæmt. Til að unnt
væri að tryggja að vöxtur Þjóð-
skjalasafns væri jafnan í takt við
þörfina fyrir geymslurými þyrfti að
skapa eðlileg fjárhagsleg tengsl
mUli framboðs og eftirspurnar á
þessu sviði eins og öðrum.
-JSS
KALDIR DAGAR
TILBOÐ
á kæliskápum, frystiskápum og frystikistum
Til 15. febrúar
ríkir kuldatímabil hjá Ormsson.
Hörkutæki
frá heimsþekktum framleiðendum bjóðast á
15-20%
afslætti auk þeirra tveggja tilboða sem sérstaklega
er getið í þessari auglýsingu.
Risakistur á
rosalega lágu verði
0inDesu
Þetta eru tvær tegundir
af Indesit frystikistum þ.e.
7 stk. INDESIT 4370
370 Itr.
stærð HxBxD 88x132x65
Sá svalasti
í bænum
. V \ .
fr* '
ven
ðitr. 27.900
stgr.
AEG Öko Santo
3636-KG 2 Pressur
Hæð: 180cm
Breidd: 60cm
Dýpt: 60cm
Kælir: 239L
Frystir: 82L
og 4 stk.lNDESIT 4435
443 Itr.
stærð 88*164x65
verð kr. 29.900
stgr.
Verð áður kr: 90.000,-
Nú kr: 65.900.-
Einnig tilboð á AEG kistum
. AEG
Q) inDesu
B R Æ Ð LJRNIR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is