Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 9
Hækkun flugfargjalda kemur þungt niður á fótboltanum:
5-6 milljóna auka-
kostnaður Eyjamanna
íþróttaráð Vestmannaeyjabæjar
fór hörðum orðum um hækkun á
fargjöldum Flugfélags íslands á
fundi sínum á dögunum. Hækkunin
sem varð með samningi milli Flug-
Frysting gengur vel:
Bíða eftir loðunni í
samlokurnar sínar
DV, NESKAUPSTAD:_____________
Hér í Neskaupstað hefur loðnufryst-
ing gengið alveg sérstaklega vel og er
núna um mánaðamótin búið að frysta
rúm 3 þúsund tonn af loðnu, allt á Rúss-
landsmarkað ennþá. Þetta hefur gengið
með ágætum, unnið allan sólarhringinn
aila daga vikunnar á 12 tima vöktum.
Hrognafylling er að aukast til muna i
loðnunni þannig að á næstunni verður
farið að frysta á Japansmarkað.
Þess má geta að ekki hefur veitt af
hinum miklu byggingum Síldarvinnsl-
unnar, frystigeymslunni nýju. Hins veg-
ar fer þessi vara mjög Qjódega út, af-
skipanir eru næstum því daglega og
megnið er farið. Það er engu líkara en
að Rússamir bíði eftir loðnunni í sam-
lokumar sinar. -KAJ
félags íslands og íþrótta- og Ólymp-
íusambands íslands þýðir 5-6 millj-
ón króna aukin fjárútlát Eyjamanna
á næsta ári. Það var nákvæmlega
það sem þeir þurftu ekki. Fargjalda-
hækkunin sem um ræðir er 38% til
og frá Vestmannaeyjum og 26% til
Egilsstaða og Hafnar en 28% fyrir
íþróttafólk sem flýgur til eða frá ísa-
firði og Akureyri. Kraumar mikil
óánægja eftir þennan samning sem
íþróttaforystan gerði og kemur
þungt niður á íþróttafélögum sem
flest berjast í bökkum. Þessar hækk-
anir koma til viðbótar við aukagjöld
sem fyrir skömmu voru lögð á.
„Ofangreindar hækkanir koma til
með að þyngja rekstur íþróttahreyf-
ingarinnar til mikilla muna, og þá
sérstaklega íþróttahreyfingarinnar
á landsbyggðinni sem þarf í miklum
mæli að treysta á flug til keppnis-
ferða. Iþróttahreyfingin í Vest-
mannaeyjum á engra kosta völ á
keppnisferðum sfnum vegna stað-
hátta þar sem hún þarf í flestum til-
fellum að ferðast með flugi og þá í
öllum tilfellum á ferðum elstu
flokka," segir í ályktun íþróttaráðs-
ins í Eyjum. -DVÓ
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001
I>V
Fréttir
Enn koma fram afleiðingar skjálftanna í sumar:
Hellubíói lokað
vegna skemmda
útsala
Enn meiri
verðlækkun
afsláttu r
VERÐDÆMI;
pils 1.190.-
buxur 1.490.-
dress J&r33tT- 1.999.-
peysa^rOt^T- 799.-
Opnunartími:
Mán.-fim. og lau. kl. 10-18
Fös. kl.10-19. Sun. kl.12-17
DV-MYND NJORÐUR HELGASON
Brotnir veggir
Guömundur tngi Gunnlaugsson viö sprungna veggi Hellubíós sem nú hefur
veriö lokaö vegna skemmda eftir jaröskjálftann í sumar.
- ákvörðun um framtíð hússins tekin í vor, segir sveitarstjórinn
brotnað úr veggjunum.
Við lokun Hellubíós missa Hellu-
búar samkomuhúsið sitt í bili en þar
voru menn reyndar hættir að halda
þorrablótin þvi húsið var langt í frá
nógu stórt fyrir svoleiðis samkomur.
„Við vorum í fyrra með þorrablótið í
nýja íþróttahúsinu, rúmlega 500
manna samkomu, við reynum að
beina stærri atburðum inn í íþrótta-
húsið, annað verður að færa í þá sali
sem hér eru á veitingastöðunum.
Þetta eru í sjálfu sér engin stórvand-
ræði en auðvitað veldur þetta truflun.
Mér þætti leitt að sjá ef þetta hús
þyrfti að fara, það á langa sögu í
menningarlífinu hér í héraði og víst
að margir eiga góðar minningar héð-
an frá fyrri árum,“ sagði Guðmundur
Ingi. Hann segist ekki eiga von á að
ákvörðun um húsið verði tekin fyrr
en í vor. „Það er hæpið að gera end-
anlega skoðun á steyptum veggjum
meðan enn er frost í steypunni, en
við fórum að skoða þetta af alvöru
með vorinu,“ sagði Guðmundur Ingi
Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangár-
vallahrepps. -NH
„Það kom í ljós í haust þegar
starfsmenn Viðlagatrygginga voru
hér og tóku Hellubíóhúsið út að þeir
töldu vera verulegar skemmdir á
því. í framhaldi af því létum við
ráðgjafa sveitarfélaganna skoða
það. Hann gerði skýrslu um málið
eftir ítarlega úttekt. í framhaldi af
því létum við þyggingafulltrúann
gera sams konar athugun og niður-
staða hans var samhljóða áliti ráð-
gjafans sem var sú að það bæri að
taka þennan hluta hússins úr notk-
un, að minnsta kosti þar tU verður
búið að kanna hvort það er viðgerð-
arhæft eða ekki,“ sagði Guðmundur
Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri
Rangárvallahrepps. Hellubió er fé-
lagsheimili íbúa Rangárvalla-
hrepps. Sá hluti hússins sem búið er
að loka, samkomusalur og svið, var
byggt um 1950. Það er steinsteypt
bygging en nú má víða sjá sprungur
í veggjum þess og sums staðar hefur
KALDIR DACAR
Sp:,. ■
TILBOÐ
á kæliskápum, frystiskápum og frystikistum
Til 15. febrúar
ríkir kuldatímabil hjá Ormsson.
Hörkutæki
frá heimsþekktum framleiöendum bjóðast á
15-20%
afslætti auk þeirra tveggja tilboða sem sérstaklega
er getið í þessari auglýsingu.
Risakistur á
rosaiega iágu verði
(Í)inDesiT
Þetta eru tvær tegundir
af Indesit frystikistum þ.e.
7 stk. INDESIT 4370
370 Itr. I S
stærð HxBxD 88x132x65
verð^kr. 27.900 stgr.
og 4 stk.lNDESIT 4435
443 Itr.
stærð 88X164x65
Sá svalasti
í bænum
AEG Öko Santo
3636-KG 2 Pressur
Hæð: 180cm
Breidd: 60cm
Dýpt: 60cm
Kælir: 239L
Frystir: 82L
verð kr. 29.900
stgr.
Verð áður kr: 90.000,-
Nú kr: 65.900.-
Einnig tilboð á AEG kistum
AECJ
Q)inDesiT
B R Æ Ð U R N
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is