Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Qupperneq 27
43 MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001 DV Barbara Hersey 53 ára Hin ágæta leikkona Barbara Hersey verö- ur 53 ára í dag. Hersey sem fæddist í hús- vagni í Hollywood var mikið blóma- bam á sínum tíma og kallaði sig í upp- hafi Barbara Seagull. Hún lék yfirleitt villtar stelpur í upphafi feril síns en hlutverkin bötnuðu eftir því sem hún varð eldri og þroskaðri og í dag þykir hún með betri karakterleikurum. Hún átti á tímabili í stormasömu sambandi við David Carradine og eignuðust þau son sem hún skírði Free. nauuu au XJ iT' að ogra þér.. Gildir fyrir þriöjudaginn 6. febrúar Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Einhver þarfnast hjálpar þinnar en kem- ur sér ekki að því að biðja um hana. Þú vísbendingar annars staðar frá. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Mikil samkeppni ríkir ____ i kringum þig og það er vel fylgst með öllu ^ sem þú gerir. Þú þarft að gæta þess að láta ekki misnota dugnað þinn. Hrúturlnn (21. mars-19. aprii): HBfcÞú hefur beðið lengi ívJI eftir þvi að fá ósk þina uppfyllta í ákveðnu máli. Þú þarft liklega að bíða enn um sinn en ekki fara þó að örvænta. Nautið (20. april-20. maí): Þú skalt ekki láta á neinu bera ef þér finnst einhver vera leiðinlegur við þig og vera að reyna að'ogra þér. Þessi framkoma í þinn garð stafar eingöngu af öfúnd. Tvíburarnir 121. maí-?i. iúnii: Þér berst óvænt boð í kvæmi sem þú hélst að þú værir ekki velkominn í. Þú ert ekki alveg viss um hvemig þú átt að taka þessu. Krabbinn (22. iúní-22. Mb Þú þarft að gera þér ein fyrir hver staða i er í ákveðnu máli. Veriö getur að einhver i hreint mjöl í poka- hominu. Liónið (23. iúlí- 22. áeast): iGreiðvikinn vinur kem- ' ur þér í opna skjöldu og þér liður eins og þú skuldir honum greiða. Traust og heiðarleiki er þó allt sem þú þarft að sýna af þér. Mevlan (23. áeúst-22. seot.l: Hætta er á mistökum í dag, bæði hjá þér og ^v\ ^s»,öörum. Þess vegna er n nauðsynlegt að fara varlega í allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Voein (23. sept-23. okt.l: Verkefhi sem þú átt fyrir höndum veldur þér talsverðum áhyggj- um. Það reynist þó óþarfi þar sem alit gengur mjög vel þegar á reynir. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.i: _Glaðværð ríkir i kring- ^ um þig og þú nýtur Jifsins. Þér hefur orðið " nokkuð ágengt í að þoka málunum áleiðis. Happatöl- ur þínar em 7,14 og 19. Bogamaður (22. nóv.-21. óes.): kvæmi sem þú ferð í verður þér og ' fleirum eftirminnilegt. \ Þar kynnist þú mjög áhugaverðum manneskjum. Stelngeltln (22. des.-l9. ian.l: Þú hefur tilhneigingu til að vera tortrygginn gagnvart þeim sem þú þekkir ekki mikið. Það væri skynsamlegast að láta ekki á neinu bera. VUCIII 1^0. SKI É Tilvera UVU-MYINU VALUIMAK flKtlUAKiiUIV. Litríkur hópur. Þóra meö hópinn sinn á Suöureyri. Fremri röö frá vinstri: Alexander Prince frá Venesúela, Jasmina llievska frá Serbíu, Sirirat Hálfdánsdóttir frá Taílandi, Dagmara Ambrosiak frá Póllandi og Ivan llievski frá Serbíu. Efri röö: Wuthichai Mapaisansin frá Taílandi, Þóra Karlsdóttir kennari og Dwain L Prince frá Venesúela. Nýbúafræðsla á Suðureyri: Áttundi hver skóla- nemi er nýbúi DV. SUDUREYRI:______________________ Af 54 nemendum grunnskólans á Suðureyri eru 7 af erlendu bergi brotnir. Þetta er fríður og fóngulegur hópur sem eykur fjölbreytni nem- endahópsins. Þóra Karlsdóttir, grunn- skólakennari á ísafirði, hefur kennt nýbúum í ísafjarðarbæ undanfarin ár. Siðastliðinn vetur var hún við nám í Danmarks Lærerhojskole í Kaup- mannahöfn þar sem hún lagði stund á nám í nýbúafræðslu. Nú kennir Þóra m.a. nýbúum við grunnskólana á Isa- firði og Suðureyri. „Mér finnst mikilvægast að börnin fái sem besta íslenskukennslu strax í byrjun. Það auðveldar aðlögun þeirra að samfélaginu. Til þess að svo megi verða er brýnt að skólamir fái allar upplýsingar um væntanlega nemend- ur með góðum fyrirvara. Allir verða að leggjast á eitt til að svona ferli gangi upp, aðstandendur, skóli og sveitarfélag. Þetta er verulega skemmtilegt og gefandi hlutverk að takast á við,“ sagði Þóra. „Það er í raun og veru aðdáunarvert í mörgum tilvikum hversu mikla aðlögunar- hæfni þessir krakkar hafa.“ -VH HARTOPPAR og HERKULES j > Margir ^; * verðflokkar ru Rakarastofan Klapparstíg Slgursveitln Hér er sveit Boga meö verðlaun sín í mótstok. Meö þeim á myndinnni er upp- rennandi spilari, Jón K. Ólafsson. Sveit Boga vann með yfirburðum DV SIGLUFIRÐI:_______________________ Bridgesveit Boga Sigurbjömssonar vann yfirburðasigur í sveitakeppni Norðurlands vestra sem haldin var í Siglufirði um síðustu helgi. Sveitin hlaut 162 stig af 175 mögulegum. í sveit- inni auk Boga vora bróðir hans, Jón. og bræðumir Birkir og Ólafur Jóns- synir. I öðra sæti varð sveit Stefaníu Sigur- bjömsdóttur með 129 stig. Þriðja varð sveit Ásgrims Sigurbjömssonar með 123 stig. Fjórða sætið hlaut sveit Skúla Jónssonar með 116 stig og fimmta sæt- ið kom í hlut sveitar Guðlaugar Máras- dóttur sem var með 92 stig. Þar sem sveit Stefaníu spilaði ekki um rétt til þátttöku á íslandsmótinu í sveita- keppni hlutu sveitir Boga, Ásgríms og Skúla rétt tU þátttöku og sveit Guðlaug- ar mun verða fyrsta sveit tU vara á ís- landsmótið. -ÖÞ Felldi tár í motmælagöngu Norðmenn fá tilfinninganæma drottningu. Mette-Marit Tjessem Hoj- by, unnusta Hákonar prins, gat ekki varist tárum þegar hún tók þátt í mótmælagöngu gegn kynþáttahatri í Ósló. Efnt var tU göngunnar í kjölfar morðs á þeldökkum unglingi í höfuð- borg Noregs. Prinsinn og Mette-Marit tóku þátt í göngunni ásamt Mörtu Lovisu prinsessu, embættismönnum og tugþúsundum Norðmanna. Hákon prins sagði að ekki væri hægt að beita hatri gegn hatri. Hann sagði að berjast yrði af þolinmæði gegn kynþáttahatrinu. Marta Lovísa prinsessa sagði stórkostlegt hversu margir hefðu tekið þátt í mótmæla- göngunni. Vertu með! Leitum að fólki sem vill vinna með skemmtilegum hópi að spennandi verkefhum. Góð vinnuaðstaða Vænir tekjumöguleikar Mánaðarieg verðlaun fyrir góðan árangur Reynsla ekki nauðsynleg þjálfun fyrir byrjendur þægilegur vinnutími frá kl. 18-22, að minnsta kosti ÍL t þrisvar í viku. Nánari upplýsingar gefur f>órunn, í síma 550 3000 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.