Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Page 28
44 MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001 Tilvera I>V 11 f 1 ft Verk Leifs Þórarinssonar í Listasafni íslands Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika í kvöld klukkan 20. Þetta er heil dagskrá með verkum eftir Leif Þórarinsson, sem sveitin er að taka upp um þessar mundir. Á efnisskránni verða fimm verk og þar af er eitt þeirra frumflutt á tónleikunum, Vor í hjarta mínu frá 1993. Tónleikamir eru opnunartón- leikar Myrkra músíkdaga. Djass I DJASSAÐ I LISTAKLUBBNUM I kvöld veröur djasssveifla frá sjö- unda áratugnum í Listaklúbbi Leikhúskjallarans. Á haustdögum 2000 stofnuöu fjórir ungir djassarar „Quartet 56“. Kvartettinn skipa þeir Róbert Reynisson, Steinar Sigurðar- son, Þorgrímur Jónsson og Kári Árnason. Meölimir hljómsveitarinnar stunda allir nám í Tónlistarskóla FIH. Gamaniö hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Síðustu forvöð ■ VILLT OG LANDIÐ I HAFNAR- BORG I dag lýkur sýningunum Villt, sýning á skúlptúrum og Ijósmyndum eftir Kaisu Koivisto, og Landið, sýn- ing á lágmyndum úr gifsi eftir Sari Maarit Cedergren í Hafnarborg í Hafnarfiröi. Kaisu Koivisto er frá Finnlandi og list hennar fjallar gjarn- an um samband manna og húsdýra. Hún hefur sýnt víöa síðustu sex árin og eru verk hennar í öllum helstu listasöfnun í heimalandi hennar. Sari Maarit Cedergren er fædd I Finnlandi en hefur búiö og starfað hér síöan 1986. Verk hennar fjalla um landslagiö og fjarvíddina, hvern- ig birta og skuggar kalla fram ýmis áhrif og stemningu. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Myndlist I ONYTI I GALLERI NEMA HVAÐ Magnea Þuríður Ingólfsdóttir og Kristín Vilborg Sigurðardóttir opnuöu á föstudaginn sýninguna Ónýti í Galleríi Nema hvað. Galleríiö er opiö frá kl. 14 til 18. Sýningin stendur til 7. febrúar.. ■ FRUMHERJAR í GRAFÍK j ÍS- LENSKRI GRAFIK Sýning Islenskrar grafíkur stendur á Tryggvagötu 17,(hafnarmegin), Reykjavik. Sýn- ingin nefnist Frumherjar í grafík. Sýnd eru steinþrykk frá fyrstu ára- tugum 20. aldar þegar fátítt var aö Islendingar ynnu grafíkmyndir. Þarna er meöal annars verk eftir Kjarval frá 1919 en þá vann hann stein- þrykksmyndir þar sem myndefnið er landslag meö ævintýraþlæ eins og fylgdi honum alla ævi. Einnig eru þarna verk frá Þingvöllum eftir Jón Þorleifsson frá 1929-30 sem hann vann á síöasta námsári sínu í Kaup- mannahöfn. Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. ■ RÆTUR j STÖÐLAKOTI Jón Adólf Steinólfsson sýnir tréskúlptúra í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6 . Sýninguna nefnir hann Rætur. Þetta er önnur einkasýning Jóns Adólfs og er opin daglega frá 14-18 og stendur til 18. febrúar. Bíó ■ COEN-HATIÐ A Coen-hátíö Fil'm- undar, í Háskólabíól veröa í dag sýndar myndirnar Fargo, kl. 20, og Blood Simple, kl. 22.30 Hallur Guðmunds- son púlar og púlar í líkamsræktinni hjá Ella. í lok síðustu viku var hann búinn aö missa 4,6 kg en. búast má við að nú fari að hægja á Hallur er áfram á Leið til betra lífs: / Etur sig niður smám saman fyrstu dögum í líkamsrækt og mat- arátaki. Auk þess bindur Hallur vonir við að vöðvamassi hans muni aukast þannig að plús í vöðvum komi að einhverju leyti á móti mínus i fítu. En Hallur er ekki bara að glíma vð líkamsræktina. Hann er einnig aö glíma við mataræðið sem er ekki minna verkefni fyrir %\r .. látiö. Eg hef farið úr því niður í að g biðja um einn litinn án súpu. Fyr- Jjj ir vikið er ég orðinn svangur mun fyrr en ella. Talandi um að verða svangur. Ég held að ég sé fyrst núna að fatta hvað það er að vera virkilega svangur því að ég hef alltaf fengið mér vel að borða í morgunkaffi, hádegi og síðdegis- kaffi auk VÍ': vegna þess hversu mikinn vökva menn missa á mann sem hefur vánið sig ; að borða of mikið af of fitandi mat. Hallur hefur ver- ið með vangaveltur um neyslu og mataræði á heimasiðu sinni, hér á eftir fer samantekt af þeim hug- leiðingum. Að vera svangur Seinnipartinn á þriðjudaginn fattaði ég að ég var ekkert búinn að borða nema hádegismat og ég hafði eiginlega ekkert mátt vera að því að borða. Það getur reynd- ar verið af hinu góða en sam- kvæmt ráðleggingum Ella á ég ekki að leyfa mér að veröa svang- ur, heldur vera með epli, banana eða annað hollt viö hendina sem ég get gripið i. Ég hef verið að spá í það hvað ég er að láta ofan í mig síðustu daga. I mötuneytinu sem ég hef borðað í hef ég alltaf beðið um að láta skenkja mér fullorðins og súpu. Fullorðins og súpa er mjög vel úti- lífs Hvert skyldi ummálið vera? Þessi mynd var tekin af Halli í síöustu viku. Vonandi fáum viö skemmtilegar samanburöarmyndir áöur en langt um líöur. þess að drekka dálít- ið af gosi og jafnvel fá mér smá nammi. Nú borða ég bara í morgunkaffinu og hádeginu og meira að segja skerta skammta. Á fhnmtudagskvöldið lenti ég í afmæli þar sem borðin svignuðu undan góðgætinu. Ég fékk mér bara af heitum rétti og var spurð- ur i þaula um hvað gengi eiginlega að mér því ég er vanur að fara að minnsta kosti tvær ferðir við svona tækifæri og hlaða á diskinn. Ég sem hélt að öll þjóðin væri að fylgjast með mér! Vatn er best, ískalt Já, vatn. Nú drekk ég eingöngu vatn og kaffi. Nema einstaka sinn- um fæ ég mér mjólkurglas. Mig langar ekki einu sinni í kók þegar konan mín fær sér svoleiðis. Hvað er eiginlega að gerast með mig? Annars finnst mér líka ágætt að fá mér sódavatn þegar aðrir fá sér kók eða þess háttar. Hér er ein ábending sem mig langar að miðla til þeirra sem eru á sama ferðalagi og ég og reyndar allra sem vOja gera líkama sínum gott: Vatn er hægt að fá í öllum betri krönum landsins. -hal/-ss Myrkir músíkdagar hefjast í kvöld með tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur: Vor í hjarta mínu - nefnist tónverk eftir Leif Þórarinsson sem frumflutt verður Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdag- ar hefst í kvöld með tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur sem helgaðir eru Leifi Þórarinssyni. Myrkir músíkdagar voru haldnir í fyrsta sinn árið 1980 en eru nú haldn- ir i tuttugasta sinn. „Þetta er hátið Tónskáldafélags Islands. Við ílytjum íslensk verk og frumflytjum gjarnan verk. Einnig flytjum viö nýleg áhuga- verð erlend tónverk. Á dagskránni í ár er frumflutningur einsöngslaga, passíu eftir Hafliða Hallgrímsson og eins verks eftir Leif Þórarinsson. Síð- an verða frumflutt hljómsveitarverk á sinfóníutónleikum og á tónleikum Blásarasveitar Reykjavíkur verða einnig frumflutt verk,“ segir Kjartan Ólafsson, formaður Tónskáldafélags- ins, og bætir við að á hátíðinni verði sjö tónleikar og á þriðja hundrað tón- listarmanna komi fram á henni. Há- tíðin stendur til 21. febrúar. DV-MYND HARI 21 ár í ferli tónskálds Kammersveit Reykjavíkur flytur fimm verk eftir Leif Þórarinsson á tónleikum í Listasafni íslands í kvöld. jykjat Lelfs Sjá nánar: Lífið eftir vlnnu á Vísi.is tekur upp verk Lelf Kammersveit Reykjavíkur hóf í fyrra átak í að taka upp mikinn fjölda af íslenskum verkum sem ekki eru til í upptöku og félagar sveitarinnar hafa verið að spila á þeim 27 árum sem hún hefur starfað. „Við settum niður á blað um það bil 30 verk sem við ætlum á þremur til fjórum árum að taka upp. Þetta gekk vel hjá okkur í fyrra, við náðum inn mörgum verk- um þótt þau hafi ekki enn verið gefin út. Við ákváðum í sambandi við verk Leifs að halda tónleika meö þeim og taka þau upp í kringum tónleikana," segir Rut Ingólfsdóttir, listrænn stjórnandi Kammersveitarinnar. „Tónleikarnir eru liður í þessu upp- tökuátaki okkar. Við völdum saman verk sem við teljum að fari vel saman á geisladiski og þá er náttúrlega um að gera að leyfa áherendum að heyra þetta.“ Einn frumflutningur Rut segir að á tónleikunum verði flutt fimm verk og þar af verði einn frumflutningur á verki sem heitir Vor í hjarta mínu. „Það er merkilegt að til skuli vera verk eftir Leif Þórar- insson sem ekki hefur verið flutt. Leifur lauk við þetta verk árið 1993 en það er greinilegt að það hefur ver- ið mjög lengi i smíðum, líklega i að minnsta kosti 10 ár.“ Hin verkin sem flutt verða hafa, að sögn Rutar, ekki verið flutt alllengi hér í Reykjavík. „Elsta verkið er frá 1972 og það yngsta samdi hann í lok árs 1993. Það er mjög gaman að sjá þessa þróun hjá honum sem tónskáldi. Þetta er að mínu mati mjög skemmtilegt enda er þetta alveg frábær tónlist og mjög gaman að gera þetta. Á tónleikunum leika 29 hljóðfæra- leikarar en mest 15 í einu. Einn ein- söngvari kemur fram á þeim, Guðrún Edda Gunnarsdóttir en Bernharður Wilkinson stjórnar. -ss .3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.