Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 29
45 MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001_ DV Tilvera Sniglaveislan á Akureyri: á frumsýningu Glaður þjóðleikhússtjóri Stefán Baldursson þjóöleikhússtjóri var mjög hress meö sýninguna. Glæsilegar móttökur Ólafur Jóhann Ólafsson, höfundur Sniglaveislunnar, fékk glæsilegar móttökur þegar hann gekk inn á sviöiö. „Þetta var skemmtilegt og virki- lega gaman,“ var það fyrsta sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti ís- lands, sagði við Ólaf Jóhann Ólafs- son er sýningunni á Sniglaveislunni eftir Ólaf Jóhann lauk á Akureyri á fóstudagskvöldið. Mjög góður róm- ur var gerður að sýningunni en þetta var í fyrsta skipti sem Snigla- veislan fer á fjalirnar. Dynjandi lófatak Lófatakiö hreinlega dundi í loftinu eftir frumsýningu á Sniglaveislunni. Kátur forseti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Is- tands, lét sig ekki vanta á frumsýn- inguna og hér ræöir hann málin viö Gunnar Eyjóifsson leikara, sem stóö sig vel á sviöinu. Leikarar hylltir Þaö var rosalega mikiö klaþþaö fýrir þeim Sigurþóri A. Heimissyni, Gunn- ari Eyjólfssyni, Hrefnu Hallgrímsdótt- ur og Sunnu Borg þegar frumsýning- unni lauk. Aftur og aftur voru þau klöþþuö fram. Höfundur verðlaunaður Rósir og heiilaóskir mættu höfundinum, Ólafi Jóhanni Ólafssyni, þegar sýningunni lauk. Vel heppnuð sýnlng Siguröur Sigurjónsson leikstjóri fékk hlýjar kveöjur frá Ólafi Jóhanni Ólafs- syni aö sýningu lokinni. Melanie fékk góða hugmynd Melanie Griffith, sem er orðin 43 ára, rembist nú viö að komast aftur í kvikmyndimar eftir að hafa farið í meðferð vegna pilluáts. Hún fékk góða hugmynd ekki fyrir alliöngu. Melanie er sögð vera tilbúin með handrit að framhaldi á myndinni Working Girl en í henni hreif hún bæði áhorfendur og gagnrýnendur. Melanie lék ritara í myndinni sem var sýnd árið 1988. Harrison Ford lék aðalhlutverkið á móti Melanie þá. Afþakki hann nú er Melanie með lausn á málinu: eigin- manninn Antonio Banderas. íraun- inni þykir henni haim alveg kjörinn í hlutverkið. Hugh Grant í About a Boy Breski leikarinn Hugh Grant leikur aðalhlutverkið í myndinni About a Boy sem gerð er eft- ir metsölubók rit- höfundarins Nicks Hornbys. Bræðurn- ir Chris og Paul Wietz, sem gerðu American Pie, munu leikstýra kvik- myndinni. Gert er ráð fyrir að hún muni kosta um 300 milljónir dollara. Nick Hornby er einnig höfundur bókarinnar High Fidelity. Myndin, sem gerð var eftir þeirri bók, naut mikilla vinsælda í kvikmyndahúsum. Fyrir eFtir rdbftertábtii 6.900: 10 tímar — 40 mfn. Oplð; mén.-fim. 8-22 fos. 8-20, taug. 10-14 trim/Cform Mjhtr V Grensésvegl 50 > Fundinn fjársjóður - gersemar íslenskrar grafíkur til sýnis Á laugardaginn var opnuð sýning á verkum íslenskra frumherja í grafík í sal íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsi. Meðal annars getur þar að líta verk úr smiðju Kjarvals og Jóns Þorleifssonar og fleiri minna þekktra og jafnvel óþekktra mynd- listarmanna. Það er Gunnar Örn myndlistarmaður sem á öll verkin á sýningunni en þau fékk hann í gegnum gallerí í Kaupmannahöfn á sínum tíma. IVIeö bros á vör Góölr gestir Björg Þorsteinsdóttir myndiistarmaöur Gréta Mjöil Bjarnadóttir, Ríkharöur Valt- og Sigrún Magnúsdóttir kennari brostu ingojer og Irene Jensen mættu til aö breitt til Ijósmyndara á sýningunni. berja verkin augum. Frjálsíþróttaþjálfari! Frjálsíþróttaráö HSK leitar aö þjálfara tll aö hafa yfirumsjón meö þjálfun frjálslþróttaliös HSK, 15 ára og eldri. f starflnu felst m.a aö stýra liöl HSK á Landsmóti UMFÍ á Egilsstööum I sumar. Upplysingar gefur formaöur Frjálslþróttaráös HSK, Aöalsteinn Sveinsson í síma 486 3304 eöa netfanginu, kolsholt@islandia.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.