Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2001, Qupperneq 21
25 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001___ I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2927: Ber konu sína augum Lárétt: X slungin, 4 hlýðið, 7 blundar, 8 eyðir, 10 þjöl, 12 svefn, 13 hugur, 14 lokaorð, 15 spil, 16 nöldur, 18 hákarlaöngull, 21 lélegir, 22 bjartur, 23 titill. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 reykja, 3 konur, 4 uppurin, 5 heiður, 6 fjör, 9 ögn, 11 hræðslu, 16 skagi, 17 gegnsæ, 18 gruna, 20 eyktamark. Lausn neðst á síöunni. Skak Hvítur á leik varð Fischer svo mikið um aö hann skrifaði langa grein og reyndi að útskýra af hverju hann heföi tapaö í svona kjána- legri byrjun. Ég veit svarið í einni setningu, Spasskí tefldi einfaldlega betur! Hér sjáum viö fræga viðureign, sannkallaða flugeldasýningu! Þessir menn hafa alltaf verið aufúsugestir á Fróni. Hvítt: Borís Spasskl Svart: David Bronstein Kóngsbragð. Leningrad 1960 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d5 4. exd5 Bd6 5. Rc3 Re7 6. d4 0-0 7. Kóngsbragð er með skemmtilegustu byrjunum sem ég veit um. Það er ver- ið aö endurvekja það meö tilþrifum af fremstu skákmönnum heims í dag. Um 1960 voru þeir fáir sem þorðu aö beita því nema Spasski og Bronstein. Spasskí sigraði m.a. Bobby Fischer og Bd3 Rd7 8. 0-0 h6 9. Re4 Rxd5 10. c4 Re3 11. Bxe3 fxe3 12. c5 Be7 13. Bc2 He8 14. Dd3 e2 15. Rd6 R£8 (Stöðu- myndin) 16. Rxf7 exflD+ 17. Hxfl Bf5 18. Dx£5 Dd7 19. Df4 Bf6 20. R3e5 De7 21. Bb3 Bxe5 22. Rxe5+ Kh7 23. De4+ 1-0 Bríd^o Umsjón: Isak Orn Slgurösson Almennt er reglan sú að 32-33 punkta þurfi til að standa slemmu í lit en í góðri samlegu mega punkt- arnir vera umtalsvert færri. Gott dæmi um þetta er spil 7 úr fjórðu umferð Aðalsveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur frá síðastliðnu 4 K10953 •»7 * KD93 * G85 4 - W KG93 * Á10854 * Á1072 ♦ Á872 M 64 + G72 * KD64 W ÁD10852 + 6 * 93 N V A S * DG64 Jafnvel hjartaútspil dugar ekki til aö hnekkja slemmunni. Sagnhafi get- ur fríað sér tólfta slaginn á fimmta tigulinn. Tvö pör í NS fengu töluna 1430 skráða i sinn dálk fyrir að segja og standa 6 hjörtu en uppskeran var 1600 i NS á einu borðanna þegar AV fór fullhátt í spaðasamningi. Langal- gengasta talan í NS var 680 en tvö pör spiluðu 5 hjörtu dobluð sem reyndar unnust með yfirslag (1050). þriðjudagskvöldi. Hjartaslemma stendur á hendur NS á aðeins 21 punkt. Spilað var á 22 borðum og það kom litið á óvart að slemman náðist á aðeins þremur borðanna. Suður gjafari og allir á hættu: 10 ¥ Ol** .01 Eitt par í NS lét sér reyndar nægja að spila bútasamning í hjartanu og varð að sætta sig við töluna 230. ¥„¥' V¥ Lausn á krossgátu 'uou 02 ‘BJO 61 ‘as\S ii ‘sau 91 ‘5na>|s n ‘BJ0AO 6 ‘dæi 9 ‘Bjæ s ‘uisnBjjncj \ ‘jBSuqjaii £ ‘bso z ‘S03 1 :))0JQPi 'UJBU ez ‘Jæijs zz ‘JRBIIZ ‘U510S 81 ‘§§bu 91 ‘ntú SI ‘uauiB \\ ‘TJ0S 81 ‘JUi z\ ‘dsBj ot ‘Jbos 8 ‘Jnjas i ‘ibætj \ ‘ijopsj i :j)3JBri 3 hm f^Þarna eru alls konar \ Ég vil hafa mina meö reimum. Þær eru eins og spaghetti. SkóversJun 1 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.