Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2001, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2001, Qupperneq 28
 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR 2001 Akranes: Forsjársvipt- ing staðfest Hæstiréttur hefur úrskuröaö að bamaverndarnefnd Akraneskaupstað- ar hafi fariö aö lögum er hún ákvað aö —% taka 10 ára gamalt bam af foreldrum sínum í janúar í fyrra. Forsaga málsins er sú að bamavemdamefnd Akranes- kaupstaðar svipti foreldra telpunnar forsjá dóttur sinnar þar sem nefhdin taldi að öryggis telpunnar væri ekki gætt í foreldrahúsum. Faðir telpunnar var árið 1997 sakfelldur fyrir kynferðis- lega misnotkun á dóttur sinni og árið 1999 kom upp grunur um að hann héldi áfram meintu athæfi sínu gagnvart baminu. Hann var ákærður, en sýkn- aður í Héraðsdómi Vesturlands. Samt sem áður úrskurðaði bamavemdar- nefnd forsjársviptingu foreldranna. Foreldrarnir töldu lagaskilyrðum for- sjársviptingar ekki hafa verið fúllnægt, og féllst Héraðsdómur Vesturlands á _ kröfur þeirra, þar sem önnur úrræði * en að taka bamið af þeim þóttu ekki hafa verið fuilreynd. Akraneskaupstað- ur áfrýjaði dómi héraðsdóms tO Hæsta- réttar, sem taldi bamavemdarnefnd hafa farið að lögum. -SMK Faöir leitar sannleikans í Helgarblaði DV á morgun verð- ur rætt við Friðrik Þór Guðmunds- son blaðamann sem hefur beitt sér fyrir lögreglurannsókn á flugslys- inu í Skerjafirði í ágúst sl. en sonur Friðriks var meðal þeirra fimm sem létust. Friðrik deOir hart á yfirvöld sem hann telur standa slælega að rannsókn málsins. Einnig verður rætt við Gunnar Eyjólfsson leikara um 56 ára feril hans, staða kýrinnar í íslensku þjóðarsálinni ítarlega rannsökuð og fjallað um nýja heimOdamynd um sönn íslensk sakamál. Enn fremur er íjallað um nef, krydd og skOnaði. Flöskuskeyti á leið á miðin dvmynd eól Óli kokkur á Vestmannaey heldur hér á óvenjulegu flöskuskeyti sem áfast er bát sem hann ætlar aö sjá um aö sjósetja langt úti á hafi. Eigandi skeytisins er Jón Grétar Guömundsson, 11 ára, en hann smíöaöi þaö meö aöstoö afa síns. Jónína undir feldi „Ég er að íhuga nálið mjög alvar- ega,“ sagði Jónína Sjartmarz, þingmað- ir Framsóknar- lokksins, um hvort iún hyggist gefa kost l sér tO varafor- nennsku í Fram- iókn. „Þrír ráðherr- Bjartmarz. ar Framsóknar- flokksins eru fyrrum bændur og aflir ráðherramh' koma af landsbyggðinni. Mér finnst það aflgóð tenging við lands- byggðina. Ekki kæmi að sök þótt varafor- maðurinn kæmi úr Reykjavík." Kristinn H. Gunn- arsson alþingismað- ur kvaðst enn ekki hafa tekið ákvörðun umframboð. „Þaðer best að leyfa þeim að eiga sviðið sem stigið hafa fram á þaö núna.“ Sjá einnig bls. 2 -JSS Kristinn H. Gunnarsson. Yfir þúsund breskar nautshúðir voru fluttar inn árlega: Breskar húðir og mykja - innflutningi hætt á árunum 1993-1994 Togari aö veiöum Nautshúöir voru í áraraöir notaðar sem hlífar á trollpoka bæöi íslenskra og erlendra togara hér viö land. Saltaðar hráar húöir af nýslátruð- um nautgripum voru fluttar hingaö tO lands í stórum stfl allt tO ársins 1993 eða 1994. Voru þær notaðar sem hlífar í trollpoka á togurum landsmanna, en í dag er nær ein- göngu notast við gerviefni í þeim tO- gangi. Gæti þetta skýrt að hluta upplýsingar í grein í Sunday Times sl. sunnudag um að hugsanlega hafi verið flutt inn kúariðumengað dýra- fóður tfl íslands á árunum 1991- 1996 þrátt fyrir bann við innflutn- ingi. Á vegum embættis yfirdýralækn- is, HaOdórs Runólfssonar, stendur nú yfir athugun á meintum innflutn- ingi í kjölfar greinarinnar í Sunday Times. Staðfest hefur verið að um innflutning á nautgripaafurðum hafi verið að ræða en embættinu hefur ekki tekist finna skýringu á nema óverulegu magni í gæludýrafóður. Bölvaður óþverri Fyrrverandi sjómaður sem blaðið ræddi við sagði hráar húðimar hafa verið bölvaðan óþverra og oft megna fjósalykt um borð. „Það var helvítis kúamykjan á þessu og þá lá við að beljumar væru lifandi þegar við fengum þetta í hendumar. Þetta var bara saltað og kom þannig pakkað hingað tO lands. Oft var þá mykjan inn á mifli. DV. AKRANESI:____________________________ Hervar Gunnarsson var í gær endur- kjörinn formaður Verkalýðsfélags Akranes með 330 atkvæðum eða 51,8 prósent, Georg Þorvaldsson fékk hins vegar 307 atkvæði eða 48,1 prósent. 1145 félagsmenn vora á kjörskrá og kosn- ingaþátttaka var því um 55,6 prósent. Svo virðist sem atkvæði eldri borgara í félaginu hafi ráðið úrslitum. DV hefúr heimOdir fyrir því að um 20 prósent fé- lagsmanna, 220 manns, séu eldri en 67 ára og hafi um 80 prósent þeirra tekið þátt í kosningunni og það talið hafa riö- ið baggamuninn. Einn félagsmanna sagði að elsti kjósandinn væri fæddur 1909. Yfir þúsund húðír á ári Páfl Gestsson, sölustjóri hjá ís- feOi, segir fyrirtækið alveg hætt að flytja inn húðir frá Bretlandi. Nú væru notaðar grænar mottur frá Hampiðjunni og síðan byggju menn sér líka tfl mottur úr einþáttungi úr tógi. „Áður fluttum við inn í það minnsta þúsund húðir á ári, allar frá Bretlandi. Við erum alveg hætt- Endurkjörinn Hervar Gunnarsson, formaöur VLFA, eftir sigur í formannskosningunni í gær. „Úrslitin eru svipuð og ég átti von á. Ég var búinn að skynja það í nokkra daga að þetta yrði naumt. Mér finnst athyglisvert að þeir vOdu ekki ræða málin þar sem ég var tO andsvara held- ir því og höfum ekki flutt inn nein- ar húðir að mig minnir síðan 1993 eða 1994. Það eru engir að flytja húð- ir inn i dag og það er heldur ekki eitt einasta skip á íslandi með húð- ir lengur.“ Um allt land Væntanlega hefur þessum húðum verið dreift tfl togara um aOt land, en gjarnan var gengið frá troOum og ur fóra um bæinn með boðskapinn," sagði Hervar Gunnarsson í samtali við DV eftir kosningarúrslitin. Georg Þorvaldsson, sem tapaði slagnum við Hervar, vOdi lltiö segja um úrslitin. „Ég óska Hervari tO ham- ingju með sigurinn. Ég held að það sé rétt að það hafi verið atkvæði eldri borgara sem réðu úrslitunum," sagði Georg við DV. VOhjálmur Birgisson, stjómarmaður Verkalýðsfélags Akra- ness og stuðningsmaður Georgs, íhugar að segja af sér í stjóm. „Úrslitin eru skýr skOaboð frá hinum vinnandi manni að við vorum að gera rétt,“ sagði ViOijálmur. þau lagfærð á hafnarkanti á hverj- um stað. Hefur notkun húða í troO viðgengist hér á landi um áratuga skeið. Þá komu breskir og aðrir er- lendir togarar svo hundruðum skipti áratugum saman í íslenskar hafnir, m.a. til viðgerða á veiðarfær- um. AOir notuðu þeir nautshúðir. Hjá Hampiðjunni fengust þær upp- lýsingar staðfestar að þar væru framleiddar mottur úr gerviefnum sem kæmu i stað húðanna sem nú væri hætt að nota á íslenska flotan- um. Strangar reglur gOda hérlendis um innflutning sláturafurða og notk- un á kjötmjöli tO fóðrunar slátur- dýra. Páll Agnar Pálsson, fyrrum yf- irdýralæknir, lét banna slíka notkun kjötmjöls á íslandi strax 1978 þegar grunur vaknaði um möguleika á smitun kúariðu með mjölnotkun. Hefur það bann haldist hér aOar göt- ur síðan. í Bretlandi var slíkt bann ekki sett fyrr en 1989. Hugsanlegt hefur verið talið að innflutningur kjötmjöls hingað tO lands geti hafa verið til fóðrunar gæludýra en óheimOt er að nota í það breskt kjöt- mjöl. Það hlýtur því að teljast meira en lítið einkennilegt ef yfirvöld hafa engar athugasemdir gert við inn- flutning hrárra nautshúða um árabfl af nýslátruðum gripum og óhreins- uðum í þokkabót. -HKr. Gæði og glæsileiki smoft (sólbaðstofa) Grensásvegi 7, sími 533 3350. Hervar Gunnarsson sigraði naumlega í formannskjöri: Stjórnarmaður íhugar úrsögn -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.