Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2001, Qupperneq 10
Islendingar eru skemmtilegur þjóðflokkur eins og við öll þekkjum. Við höfum alið af okkur
fjölmarga furðulega karaktera og þjóðarsálin er afar sérstök. Það vill oft fylgja landanum að
bera sig saman við erlendar þjóðir eins og við þjáumst af einhvers konar minnimáttar-
kennd. Augljóst ætti þó að vera að við getum staðið á eigin fótum, við þurfum ekki á sam-
anburðinum eða fyrirmyndunum erlendis frá að halda. Það er löngu kominn tími til að C
við íslendingar gerum okkur grein fyrir ágæti okkar og slítum tengslin við erlendar
fyrirmyndir okkar. Við erurh einfaldlega best og eigum að vera stolt af því. /W7
er þó aö enginn skilur okkur. Út-
lendingar vilja kannski meina að
íslenskan hljómi furðulega en okk-
ar mótrök eru þau að þeir séu
miklu verri, Meira að segja „Ég
elska þig“ á þýsku hljómar eins og
morðhótun frá Gestapoforingja...
ið án Þjóðminjasafns í
fjölda ára og samt er
ferðamannastraumurinn
V alltaf að aukast.
Þótt þú hafir svikið undan
skatti, rænt banka og selt dóp get-
urðu samt komist til áhrifa.
Þrátt fyrir fámennið og jafnræð-
ið í þjóðfélaginu erum við komin
með vísi að stéttaskiptingu, alla
vega nóg til að maður geti fyrirlit-
ið fólk sem maður hefur aldrei
hitt.
/ Þ ú
/ getur
/ kvart-
/ aö yfir
' / launun-
>• um þinum
f allt árið en
^ skotiö upp flug-
eldum fyrir
hundruð þúsunda á
gamlárskvöld og
enginn segir
neitt.
Hommar geta orðið þingmenn.
Við komumst upp meö að tala ís-
lensku með mismunandi hreim
þrátt fyrir að vera aðeins 270 þús-
und.
Þú getur sofið hjá frænku þinni,
við erum öll skyld.
Þú getur orðið ríkur á að selja
fólki verðlaus hlutabréf
Þú getur fengið forsetann og for-
sætisráðherrann til að opna fyrir
þig matsölustað.
I v e i s t
J allt um
/ nýlátinn
í mann og
úr hverju
hann dó,
bara með því
að lesa Mogg-
Engir aðrir en íslendingar gætu
keyrt í nokkra tíma, verið í tjaldi
yfir helgi og sagst hafa verið í fríi.
Það er öllum sama þó
þú sért blindfullur 13 ára
á útihátíð, það eru hvort
sem er allir fullir.
Þú veist allt um ástarmál forset-
ans og fjölskyldu hans. ^
Lélegar leikkonur líka.
Þú getur gengið niður Laugaveg-
inn og heilsað hverjum sem er og
hann heilsar á móti. Ef hann þekk-
ir þig ekki er hann viss um að hafa
séð þig áður og heldur að hann eigi
að þekkja þig.
Það virðast allir geta
meikað það, meira að
segja Selfyssingar. Sjáið
bara bræðurna Adda
Fannar og Einar Bárðar.
Vatnið. Við eigum besta vatn
sem fyrirfinnst á jörðinni og það
vita allir. Ekki nóg með að útlend-
ingar hrósi okkur heldur höfum
við getað flutt það út í nokkrum
mæli og grætt vel, að Þórhalli Öl-
ver frátöldum.
Sóley á SkjáEinum, Þóra Dungal
og Brynja X. Vífilsdóttir. Fyrst
þær geta komist áfram ættir þú að
ná langt.
íslenska tungan er
magnað fyrirbrigði.
Ómetanlegur menn-
k ingararfur sem
Wk*. við getum verið
fgk stolt af. Það
Im. besta
Ónýtt, rennandi blautt land-
svæði er talið náttúruperla.
Það getur hver sem er komið
hvaða skoðunum sem er á fram-
færi í Morgunblaðinu. Og allir lesa
það.
Jón Sig-
urðsson.
Við eigum A
o k k a r
frelsis- /M
Ef vinur þinn kemst í áhrifa-
stöðu geturðu bókað aö hann
gleymir þér ekki.
Við kunnum ekki að hegða okk-
ur í útlöndum og erum best komin
með því að halda okkur heima.
Hver þekkir ekki sögur af íslend-
ingum i fangelsi á Benidorm eða í
Danmörku?
Við erum best í næstum öllu,
alla vega miðað við höfðatölu.
hetju, \
mann- V
inn sem ;
s a g ð i 19
„ V é r
mótmæl-
um allir“. I
Hann er \
kannski eng-
inn Mel Gib-
son í
Braveheart en
hann dugar
okkur vel.
Þú getur litið á það sem ævistarf
að vera nauðgari og samt verið
bara 3 mánuði á ári í fangelsi.
Við eigum Norðurljósin og höf-
um meira að segja reynt að selja
þau. ^
Kristján Möller alþinglsmaöur.
Jason Alexander lelkari,
Júróvisjón. Við erum alltaf að
fara að vinna keppnina og í raun
vinnum við hana á hveiju ári.
Annað sætið er sigur fyrir okkur.
Alþingismaðurinn Kristján Möller er auðvitað ekki nándar nærri
eins fyndiim og Jason Alexander sem lék George í Seinfeld. Hann er
einn af þeim þingmönnum sem fæstir vita hvað heita og enn færri vita
fyrir hvaö hann stendur. Það fer hins vegar enginn í grafgötur um mál
Jasonar Alexanders, hann er fyndinn á að horfa og gamanleikari af
guös náð. Hvort sú staðreynd að Kristján Möller kemur frá Siglufirði
hefur eitthvað með þetta mál að gera skal ekki fullyrt hér en hitt er víst
að hann mun aldrei ná þeim hæðum sem Jason hefur náð.
Landið er umlukið hafi sem er
ótvíræður kostur. Við fáum að
mestu að vera í friði og enginn get-
ur fleytt kerlingar eins og íslensk
böm.
Sjáið bara Bjama
Hauk hellisbúa.
Þú getur farið úr því að syngja á
sveitaböllum í að boða nýja kyn-
slóð í farsímum og fjarskiptalausn-
um. Sjáið bara Eyþór Amalds.
Það kippir sér enginn upp við
bæjamöfn á borð við Saurbæ þeg-
ar ferðast er um landið.
Þú getur baktalað næsta mann
að vild í útlöndum, það skilur þig
Hrepparígur er skemmtilegt ís-
lenskt fyrirbrigði. Erlendis er rif-
ist um atkvæðavægi milli ríkja en
hér er rifist um hver á hvaða kind
i réttunum og hvort sameina eigi
Það er ekkert mál að verða sér
úti um munntóbak þó það sé bann-
að með lögum. Meira að segja lögg-
ur kaupa af dílerunum í vinnunni.
Veðrið, við getum haft fjórar
gerðir af veðri fyrir hádegi og eng-
inn kippir sér upp við það. Venju-
lega er veturinn tíu mánuðir,
haustið einn og hálfur, vorið hálf-
ur mánuður og sumarið þrír dag-
ar. Þetta þekkir þjóðin og enginn
nennir að kvarta lengur, það er
bara plús ef þetta riðlast fyrir ein-
Við eigum fyrirtæki eins og ís-
lenska erfðagreiningu sem mim
gera okkur kleift að búa til hinn
fullkomna einstakling.
Þú getur fengið vegabréfsárifim
inn í hvaða land sem er, það er öll-
um skítsama um þig.
Við eigum heilagasta fána i
heimi. Það má ekki einu sinni
missa hann í jörðina.
41
Unga kynslóðin okkar er
öfgakenndari en allt annað.
Þau voru síðhærðari en
Bítlamir úti í heimi,
gaddaðri en pönk-
ararnir úti og
svartari en
rappararn-
ir í
Banda-
ríkjun-
um.
eru gamla handboltalandsliðið,
Vala Flosa og Selma Bjöms.
~W
Landbúnaðarráðherra vill hefja
innflutning á erlendu kúakyni á
meðan gárungarnir segja hann
vilja stöðva innflutning á erlendu
mannkyni.
Ef þú ert í stjórnmálum máttu
gera hvaða skandal sem er og þú
þarft aldrei að segja af þér.
43
Við höfum unnið öll stríö sem
við höfum farið í. Bretamir þykj-
ast enn ekki kannast við Þorska-
stríðin.
Allir íslendingar sem ná árangri
í einhveiju verða sjálfvirkt óska-
böm þjóðarinnar. Nærtæk dæmi
Okkar kúreki býr nyrst allra.
ráðamaður þjóðarinnar
var í símaskránni þar til fyrir
skemmstu.
Æðsti
43
ísland er eina landið þar sem
flugstjórinn býður þig velkominn
heim þegar þú lendir.
Það kostar ekkert að fá sér hóru^
10
f Ó k U S 16. mars 2001
16. mars 2001 f Ókus
11