Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Side 8
Sól- og
öryggisfilma
• Stórminnkar sólarhita
• Gerir sólabirtuna
mildari og þægilegri
• Útilokar nánast
útliólubláa geisla og
uppiitun
• Eykur öryggi I
fárviðrum og jarðskjálftum
• Eykur öryggi gegn innbrotum
• Brunavarnarstuðull er F 15
• Einangrar gegn kulda,
hita og hávaða
• Glerið verður 300% sterkara
• Minnkar hættu á
glerfiísum í andlit
• Gerir bílinn/húsið glæsilegra
GLÓIHF
Dalbrekku 22 • Kópavogi
_________simi 544 5770
MÁNUDAGUR 26. MARS 2001
Fréttir
DV
Úttekt PricewaterhouseCoopers á harðviðarvinnslu á Húsavík:
Tilrauninni haldið áfram
„Niðurstaða þessarar úttektar
gefur tilefni til að þessari tilraun
verði haldið áfram,“ segir Reinhard
Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík,
en nú liggur fyrir niðurstaða könn-
unar ráðgjafarfyrirtækisins
PricewaterhouseCoopers ehf. á arð-
semi þess að reka áfram trjá-
vinnslufyrirtæki á Húsavík. Eins og
kunnugt er varð Aldin hf. gjald-
þrota, en það fyrirtæki flutti inn
óunna trjáboli frá Bandaríkjunum
og vann úr þeim gólfefni. Eftir að
Aldin varð gjaldþrota leigði Skipaaf-
greiðsla Húsavíkur reksturinn af
skiptastjórum þrotabús Aldins til 3
mánaða, og ýmsir aðilar með bæjar-
yfirvöld í fararbroddi fengu ráðgjaf-
arfyrirtækið til að kanna framtíðar-
möguleika á arðsömum rekstri i
þessum iðnaði í bænum.
„Við munum nú leggjast yfir
þessar niðurstöður og skoða hver
geta orðið næstu skref. Niðurstaða
ráðgjafarfyrirtækisins gefur tilefni
til að þessu verði haldið áfram en
mér fmnst málið liggja þannig að
það sé ástæða til að láta á þetta
reyna frekar en gerist með leigu
Skipaafgreiðslunnar á rekstrinum,"
segir Reinhard Reynisson.
í skýrslunni mun m.a. vera gerð at-
hugasemd við að innflutningur á trjá-
bolunum alveg óunnum sé óhag-
kvæmur m.a. vegna þess hversu mik-
ið rými þeir taki i gámum, en Rein-
- segir bæjarstjórinn á Húsavík
hard segir ótimabært að fjölyrða um
það á þessu stigi hvar veikleikar liggi
og hvar ekki. „Það er hins vegar al-
veg ljóst að það er í hráefnisöfluninni
og hins vegar í markaðsmálunum
sem menn þurfa að láta reyna betur á
Grænt Ijós á framhaldiö
Úr trjáviöarvinnslu Aldins á Húsavík.
hlutina, en framleiðsluferlið sjálft á
og er sennilega þekktasta stærðin í
þessu,“ segir Reinhard.
Verði af því að ákveðið verði að
láta reyna á frekari harðviðarvinnslu
á Húsavík segir Reinhard það sína
skoðun að utan um þann rekstur eigi
að stofna félag frekar en eitthvert fyr-
irtæki á staðnum tæki það að sér.
„Miðað við það liggur fyrir að sjá
hverjir myndu vilja koma að stofnun
slíks félags," segir Reinhard. -gk
AEG
RðDICWáUST
Geislagötu 14 • SímU462 1300
B R Æ Ð U R N
<§
Lágmúla 8 • Sími 5g0_2800
CE-POWER
• Ný, kraftmikil ryksuga
í sportlegri tösku
• Sogkraftur 1.600 W
• Lengjanlegt sogrör
• Fimmfalt filterkerfi
• Tveir fylgihlutir
Utfararskreytingar
u'i-í
Býflugan og blómið
EHF
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
Akureyri:
Minna atvinnuleysi
DV, AKUREYRI:___________________________
Atvinnuleysi á Akureyri var 10%
minna um síðustu mánaðamót en á
sama tíma í fyrra. í lok febrúar voru 197
skráðir atvinnulausir á Akureyri, þar af
voru karlar 108 og konur þvi 89. Á sama
tíma á síðasta ári var þessi tala 220.
Helana Karlsdóttir hjá Svæðisvinnu-
miðlun Norðurlands eystra segir að í
sjálfu sér sé ekkert sem komi á óvart við
tölurnar nú. Atvinnuástandið í bænum
virðist vera í ákveðinni „hringrás". Á
haustin aukist atvinnuleysi og þannig
sé þróunin yfir vetrarmánuðina en í
apríl fari ástandið að skána og sé betra
fram á haustið. Atvinnuleysið á Akur-
eyri um síðustu mánaðamót var það
minnsta sem verið hefur á þessum árs-
tima um langt árabil í bænum.
-gk
CE 220,0
•1500w
• 350 sogwött
• Stiglaus styrkstillir
• Fimmfalt filterkerfi
• Breytilegur soghaus
• Fjórir fylgihlutir
Ryksaga
Sagan segir af Hreini Agnarssyni,
fyrrverandi Stoke aðdáanda, sem
keypti sér alvöru ryksugu hjá
Ormsson. (eða tæki eins og hann
kallar hana) Hann hefur ekki lengur
áhuga á enska boltanum.
CE 275,0
•1500w
• 350 sogwött
• Stiglaus styrkstillir
• Lengjanlegt sogrör
• Fimmfalt filterkerfi
• Breytilegur soghaus
• Fjórir fylgihlutir
Umboðsmenn
um landallt.
Iðnaðarog
bílskúrshurðir
Smioum
effir máli
gerum
AFLRAS
tilboo
Einhöfða 14* 110 Reykjavik
sími 587 8088 • fax 587 8087