Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Page 13
MÁNUDAGUR 26. MARS 2001 13 Einstakt tækifæri Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is «í ilum sturtu klefum Heilir sturtuklefar úr öryggisgleri rneð hom- eða framopnuny stœrð 80x80 sm. Innifalið í verði blöndunartœki, sturtusett, botn og vatnslás. Tilboðsverð frá kr. 48.900,-stgr. "\ ,íí| íí I samBawJ Heilir nuddsturtuklefar úr öryggisgleri rúnnaðir eða pisulagaðir, starð 90x90 sm. rnnifalið í verði: Hitastýrð ndunarteeki, sex nuddstútar, sturtusett, botn og vatnslás. Tilboðsverð frá kr. 94.700,- stgr. OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 80x80sm 80x80sm Féllsmóla Sími 588 7332 heildsoluverslunin.is Líkamsrækt / líkamsræktarsalnum geta fangar haldiö sér viö. I>V Fréttir DV-MYNDIR SÆDlS HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR Stækkar til muna Kvíabrygg/a viö Grundarfjörö stækkar talsvert og vistmenn fá ýmsa þjónustu til sín. Kvíabryggja stækkar - vistmenn fá líkamsrækt, sálfræðiþjónustu, skólastofu og bókasafn DV, Grundarfirði:_____________________ A föstudaginn var tekin í notkun ný viðbygging á fangelsinu á Kvía- bryggju sem kemur til með að bæta aðstöðu vistmanna til muna. Við- byggingin samanstendur af líkams- ræktarsal búnum fullkomnum tækj- um, viðtalsherbergi fyrir lækna, sál- fræðing og félagsráðgjafa, en slík aðstaða hefur ekki verið til staðar á Kvíabryggju. Einnig verður þar skólastofa og bókasafn sem í fram- tíðinni verður búið tölvum og er gert ráð fyrir að þar geti vistmenn stundað fjarnám. Kvíabryggjufangelsi er staðsett við svonefndan Bryggjuós við vest- anverðan Grundarfjörð á Snæfells- nesi. Kvíabryggjufangelsi var fyrst tekið í notkun árið 1955. Upphaflega var ekki meiningin að stofna þar fangelsi heldur einhvers konar vinnuhæli fyrir drykkjumenn. Síð- ar var hugmyndin að vinnuhælið yrði jafnvel eingöngu til afplánunar fyrir menn sem skulduðu barns- meðlög. Upp úr 1970 varð fangelsið svo að almennu fangelsi meö því sniði sem það er í dag. Þar dveljast 14 vist- menn og stunda þar vinnu af ýmsu tagi, s.s. beitningu, netavinnu, vöru- brettasmíði og viðgerðir á fiskikör- um. Kvíabryggja er svokallað opið fangelsi. Þegar komið er að Kvia- bryggju er ekki hægt að sjá neitt sem gefur til kynna að þar sé rekið fangelsi, heldur gæti aðkomumanni virst að um sé að ræða mikla bújörð með stóran hóp vinnumanna. -DVÓ/SHG Eigum nokkrar Mazda E-2200 dísil sendibifreiðir á frábæru verði til afgreiðslu strax. 6 rúmmetra flutningsrými og 1.315 kg burðargeta, rennihurð á báðum hliðum, 80% tregðulæsing á drifi. Verð kr. 1.199.000 án vsk. V_____________________________________y Renault Megane Berline RT 1600, 5.d., skr.9/97, grænn, ek.38. þ. km, ssk. V. 990. þ., áhv. lán. Nlssan Terrano II Luxury 2,7 dísil turbo interc., 5. d., skr.12/00, svartur/beis, ek. 1. þ. km, ssk., abs, 33", breyttur, krómgr., kastarar, sóll., cd o.fl. V. 3.590 þ. Jeep Grand Cherokee 4,0 Laredo, árg. 1994, grænn, ek. 98. þ. km, ssk., 31 “, abs, crus o.fl. V. 1.350 þ. VW Transporter árg.1994, hvítur, ek. 80.,þ. km, bsk. HÚSBlLL V. 1.980 þ. Isuzu Trooper 3,0 dísil turbo interc., skr.11/99, beis., ek.28. þ. km, ssk., 32“ breyttur o.fl. V. 3.190 þ. Land Rover Discovery 2500 dísil turbo, skr. 6/00, grænn, ek. 57.þ. km, bsk. cd. V. 1.900 þ. Nissan Terrano II 2,7 dísil turbo interc., skr.8/99, grænn, ek. 28. þ. km, ssk., 31 “. V. 2.150 þ. BRJÁLAÐ ÚRVAL AF FLOTTUM SLEÐUM Á SKRÁ OG Á STAÐNUM. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA FRA KL.10-18. LAUGARDAGA FRÁ KL.10-14. m m l RÍLASAUNN_ nöldur ehf. BÍLASALA Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.