Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Side 21
MÁNUDAGUR 26. MARS 2001
37
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Markaðstora notaöra vinnuvéla. Eigum
mikið úrváí notaðra vinnuvéla, lyftara,
dráttarvéla og vörubfla. Uppl. hjá Vélum
og þjónustu hf., Jámhálsi 2, í s. 580
0200.
Finlay 310 Harpa, nýupptekinn Lister-
mótor, nú net. Tæki í góou standi.
Uppl. gefúr Ólafur í síma 893 7110, 535
3500, Kraftvélar ehf.___________________
Til sölu Case traktorsgrafa, 111 Scania,
Bobcat, Benz vörubíll, hellusög og mal-
bikssög. Uppl. í s. 892 8661.
Vélsleðar
Skidoo Summit 670 árg. ‘99. Með brúsa-
grind, bakkgír, stífari gorma.stífari
dempara, styrkta skúffú, 50 mm belti,
aukasæti o.fl. Frábær sleði. Uppl. í síma
898 0557.
Vömbílar
Scania R113, 6x2, m. Palfinger 28.000
krana m. fjarstýringu, Scania 112, 6x6,
m. 40 tm krana, og fíeiri kranabflar. Vol-
vo FH 12 6x4, árg.’95, loflfjaðrandi drátt-
arbfll. Atlas krókheisi fyrir 3 öxla bfl,
árg.’99, ónotað, hagstætt verð. Getum
útvegað fleiri bfla og tæki. Hjólkoppar,
fjaðrir og fleiri varahlutir. Erum að rífa
Scania 82 og 112, Volvo 7,10 og 12, MAN
19.321.
Vélahlutir, Vesturvör 24, s. 554 6005.
MAN 35-463,2 drifa, 4 öxla, árq. ‘98, ek. 81
þ., með 25 tm krana, 5 íglussa, radio
stýring, h-lengd 22 m, grabbi og rotor,
pallur 5,50 með álhjölbörðum, glussa-
stýrð hægi'a megin. Tbppeintak.
M. Benz Actros 1853, árg. ‘00, ek. 30 þ.,
M. Benz Actros 1840, árg. ‘98,
Báðir með eða án kassa.
Uppl. í s. 587 6556.____________________
Markaöstorg notaöra vörubíla.
Eigum gott úrval notaðra vörubfla.
Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar
og lyftara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. á Jámhálsi 2, í s. 580 0200.________
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
* Til leigu eöa sölu nýtt, glæsilegt iönaöar-,
verslunar- og skrifstofuhúsnæöi að Krók-
hálsi 5F og 5G.
Húseignin skiptist í eftirfarandi einingar:
Krókháls 5G efsta hæö, 350 fm., ásamt 114
fm. millilofti, 4 m. lofthæð undir bita. Krók-
háls 5F efsta hæð, 500 fm., ásamt 115
fm. millilofti, 4 m. lofthæð undir bita, allt
að 7 m. lofthæð upp í ris yfir innkeyrslu-
dyrum.
Breiðar og háar innkeyrsludyr á báðum
einingum, gott útsýni, góð aðkoma, næg
bflastæði.
Einingamar seljast eða leigjast í einu
eða tvennu lagi, málaðar og tilbúnar
undir tréverk með frágenginni hellu-
lagðri lóð og malbikuðu bflastæði.
• Til leigu
Krókháls 5F neðsta hæð, samtals rúm-
lega 800 fm. sem skiptist í tvo sali, 500
fm. með 4,3 m. lofthæð og 300 fm. með
3,9 m. lofthæð. Báðir salir með tvær stór-
ar innkeyrsludyr hvor. Salimir leigjast
saman eða hvor í sínu lagi. Einnig er
möguleiki að skipta þeim upp í fjórar
einingar, tvær 250 fin. og tvær 150 fm.
sem leigjast hver fyrir sig, allar með inn-
keyrsludymm. Salimir em málaðir og
tilbúnir undir tréverk.
Skammtímaleiga kemur til greina
Húsnæðið er allt hið glæsilegasta, full-
búið að utan og gefur marga notkunar-
möguleika. Góð staðsetning. Upplýsing-
ar gefur Stefán Bjamason í síma 580
0202 og 893 2468. _______________
Hentugt fyrir heildsölu.
Til leigu um 200 ím atvinnuhúsnæði sem
skiptist í um 115 fm sal m. innkeyrslu-
dymm og góðri lofthæð og 90 fm móttöku
og skrifstofúrými. Góð staðsetning í ný-
legu húsi. Laust ljótlega. Uppl. í vs. 588
5060.__________________________________
Nýtt verslunarhúsnæði á annarri hæö í
verslunarmiðstöðinni Firði í miðbæ
Hafnarfjarðar, góðir gluggar með mikið
auglýsingagildi. Gæti nýst undir versl-
unar- eða veitingarekstur. Stærðir
100-300 fm. Uppl. í s. 897 6533.
Skrifstofuhúsn. Hólmaslóö.
Til leigu 133 fm húsn. á 2. hæð. Skiptist
í sal og þijú herb. Nýtt parket. Lagna-
stokkar. Einnig 35 fm skrifstofa á 2. hæð.
Hagstæð leiga. Sími 894 1022.___________
Húsnæöi á 2 hæðum, meðgóðri lofthæðog
fallegu útsjmi, samtals 200 frn, til leigu
við Súðarvogl6 fyrir léttan iðnað. Uppl. í
s. 896 6910.
Meö öllu - skrifstofur/fundarsalir, nálægt
Mjódd, 200 fm eða 400 fm m/ íbúð. Sím-
stöð, húsgögn, tæki, geta fylgt. Tilv.
f/hugbún, fyrirt. Sími 896 1252.__________
Sala - leiga - kaup-verömat. Önnumst
sölu, leigu og kaup á atvinnuhúsnæði.
Fasteignasalan Hreiðrið, simi 551 7270
& 893 3985. www.hreidrid.is
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200._______
Til leigu 185 fm skrifstofu- og lagerhús-
næöi í austurbænum í Reykjavík. Inn-
keyrsludyr, næg bflasatæði. Uppl. í s.
567 4940.______________________________
Ttl leigu ca 30 fm iönaöarhúsnæöi á Kárs-
nesbraut 114. Einnig til sölu lítil garð-
hús. Uppl. á staðnum og í s. 894 3715.
Fasteignir
Fasteign á landsbyggöinni óskast, sem
gota mætti sem íbuðar- og sumarhús.
Óskast keypt með yftrtöku lána eða á
mjög góðum kjörum, má þarfnast lagfær-
inga, allt kemur til greina. Uppl. í s. 837
7733_______________________________
Kaup á einstaklinqs- eöa 2 herb. íbúö
óskast í Reykjavik. Má þarfnast við-
gerða. Staðgreiðsla fyrir rétta eign.
Uppl. í síma eða fax 554 3168._____
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
g] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - agna-
geymsla. Bjóðum uppíutað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4,210, Garðabæ.___________
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.______
Bílskúr. Til leigu er sérstæður 28 fm bfl-
skúr m. gluggum, vatni, rafmagni og
hita. Svæði 104 Rvík. Uppl. í s. 568 2568
eða 898 9915._________________________
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Búslóöageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
Til leigu rúmgóöur bilskúr, 35 fm, í Voga-
hv., austurbæ. Fyrirframgreiðsla Leigist
frá 1/4. Upplýsingar í síma 866 6055.
Húsnæðiíboði
Vantar þig ódýra íbúö til leigu eöa kaups?
Hvemig væn þá að flytja til Blönduóss?
120 fm á 33 þús. á mán. 80 fm á 27 þús.
á mán. 30 fm á 20 þús. á mán. Einnig
væri hægt að reka lögfr.-, bókhalds.-,
hárgreiðslustofú o.fl. í húsnæðinu.
Uppl. í síma 893 3475.
Herb. á svæði 101 m. sérinngangi, ísskáp,
vaski, örbylgjuofni og sjónvarpstengi.
Aðgangur að snyrtingu og þvottavél.
Leigist með eða án húsgagna reglusamri
og reyklausri manneskju.
Uppl. í s. 695 1746, baraa@hi.is______
Til leigu. Vantar þig íbúð til leigu á
Reykjavíkursvæðinu, í viku eða yfir
helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og
helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138
og 898 8305.__________________________
Fallegt 20 f m forstof uherb. á 2. hæö í Voga-
hv., með salemi, til leigu frá 1/4. Góð um-
gengni skilyrði. 3-4 mán. fyrirfram-
greiðsla. S. 453 5037 / 866 6055.
Leiqjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.
Viitu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
® Húsnæði óskast
Ungt par + tviburar óska eftir 3-5 her-
bergja húsnæði á höfúðborgarsv./Mos-
fellsbæ frá og með 1. maí í ca 1 ár.
Greiðslug. um 100.000 á mán. fyrir góða
íbúð. Vinsaml. hafið samb. í gegnum raf-
póst: palmi.petursson@t-online.de eða
síma: 564 2936/gsm 898 3851 (Ragnar).
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Bráövantar þig góöa leigjendur? Okkur
vantar íbúð sem fyrst, 2-3 herb., á höfuð-
borgarsvæðinu. Góðri umgengni og pott-
þéttum greiðslum heitið. Hafið samband
í s. 898 9648.
Hjón meö 7 ára stúlku óska eftir 2^4 herb.
íbúð í langtímaleigu á höfuðborgarsvæð-
inu. Bæði í ömggri atvinnu. Skilvísum
greiðslum heitið. Svarsími er 864 2239,
Hrafnhildur.
Okkur bráövantar 5 herb. húsnæði til leigu
í að minnsta kosti 2 ár, emm reglusöm
og reyklaus. Greiðslur geta farið í gegn-
um greiðsluþjónustu. S. 863 6104.
Stopp ath. Erum par sem bráðvantar 2
hero. íbúð, helst í Árbæ eða Breiðholti,
frá 1. aprfl. Ömggar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 868 4617, Margrét.
Viitu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
ffp Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Emm fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100.______________
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæöaflokki,
þrefold þétting, margföld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374,
heimasíða www.bjalkabustadir.is Með-
mæh ánægðra kaupenda ef óskað er.
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km frá Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
atvinna
$ Atvinnaíboði
McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofur okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfúm,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofúm McDonefld’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is.
150.000 kr. í meöaltekjur!
Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölu-
fólk til að selja bækur og áskrift að tíma-
ritum okkar á kvöldin og um helgar. Við
bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölu-
laun, spennandi bónusa, ásamt góðri
vinnuaðstöðu í frábærum hópi. Ef þig
vantar aukatekjur og langar að fá frek-
ari upplýsingar hafðu þá samband í síma
515-5602 eða 696-8558 á milli kl. 09 og
18.
Vinsamlegast athugið að yngra fólk en
18 ára kemur ekki til greina.
Vaktstjóri - Reykjavíkurveg
Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða vakt-
stjóra á Reykjavíkurveg, Hafnarfirði.
Eingöngu er um framtíðarstarf að ræða
og er unnið á vöktum. Starfið felst í af-
greiðslu, vaktumsjón, dagsuppgjöri og
fleiru slflcu. Umsækjandinn þarf að vera
ábyrgur og þjónustulipur. Reynsla af af-
greiðslustöriúm æskileg.
Upplýsingar í síma 560 3356.
Góöan daginn, vantar þig vinnu?
Sportkaffi vantar gott fólk til starfa,
bæði í heils dags störf og hlutastörf.
Störfin sem um er að ræða em: vanur
maður í eldhús til að elda fyrir okkar frá-
bæra kúnna, fólk á bar, í sal og í dyra-
vörslu.
Veitingastjóri tekur á móti umsóknum á
staðnum f dag milli kl. 17 og 19.
lönaöarstarf.
Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, óskast
til framleiðslustarfa í verksmiðjuna að
Bfldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum,
kvöldvöktum, næturvöktum og tvískipt-
um vöktum virka daga vikunnar. Gott
mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsing-
ar veittar á staðnum en ekki í síma.
Hampiðjan hf.
Viltu góöa vinnu hjá traustu fyrirtæki þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fúlla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989
(Hjalti) eða 568 6836.
Perlan veitingahús.
Langar þig að vinna við skemmtilegt
starf? í skemmtilegu umhverfi? Okkur
vantar þjónanema, vant fólk í veitinga-
sal og starfsfólk í kaffiteríu. Uppl. eftir
kl. 13.00 í dag og næstu daga á staðnum
eða í síma 562 0200.
Perlan skemmtilegur staður.
0NUSVIDE0
1
i
I