Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Qupperneq 22
38
MÁNUDAGUR 26. MARS 2001
v
Smáauglýsingar
Sölufólk óskast. Sölufólk óskast í síma-
söluverkefni á kvöldin fyrir Blindrafé-
lagiö. Leitaö er aö einstaklingum eldri en
20 ára. Upplýsingar veittar á skrifstofu
félagsins eöa í síma 525 0000 alla virka
daga milli kl. 9-16.30. Góö sölulaun í
boði.
Ert þú í leit aö skemmtilegrl vinnu? Leitum
að dugmiklum, heiðarlegum og þjón-
ustuliprum starfsmönnum. Um er að
ræöa 100% starf vaktstjóra. Einnig
aukastörf um kvöld og helgar. Góð kjör í
boði f. réttan aðila. Nánari uppl. í s. 897
7759. Veitingahúsið Nings.__________
Óska eftir fólki til sölustarfa, 1-3 kvöld í
viku, öll kennsla og námskeið innifalin,
reynsla við sölustörf ekki skilyrði, tak-
markaður fjöldi. Uppl. þessa viku í s. 555
1515 milli kl. 10 og 16 og 897 6452 milli
16 og 20 Vantar einnig fólk úti á landi.
Súfistinn, Hafnarfiröi. Erum að skipu-
leggja sumarstarfið. Umsóknareyðublöð
vegna óska um sumarstarf fást í Súfist-
anum, Strandgötu 9. Aldurstakmark 20
ára. Vaktarfyrirkomulag er ein-tvær
vaktir í viku og önnur hver helgi.
Hard Rock Café - fullt starf.
Okkur vantar starfsfólk til starfa í eld-
húsinu þjá okkur, eingöngu í vakta-
vinnu. Áhugasamir hafi samband við
Andrés milli 13 og!5 í dag og á morgun.
Starfsmaöur í eldhús. Leiksskólinn Nóa-
borg, Stangarholti 11, óskar eftir starfs-
manni til aðstoðar í eldhúsi. Vinnutími
frá kl. 10-14. Uppl.gefur leikskólastjóri í
s. 562 9595 eða á staðnum.__________
Trésmiður/húsgagnasmiöur. Innflutn-
ingsfyrirtæki óskar að ráða tré/ hús-
gagnasmið til að sjá um innréttingaverk-
stæði sitt. Góð laun í boði. Uppl. í síma
899 3734.___________________________
Vaktmaður óskast til afleysinga að degi til
um páskana. Fast starf um helgar og há-
tíðisdaga til frambúðar gæti komið til
greina. Uppl. hjá Hreint ehf.,
Auðbrekku 8, s. 554 6088.___________
Farandsölumaöur. Get bætt við farand-
sölumanni hjá rótgrónu fyrirtæki í Kópa-
vogi. Auðseljanleg vara og mjög góð sölu-
laun í boði. Uppl í síma 694 9100.
Húsaviögeröir og málningarvinna.
Oska eftir að ráða menn í húsaviðgerðir
og málningarvinnu strax og fyrir sumar-
ið. Uppl. í s. 892 5551.____________
Rauða Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn._______
Afgreiöslumaöur óskast i sérvöruverslun.
Iðnmenntun æskileg. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 694 5384.______________
Starfsfólk vantar til starfa strax í vakta-
vinnu og aukavinnu. Uppl. á staðnum,
Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Starfskraft vantar á skyndibitastaö.
Full starf og hlutastarf. Reyklaus. Uppl.
í síma 586 1830 og 692 1840.________
Veitingahús. Starfskraftur óskast í 75%
vinnu, frá kl. 11-19, ca 15 daga í mánuði.
Sími 898 2975,847 4889 og 893 5030.
Fermingar
Prentum á
fermingarservíettur.
•
Gyllum á sálmabækur
og kerti.
Ýmsar gerðir af
servíettum fyrirliggjandi.
Hlíðarprent
Tryggvabraut 22,
Akureyri
(gengið inn frá Laufásgötu).
Símar 462 3596
og 462 1456
Litla Kaffistofan
Tryggvabraut 14
Sími 461 3000
Akurevri
Venjulegur
heimilismatur í
hádeginu virka daga
- Sími 550 5000 Þverholti 11
Pk Atvinna óskast
27 ára heiöarlegur og reglusamur karlmaö-
ur óskar eftir vinnu. Er með vinnuvéla-
réttindi. Uppl. gefur Sigurður í s. 587
1911 eða 896 1909.
30 ára karlm. óskar eftir vinnu.
Er með meirapróf og lyftararéttindi. Er
vanur bílaviðgerðum. Margt kemur til
greina. Uppl. í s. 899 7754 og 588 7750.
Unqur maður óskar eftir vinnu við mat-
vælapökkun eða verksmiðjustarf. Uppl. í
s. 554 2101.
vettvangur
1Ýmislegt
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskipta- og
lögfræðingur aðstoðar við rekstrarráð-
gjöf, gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn.
við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráð-
gjöf. 11 ára reynsla. S. 698 1980.
HÓKUS PÓKUS - húðaötun/piercing. Not-
um aðeins, nýjar nálar, 5 ára reynsla,
gott verð. Urval vandaðra skartgripa frá
Wildcat. HP, Laugavegi 69, s. 551 7955.
• FYRIR KARLMENN! Hættu að borða
Viagra og fáðu þér Mail Factor, besta
náttúrulega efnið fyrir okkur karlmenn-
ina. Góð útsala. Uppl. í síma 695 0028.
Karlar, konur, einstaklingar og pör.
Látið drauminn rætast
Upplýsingar í síma 848 3098.
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins-
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/min, IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: Bremsumótora,
2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala.
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
% Hár og snyrting
Alþjóölegt útiitsnám.
Litgreinig, fórðun og markaðssetning.
Fatastíll, fatasamsetning og markaðs-
setning. Námskeið, litgreining, förðun og
fatastíll. Anna og útlitið, s. 892 8778 eða
587 2270.
Húsgögn
Vönduö sérsmíðuð barnarúm og kojur í
klassískum stíl. Rúmin eru úr gegnheilli
eik og fást í stærðum 70x140 cm og
70x170 cm. V. frá 18.800 (án dýnu). Tek
einnig að mér ýmsa sérsmíði.
Jakob Ólason húsgagnasmíðameistari,
s. 694 4779.
Troöfull búö af glænýjum, vönduöum og
spennandi unaðsvörum ástarlífsins á frá-
bæru verði. S.s titrarasett, tugir gerða,
harðplasttitr., fiöldi gerða og lita, handunn-
ir hitadrægir hrágúmmítitr., afsteypur,
cyberskintitr., futurotictitr. jellytitr.,
latextitr., vinyltitr., tvívirkirtitr., perlutitr.,
tölvustýrðir titr., tvöfaldir titr., vatnsheldir
titr., vatnsfylltir titr., göngutitr.(fiðrildi),
margar gerðir, sameiginl..titr.,margar gerð-
ir, G-blettatitr., extra smáir titr., extra öfl-
ugir titr., örbylgjuhit. titr., fjöldi gerða og
lita af eggjunum góðu, framleiðum einnig
extra öflug egg, kínakúlurnar lífsnauðsyn-
legu. Kynnum nýja og sérlega vandaða
línu í titr. undir nöfnunum Spice og
Wicked. Úrval af vönduðum áspennibún.
fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval
af vönduðum tækjum f. herra í mörgum
efnisteg., afsteypur, dúkkur, gagnlegar
gerðir af undirþrýstingshólkum. Margs
konar vörur f. samkynhneigða o.m.fl.
Myndbönd rnn nudd, 3 útg. Mikið úrval
af bragðolíum, gelum, nuddolíum, boddí-
olíum, baðolíum, sleipiefnum og krem-
um. Kynnum breiða línu í náttúrulegum
líkamsvörum frá Kamasutra. Úrval af
smokkum, kitlum og hringjum, tímarit,
bindisett, erótískt spil o.m.fl. Sjón er
sögu ríkari. Ábyrgð tekin á öllum vörum.
Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón-
ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá
þaulreyndu starfsfólki. Leggjum mikinn
metnað í pökkun og frágang á póstsend.
Enn fremur trúnað. Ath. viðgerðarþjón-
usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn
á glæsilega netverslun okkar,
www.romeo.is Erum í Fákafeni 9,2. h. S.
553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20
mán.-fós., 10-16 lau.
erotica shop
Heitustu vorslunorvefir landsins. Mesta úrval af
hjólpartakjum óstarlífsins og alvöru erótík ó
vtdeó og DVD, gerib verósamanburÓ vió erum
alltaf ódýrastir. Sendum i póstkrofu um land allt.
Foiu sendan veÆ og myndalista • VI5A / EURO
wm.pen.is ■ wmi.DVDzone.is ■ mm.clitor.is
erotíca shop Reykjavík
•Glæsileg verslun»Mikib úrval •
erotka shop ■ Hvufisgata 82/vitastígsmogin
Opiimón-föi 11-2) /laug 12-18/lokaSSunnud,
erotíca shop Akureyri t22SE02>
•Glæsileg verslun • Mikið úrval •
erotica sbp • Verslunarmi&stööin Kaupangur 2hæi
0pi6 mónjös 15-21 / Laug 12-18 / Lokai Sunnud.
• Alltaf nýtt & sjóöheltt efni daglega!!!
Pöntunarlistar, hlægilega auövelt. Ódýr-
ara, meira úrval, raðgreiðslur Visa/Euro.
Kays, nýjasta fatatískan á alla Qölskyld-
una, litlar og stórar stærðir, nærföt til yf-
irhafna.
fp Sumarbústaðir
Heilsárs-
hús
Eitt með öllii
Ótrúlegt verð
SÖLUMENN
simi 511 2203
á hjólum
Seglageröin Ægir.
Sýningarhús á staðnum.
Argos Ijós, búsáhöld, leikföng, mublur,
skart o.fl.
Panduro, allt til föndurgerðar.
Verslun/skrifstofa, s. 555 2866. Austur-
hraun 3, Gbæ/Hfj.
www.adult.is
Latex-fatnaöur, hjálpartæki og mynd-
bönd. Sendi litprentaðan myndalista.
Kíkið á úrvalið á www.adult.is. Sími 866-
0040.
Ýmislegt
M Bilartilsölu
Til sölu Mitsubishi L300, 7 sæta minibus,
4x4, dísil, árg. ‘96, ekinn 103.000
km. Vel með farinn, einn eigandi frá upp-
hafi. Dráttarkúla og gijótgrind,
tveir dekkjagangar, ný tímareim, gard-
ínur, hnakkapúðar að aftan. Upplýsing-
ar í síma 566 8444 eða 893 6274.
Verktakar o.fl., 15 manna rúta á fínu veröi!
Til sölu fallegur 15 manna Ford
Econoliner XLT, ‘92, cruisecontrol, rafm.,
351 EFI, 8 cyl., ssk. Nýskoðaður án at>
hugasemda. Einn með öllum þægindum.
Verð 890 þús.
Uppl. í s. 8614570 og 698 6582.
Engin útborgun! Gullfallegur MMC
Lancer, árg. r99,ekinn 30 þus., 5 dyra,
CD, álfelgur, spoiler, þjófavöm o.fl. Ein-
göngu yfirtaka á láni. Úppl. veitir Steinn
í síma 898 2090.
Ford Focus Trend 2,0 L/B árg. 2000, ek-
inn 7.500 km., 130 hö., 3 dyra, 5 gíra,
álfelgur, geislaspilari, rafdr. rúður, 4 loft-
púðar, hiti í sætum, loftkæling o. fl.
Áhvflandi útborgun kr. 360.000 og kr.
33.000 á mán. Verð kr. 1.690.000. Uppl. £
síma 897 0199.
Cadillac De Ville Concourse
Northstar, árg.’94, vél 32 v, framhjóla-
drifinn lúxusbfll m.öllu. Skipti á ódýrari
& skuldabréf. V. 2,2 m.
Sími 565 8402 & 699 3951.
Til sölu Chrysler Town & Country, 3,8 1,
nýskráður 1/00, ekinn 11 þús., gylltur, 5
dyra, leður, einn með öllu. Verð 3.650
þús. Ath. skipti.
Upplýsingar í síma 696 7777.
Mercedes Benz 190 E 2,0, árg. ‘05 1992,
vínrauður, sjálfskiptur, topplúga, álfelg-
ur, rafdr. rúður o. fl.
Upplýsingar í síma 699 5009.
Tilboðsbíll. MB 230 E árg. ‘92, svartur,
sjálfskiptur, ekinn 110 þús., þjónustu-
bók, topplúga, rafdr. rúður, álfelgur o.fl.
Verð 990 þ. Uppl. í síma 898 5202.
Húsbílar
Húsbílar til sölu:
Adria Adriatik 620 ‘87
Burstner A 550 ‘88
Chausson Acapulco ‘90
Dethleffs Bus 1 ‘89
Dethleffs Globetrotter ‘84
Euramobil 660 HS ‘86
Upplýsingar í síma 694 3629
Intemet: www.bif.is
Ford Ka árg. ‘98, ek. 40 þús. Mjög fallegur
bfll. Tilboosverð 590 þús. Uppl. í sima
694 3308.
Grand Cherokee Orvis.
Árg. 1997, ek. 90 þús. Einn með öllu.
Verð 2.350 þús. Bflasalan Bflfang, Mal-
arhöfða 2, s. 567 2000 www.bilfang.is
Tilboð óskast i Toyota Celica 2000 Gt, ‘87.
Uppl. í síma 866 1663.
Spókona i beinu sombandi!
908-5666
láttu spá fyrir þér!
__ 199 kr. min.
Draumsýn.
Spákona i beinu sambandi!
908-5666
láttu spí fyrir þér!
199 kr. mín.
Draumsýn