Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Page 23
MÁNUDAGUR 26. MARS 2001
39
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílasalan Hraun, www.slmnet.ls/hraun/
sími 565 2727, opið virka daga 9-18.
Nú er rétti tíminn, flytjum inn húsbfla og
hjólhýsi frá Þýskal. Komið á staðinn og
skoðið myndir. Ath. verðum með einka-
sölu á öllum viðlegubúnaði frá Sportbúð
Títan og Seglagerðinni Ægi. Markaður-
inn verður sem fyrr hjá okkur.
Jeppar
2 GÓÐIR TIL SÖLU.
Patrol SE, árg. ‘99, hækkaður á 35“, ek.
50 þús. Til sölu hvítur Mercedes Benz
C200, árg. ‘95, ek. 85 þús. Seljast á uppí-
tökuverði. Uppl. í s. 893 8142.
Nissan Patrol árg. ‘91, intercooler, loft-
púðaQöðrun (stillanlegt inni í bíl),
Rancho 9000 demparar (stillanlegir
inni), lækkuð drifhlutföll, læsing aftan,
loftlæsing framan, stýristjakkur, auka-
ljós, hækkaður fyrir 44“, 38“ Dick
Chepeck dekk, aukaolíutankur, Wam
9000 spil, dráttarkúla, CD, 2x100 watta
magnarar, nýtt hedd, upptekinn gír-
kassi, smurbók, innfluttur nýr af Ingvari
Helgasyni. Verð 1.650 þús. 100% lánað.
Uppl. í s. 893 6292.
Otrúlegt verð! 08/98 Expedition Eddie
Bauer. Verð aðeins 3390 þús. stgr., þar af
lán 2490 þús. Einungis bein sala, nýr
kostar 6 milljónir. 5.4 1, V 8, magasín,
CD, loftpúðafjöðrun, 7 m, leður, ek.42 þ.
km. Innfluttur heill og tjónlaus í búslóð.
Ath. verð sem aldrei verður endurtekið.
S. 893 9169.
Til sölu Chevi van 30,4x4 ‘83, 6,2 dísilvél,
ný 36“ dekk og felgur. Glæsilegur bíll.
Uppl. í síma 892 9284.
þús., 33“ breyting, NMT-sími, mjög vel
með farinn. Upplýsingar í síma 893 5691
(Páll).
jjrval
góður ferðafélagi
- tíl fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Þjófar eyði-
lögðu íbúðina
Nissan Patrol SE+, árg. ‘98.
Ekinn 51 þús.km. 35“ dekk, álfelgur,
aukaljós, dráttarkrókur. Einn eigandi.
Verð 2.880.000 kr. Lánamöguleikar.
Uppl.ís.893 6292.
Innbrotsþjófar eyðilögðu íbúð fyrr-
verandi Kryddpíunnar Geri Halliwell
í London og stálu ýmsum munum sem
metnir eru á um 10 milljónir ís-
lenskra króna.
Geri brast í grát þegar hún kom að
íbúðinni sinni í Notting Hill eftir að
hafa eytt helgi í París með breska
söngvaranum Robbie Williams. Hún
tók strax eftir því að átt hafði verið
við dymar að íbúðinni sem var með
fjórum öryggislásum. Viövörunar-
kerfl hafði ekki farið í gang við inn-
brotið.
Meðal þess sem þjófarnir höfðu á
brott með sér var demantshringur
sem kostaði um 3 milljónir króna.
Geri saknar einnig mynda, tónlist-
argræja og tölvubúnaðar.
Þjófarnarnir höfðu brotið húsgögn
og klínt ýmsu sem var í ísskápnum á
veggina og skrifað á þá klám.
Geri hafði auðvitað samband við
lögregluna og dvaldi næstu nótt á hót-
eli í London. Hún óttast að alvarleg
hótun liggi á bak við innbrotið.
Grét við helmkomuna
Þegar Geri kom heim eftir helgar-
ferö til Parísar höföu innbrotsþjófar
rústaö íbúö hennar.
Þjófarnir tóku nefnilega eingöngu
muni sem höfðu einhverja persónu-
lega þýðingu fyrir hana en skildu eft-
ir reiðufé.
Cloony orðinn
sambýlismaður
Holly-
wood-sjar-
mörinn
George
Clooney
býr ekki
lengur
einn ef
marka má
frásagnir
erlendra
slúður-
blaða.
Hann mun
hafa fallið
kylliflatur
fyrir fag-
urinn fyr-
irsætu og sjónvarpskonu sem hann
hitti um áramótin. Sú heppna heitir
Lisa Snowdon og býr í Loughton í
Englandi. Lisa segir George
skemmtilegan, góðan og umhyggju-
saman. Hún hefur nú pakkað niður
í ferðatöskurnar sínar til þess að
flytja inn í lúxusvilluna hans í Los
Angeles.
Madonna okkar
hneykslar enn
Poppdrottningin Madonna er ekki
af baki dottin þótt hún sé nú orðin
„virðuleg" tveggja bama móðir og
elskuleg eiginkona í þokkabót. Nú
hafa tvær tónlistarsjónvarpsstöövar,
MTV og VHl, bannað nýjasta mynd-
band söngkonunnar vegna þess að
þeim fannst það einfaldlega of
krassandi, of ofbeldiskennt.
Myndbandið sýnir rasandi
Madonnu á æðsielgri ferð i stolnum
bíl. í lokaatriðinu lendir hún í árekstri
og deyr. Það er eiginmaður Madonnu,
breski kvikmyndastjórinn Guy
Ritchie, sem stjómaði þessu. Er hon-
um eitthvað illa við nýju eiginkonuna?
Gleóigjafarnir
- risMÉz
W'í
’w . .^^5= -m
1; tf • M
eftir
Neil Simon
Sýning
laugard. 24. mars kl.20
Síðasta tækifæri
til aó sjá þennan
skemmtilega
gamanleik!
Á Akureyri
og á leikferö
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í Iðnó
Miðasalan opin alla virka daga
nema mánudaga, frá kl. 13:00
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
ÞJONUSTU/KUCLYSmCAR
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
'la DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*568 8806
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 « 5S4 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
m. œ
Röramyndavél
til ab ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Eldvarnar-
hurðir
Öryggis-
hurðir
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
œ
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pallbflar, hópfer&abflar,
fornbflar, kerrur, fjórhjöl, mótorhjól,
hjólhýsl, vélsle&ar, varahlutir,
viögerölr, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubfiar...bílar og farartæki
e— :
cnnn
A Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir I eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta. fljgjS
JÓNJÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.,
Geymið auglýslnguna.
CRAWFORD
IÐN AÐ ARHURÐIR
SALA-UPPSETNESTG-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
Bílskúrshurðir
Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í ölium
stöðluðum stærðum
t
M =
|g| Stórái
HEÐINN =
Stórás 6 • 210 Garöabæ
'STmi:'569 2100 • Fax: 569 2101
I c