Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Page 27
MÁNUDAGUR 26. MARS 2001 x>v Tilvera 43 Vogin (23. seot.-23. okt.): Þetta er góður dagur fyrir rökræður og þær munu leiða til þess að áætlanir þínar ná fram að ganga. Rólegt er á félagslega sviðinu en það varir ekki lengi. Sporðdreki (24. okt.-?i. nðv.i: Það sem gerist í dag i gerir þér auðveldara jifyrir að taka ákvörð- ] un. Samband þitt við ástvin þinn er gott um þessar mundir. Bogamaður (22. nðv.-21. des.): Þú tekur skyndi- ákvörðun og það er sérstaklega óheppilegt þar sem hætt er við að peningum í óþarfa. Betra er að bíða með innkaup. Steingeitin (22. des.-i9. ian.i: Gagnleg þróun á sér stað og þú færð tæki- færi sem þú skalt nýta vel. Hætta er á mis- skilningi. Happatölur þínar eru 2, 21 og 29. Leið yfir hraðakstrinum Fyrrverandi kryddpían Geri Halliwell svarar spurningum fréttamanna á leiöinni frá dómara vegna ákæru um hraöakstur. Geri var svipt ökuskírteininu í 42 daga og sektuö um 400 pund. Geri kveöst afar, afar leiö yfir hraöakstrinum. Pitt og Aniston í barnapælingum I Ekki láta smávægileg atvik hindra þig í að skemmta þér. Leggðu lítilræði af peningum til hliðar til síðari nota. Það kem- ur sér vel. 12 Skilningur þinn er ekki með besta móti. Sennilega ert þú í vafa um hvað sé best að gera í erfiðu máli. Kvöldið er hag- stætt til að skemmta sér. Hrúturinn (21. mars-19. aoríh: . Það er ekki vist að ' ástandið sé eins og þér virðist það vera vegna þess að eitthvað er hulið og sannleikurinn kemur ekki í ljós fyrr en síðar. Nautið (20. april-20. mail: Ný viðhorf og það hvemig þú tekur á málunum getur orðið til þess að þú fáir þá niðurstöðu sem þú vilt. Ekki flýta þér um of. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Atburður sem gerist ’ gerir þig mjög raun- sæjan, kannski í sam- bandi við peninga eða hvemíg þeim er varið. Happatölur þínar em 8, 24 og 34. Krabbinn (22. iúní-22. íóií): Þú hefur sérstakan I hæfileika í dag til að komast fram hjá vand- ___ ræðum. Þetta er góður dagur til skapandi verkefna. i viuuramir (z Jr , Hjónabandið gengur svo vel hjá stjörnuhjúunum Brad Pitt og Jennifer Aniston að þau eru farin að leiða hugann að bameignum. „Undirbúningurinn er í fullum gangi, samningaviðræður standa yf- ir og ég leyfi mér að spá fyrir um farsælan endi,“ segir Hollywood- sjarmörinn og stórleikarinn Pitt í samtali við helgartímarit breska blaðsins Sunday Express. Ekki minnist Brad á það hvort þau kjósi heldur dreng eða stúlku. Vinir þeirra hafa þó áður sagt að þau myndu gjarnan vilja að storkur- inn færði þeim eitt af hvoru. Breytingar hafa orðið á afstöðu Pitts til bameigna á síðustu vikum. Ekki er langt síðan hann lýsti því yfir í viðtali við annað tímarit að hann væri enn dálítið eigingjarn og því viss um að klúðra uppeldinu einhvern staðar. En nú er sem sé komið annað hljóð í strokkinn. „Ég trúi'á hjónabandið og fjöl- skylduna og það hefur alltaf verið ætlan mín að taka þetta skref og byggja upp líf með einhverjum," segir hann og heldur áfram: „Hjóna- bandið er frábært. Þess vegna finnst mér gott að leggja upp í þessa ferð Pitt og Aniston Leikarahjónin Brad Pitt og Jennifer Aniston vilja fjöiga mannkyninu og eru í óöa önn aö undirbúa það. með stórkostlegri konu sem vill deila með mér lífinu og fara með mér í þetta ferðalag," segir Pitt sem eitt sinn, fyrir ekki svo löngu, var óforbetranlegur kvennabósi. 165.900 kr. imn -f n f ii ii ii—ii—i □□ □ □□ □' II II II II II II I nn nn n Solo 1 1 50 SE 550 MHz Intel Celeron örgjörvi 128 Cache skyndiminni 64 Mb vinnsluminni SDRAM 6 Gb Toshiba haröur diskur Ultra DMA 12,1” TFT litaskjár, 800x600 4 Mb skjákort 24 hraöa geisladrif Hljóðkort m/ steríó hátölurum 56k innbyggt mótald 1 USB tengi Smart Ni-lon 60W rafhlaöa, 5 klst Windows ME Hugbúnaöur: Word 2000 Works 2000 MS Money 2000, Norton AntiVirus 5.0. Gateway gateway fenmingantilboö GP7 333-DVD ......-.-.-..........! 933 MH z Pentium III örgjörvi Coppermine örgjörvi / Turnvél 128 Mb vinnsluminni SDRAM 20 Gb haröur diskur ATA66 17” Gateway skjár 0.25mm, 1024x768 í 85HZ 32mb TNT II skjákort DVD 16x geisladrif Soft MPEG Toshiba Soundblaster 64 PCI hljóökort Soundblaster hátalarar 56k innbyggt mótald Word/Works 2000/Norton/Go-back MS Intellimús, lyklaborö og Win ME 179.900 kr. hugsaðu \ skapaðu | upplifðu Skaftahlíð 24 ■ Sími 530 1800 ■ Fax 530 1801 ■ www.aco.is gateway fenmingartilboð II GP6 733C 733 MHz Celeron örgjörvi Frá Intel m/128 Cache skyndiminni 64 Mb vinnsluminni SDRAM 10 Gb harður diskur 17" Gateway skjár 0.28mm, 1024x768 í 85HZ Skjákort á móöurborði 40 hraöa geisladrif Soundblaster hljóökort Soundblaster hátalarar 56k innbyggt mótald Word/Works 2000/Norton/Go-back MS Intellimús, lyklaborö og Win '98 SE Gateway 119.900 kr. Afmælisbarnið Diana Ross er 57 ára Poppsöngkonan fræga Diana Ross verð- ur 57 ára í dag. Ross hóf feril sinn með söngtríóinu The Supremes á áttunda ára- tugnum og var meðal frumherja í Motown- útgáfúnni sem söngur tríósins hefur iðu- lega verið kenndur við. Fljótt kom í ljós að það var söngur hennar og sviösframkoma sem heillaði mest og orsakaði þaö sundm-- lyndi. í kjölfarið hóf Diana sjáifstæðan fer- il sem enn stendur yfir. Diana Ross hefúr með fram söngnum leikið í nokkrum kvik- myndum, meðal annars lék hún Billie Holliday í Lady Sings the Blues. Stjörnusjpá Gildir fyrir þriöjudaginn 27. mars Llónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þetta verður rólegur dagur hjá þér. Þú munt nota hann til að L* hjálpa öðrum. Fréttir sem þér berast staðfesta grun sem þú hefur haft lengi. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þér mun reynast erfitt að leyna tilflnningum > þínum. Ef þú átt stefnumót skaltu búast við seinkun vegna umferðartafa. im Hiiítmi írtt * it

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.