Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2001, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 Skoðun DV Mistúlkun á náðinni Móöir Teresa „Fékk mikla athygli sem hún þó bað ekki um. “ Áttu erfitt með að vakna á morgnana? Ómar Snævar Friðriksson nemi: Ekkert mál, vakna kl. 4.30 og fer á sundæfingu og hef gert síöustu fimm ár. Anna Ósk Óskarsdóttir nemi: Já, frekar, ég fer of seint aö sofa á kvöldin og sef stundum yfir mig. Láki Jónsson nemi: Engan veginn, reyki ekki og er hraustur drengur. Berglind Gísladóttir nemi: Ekkert mál aö vakna á morgnana, fer samt seint aö sofa á kvötdin. Alexander Úlfsson nemi: Nei, alls ekki, vakna viö fyrstu hring- ingu í klukkunni. Rut Guðnadóttir nemi: Stundum erfitt, ekki alltaf. Þaö er bara svo gott aö sofa. Þorsteinn Hákonarson skrlfan Á hinu kristna menningarsvæöi eru tvær túlkanir á náð guðs í reynd. Annars vegar að njóta þeirrar náðar að hafa fengið að heyra boðskapinn, ganga með guði og láta gott af sér leiða vegna þess að það bægi í eðli sínu því sem vont er frá sjálfum sér og öðrum. Hin túlkunin sú að með því að ganga á hönd guði, með miklum orðskýringum, sé hægt að njóta náðar guðs, andstætt því að vera á vegum djöfuisins. Hin fyrri er fágæt, og þar hefur á okkar tíma Móðir Teresa fengið mikla athygli sem hún þó bað ekki um. Síð- ari túlkunin heldur á stundum uppi náðarútgerð. Það fylgir að þykjast framkvæma kraftaverk, að bjóða sam- veru við guð á samkomu, svipað og boðið er upp á skemmtun í grísaveisl- um fyrir ferðamenn. Og það kostar auðvitað peninga að taka þátt. Þegar ákveðnar forsendur eru í hugsun eins og náð guðs þá leiða þær út í hið daglega líf og daglega verund fólks. Það fylgir t.d. mörgu efnuðu fólki að guð sé þeirra megin og þeim veitist náð, að þvi er tekur til efna. Þetta er barátta við að halda náðinni og láta hana ekki af hendi. Og þar skipta peningar miklu máli. Þetta er almennt; ef lægstu laun hækka, þá hækka laun upp allar hærri launatöíl- ur eins, eignist nágranninn jeppa, þá þarf líka að fá slíkt tæki. - Og svo framvegis. En svo eru líka til vel fjáöir nirflar, sem eiga fé og safna söfnunarinnar vegna. Slíkir menn lifa oft fátæklega. Þeir eru ekki að velta fyrir sér guðs náð. Samfélagið allt hefur hins vegar í sér afleiður þeirrar hugsunar að verja náðina. Og þá er hún varin fyrir þeim sem eru skilgreindir vondir. Hafa eitt- hvert „djöflatilheyri", trú, menningu, útlit eða hætti. Og því þarf að verja náðina fyrir slíku fólki. Hið kristna menningarsvæði hefur komið sér upp fimmtánfaldri yfir- Jón Guðmundsson skrífar: Varðandi staðsetningu forseta- embættisins að Bessastöðum er fleir- um en mér alveg fyrirmunað að skilja hvernig stendur á því að forseta- embættið er haft á sama stað og danskir landstjórar höfðu aðsetur með dýflissu til að pynta þá sem ekki vildu hlýða dönskum lögum. Ég er ekki í nokkrum vafa að það er hægt að finna betri stað fyrir forsetabústaö- inn. Ég er þess t.d. fullviss að landeig- andi á Gljúfrasteini myndi glaður selja embættinu landskika. Þá vil ég víkja máli mínu að Reykjavíkurflugvelli. Það er stað- „Það fylgir að þykjast framkvœma kraftaverk, að bjóða samveru við guð á samkomu, svipað og boðið er upp á skemmtun í grísa- veislum fyrir ferðamenn. “ drepsgetu til þess að verja náðina. Því hún er afstæð bæði innan þess og utan. Stjómmálaflokkar hafa í reynd stefnur sem fjalla um hvemig skuli stjóma til að njóta náðar. Það er að „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það er hœgt að finna betri stað fyrir forsetabú- staðinn. Ég er þess t.d. full- viss að landeigandi á Gljúfrasteini myndi glaður selja embættinu land- skika. “ reynd að erfítt er að flnna staðsetn- ingu fyrir flugvöll þar sem vindar og landslag em hentugir. Kapelluhraun er t.d. mjög óhentugur staður fyrir visu ekki eftir Kristi haft, en þetta er svo í reynd. Allflestir eru að reyna að gera gott. Glæpamenn eru t.d. að gera gott fyrir sig. En þessi mistúikun á kristna menningarsvæðinu hefur leitt til stuðnings almennings við styrjald- ir, þótt almenningur hafi ekki valdið þeim. En ætli það sé ekki betra að hver hafi sitt og þá hefur djöflullinn ekkert. Það er því kominn tími til að leggja af hugmyndina um afstæða náð. Að skilja að náð er það að gera öðrum ekki illt og dæma ekki aðra, því sá dómur er afstæður og leiðir ævinlega til deilna, jafnvel strfðs. flug. Byggð í Vatnsmýrinni myndi hins vegar styrkja gamla miðbæinn og koma í veg fyrir að Reykjavík sem höfuðborg sé einungis ræma sem ligg- ur frá vesturbænum upp á Kjalarnes. - Mér þykir það leitt en ég hef það ávallt á tilfmningunni að ég búi í eins konar „ræmu“ en ekki í borg. En svo að ég víki í lokin aftur að staðsetningu fyrir forsetaembættið sem nú er þar sem mestu voðaverk Is- landssögunnar voru framin þá eru Bessastaðir á Álftanesi sem forseta- bústaður ekki besta hugsanlega stað- setningin innan um innanlandsflug sem um getur, en það er nesið sjálft, bæði út frá vindum og landslagi. Flugvöllur og forsetaembættið Nýja náttúrufræðin Garri hefur alltaf verið hlynntur endurbótum á menntakerflnu og þá sérstaklega þeim sem miða að því að víkka sjóndeildarhring nemenda. Því er ástæða til að gleðjast yflr framtaki kennarans við Kennaraskólann sem vhl láta kennara í grunn- skólum kenna nemendum sínum nýja náttúru- fræði um kynhneigð homma og lesbía í heimi örra breytinga. Kennarinn segir að mörg svið mannlegs lifs séu vanrækt í skólakerfinu og þar með nýja náttúrufræðin um samskipti samkyn- hneigðra. Frumkvöðullinn, sem hér á hlut að máli, er myndarleg kona á miðjum aldri og hún hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum upp á síðkastið. Garri heyrði fyrst í henni í síödegis- útvarpinu. Um kvöldið var hún komin í sjónvarp- ið. Morguninn eftir var hún svo bæði i morgun- sjónvarpinu og morgunútvarpinu. Nú bíður Garri eftir að sjá hana á forsíðu helgarblaðanna þar sem hún skýrir enn og aftur mikilvægi þess að kenna börnum allt sem skiptir máli um náttúru samkyn- hneigðra. Hluti af samfélagsmyndinni Þetta eru orð f tíma töluð enda hefur samkyn- hneigðum fjölgað umtalsvert á liðnum árum og þá sérstaklega lesbíum. Hommar og lesbíur eru orð- in órjúfanlegur hluti af samfélagsmyndinni og vægi þeirra skyldi ekki vanmetið. Þetta skilur kennarinn í Kennaraskólanum. Og þetta verða grunnskólanemendumir líka að skilja áður en þeir ljúka samræmdu prófunum. Ýmsum kann að þykja kennsla sem þessi óvið- urkvæmileg í grunnskólum. En Garri veit betur. í raun flokkast þessi nýja náttúrufræði undir al- menna átthagafræði sem tekin var upp sem nýj- ung í menntakerflnu skömmu eftir miðja síðustu öld. Þar var nemendum kennt hitt og þetta um umhverfl sitt, eins og hvar Esjan væri eða hvert Akraborgin sigldi. Einstök fyrirbæri í nánasta umhverflnu skýrð og skilgreind á aðgengilegan hátt. Líkt er þetta með hommana og lesbíumar. Þau eru hluti af umhverfinu sem þarf að skýra fyrir þeim sem ekki skilja - og það eru fyrst og síðast börnin. Áfram veginn! En þá þyrfti einnig að skýra önnur fyrirbæri mannlegs lífs sem snertir okkur öll en hefur ver- iö út undan í menntakerfinu, t.d. almennar lygar, sem eru mjög útbreiddar í þjóðfélaginu og hafa aldrei verið hluti af pensúminu, eða þá þjófnaði og spellvirki alls konar sem eru daglegt brauð, svo ekki sé minnst á hvemig best sé að svindla á prófum. Allt þetta þyrfti kennarinn í Kennara- skólanum að taka til athugunar ef frúin vill miðla veruleikanum sem hefur orðið út undan í skóla- kerfinu til barnanna. Það dugir ekki að staðnæm- ast við homma og lesbíur og láta þar við sitja. Garri veit að náttúra hlutanna er margslungnari en það. En nýja náttúrufræðin er góð byrjun. Áfram veginn! Garri Lestarsamgöngur vænn kostur Sigtryggur hringdi: Ég las ummæli Sigrúnar Magnús- dóttur borgarfull- trúa í DV nýlega þar sem hún svar- aði spurningunni hvort þrýstingur á flutning innan- landsflugs til Kefla- víkur myndi aukast með breikkun Lest til Keflavíkur Hagkvæm og vist- væn? Reykjanesbrautar. Hún taldi svo ekki myndi verða. Hins vegar benti hún á að í gangi væri hagkvæmnisathugun á lestarsamgöngum til Keflavíkur og sú athugun yrð kynnt í sumar. Þetta líst mér vel á því þarna er um að ræða vistvænar samgöngur með rafmagni sem við eigum nóg af, og eins hitt, að þetta kann að vera mun ódýrara í framkvæmd en að breikka Reykjanes- brautina. Mér finnst að Suðumesja- menn þurfi að leggja hér orð i belg, svo mjög sem þeim er málið skylt. Skýrslan um flugslysið Halldór ðlafsson skrifar: Ég var að reyna að lesa skýrsluna eða niðurstöður úr skýrslunni frá Rannsóknarnefnd flugslysa sem birtist í Mbl. um helgina. Þetta er sannarlega ekki lesning fyrir sauðsvartan almúg- ann, slíkar eru tæknifræðilegar út- skýringarnar. En hins vegar sýnist mér að full þörf hafi verið á að birta þessar niðurstöður þótt seint þyki mörgum þær fram komnar. Það eina sem ég gat áttað mig á var lýsingin á flugi flugvélanna í aðdraganda hins hörmulega slyss og sýnist mér sem leikmanni þar ekki allt liggja á hreinu. Ég skil t.d. ekki ástæðu þess að flugmanni TF-GTI var gert að snúa frá, ekki einu sinni heldur í tvígang. Var það í raun nauðsynlegt? Svona spyr almenningur, en það er lítið um svör. Schengen til góðs Arn6r_hringcn: Það er ekki víst að allir íslendingar séu sér þess meðvit- andi hve mikii bót það er fyrir þjóðina að vera aðilar að Schengen-samkomu- laginu. Þótt ekki sé nema fyrir þá stað- reynd að misyndis- fólk, brotlegt í sínu heimalandi, er hægt að stöðva og senda til baka samdæg- urs. Með þátttökunni í Schengen erum við í raun miklu betur varin gagnvart flkniefnasölum og smyglurum en áður því þessu eftirliti fylgir meira aðhald á öðrum sviðum samhiiða auknu og skOvirkara vegabréfaeftirliti. Góðar greinar Gunnars Við Schengen- eftirlit Meira aðhald og betur varin þjóö. Vilhjálmur Alfreðsson skrifar: í DV birtist hinn 19. mars alveg frá- bær grein Gunnars Eyþórssonar blaðamanns um erlend málefni. Grein- in hét Á landamærum Kosovo. Mér finnst greinar Gunnars um erlend málefni bera af öðrum sem skrifa sjálf- stætt um þessi mál en þeir eru því miður ekki margir nú. Það er alit of mikið reynt að rýna í framtíðina í stað þess að segja frá atburðunum eins og þeir eru í dag. í Bandaríkjunum, ef ég man rétt, voru blaðamenn fyrir nokkrum árum sagðir segja frá málum í æsingastfl og hefði það áhrif á þjóðlíf þar i landi. Siíkt ber að forðast. Og það gerir Gunnar sýnilega. ísienskir blaða- menn mættu læra að segja frá líkt og Gunnar Eyþórsson gerir. DV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangið: gra@ff.is Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Lesendur eru hvattirtil aö senda mynd af sér til birtingar með bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.