Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2001, Qupperneq 15
Ifókus
Vikan 18.maí til 24. maí
1 1 f Í
’ T N N U
•Feröir
■ ÚTIVIST CENGUR REYKJAVEG Ferðafé
lagið Útivist stendur fyrir frá Eldvörpum til
Méltunnuklifs, og hér um 3. áfanga Reykja-
vegarferöa félagsins.Þett er um 5 klst.
ganga. Fólk er hvatt til þess aö vera meö í
þessari vinsælu 10 feröa raðgöngu, en alls
tóku 229 þátt í fyrstu tveimur áföngunum.
Verö. 1.500 kr. félaga og 1.700 kr f. aöra.
Brottför frá BSÍ, stansað í Hafnarfirði v.
kirkjugötu. Nánari upplýsingar á heimasíöu
Útvistar, www.utivist.is og textvarpinu,
bls.616.
Mánudagur
3 21/5
•Kabarett
■ TÆLENSK DAGSKRÁ í LISTAKLÚBBN-
UM Listaklúbbur Leikhúskjallarans veröur
meö dagskrá í kvöld sem er helguö Taílandi
og taílenskri menningu. Taílendingar, sem
sest hafa aö hér á landi, munu sjá um aö
skemmta, fræða og kitla bragðlauka gest-
anna. Sonjai Sirimakha veröur meö kynn-
ingu á landafræöi Taíiands í máli og mynd-
um, Kanjana Loma-in, Junphen Sriyona,
Kesorn Noppronprasert og Sudarat
Sawatdee dansa blessunardans. Sonjai
Sririmakha fjallar svo um lífshætti í Taílandi.
Taílensk matargerð og smakk, sólhlífar-
dans, sýning á taílenskum þjóðbúningum,
umræður og fleira. Dagskráin hefst klukkan
20.30 í Leikhúskjallaranum en húsiö opnar
klukkustund áöur. Aögangseyrir er 1000
krónur. Allir velkomnir.
Bíó
■ BÍÓ í RAFEIND Rafeind, Egilsstööum,
sýnir myndina The Wedding Planner kl. 20.
Þridjudagur
22/5
•Klassík
■ TÍBRÁ í SALNUM Trio Nordica. sem Auð-
ur Hafsteinsdóttir, fiðla, Bryndís Halla
Gylfadóttir, selló, og Mona Sandström, pí-
anó, skipa, flytur tónlist eftir Brahms,
Shostakovich og Rachmaninov á Tíbrá tón-
leikum í Salnum, Kópavogi. Tónleikarnir
byrja kl. 20.
•Leikhús
■ MEÐ VÍFH) í LÚKUNUM - FORSÝNING
Gamanleikritiö Með vífiö í lúkunum eftir Ray
Cooney verður forsýnt I kvöld klukkan 20 á
Stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjóri er
Þór Tulinius og þýöandi Árni Ibsen. Miða-
verö er 1000 krónur á forsýningu.
■ PÍKUSÖGUR - AUKASVNING Píkusögur
eftir Eve Ensler veröur sýnt á aukasýningu í
kvöld klukkan 20 í Borgarleikhúsinu. Leik-
stjóri er Slgrún Edda Björnsdóttir en
leikkonur eru þær Halldóra Geirharðsdóttir,
Sóley Elíasdóttir og Jóhanna Vigdís Arnar-
dóttir. Uppselt.
♦
Stendur þú
fyrir einhverjuf
Sendu upplýsingar á
e-niail fokus@fokus.is/fax 550 5020
■ RÚM FYRIR EINN Hádegisleikhús lönó
frumsýnir klukkan 12 í dag leikritiö Rúm fyr-
ir einn. Uppselt.
•Kabarett
■ HEFNP KVNJAFRÆÐIKENNARANS
Rannsóknastofa í kvennafræðum stendur
fyrir dagskrá I Hlaðvarpanum klukkan 20 í
kvöld. Bonnie Morris, doktor í kvennasögu
og prófessor við George Washingon háskóla
í Bandaríkjunum, treöur upp meö einleikinn
„Hefnd kynjafræöikennarans". Leikritiö er
skopádeila á hinar fjölmörgu kllsjur um
kvennafræöi og femínisma. Öllum opiö, aö-
gangur ókeypis.
Miðvikudagur
23/5
Popp
■ BILL BOURNE í SALNUM jslensk/kanadíski
gítarleikarinn Bill Bourne leikur frumsamda tón-
list, sérstæöa blöndu af margvíslegri alþýðutón-
list, t.d. blues, keltneskri tónlist og indíánatón-
list f Salnum, Kópavogi, og hefjast tónleikarnir
kl. 20. Sérstakur gestur verður sjálfur KK.
•Krár
■ SSSÓL Á GAUKNUM Hinir langlífu og eitil-
hressu meðlimir SSSólar sjá um fantastuð í til-
efni uppstigningardags á Gauki á Stöng. Sússi
lifir! Húrra!
■ GULLI REYNIS Á JÓA RISA Trúbadorinn Gulll
Reynis spilar á Jóa risa í Jafnaselinu.
■ TRÍÓ Á RAUÐA UÓNINU Tríó Grétu spilar á
Rauða Ijóninu, Eiöistorgi.
•Leikhús
■ EVA Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur
veröur sýndur klukkan 21 í kvöld i Kaffileikhús-
Inu. Miöasala í síma 551 9055.
■ MEÐ VÍFHS> í LÚKUNUM • FORSÝNING Gam
anleikritiö Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney
veröur forsýnt í kvöld klukkan 20 á Stóra sviði
Borgarleikhússins. Leikstjóri er Þór Tullnius og
þýðandi Árnl Ibsen. Miðaverð er 1000 krónur á
forsýningu. Örfá sæti laus.
■ PÍKUSÓGUR Píkusögur eftir Eve Ensler verð-
ur sýnt I kvöld klukkan 20 í Borgarleikhúsinu.
Leikstjóri er Sigrún Edda Björnsdóttir en
leikkonur eru þær Halldóra Gelrharðsdóttir, Sól-
ey Eliasdóttir og Jóhanna Vigdts Arnardóttir.
Uppselt.
■ RÚM FYRIR EINN Hádegislelkhús Iðnó sýnir
klukkan 12 í dag leikritiö Rúm fyrir einn. Upp-
selt.
■ PLATONOF Nemendaleikhúsið sýnir í kvöld
Platonof eftir Anton Tsjekhov i Hafnarfjaröar-
lelkhúsinu. Sýningin hefst klukkan 20 og miðinn
kostar 700 krónur.
■ DANSVERK í TJARNARBÍÓI Úr viðjum, nýtt
íslenskt dansverk eftir Jóhann Frey Björgvins-
son, er sýnt í Tjarnarbíói kl. 20 og er um seinni
sýningu aö ræöa. Þetta er fyrsta sjálfstæða
danssýning Jóhanns. Dansararnir Julia Gold og
Sveinbjörg Þórhallsdóttir dansa ásamt Jóhanni
í verkinu. Kári Gislason sér um Ijósahönnun og
verslunin GK Reykjavík um búninga. Miöaverö
1000 krónur. Tekið skal fram aö ekki er hægt aö
taka viö greiðslukortum í Tjarnarbíói. Miöasala
er í síma 6914495. Verkefnið er styrkt af Reykja-
vikurborg.
■ FÍFL í HÓFI Gamanleikritið Fífl í hófi verður
sýnt klukkan 20 i kvöld i Gamla biói (húsi ís-
lensku óperunnar). Leikstjóri er María Sigurðar-
dóttir. Miðasala i sima 5114200. Örfá sæti
laus.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikritið Með
fulla vasa af grjótl eftir Marie Jones verður sýnt
i kvöld kl. 20 á Stóra sviði Þjóöleikhússins. Upp-
selt.
•Kabarett
■ UNGFRÚ ÍSLAND Hin árlega kroppasýning,
Ungfrú Island, er haldin með pomp og prakt aö
venju. Flottir sundbolir og samkvæmiskjólar,
góður matur og táraflóð og svo líka fallegar val-
kyrjur.
•Síöustu forvöö
■ HU'F ÁSGRÍMSDÓTTIR í GALLERÍISÆVARS
KARLS Hlif Ásgrímsdóttir myndlistarmaður lýk-
ur i dag sýningu sinni i Galleríl Sævars Karls.
Hún sýnir sex vatnslitamyndir, allstórar, eða 2
metra á lengd og 1,15 á hæð.
Fimmtudagur
24/5
•Krár
■ FYNDINN F1MTUDAGUR í KJALLARANUM
Enn og aftur er kominn Fyndinn fimmtudagur
sem þýöir aö grinararnir Órn Árnason og Karl
Ágúst Úlfsson skemmta gestum Leikhúskjallar-
ans í kvöld. Húsiö opnað klukkan 20 fyrir matar-
gesti og skemmtun hefst klukkan 22. Pantiö tím-
anlega.
•Klassík
■ TÓNLEIKAR í REYKHOLTl Kristinn Sigmunds-
son óperusöngvari og Jónas Ingimundarson pi-
anóleikari halda tónleika í Reykholtl í Borgar-
firði, kl. 20.30. Efnisskrá þeirra er fjölbreytt og
glæsileg. íslensk lög eftir Árna Thorstelnsson og
Sigvalda Kaldalóns, söngvar eftir Schubert, am-
erísk lög og ítölsk en tónleikunum lýkur á þrem-
ur stórum atriðum úr óperum eftir Verdi, m.a.
Phillpsaríunni frægu úr Don Carlos.
•Leikhús
■ MEÐ VÍFH) í LÚKUNUM - FRUMSÝNING
Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooneymeö Stelni
Ármann, Helgu Brögu, Ólaffu Hrönn og Eggert
Þorlelfssyni í aðalhlutverkum verður frumsýnt í
kvöld klukkan 20 á Stóra svlði Borgarleikhúss-
ins.Leikstjóri er Þór Túlíníus og þýöandi Árnl Ib-
sen. Örfá sæti laus.
■ PÍKUSÓGUR Píkusögur eftir Eve Ensler verö-
ur sýnt í kvöld klukkan 20 í Borgarleikhúslnu.
Leikstjóri er Slgrún Edda Björnsdóttir en leikkon-
ur eru þær Halldóra Geirharðsdóttir, Sóley Elias-
dóttlr og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Uppselt.
■ PLATONOF Nemendaleikhúsið sýnir í kvöld
Platonof eftir Anton Tsjekhov í Hafnarfjaröar-
leikhúsinu. Sýningin hefst klukkan 20 og miðlnn
kostar 700 krónur.
■ SNIGLAVEISLAN Sniglaveislan eftir Ólaf Jó-
hann veröur sýnd í Loftkastalanum klukkan 20 i
kvöld. Nokkur sæti laus.
■ BLÁI HNÓTTURINN Leikritið Blái hnötturlnn
eftir Andra Snæ Magnason veröur sýnt klukkan
14 í dag i Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessi eina sýn-
ing eftir.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikritið Með
fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones verður sýnt
í kvöld kl. 20 á Stóra sviði Þjóðleikhússlns. Upp-
selt.
reykjavíkin mín
Arna Grímsdóttir, feröalangur og laganemi.
hORGUNHATUR
COPENHAGEN
Eins og flestir borða ég
morgunmatinn heima hjá
mér og morgunmatur i
rúmiö er náttúrlega besti
morgunmaturinn. Þá er
þaö helst ferskur matur
úr konditóríinu Copen-
hagen á Suðurlands-
braut eða bara úr
einhverju ööru bak-
aríi.
ESSOSTÖÐIN,
SKÓGARSELI
Ef ég gríp mér bita á
leiöinni í vinnuna
stoppa ég á Esso-
stööinni i Skógarsel-
inu, rétt hjá heimilinu
mínu. Ég fæ mér bara
skyr eöa eitthvað fljót-
legt á hlaupunum og þaö
er svo sem ekki í neinu
sérstöku uppáhaldi.
HÁDEGISHATUR
VEGAMÓT
Á Vegamót fer ég til að borða
besta supernachosið í bænum, meö
osti, baunum og alls konar sósu.
KAFFIBRENNSLAN
Ég borða helst á
Kaffibrennslunni ef
ég ætla aö hitta
vinkonur minar,
gömlu Verzlópiurn-
ar, í hádeginu. Þar
er súpa dagsins
alltaf traust og
andrúmsloftiö
skemmtilegt.
SVARTA KAFFI
Brauðsúpan á Svarta Kaffi er líka
geöveikt góö. Ég held aö það sé
eini staöurinn í þænum sem
hægt er aö fá svoleiðis, súpu í
brauöi í bókstaflegri merkingu.
TE OG RIST
Fyrir keppni i hand-
boltanum förum viö
Valsstelpurnar yfirleitt
eitthvað til að ná upp
móralnum. í Reykjavík
er það Hótel Loftleiöir sem veröur fyrir valinu
og þá get ég borðað endalaust af ristuðu
brauði með sultu og osti, og drukkið te og
ávaxtasafa meö.
UT nEÐ VINUM
PRIKIÐ
Ef ég fer að djamma I
enda ég eiginlega
alltaf á Prikinu. Þar |
eru bara allir, tón-
listin er góð og ’
allt þaö. En mér finnst líka svo
skemmtilegt að fara á staði sem ég
hef aldrei eða sjaldan komiö á.
Það eru óvæntu djömmin sem
eru skemmtilegust.
THOMSEN | »
Ef ég þrauka 1 B
lengi fram | M
eftir á ég KJj|
þaö til að
kikja á Thomsen.
NAUTHÓLSVIK
Svo finnst mér lang-
skemmtilegast aö
djamma meö vinnufélög-
unum i Nauthólsvík. Þaö
getur endað meö ísköldu
sjóbaði ef vel liggur á
mannskapnum.
RÓMANTÍK
HEITI POTTURINN
Heiti potturinn heima hjá
gæjanum er einn rómantiskasti
staðurinn í Reykjavík um þessar
mundir. Þar er hlýtt og notalegt að vera.
GISTIHEIMILIÐ SVALAN
Gistiheimilið Svalan á Skólavöröustig er frá-
bært, herbergin eru svo kósí. Svalan er stutt
frá miðbænum og frábært aö fara þangað þó
maöur eigi heima í borginni.
HEILSAN
ÖSKJUHLÍÐIN
Heilsan fyrir mér er Nauthólsvíkin og Öskju-
hlíðin af því að þar vinn ég úti á sumrin og
þar hleyp ég þegar andinn kemur yfir mig.
KVÖLDMATUR
PI22A 67
Pizza 67 i Tryggvagöt-
unni er meö svo góð-
ar hvitlaukspitsur.
Þangaö er fint aö fara
á kvöldin. Auk þess
er Addi vinur minn aö vinna þar.
AMIGOS
Snilldin við Amigos er auðvitað aö sætir gæj-
ar hella fyrir mann tekíla og mexíkóskur mat-
ur er líka uppáhaldsmaturinn minn.
TVEIR FISKAR
Ég fór þangað um daginn með pabba minum.
Viö fengum svo ótrúlega gott Sushi og ekki
var verra aö skola því niöur með flösku af
Sake. Þaö er góöur fínni staður.
VALSHEIMILIÐ
Valsheimilið er líka á því svæöi og þaö er
auðvitað mín líkamsræktarstöð af því að þar
æfi ég handbolta.
VERSLUN
KOLAPORTIÐ
Mér þykir mjög vænt
um Kolaportiö. Það
er svo sérstök
menning og allt ann-
aöhvort mjög ódýrt
eða hægt að fá þaö
ódýrt meö prútti.
KJÓLABÚÐIN MONDO
Þaö eina sem mér finnst skemmtilegt að
máta eru kjólar og þarna er ótrúlegt úrval,
svona einn og einn af hverri gerð.
myndlist
■ ÁSMUNDUR FYRIR BÓRNIN Nú stendur
yfir sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar í
Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni. Rak-
inn er ferill meistarans frá a-ö og sýnt hvaöa
þróun varö í listsköpun hans á ferlinum. í and-
dyri safnsins er aö finna teikningar Halldórs
Baldurssonar sem eru innblásnar af verkum
Ásmundar. Halldór ættu allir að þekkja en
hann teiknar hina margfrægu Ömmu fífí hér í
Fókus. Sýningin er opin alla daga frá 10-16 og
stendur til 10. febrúar 2002.
■ MIHMV í rxai i fpí i |«ST Listakonan Ninný er
meö sýninguna Lífsins braut í Gallerí List til 8.
júni. Opið alla virka daga 11-18 og laugardaga
11-14.
■ FENKE KUIUNG í GALLERÍ GEYSI Hol
lenski listamaðurinn Fenke Kuiling sýnir nú í
Gallerí Geysi. Sýningin stendur tii 3. júní.
■ MESSÍANA TÓMASDÓTTIR í HAFNAR-
BORG Sýning Messíönu Tómasdóttur, Selló,
stendur yfir i Hafnarborg til 3. júni. Þar sýnir
hún plexí-skúlptúra og verk fyrir barnaóperuna
Skuggaleikhús Ófelíu. Opið 11-17 alla daga
nema þriöjudaga.
■ MÓSAÍK 2001 í LISTHÚSI ÓFEIGS Hópur
kvenna, Mósaík 2001, sýnir mósaikverk sin í
Listhúsi Ófeigs til 6. júní. Það fær víst enginn
nóg af mósaik, ha?
■ SÓLUSÝNIN6 í USTASAFNI KÓPAVOGS
Um þessar mundir stendur yfir í Ustasafni
Kópavogs sölusýning á yfir 80 verkum þekktra
íslenskra og erlendra málar. Sýningin stendur
til 2. júni.
■ SÝNING í HAFNARBORO i Hafnarborg eru
nú til sýnis hluti þeirra listaverka sem safniö
hefur fengiö aö gjöf eöa keypt hafa verið til
safnsins undanfarin ár. Sýningin stendur til 4.
júní.
■ HLÍF ÁSGRÍMSDÓTTIR í GALLERÍ SÆV-
ARS KARLS Hlíf Ásgrímsdóttir sýnir í Gallerí
Sævars Karls til 23. mai.
■ ARI MAGG Á ATLANTIC Ljósmyndarinn Ari
Magg er meö sýningu á Atlantic i Austurstræti
og er þemað íslenski fáninn. Sýningin ætti aö
standa fram undir lok sumars.
■ SVANAVATN Á SUNNUDÖGUM í GALLERÍ
FOLD Listamaöurinn Lýöur Sigurösson, Stóri
Björn, sýnir súrrealisk verk vín í baksal Galleri
Fold til 27. maí. Opiö á opnunartíma Fold.
■ ANNA Þ. GUÐJÓNSDÓTTIR í MAN Lista-
konan Anna Þ. Guöjónsdóttir sýnir þessa dag-
ana í Listasal Man, Skólavöröustíg 14. Opiö
mán-lau frá 10-18 og sun 14-18. Sýningin
stendur til 27. maí.
■ ELÍNBP.BG____KJART.ANSP.ÓTTIR____í
VEISLUGALLERÍ Elínborg Kjartansdóttir
málmlistakona sýnir ti! 31. maí í Veislugallerí
i Listhúsinu í Laugardal.
■ LIÓSMYNDASÝNING Á BLÓNDUÓSI
Bjarni Helgason sýnir Ijósmyndir í kaffihúsinu
Viö árbakkann á Blönduósi til 26. mai. Opiö á
opnunartíma kaffihússins.
■ ROPI í NÝLÓ Þær Ólöf Nordal, Anna Líndal
og Valka eru meö sýninguna Ropa/Burp i Nýló
til 3. júní.
■ ANDSPÆNIS NÁTTÚRINN 1 USTASAFNI
ÍSLANPS Sumarsýning Ustasafns íslands er
sýningin Andspænis náttúrunni og stendur
hún yfir til 2. september. Sýnd eru verk í eigu
safnsins sem eiga þaö sameiginlegt að tengj-
ast náttúrunni.
■ JÓHANNA OG JÓN í ASÍ Þau Jóhanna Þórö-
ardóttir og Jón Reykdal sýna i Listasafni ASÍ
til 20. maí.
■ SMELLTU AFl í GERÐUBERGI Smelltu afi,
Ijósmyndasýning grunnskólanema, stendur yfir
í Geröubergi til 2. júni.
■ NORSKIR TEIKNARAR í HAFNARHÚSINU
Nokkrir norskir teiknarar sýna verk sín í Hafn-
arhúslnu til 17. júní.
■ Á LEIÐINNI í ÍSLENSKRI GRAFÍK Á leiö-
inni heitir sýning Iréne Jensen i sal félagsins
íslensk grafik, Hafnarhúsinu og stendur hún
til 20. mai.
■ TINNA ÆVARSDÓTTIR í NEjVtA HVAÐ7
Tinna Ævarsdóttir er með sýninguna Óöur tll
vina i gallerí Nema hvaö?
■ HRAFNKELL SIGURÐSSON í 18 Hrafnkell
Sigurösson sýnir i 18 til 16. júni.
■ BORÐLEGGJANPI í HANOVERKI OG
HÓNNUN Nokkrar listakonur sýna um þessar
mundir í Handverki og hönnun, Aöalstræti 12.
Sýningin ber yfirskriftina Boröleggjandl og
stendur til 20. maí.
■ HENRI CARTIER-PRESSQN í USTASAFNI
AKUREYRAR Nú stend
ur yfir sýning Henri Cartl-
er-Bresson í Listasafni
Akureyrar. Samhliða
henni sýnir Áhugaljós-
myndaraklúbbur bæjar-
ins.
■ JOHN BALDESSARI í
HAFNARHÚSINU Lista-
maöurinn John Baldess-
ari sýnir þessa dagana í
Hafnarhúsinu. Sýningin
stendur til 17. júní.
■ ODD NERPRUM Á KJARVALSSTÓÐUM
Snillingurinn Odd Nerdrum, Kitschmálarinn, er
með sýningu sína i fullum gangi á Kjarvals-
stööum þessa dagana. Möst-sí fyrir þá sem
viija láta hneyksla sig, og í raun alla hina. Sýn-
ingin stendur til 27. mai.
■ ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR j GUK Listamaðurinn
Ásta Ólafsdóttir sýnir um þessar mundir í GUK
á Selfossi og I Danmörku og Þýskalandi. Nán-
ari upplýsingar fást á www.simnet.ls/guk en
sýningin stendur til 7. júlí.
■ ÁSGEIR GUPPJARTS5QN j SJÓMINJA-
SAFNINU Sýning Ásgeirs Guöbjartssonar
stendur nú yfir í Sjóminjasafninu. Opnunartími
hennar er frá 13-17 um helgar en sýningin
stendur út maímánuð.
■ SKAFTFELL Á FÆRI
Nú stendur yfir myndlist-
arsýningin Skaftfell á
færi í Skaftfelll menning-
arhúslnu á Seyölsfiröi.
Sýninguna skipa sex
nemendur Listaháskóla
islands ásamt tveimur
sænskum listnemum og
Pétri „Pðnk" Kristjáns-
syni.
■ HEIMSKAUTSLÓNP-
IN UNAÐAÐSLEGU í HAFNARHÚSINU Heim-
skautslöndin unaöabslegu í Hafnarhúsinu
stendur til 3. júní og er opin á opnunartíma
safnsins.