Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2001 Skoðun DV ísland gangi í ESB Frá írlandi - Þar var atvinnuleysi, nú vinnuaflsskortur. Spurning dagsins Heldurðu að sumarveðrið verði gott? Sunna Ragnarsdóttir veitingamaöur: AuðvitaO, þaö byrjar svo vel. Rabbi Eiösson sendill: Svona þokkalegt, þaö byrjar svo vel. Davíö Tyrone: Já, ég er nokkuö bjartsýnn á þaö, þaö veröur mikil sól í sumar. Davíö Óli Kristjánsson nemi: Já, mér finnst aö þaö eigi aö vera gott. Bjarni Ögmundsson: Já. Friörik Róbertsson vagnstjóri: Nei, veturinn hefur veriö of heitur til þess. V' ' i Í" l^''t Skarphéöinn hefur orðiðV allt Einarsson önnur Samning. skrifar: , ur þessi er ugg- laust með þvi besta sem ísland hef- ur gerst aðili að, á eftir aðildinni að NATO. En full aðild er það sem koma skal og evran sem gjaldmiðill. ísland mun á komandi árum ein- angrast. Það góðæri sem nú er í landinu mun minnka mikið. Of geyst hefur verið farið á flestum sviðum. Lítum til nágranna okkar, íra. 1980 var atvinnuleysi þar komið upp í 30%. Margir voru við störf erlendis. Ég kom til írlands þá og komst ekki hjá því að sjá þá stöönun sem þar ríkti. Eftir að írar gengu svo í Evr- ópubandalagið hefur þetta snúist við. Nú er þar skortur á vinnuafli og það fólk sem fór úr landi er nú kom- ið aftur heim til starfa. Talaö er um efnahagsundur og bresk verktakafélög eru við störf á írlandi með mikinn mannafla. Byggðir hafa verið skólar, sjúkra- hús, samgöngumannvirki og fleira fyrir fé frá Evrópusambandinu. Væri ísland aðili að ESB nú væri strax hægt að hefja framkvæmdir við tvöfóldun Reykjanesbrautar, svo dæmi sé tekið um brýn verkefni fram undan. En til eru öfl á íslandi sem sjá því allt til foráttu að ísland gangi í bandalagið og taki upp evruna. Sagt er að Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sé á báðum áttum í þessu máli. En flokkurinn mun uppskera í næstu kosningum eins og hann hefur sáð til. Hann Gangandi Ásta GuömOndsdóttir, I foreldraráöi Álftamýrarskóla, skrifar:_ Mig langar að koma með smá ábendingu vegna pistils Jónasar Kristjánssonar í DV um Miklu- brautina og birtist í síðustu viku. Þar vantaði aö minnast á „gangandi umferð“ yfir brautina. Gatan er ekki bara stórhættuleg akandi fólki heldur ekki síður gangandi. Við í foreldraráði Álftamýrarskóla höfum verið að benda á þá brýnu þörf að fá göngubrú yfir Miklubrautina á móts við Framheimilið gamla, þar sem nú er Tónabær. Miklubrautin klýfur í raun Háa- leitis- og Hvassaleitishverfm í sund- ur en böm úr Hvassaleitishverfi sækja m.a. íþróttaæfingar hjá Fram og tómstundastarf í Tónabæ. Börnin „Margir flokkar og rugl í þjóðmálum kemur ekki vel út. Fólk er búið að missa áhugann á slíku. - ísland á að ganga í ESB strax og taka upp evruna sem gjald- miðil. Að ógleymdu tveggja flokka kerfinu.“ mun tapa miklu fylgi og kemur þar til m.a. ítrekuð aðför að öryrkjum. Alþýðuflokkurinn sálugi reiö „Við í foreldraráði Álfta- mýrarskóla höfum verið að benda á þá brýnu þörf að fá göngubrú yfir Miklu- brautina á móts við Fram- heimilið gamla, þar sem nú er Tónabœr. “ úr okkar hverfi sækja einnig kór- æflngar og kirkjustarf í Grensás- kirkju og Versló og MH eru hinum megin við Miklubrautina. Einnig bíó og ýmis konar þjónusta (m.a. læknisþjónusta) er í Kringlunni og nú er stutt í að Borgarbókasafnið opni í Kringlunni. Á fundi sem haldinn var í Tóna- ekki feitum hesti frá samstarfinu viö íhaldið eftir stjórnarsamstarf í 12 ár og svo aftur síðar. Svo gæti farið að Sjálfstæðisflokkurinn fengi næst hreinan meirihluta á þingi. Því er nú kominn tími til að taka hér upp tveggja flokka kerfi, líkt og í Bandaríkjunum og í Bretlandi (að mestu). Margir flokkar og rugl í þjóðmál- um kemur ekki vel út. Fólk er búið að missa áhugann á slíku. - ísland á aö ganga i ESB strax og taka upp evruna sem gjaldmiðil. Áð ógleymdu tveggja flokka kerfínu. bæ 21. mars sL, þar sem m.a. borg- arverkfræðingur, borgarfulltrúi og formaður samgöngunefndar voru viðstaddir, kom fram að ríkið íjár- magni göngubrýr yfir þjóðvegi en vegagerðin ákveði síðan forgangs- röð. Á þessum fundi var okkur tjáð að við værum framarlega ef ekki efst á þessum forgangslista. Á þessum sama fundi i Tónabæ kom fram frá okkar hálfu fyrir- spurn þess efnis hvort ekki væri hægt að setja upp bráðabirgðabrú, brú úr stálbitum á meðan verið væri aö hanna nýju brúna. Hana væri síðan hægt að flytja á annan stað þar sem þörf væri fyrir brú þegar sú endanlega væri sett upp viö Tónabæ. Því hefur ekki verið svarað enn. umferð á Miklubraut Garri Gengisfelling banka Það er ekki ein báran stök í gengisfellingarmál- um. Landslýður er nú orðinn vel upplýstur um gengi íslensku krónunnar sem margir telja að hafi ekki verið nægjanlega gott. Þannig hefur krónan sveiflast upp og niður milli daga og ef ekki hefði komið til dyggur stuðningur Seðlabankans er eins víst að krónan væri nú orðin einskis virði. Geng- isfalliö hefur þó óneitanlega oröið nokkuð með til- heyrandi áfóllum fyrir þjóðarbúið, jafnt einstak- linga sem fyrirtæki. Þannig má sjá stórfelldar af- pantanir í sólarlandaferðir og í öllum afkomutöl- um fyrirtækja sem birtar eru þessa dagana er rækilega tíundað svo og svo mikið gengistap. Eðli- iega hefur þessi þróun valdið mönnum áhyggjum, nánast öllum nema Davíð Oddssyni auðvitað sem enn er bjartsýnn á blómlega tíð frarn undan og hefur gert hvað hann getur til að tala gengið upp á ný. Honum hefur auövitað tekist það eins og allt annað, i það minnsta hefur krónan heldur rétt úr kútnum frá síðustu stórgengisfellingu. Nýtt gegnisfall En Garri heyrir nú utan af sér að spekingar þjóðarinnar eru famir að tala um nýtt gengisfall. Nú er það ekki bara krónan sem er aö falla heldur em það bjargvættir krónunnar sem eru að gengis- falla. Já, nú er hvíslað um gegnisfaO Seðlabankans og jafnvel um gengisfaO Davíðs Oddssonar. Þetta þætti Garra slæm tíðindi ef sönn væra því hver á að bjarga krónunni frá gengis- faOi ef ekki Seðlabankinn og ef Seðla- bankinn er sjálfur að gengisfaOa hver á þá að bjarga honum annar en Davíð? Og ef hann er líka að gengisfaOa, hvað þá! Þetta virðist því vera talsvert alvarlegt mál enda þora fæstir aö tala um það upp- hátt - í von um að það hverfi ef ekkert heyrist um það. Þessi nýja gengisfelling er sögð felast í nýrri skipan í bankaráð Seðlabankans en þangað hefúr nú verið settur sjálfur Hannes Hólmsteinn Gissur- arson prófessor sem einhverjir virðast telja að hafl ekki þá vigt og þann trúverð- ugleika sem til þarf til að Seðlabankinn haldi virð- ingu sinni. Samkvæmt þessari röksemdafærslu eru aOir löngu hættir að taka mark á því sem Hannes segir og þegar hann verður gerður að yfir- manni í Seðalbankanum muni aOir hætta að taka mark á bankanum líka. Og vegna þess að skipun Hannesar í bankaráðið er að undirlagi Daviðs þá segja menn að ekki sé heldur hægt að taka Davíð alvarlega. Af og frá En þessu er Garri auðvitað algerlega óssammála enda bæri nýrra við ef hann tæki undir að ekkert væri að marka hetjuna hans, sjálfan Davíð Odds- son. Hannes Hólmsteinn er ekki skrípakaO heldur mikOvægur talsmaður réttlætis og frelsis á ís- landi enda væra menn að segja að Háskóli íslands væri hálfgerð sápudokt- orastofnun ef menn héldu því tO streitu að prófess- or þar væri í raun ekki annað en trúður. Hannes hefur fyrir löngu öðlast fuOt traust þjóðarinnar sem fylgst hefur með honum i yflrveguðum, ígrunduðum og fræðOega fjölbreyttum sjónvarpsþáttum og blaðagreinum er fjaOa af hlutlægni, ofstopaleysi og sanngimi um menn og málefni. En víðsýnn heimsborgari sem skoðar heiminn út frá sjónarhóli vísinda og íhug- unar á sér aOtaf einhverja öfundarmenn og ugg- laust eru það þeir sem komið hafa þessu gegnis- feOingartali af stað. Því ætti að vera óþarfi að hafa áhyggjur af gengisfaOi Seðlabankans og Garri viO raunar ganga enn lengra og segja að það sé líka óþarfi að hafa áhyggjur af gengismálum krónunn- ar. Davíð segir jú að krónan blívi og þegar þessir tveir leggja saman, Davíð og Hannes, þá þarf enginn að kvíða framtíðinni. Garri íkveikja af tilviljun Lúðvík hringdi: Hún er rétt orðuð fyrirsögn- in í Fréttablað- inu sl. þriðjudag af brunanum í Flúðaseli - Nöt- urlegt. íbúamir eru skelfingu lostnir og vita ekki hvað skal gera. Er þama á ferð brennuvarg- ur sem líklegur er tO að gera þriðju tUraunina og kveikja kannski í öOu húsinu? Þarna bjargaði að atburður- inn varð á þeim tíma dags er fólk var á ferli en ekki að nóttu tO. Lögreglan róar íbúana með því að segja að al- gjör tOvOjun sé að kveikt sé í aftur á sama stað! Þessu eiga íbúar bágt með að trúa. Er þarna þá kannski um per- sónu að ræða sem fer tilvOjunarkennt í hús til að brenna? Hugsanlega mað- ur sem telur sig vera í fuOu starfi við þetta? Eru þeir oflaunaðir? Aðalsteinn Baldursson skrifar: { DV mánudaginn 21 maí sl. skrifar Guðrún Ágústsdóttir undir fyrirsögn- inni „Sjúkraliðar enn í verkfaO“ að hún geti ekki haft samúð með sjúkra- liðum sem vflji fara í verkfaO tO að knýja fram launahækkun. Ástæðuna segir hún vera þá að svo stutt sé síð- an þeir fóru síðast í verkfaO. Hún tel- ur þá það hátt launaða að það sé skömm að því að reyna að fá hækk- un. Ekki veit ég hvað hún starfar eða hvað hún hefur í laun en hitt veit ég að sjúkraliðar, sem og aðrir sem starfa við aðhlynningu og hjúkrun, eru síst oflaunaðir. Ekki er það ætlun min að fara að standa í hártogunum út af pistli hennar en mér finnst Ola vegið að stétt sem er það Ola launuð að tO vansa er. Söngleikurinn Oliver Kristján Jónsson skrifar: Sagan tun um Oliver Twist sem sýnd er nú í Sjónvarpinu er ágætlega unnin en ekki að sama skapi vel leikin, finnst mér. Og annað, myndin höfðar tO fárra annarra en vel þroskaðra ung- linga, varia krakka. Eins og útgáfan í þýð- ingu Hannesar Magnússonar, gamla sígUda útgáfan, var aðgengOeg. En hvað um það. Söngleikurinn um Oli- ver er svo annar handleggur. Man ekki hvort hann var sýndir hér í Sjónvarpinu eða hvort ég sá hann annars staðar á ferðum mínum. Nú er gráupplagt að taka Oliver (söng- leikinn) tO sýningar í Sjónvarpinu og ég er viss um að það verður til þess að krakkar, unglingar og einnig fuO- orðnir fá áhuga á sögunni að því loknu. Auk þess sem þetta er einn al- besti söngleikur sem saminn hefur verið og lögin frábær. Tóbaksvamarólög Ranveig skrifar: Gerum okkur nú ekki að þeim fá- bjánum aö fara að selja tóbak undir borðið rétt eins og á ferðinni sé kóka- ín, eöa sjaldfenginn gjaldeyrir. Þær reglur sem maður les um að fara eigi að gOda eru ekki nokkru samfélagi bjóðandi. Hvernig getur svona fólk sem að þessum reglum stendur dval- ið í nokkru nágrannalandanna? - Er þá t.d. við hæfi að selja öO önnur eit- urefni nema baka til í verslunum? Við erum nú engri annarri þjóð lík, við verðum að viðurkenna það. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is Eða sent bréf til: Lesendasíöa DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Atriöi úr kvikmynd- inni Oliver - Söngleikinn í Sjónvarpið. I brunarústuðum stigagangi - Allt fyrir tilviljun?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.