Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Page 19
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2001 23 Sviðsljós ítalir fagna sigri Morettis „Nanni Moretti sigraði, ítölsk kvikmyndagerð sigraði.“. Þannig hljóðuðu fyrirsagnir ítalskra dag- blaða í kjölfar úthlutunar gullpálm- ans á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Moretti fékk gullpálmann fyrir mynd sína, Herbergi sonarins. Mynd með Moretti var á forsíðum flestra ítalskra dagblaða. Viðbrögð hans sjálfs voru þó varfærnislegri en viðbrögð landa hans, leikstjórans og leikarans Robertos Benignis, þeg- ar hann hlaut óskar fyrir kvik- myndina Lífið er dásamlegt. Benigni klifraði beinlínis yfir gesti á óskarshátíðinni þegar hann lagði leið sína upp á svið til að taka við verðlaununum. Ætlar aldrei að segja frá öllu Ástralska leikkonan Nicole Kidm- an sagði í viðtali við ástralska sjón- varpsstöð að hún myndi aldrei greina opinberlega frá smáatriðum varðandi skilnað hennar og leikar- ans Toms Cruise. „Ég hef enn ekki gert það og ég ætla aldrei að gera það,“ sagði Nicole i viðtalinu. „Þetta er okkar einkamál. Ég get ekki borið virðingu fyrir þeim sem ræða í sjónvarpinu um öll persónu- leg vandamál sín,“ bætti leikkonan við. Hún lagði áherslu á að málið snerti ekki bara hana og Tom held- ur einnig börn þeirra og aðra ætt- ingja. Aðdáendur Nicole í Ástralíu lýstu yfir stuðningi sínum við hana með því að bjóða sérstaklega velkomna þegar kvikmyndin Rauða myllan var frumsýnd í Sydney. Nicole kvað það ánægjulegt að vera komin heim. Brosir í gegnum tárin Nicote Kidman segir skilnaöarferlið algera martröð. Nicole hefur greint frá því að það hafi verið erfitt að vera ein á báti nú. Álagið hafi verið mikið vegna skilnaðarins og hún hafi verið vön að deila vandamálunum með eigin- manni sínum. í viðtali við Oprah Winfrey á dög- unum sagði Nicole að skilnaðarferl- ið væri alger martröð. „Maður læt- ur sem manni líði vel og suma daga er reyndar allt í lagi. En oft líður manni alls ekki vel,“ greindi Nicole frá. Hún grátbað Tom um að fara ekki frá sér. Vinir hans eru sagðir hafa greint frá því að hann hafi rokið á dyr þegar hann taldi sig hafa sann- anir fyrir því að hún hefði haldið framhjá honum og væri í sambandi við annan mann. Nicole var bams- hafandi þegar Tom yfirgaf hana en hún missti fóstrið skömmu síðar. Karl prins vill vinna blómagull Karl Bretaprins gerir atlögu að gullverðlaunum í hinni árlegu Chelsea blómasýningu. Prinsinn mætti til keppni á mánudag með ís- lamskan sýningargarð en hann er ákafur umhverfissinni og garð- yrkjumaður. Ekki var sparað til verknaðarins og lét prinsinn flytja inn tígulsteina og brunn frá Spáni til að auka á glæsileikann. Chelsea blómasýning- in er einn stærsti félagslegi við- burður sumarsins hjá efristéttar- fólki. Willis skipt út fyrir Gibson Kvikmyndaleikstjórinn M. Nigh Shyamalan hyggst ekki nota Bruce Willis í næstu mynd sína eins og tvær síðustu. Willis átti eftirminni- lega frammistöðu í myndunum Sixth Sense og Unbreakable en í næsta verk sitt vill Shyamalan fá andfætlinginn Mel Gibson. Myndin ber nafnið Signs og handritið fjallar um undur og stórmerki á akri. Fjöl- skyldubýli í Pennsylvaniu lendir í því að hringir og línur birtast skyndilega á uppskerunni. Það verður gaman að sjá hvers vegna. Tökur á myndinni hefjast í haust en nú er Gibson að vinna við kvik- mynd um Víetnamstríðið. ÞJONUSTUAUCLYSmCRR 550 5000 v ■. aan Múrklæöning Viðhaldsfrí & samskeytlaus utanhúsklæðning Mikið úrval af litum og áklæði STIFLUÞJONUSTfl BJflRNH Símar 899 B363 • SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. “ I.E.I Röramyndavél til ab ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrAir GLÓFAXIHF. hnrflir I IUI ÁDk/ll'll A AO . OÍHill CCO /lOOC lllJIwll ARMULA 42 • SIMI 553 4236 SkólphreinsunEr StíflBÖ? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halidórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA ÞAKMALUN ehf Alhliða málningarþijónusta Húsfélög, fyrirtæki & einstaklingar Bjóðum uppá öll málningarkerfi fyrir; GALVANESERAÐINNBRENNT, ASBEST, ÁL-ÞÖK & KLÆÐNINGAR Símar: 691 3195 & 898 1178 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPSETNIN G-Þ J ÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA ehf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. ^Sh DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N 8961100*5688806 Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum t = HEÐINN = Stórás 6 • 210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Þú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.