Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2001 DV Sígrænn fugl Ræktaöar eru upp fimm greinar sem eru sveigöar eins og sést á myndinni. Síöan eru þær vaföar meö vír og klipptar eftir smekk. Eftir nokkur ár hafa greinarnar trénaö nóg og þá er óhætt aö fjarlægja vírinn. Formklipping trjáplantna: Lifandi skúlptúr Vorið er sá tlmi sem garðeigend- ur klippa garðinn sinn eða fá garð- yrkjumann til að gera það fyrir sig. Tré eru grisjuð, ónýt tré felld og dauðar greinar fjarlægðar, lim- gerði er snyrt og i sumum tilfellum klippt alveg niður og látið endur- nýja sig frá rót svo að það verði þéttara. Vanir klipparar vita að limgerðið á að vera eins og stórt A í laginu, mjótt í toppinn og þreikka niður. Limgerði á að vera tiltölu- lega „þunnt“ til að taka ekki of mikið pláss í garðinum og „þunnt“ limgerði gerir sama gagn og þreitt. Sumir garðeigendur eru á móti því væru mismunandi figúrur og dýr sem klippt væru út í lifandi gróður. Hann lýsir plöntum sem eru i lag- inu eins bókstafir og eru upphafs- stafir eigenda garðsins. Þessa hug- mynd væri hægt að útfæra á skemmtilegan hátt í dag með því að klippa út húsnúmerið í limgerðið fyrir framan húsið. Himalajaeinir hentar vel Plöntur sem henta til formklipp- inga þurfa að vera fljótsprottnar, blaðsmáar, þéttar og þola klippingu. Erlendis eru ýmsar tegundir af sí- grænum trjám og runnum sem Alvöru áhöld Smáauglýsingar tómstundir og afþreying 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍV.IS Mikið orval garðpiaotoa • Sunmarolóm • Skraufiruimnar • Fjölær hlóm • Iré • Nteijuiríir • Skógarplöníur • Krvddijurtir • Ntolcl Abffiroor * Aikrv PIöníiwlYt Opio virka daga fra kt. 09:00-20:00 Laugardaga og sunnudaga kí. 10:00-18:00 Eyiafjarðarsveil • Sími 463 1129 Vírnet og hugmyndaflug Auöveldasta leiðin til aö ná góöu formi er aö kaupa litlar plöntur og setja yfir þær vírgrind eöa vírnet sem þúiö er aö forma. Greinarnar eru síðan klipptar þegar þær hafa vaxiö um þaö bil tommu út fyrir möskvana, myndin er svo fullgerö þegar greinar og lauf hafa huliö grindina aö fullu. að klippa tré og vilja láta þau vaxa villt. Þetta er sjónarmið út af fyrir sig en flokkast frekar undir nátt- úruvemd en garðyrkju. Kynjamyndir Víða erlendis hefur það tíðkast i aldaraðir að klippa tré og runna í mismunandi form og kynjamyndir til að lífga upp á garöinn og fegra umhverfið. íslenskir garðeigendur eru enn sem komið er feimnir við að breyta út frá limgerðisforminu og brjóta það upp með kynjamynd- um og krúsidúllum. Formklipping trjáplantna á sér yfir tvö þúsund ára langa sögu þó ekki sé vitað hver byrjaði fyrstur á þeirri iðju. Listin að forma plöntur í myndir er grein af sama meiði og þegar menn höggva skúlptúra úr grjóti. Ólíkt grjótinu eru plönturn- ar lifandi og síbreytilegar og myndin vex burt ef henni er ekki haldið við. Stafir og dýr Sagnfræðingurinn Pliny yngri, sem var uppi rúmum hundrað árum fyrir fæðingu Krists, lýsti því í einu rita sinna að í görðum efnamanna henta vel til formunar en hér á landi er úrval þeirra takmarkað. Það er þó hugsanlegt að notast við kínalifvið, sýprisvið og buxusrunna við bestu skilyrði. Himalajaeinir er að öllu líkindum harðgerðasta sí- græna plantan hér á landi sem hent- ar til formunar. Brekkuvíöir og aðr- ar laufsmáar plöntur, eins og toppar og kvistir, ættu einnig að henta vel. Það þarf þolinmæði til að rækta myndir Þeir sem ætla að forma plöntur í myndir þurfa að temja sér þolin- mæði því það tekur yfirleitt nokk- ur ár að rækta upp góða mynd. Þegar réttu formi er náð þarf svo að sinna myndinni af alúð svo hún fari ekki út í órækt. Auðveldasta leiðin til að ná góðu formi er að kaupa litlar plöntur og setja yfir þær virgrind eða vímet sem þúið er að forma. Greinarnar eru síðan klipptar þegar þær hafa vaxið um það bil tommu út fyrir möskvana, myndin er svo fullgerð þegar greinar og lauf hafa hulið grindina að fullu. -Kip a BOSCH 3.900,- Afbragðs verð! Verkfærin frá Bosch hafa fylgt okkur Bræðrunum Ormsson frá því vió munum eftir okkur og hafa margsannaó sig í höndunum á íslenskum afreksmönnum til sjávar og sveita. @ BOSCH 27.900,- Greinakurlari @BOSCH 3.450,- Kústar Ö BOSCH VBPAtPC 7.900,- Hekkkllppur @ BOSCH 16.400,- Mosatietarl @ BOSCH Verílpá: 14.900,- Háþrýstidsla @ BOSCH 21.020,- Greinaklíppur @ BOSCH 0.900,- Grasklippur @ BOSCH ijm ’ »V 1.470,- 1^1' Dreytarar * @BOSCH Vwítr«:12.900,- ' Sláttuvélar / Sláttuvélar, ioltpúða, á verði trá 9.900,- BOSCH HÚSIÐ BRÆDURNIR ORMSSON Lágmúla 9, sími 530-2801

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.