Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2001
!OV
25
Svarta Madonna
Það er notalegt aö sitja á veröndinni viö lækjarniöinn og viröa fyrir sér verk
Sæmundar Vatdimarssonar sem hann tálgaöi í svartan rafmagnsstaur oggaf
safninu.
Ungmennafélagslundurinn
Þar er fariö í leiki, sett upp leikhús, grillaö dansaö og kysst.
Blómlegar vindmillur
Þessar vindmillur (hreyfiverk) eru eftir nemendur Myndlistaskólans á Akur-
eyri. Skemmtileg tilbreyting í garöinn í staö lifandi blóma.
Styttur bæjarins
Þaö má segja að þaö sé líka skógur af styttum eftir Ragnar Bjarnason i eigu
safnsins.
Að baki Safnasafnsins
Eins og sést er heljarmikill gróöur í kringum og í námunda viö Safnasafniö.
Það sem við erum að spá í að gera
hérna upp við húsið er að vera með
blóm í færanlegum pottum með
plöntum sem blómstra á ólíkum
tima yfir sumarið og alveg fram í
október sumar hverjar. Þannig get-
um við fjarlægt úr augsýn plöntur
sem eru búnar með sitt skeið og
alltaf haft sjáanlegt eitthvað sem er
í blóma. Það sem stendur manni al-
veg næst svona eins og upp við hús-
ið þar vill maður hafa snyrtilegar
plöntur í hófl en svo á þetta að
verða villtara og villtara eftir því
sem maður gengur lengra frá hús-
inu.“
Talað út úr mínu hjarta
- Svo skreytir þú þessa villtu
náttúru með náttúrlegri listsköpun
ýmissa alþýðulistamanna?
„Já, það er alveg rétt, því al-
þýðulistamenn gripa gjarnan stein
af götu sinni eða eitthvern tré-
stubb úr náttúrunni og þegar þeir
eru búnir að forma hlutina þá fæ
ég þá hingað í safnið og þeir eru til
sýnis, ýmist úti eða inni. Meðal
þessara listamanna er Hálfdán
Björnsson, bóndi og myndhöggvari
i Hlégarði í Aðaldal, og þegar ég
spurði hann eitt sinn að því hvað
hefði komið til að hann fór að
skera út í tréhríslur svaraði hann
því til að hann hefði fundið til sam-
úðar með þeim hríslum sem höfðu
orðið fyrir skakkafóllum í lífmu og
ákveðið að gefa þeim nýtt tæki-
færi.
Margt af þessu fólki í alþýðulist-
inni hefur verið sniðgengið og ein-
hvern veginn ekki náð athygli
nema kannski sinna allra nánustu.
Ég reyni að veita þvi þessa athygli,
kaupi verk og kem þeim á fram-
færi og hvet það til dáða. Þannig
að þessi hugsun hans Hálfdáns
gagnvart hríslunum er eins og töl-
uð út úr mínu hjarta," segir al-
þýðulistunnandinn Níels Hafstein.
-W
valinn'
ur
furu
Islenskt og vandað
Garöhusgögn
° 9. g ró ð u rvö r u r
lliis(|ii(|ii scm hi'iita scrstakk'i)a
vcl þai scm styrkm mj cjott úllil
ci ,cskilc()t. Ikc()t ci að lc()()ja
þau samtin til vctraiycymslu.
Margar gerðir
Blómakassar 60cm, 80cm og 100 cm
Blómavikur
allir grófleikar
Vinnutroppur
3ja—10 þrepa
*>”S
V
Blómaker ýmsar gerðir
BERGIÐJAN
Víðihlíð við Vatnagarða
Símar 553 7131 og 560 2590
tra