Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2001, Síða 6
I
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNI 2001
Fréttir
Davíö
Oddsson
Steingrímur J.
Sigfússon
Vinsælustu og óvinsælustu
stjórnmálamennirnir
samkvæmt skoöanakönnun DV 7. júní 2001 -
Sverrir
Hermannsson
Ámi
Johnsen
-13,1
SKoðanakönnun
tr—Bornar eru saman vin-
|P sældir og óvinsældir tíu
umdeildustu stjómmála-
mannanna samkvæmt
skoöanakönnun DV.
Grænu súlurnar sýna
niðurstööu síöustu
skoðanakönnunar
sem var birt í janúar
2001.
Davíð enn vinsælastur og óvinsælastur í skoðanakönnun DV:
Sjávarútvegsráðherra rýk-
ur upp óvinsældalistann
- Össur næstóvinsælastur og Geir H. Haarde skolast úr minni kjósenda
Jtssa
Enn vermir Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra bæði toppsætið sem vinsæl-
asti stjómmálamaður íslands og
einnig botnsætið sem óvinsælasti
stjómmálamaðurinn í skoðanakönnun
DV. Davíð eykur þó heldur vinsældir
sínar frá síðustu könnun í janúar og
jafnframt fer hann ekki jafn hrikalega
neðarlega í áliti fólks og gerðist í kjöl-
far öryrkjadómsins í vetur. í óvinsæld-
um er það Ámi M. Mathiesen sjávarút-
vegsráðherra sem mest sækir á og er
kominn í fimmta sætið, en Össur
Skarphéðinsson er enn næstóvin-
sælastur og styrkir þar þá vafasömu
stöðu sína. Röð fyrstu fiögurra manna á
vinsældalistanum er annars óbreytt.
Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sem
vermdi fimmta sætið síðast, er fallinn af
topp tíu listanum yfir vinsælustu stjóm-
málamennina og virðast fáir kjósendur
nú lengur muna eftir honum.
í könnuninni, sem framkvæmd var
að kvöldi fimmtudagsins 7. júní, var
úrtakið 600 manns sem skipt var jafiit
á milli höfuðborgarsvæðis og lands-
byggðar. Einnig var jöfti skipting á
milli kynja. Spurt var tveggja spum-
inga varðandi vinsældir og sú fyrri
var: Á hvaða stjómmálamanni hefur
þú mest álit um þessar mundir og á
hvaða stjómmálamanni hefur þú
Aðrir á vinsældalista
Siö atkvæði
Ásta R. Jóhannesdóttir
og Geir H. Haarde.
Sex atkvæði
Pétur H. Blöndal.
Fimm atkvæði
Jón Kristjánsson, Siv Friðleifsdóttir.
Þriú atkvæði
Rannveig Guðmundsdóttir.
Tvö atkvæði
Ögmundur Jónasson, Ágúst Einars-
son, Ámi Johnsen, Jón Baldvin
Hannibalsson, Valgerður Sverrisdótt-
ir, Sturla Böðvarsson og Árni Stein-
ar Jóhannsson.
Eitt atkvæði
Guðrún Ögmundsdóttir, Kolbrún
Halldórsdóttir, Þuríður Backman,
Bryndís Hlöðversdóttir, Magnús Stef-
ánsson, Hjálmar Ámason, Ólafur
Örn Haraldsson, Jóhann Ársælsson,
Ingibjörg Pálmadóttir, Gísli Einars-
son, Halldór Blöndal, Sólveig Péturs-
dóttir, Björgvin Sigurðsson, Margrét
Frimannsdóttir og Þómnn Svein-
Vinsælustu stjórnmálamennirnir
innan sviga eru niðurstööur DV-könnunar 12. janúar 2001
Sæti Nafn Atkvæði % þeirra sem tóku afstööu
1. (1.) Davíð Oddsson 120 28,8%
2. (2.) Steingrímur J. Sigfússonn 81 19,4%
3. (3.) Össur Skarphéöinsson 44 10,6%
4.(4.) Halldór Ásgrímsson 38 9,1%
5. (6.-7.) Guöni Ágústsson 15 3,6%
6. (6.-7.) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 10 2,4%
7,- 8. (19. -20.) Sverrir Hermannsson 9 2,2%
7.-8. (21,- -36.) Kristinn H. Gunnarsson 9 2,2% .
9.-11. (-J Guðjón A. Kristjánsson 8 1,9%
9.-11. (19 -20.) Árni M. Mathiesen 8 1,9%
9.-11. (10.) Jóhanna Siguröardóttir 8 1,9%
minnst álit um þessar mundir?
Svörun var góð, en 417, eða 69,5%,
tóku afstöðu til spumingarinnar um
vinsælasta stjómmálamanninn, en þar
vom 128, eða 30,5%, óákveðnir eða
svöruðu ekki. Varðandi spuminguna
um óvinsælasta stjómmálamanninn
var svörunin 404, eöa 67,3%, hjá þeim
sem afstöðu tóku, en 196, eða 32,7%,
vom óákveðnir eða svömðu ekki.
Forystumenn
stjomarandstööu daia
Helstu keppinautar Davlðs Oddsson-
ar á vinsældalistanum, þeir Steingrím-
ur J. Sigfússon og Össur Skarphéðins-
son, dala báðir í vinsældum frá síðustu
könnun. Er það öfugt við Davíð sem
bætir við sig frá 27,1% og fer nú í
28,8%. Steingrímur fellur hins vegar á
þessum lista úr 23,5% i 19,4% fylgi. Þá
fellur Össur úr 13,6% í 10,6%. Félagi
Davíðs í ríkisstjóminni, Halldór Ás-
grimsson, vermir fiórða sætið á listan-
um yfir vinsælustu stjómmálamenn-
ina likt og síðast. Hann bætir við sig
fylgi líkt og Davið og fer úr 8,7% í
9,1%.
Geir fellur af topp tíu
Fremur hljótt hefúr verið um fiár-
málaráðherrann Geir H. Haarde að
undanfómu og lítt sést til hans í fiöl-
miðlum. Þetta virðist endurspeglast í
vinsældum hans því hann fellur úr
fimmta sæti listans frá því síðast og
hrapar út af topp tíu listanum yfir vin-
sælustu stjómmálamennina. í stað
Geirs tekur Guðni Ágústsson landbún-
aðarráðhema sér nú stöðu í fimmta
sætinu með 3,6% fylgi.
I sjötta sæti kemur Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir með 2,45% atkvæða. í 7.-8.
sæti er síðan Sverrir Hermannsson og
Kristinn H. Gunnarsson með 2,2% at-
kvæða. Þá kemur Guðjón A. Kristjáns-
son, Ámi M. Mathiesen og Jóhanna
Sigurðardóttir í 9.-11. sæti meðl,9% at-
kvæða.
Leggja niður ráðuneyti?
Ýmsir gerðu grein íyrir atkvæði
sínu og kona á höfuðborgarsvæðinu
sagðist hreint ekkert álit hafa á okkar
stjómmálamönnum og greiddi því eng-
um þeirra atkvæði sitt. Svipað var álit
karls utan af landi. Önnur kona af höf-
uðborgarsvæðinu sagði: „Ég vil láta
leggja umhverfisráðuneytið niður því
það er alveg gagnslaust og kostar fullt
af peningum." Hún sagðist hafa
minnst álit á Siv umhverfisráðherra af
öllum stjómmálamönnunum og sagð-
ist myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef
kosið yrði nú.
Össur eykur óvinsældir sinar
Eins og berlega hefur komið í ljós 1
fyrri könmmum DV, þá er Davíð Odds-
son umdeildasti stjómmálamaður ís-
lands. Auk þess að vera vinsælastur er
hann eins og áður einnig langóvin-
sælastur íslenskra stjómmálamanna.
Útkoman var þó ekki jafn herfileg og í
síðustu könnun í janúar, en þá fékk
hann 45,1% í botnsætið á meðan Össur
Skarphéðinsson var næstóvinsælastur
með 10,8%. Nú er staðan þannig að
Davíð fær 36,1% en Össur er að bæta
sig verulega á þessum vafasama lista
og fær nú 16,3% atkvæða.
í djúpri dýfú
Hástökkvari með öfugum formerkj-
um í þessari könnun er hins vegar Ámi
M. Mathiesen. Hann kemst nú i sæti
þriðja óvinsælasta stjómmálamannsins
og fær 13,1% atkvæða. Halldór Ás-
grímssson vermir síðan fiórða sæti list-
ans með 4,2% atkvæða. Þá koma Sverr-
ir Hermannsson og Ámi Johnsen í 5.-6.
sæti með 3,5% atkvæða, Ögmundur Jón-
asson er í sjöunda sæti með 2,7% at-
kvæða, Siv Friðleifsdóttir er í þvi átt-
unda með 2,2% atkvæða, Guðni Ágústs-
son er í níunda sætinu með 2% atkvæða
og Kolbrún Halldórsdóttir og Kristinn
H. Gunnarsson em i 10.-11. sæti með
I, 7% atkvæða á bak við sig. -HKr.
jfiamardóttir.
Óvinsælustu stjórnmálamennirnir
- innan sviga eru niöurstööur DV-könnunar 12. janúar 2001
Sætl 1. (1.) Nafn Davíö Oddsson Atkvæði 146 % þeirra sem tóku afstööu 36,1%
2. (2.) Össur Skarphéðinsson 66 16.3%
3. (11.-12.) Árni M. Mathiesen 53 13,1%
4. (5.) Halldór Ásgrímsson 17 4,2%
5.-6. (10.) Sverrir Hermannsson 14 3,5%
5.-6. (7.) Árni Johnsen 14 3,5%
7. (11.-13.) Ögmundur Jónasson 11 2,7%
8. (4.) Siv Friöleifsdóttir 9 2,2%
9. (-) Guðni Ágústsson 8 2,0%
10.-13. (-) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 7 1,7%
10.-13. (8.-9.) Kolbrún Halldórsdóttir 7 1,7%
10.-13. (21. -36.) Kristinn H. Gunnarsson 7 1,7%
Aðrir á óvinsældalista
Sex atkvæði
Steingrímur J. Sigfússson
og Sturla Böðvarsson.
Fimm atkvæði
Pétur Blöndal.
Þriú atkvæði
Jóhanna Sigurðardóttir
og Páll Pétursson.
Tvö atkvæði
Björn Bjamason, Valgerður
Sverrisdóttir, Sólveig Pétursdóttir
og Katrín Fjeldsted.
Eitt atkvæði
Geir H. Haarde, Jón Kristjánsson,
Guðjón A. Kristjánsson, Hjálmar
Árnason, Jóhann Ársælsson, Ingi-
björg Pálmadóttir, Halldór Blöndal,
Tómas Ingi Olrich, Kristján Pálsson,
Svanfríður Jónasdóttir, Jón Bjama-
son, Mörður Ámason, Lúðvík Berg-
vinsson og Ólafur Ragnar Grímsson.
Umsjón: Björn Þorláksson
Ólán Samherja
Ólán Þorsteins Más og ann-
arra Samherjamanna hefur orðið
Akureyringum að umræðuefni
undanfarið, enda skammt stórra
högga á
milli. í síð-
ustu viku
barst af-
komuvið-
vörun frá
fyrirtækinu
þar sem 400
milljóna
króna tap
hafði orðið á
einum mán-
uði. Þar vó
sjómannaverkfallið þungt en
ekki tók betra við sl. laugar-
dag þegar stórtjón varð við
rækjuvinnslu fyrirtækisins í
miklum eldsvoða. Þrátt fyrir áföll-
in bera starfsmenn fyrirtækisins
sig þó mannalega eins og heimild-
armaður heita pottsins komst að
strax örfáum klukkustundum eftir
að eldurinn hafði verið slökktur.
Þá var búið að kalla út her manns
við að hreinsa til og bjarga verð-
mætum og stakk einhver upp á að
starfsmennirnir fengju sendar
pizzur til að seðja sárasta hungrið.
„Eigum við ekki bara að panta
sjávarréttapizzu með reyktri
rækju,“ varð þá einum að orði...
Eldfimur fréttamaður
Og fleira ræða Akureyringar í
tengslum við þennan bruna.
Þannig þótti Gísli Sigurgeirsson
fréttamaður sýna vaska fram-
göngu með
því að ná
myndum
strax í upp-
hafi eldsvoð-
ans en
kollegar
Gísla voru
hins vegar
ekki aUir
sáttir við
gang mála.
Herma sumir
að Gísli hafi hlotið sérstaka fyrir-
greiðslu og á timabili verið eini
myndatökumaðurinn sem hafi
fengið að vera í hringiðu atburð-
anna. Aðrir segja að slegið hafi i
brýnu miUi hans og lögreglunnar
vegna málsins. M.a. komst sú
kjaftasaga á kreik að Gísli hafi
beinlínis verið handtekinn en ekki
mun fótur fyrir þeirri sögu...
Þetta sagði ég
Björn Bjarnason vekur tíðum
athygli fyrir pistlana á heimasíðu
menntamálaráðherrans og er sið-
asti pistill ráðherrans engin und-
antekning.
Þar gerir
Björn inn-1
göngu ís-1
lands í Al-1
þjóðahval-1
veiðiráðið að I
umræðuefni I
og bendir á I
að hann hafi I
verið gegn
úrsögninni úr
ráðinu árið
1992 ásamt aðeins einum öðrum
þingmanni, Guðrúnu Helgadótt-
ur. Ráðherrann segir: „Þegar
rædd er aðUd að alþjóðlegu sam-
starfi er oft gott að skýra gildi
þátttöku í alþjóðasamtökum með
dæmum. í mínum huga er öll saga
þátttöku íslendinga í Alþjóðahval-
veiðiráðinu, frá þvi að þar tók að
þrengja að hagsmunum hvalveiði-
þjóða, dæmi um í hvaða ógöngur
þjóðir geta ratað, ef þær láta
skammtímahagsmuni eða örvænt-
ingu ráða ferðinni frekar en kalt
mat á staðreyndum." Þarna er
nokkuð fast skotið og hafa stjórn-
málaskýrendur heita pottsins á
orði að þessi afstaða Björns sýni
að hann sé að skapa sér mark-
vissa sérstöðu. Þ.e.a.s. kynda und-
ir hlóðunum áður en hann tekur
borgarstj óraslaginn.