Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2001, Page 25
33
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001
r>v
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3025:
Sláandi tölur
Hy^úR-
Lárétt: 1 reitur,
4 mann, 7 hnappur,
8 varningur, 10 snáða,
12 flaut, 13 tuska,
14 flói, 15 ástfólginn,
16 dreifa, 18 skoðun,
21 óhreinkaði,
22 vogrek, 23 innyfli.
Lóðrétt: 1 sekt,
2 svifdýr,
3 glaðhlakkalegi,
4 uppstökki, 5 stök,
6 mánuður, 9 rödd,
11 mæti, 16 gylta,
17 heydreifar,
19 aðstoð, 20 ferð.
Lausn neðst á síöunni.
■H
Jón Viktor Gunnarsson
sigraði pólska stórmeistar-
ann Robert Kuczynski
(2509) í 9. umferð Evrópu-
mótsins sem fram fer í
Ohrid í Makedóníu. Jón
Viktor hefur nú 4.5 vinn-
inga. Hannes Hlífar Stef-
ánsson, Bragi Þorfinnsson
og Stefán Kristjánsson töp-
uðu sínum viðureignum.
Hannes hefur 5 vinninga, Bragi hefur 4
vinninga og Stefán hefur 3 vinninga.
Hannes Hlífar tapaði fyrir þýska ofur-
stórmeistaranum Rustem Dautov (2631).
Bragi tapaði fyrir rússneska stórmeist-
aranum Alexei Bezgodov (2543). Stefán
tapaði fyrir ungverska alþjóðlega meist-
aranum Sang Cao (2488). Tíunda um-
ferð fer fram á morgun.
Hvitt: Robert Kuczynski (2509)
Svart: Jón Viktor Gunnarsson (2366)
2nd IECC Ohrid MKD (9), 10.06.2001
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5
Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4
8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. g3 a6 11.
— — ■ — — — — —
m i
i á
A w & i. A
á?
Bridge
Hið árlega Kjördæmamót BSÍ fór
fram helgina 2.-3. júní sl. að Bænda-
skólanum á Hvanneyri. Keppni var
óvenju spennandi og þegar yfir lauk,
var aðeins 10 vinningsstiga munur á
kjördæminu í efsta sætinu og þriðja
sætinu. Norðurland eystra er kjör-
dæmameistari með 482 stig en Suður-
land kom aðeins einu stigi á eftir,
meö 481 stig. Reykjavíkurkjördæmi
náði síðan þriðja sætinu með 472
stig. Jón Örn Berndsen og Ásgrímur
Sigurbjörnsson frá Norðurlandi
4 KG843
W KG42
♦ 862
' 10
* 652
.' 1063
♦ ÁDG74
4 KG
* 10
V ÁD
♦ K10953
* D9543
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
pass 1 + dobl redobl
34 pass pass 44
4 * pass 44 54
pass pass 54 dobl
p/h
Vestri er vorkunn aö halda áfram
sögnum yflr þremur spöðum, enda
BE
Umsjón: Sævar Bjarnason
Bg2 Rxd4 12. Bxd4 b5
13. Re2 Dc7 14. Bxc5
Rxc5 15. Rd4 Bb7 16. 0-
0 Re4 17. De3 b4 18. a4
Hac8 19. g4 Db6 20. a5
Da7 21. f5 exf5 22. gxf5
Hfe8 23. e6 fxe6 24.
fxe6 Hxe6 25. Hael Hg6
26. Khl He8 27. c3 bxc3
28. bxc3 Db8 29. Df3
Hf6 30. Dh5 He5 31.
Dh4 Hh6 32. Df4 De8 33. Rf3 He7 34.
Kgl Hf6 35. Dh4 Rxc3 36. Db4 Re4
37. Rd4 Hxfl+ 38. Hxfl Bc8 39. Db3
Rf6 40. Bxd5+ Rxd5 41. Dxd5+ Kh8
42. Rc6 Hel 43. Re5 Be6 44. Dd6
Hxfl+ 45. Kxfl h6 46. h4 Bf5 47. Kf2
Kh7 48. Kg3 Db5 49. De7 (Stöðumynd-
in) Dxa5 50. Kf4 Bc2 51. Rd7 Dd2+
52. Kg3 Dc3+ 53. Kf2 Dd4+ 54. Kf3
Bdl+ 55. Kg2 Bc2 56. Kf3 a5 57. Rf8+
Kg8 58. Re6 Df6+ 59. Dxf6 gxf6 60.
Rd4 Bdl+ 61. Ke3 a4 62. Kd2 Bb3 63.
Rf5 Kh7 64. h5 Bf7 65. Rg3 a3 66.
Kc3 a2 67. Kb2 Be6 68. Re2 Kg7 69.
Rd4 Kf7 70. Rc6 f5. 0-1.
Umsjón: ísak Örn Slgurðsson
vestra voru butlerkóngar mótsins,
með 1,91 impa skoraða aö meðaltali í
hverju spili. Stefán Stefánsson og
Skúli Skúlason frá Norðurlandi
eystra voru í öðru sæti með 1,63
impa í spili. Skoðum hér eitt spil úr
fjórðu umferð mótsins. Algengasti
samningurinn 1 spilinu voru fimm
tiglar á hendur AV, í sumum tilfell-
um doblaðir. En það voru ekki allir á
því að gefa eftir sagnirnar í NS.
Sagnir gengu þannig á einu borð-
anna, norður gjafari og allir á hættu:
með opnun og fimm spila stuðning í
opnunarlit sagnhafa. Hins vegar lét
noröur ekki þar við sitja og barðist
áfram í fjögur
hjörtu. Sú sögn
kom vel við suöur
sem ákvað að fara
í 5 spaða yfir 5
tíglum og vestur
gat eðlilega ekki
stillt sig um að
dobla. í þessari
„svívirðilega" hag-
stæðu legu var
ekki vandamál að vinna spilið en norð-
ur lét sér nægja að innbyrða 11 slagi.
Fyrir töluna 850 í NS fengust 345 plús
stig í butlerútreikningnum.
'Jni 0Z ‘eil 61 ‘MBJ il ‘JAs 91 ‘luSáá n
‘isnej 6 ‘uog 9 ‘uia s ‘iQBjqdBns f ‘iiB^EdutBq e 'b;b z ‘Mos I HjaJOOi
'JnQi £Z ‘i>jáj ZZ ‘IQBIB 12 ‘jijB 8i ‘bjis 91 ‘Jæq gi
‘jSnq 11 ‘Bjnp gi ‘did zi ‘bSub 01 ‘iubjij 8 ‘npiBi l ‘S3as f ‘ipens 1 :«ajB'i