Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2001, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2001, Page 24
28 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001 Tilvera I>V lí f iö fslensk tunga og málrækt Ari Páll Kristinsson, forstööu- maður íslenskrar málstöðvar, heldur fyrirlestur í dag kl. 15 í Norræna húsinu um íslenska tungu og málrækt. Á eftir svarar Ari Páll spurningum viðstaddra. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og er liður í fyrirlestra- röðinni Menning, mál og samfé- lag. Ténleíkar OBOSPUNI I KETimUSINU Jaqueline Fitzgibbon leikur óbó- spuna viö sýningu Kristbergs Péturssonar í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld. Byrjar kl. 20.30. HARMÓNÍKUTÓNLEIKAR Á SEYÐISFIROI Harmóníku- hljómsveitin Stormurinn heldur. tónleika í kvöld í kirkjunni á Seyöisfiröi er hefjast kl. 20.30. Þeir eru lióur í tónleikröðinni Bláa kirkjan. Efnisskráin erflölbreytt og víða er komið við, frá léttri sveiflu til klassískrar tónlistar. Eftir tónleikana veröur haldiö áfram með harmóníkubaiii í Skaftfelli, menningarmið'stóð' á Seyðisfirði. Popp TÓNLEIKAR Á INQÓIJFgTORÓi Hljórhsveitimar Kuai og Sofandi , stíga á svið á Ingólfstorgi ( dag. Tónleikarnir eru haldnir af Hinu hýsinu í samstarfi við Tal, Rás 2 og FÍH og bera nafnið Taltónleikar Hins hússins og Rásar 2. Þeir hefjast kl. 17. Klúbbar BREAKBEAT A 22 Klúbbakvöld . Breakbeat.is klíkunnar halda áfram að rúlla á 22. í kvöld mun einn harö- asti plötusnúöur landsins, DJ Héö- inn, troða upp. Krár ÉÝJÓlFUR ÁFTÚR Á kAFFI REYKJAVIK Popparinn Eyjólfur Kristjáns mætir aftur á Kaffi Reykjavík í kvöld. Þar spilar hann á kassagítarinn frá klukkan 22 til 01. SORTI Á GAUKNUM Svartklæddu kapparnir í hljómsveitinni í svörtum fötum eru á Gauknum í kvöld. Leikhús WÁKE ME Up BÉFÓRE ÝÓÚ GÓ GO Söngleikurinn Wake me up before you go go eftir Hallgrím Helgason verður frumsýndur í kvöld klukkan 20 í Borgarleikhúsinu. Sýningar ÞORRI í LONKOTI Þorri Hringsson hefur sýningu sína í Galleríi Sölva Helgasonar að Lónkoti í Skagafirði og stendur hún til 7. júlí. NANNA BAYER í LISTHÚSI OFEIGS Nanna Bayer frá Finnlandi er með leirlistasýninguna Neriage Postulín í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. Nanna beitir japanskri aðferð við leirinn. UNNAR í GALLERÍ HLEMMI Unnar Orn Auöunsson hefur opnað sýningu í gallerí hlemmur.is. Þar hristir hann saman hluti úr sínu daglega lífi eins og mat, heimili og íþróttir. GUNNAR í VEISLUGALLERÍI OG LISTACAFE Gunnar Gunnarsson sýnir 27 málverk frá árunum 1994-2000 í Veislugalleríinu og Listacafé í Listhúsinu í Laugardal. Sjá nánar: Lífið eftir vinnu á Vísi.is DV-MYNDIR EINAR J. Foreldrar stóöu í rööum meö börn (nema hvaö) á heröunum. Latbæingar í heimsókn Nenni níski, Solla stiröa og fleiri orkubúnt Latabæjar lögöu leiö sína í Elliöaárdalinn á sunnudaginn. Afmælishátíð Orkuveitunnar: Fjölskylduhátíð í Elliðaárdalnum Orkuveita Reykjavíkur fagnaði 80 ára afmæli rafstöðvarinnar í Elliða- árdal um helgina og náðu hátíðar- höldin hápunkti á sunnudaginn þeg- ar Reykvíkingum var boðið upp á skemmtidagskrá við hús stöðvar- innar. Meðal annars gafst fólki tækifæri til að skoöa gömlu raf- stöðvarbygginguna og safn Orku- veitunnar en þar er hægt að fræðast um allt sem viðkemur rafmagni og vatnsorku. Þá brugðu nokkrir bæj- arbúar Latabæjar á leik við góðar undirtektir yngstu kynslóðarinnar. Frá sér numin Börnin fylgdust dolfallin meö hetjunum frá Latabæ. Einn á lúöurinn Börnunum gafst meöal annars tækifæri til aö lumbra svolítiö hvert á ööru. Ekki er vitaö til aö nokkur hafi slasast í barsmíöunum: Sumarið með Dickens Stúlku leitað fyrir Eminem Kvikmynda- framleiðendur standa nú fyrir leit að stúlku sem gæti leik- ið kærustu rapparans of- beldishneigða, Eminems, í nýrri kvik- mynd. Myndinni er lýst sem Satur- day Night Fever fyrir ungu kynslóð- ina í dag. Að Eminem sé jafn lipur á gólfinu og John Tra- volta er enn ósannað. Innanbúðarmaður hjá kvik- myndafyririrtækinu sem hefur myndina í bígerð segir að stúlkan sem sé leitað verði að vera falleg, líta út fyrir að vera átján og þykjast vita allt. Kannski íslendingar fái sinn fulltrúa þangað. Við erum jú þekkt fyrir að eiga góða staðgengla. Lennon flugvöllurinn Yflrvöld i bítlaborginni Liverpool ákváðu að endurskíra aðalflugvöll borgarinnar í höfuðið á einum af sínum uppáhaldssonum, John Lennon. Athöfnin fór fram á mánu- daginn og var Yoko Ono, ekkja bít- Usins, viðstödd athöfnina. Hugmyndin á bak við þetta uppá- tæki er bæði að heiðra Lennon heitna sem og ýta frekar undir ferð- mannaiðnaö í borginni, sem nú þeg- ar fær um 20 milljónir punda út á forna frægð Bítlanna. FlugvöUurinn hefur fengið nýtt slagorð. Það er „Above us only sky“ sem tekið er úr texta Lennon við lagið Imagine. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar. Óneitanlega hvarflar oft að mér að friðsælustu samskiptin sem gagnrýnandi geti átt við rithöfunda sé við þá sem hvUi í gröfmni. Þetta segi ég alls ekki af óvirðingu við þá þrjá raun- verulegu vini sem ég á í rithöf- undastéttinni. Ég kann sannar- lega að meta þá, en ekki allar bækur þeirra. Það er bara eins og aö finnast börn vina sinna vera óþolandi. Tilfinning sem fyllir mann sektarkennd. Sem minnir mig skyndUega á skáld- konuna sem ég hitti fyrir nokkrum árum um jólaleytið í Austurstrætinu. Hún sagði: „Ég veit að þú átt eftir að dæma bókina mína. Hún er barnið mitt og manni er ekki sama hvernig komið er fram við bamið manns“. Ég las bókina og tókst að koma þeirri skoðun minni tU skUa opinberlega að afkvæmið væri vanskapað. Eft- ir það mætti ég skáldkonunni nokkrum sinnum á götu. Mér leið eins og ég hefði kyrkt bam- ið hennar. Hún horfði á mig augnaráði sem sagði mér að hún vildi ekki að ég hefði frek- ari afskipti af börnum hennar. Þaö er vegna atvika eins og þessa sem sumarið er timinn þegar „Eftir Dickens veröur tilfinningin sem þetta sumar skilur eftir sig sú aö íslenskir höf- undar séu einungis aö skrifa tilbrigöi viö skáldsögur. Ég mun jafna mig á þeirri til- finningu, en ég hlakka til aö snúa aftur til Dickens." ég sný mér að erlendu rithöfund- unum. Maður þarf ekki að óttast að mæta þeim á götu efth lestur- inn. Og ef mér líka ekki bæk- urnar hendi ég þeim bara í ruslið. Ég nenni ekki að hafa leiðindi uppi í hillu. Þess vegna fækkar í bókasafninu með hverju ári. Maður verður nefni- lega gagnrýnni með aldrinum. Það er reyndar alls ekki það sem ég átti von á. Hér áður fyrr beið ég þess að verða eldri því ég hélt að um leið yrði ég um- burðarlyndari og skilningsrík ari. Mér miðar ekkert í þá átt Um daginn fóru tveir nóbels- verðlaunahafar í ruslið. Ég þori ekki að segja hverjir þeir eru af ótta við hefnd menningar- mafiunnar. En þetta eru afskap- lega „politically correct" höf- undar sem vilja vel með verk- um sínum en þeh drógu úr mér allan mátt með leiðindum. Reyndar er það nú þannig að það eru ekki einungis íslensku bókmenntaverðlaunin og Menn- ingarverðlaun DV sem geta bil- að, virðulegri akademíur geta einnig staðið fyrir kúnstugu vali. Það má ætið leita huggunar hjá dauöum höfundum. Þeir sem voru ofmetnir á sínum tima fást ekki lengur prentaðh. Hinh lifa. Eins og Dickens minn. Alþýð- an hafði þetta ljómandi góða bók- menntamat og elskaði hann. Og hann er enn þá hrein dásemd. Ég ákvað að hafa þetta sumar gott og tók þær bækur hans sem ég á úr hillunni og setti á náttborðiö. Fjórtán bækur og ég held að mig vanti bara eina, Dombey and Son. Það var reyndar uppáhaldsbók, Ödu, dóttur Byrons, sem á dánar- beði kallaði Dickens til sín og bað hann að lesa úr bókinni fyrir sig. Ég hefði sannarlega ekkert á móti því að deyja þannig, með besta skáldsagnahöfund heims á rúm- stokknum. Maður gerh sér svo óraunhæfar væntingar um fram- tiðina. En hvað um það. Nú í byrjun júlí er ég búin að lesa Pickwick Papers (898 blaðsíður), Oliver Twist (480 síður) og David Copp- erfield (950 síður). Næst er The Old Curiosity Shop (541 síður). En svo verður hlé á Dickens. íslensk jóla- bókavertíð kemur. Með 180 síðna skáldsögum. Eftir Dickens verður tilfinningin sem þetta sumar skil- ur eftir sig sú að íslenskir höfund- ar séu einungis að skrifa tilbrigði við skáldsögur. Ég mun jafna mig á þehri tilfínningu, en ég hlakka tO að snúa aftur til Dickens. Hann er mín heimahöfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.