Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2001, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2001, Page 26
30 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001 Tilvera DV Mlðvlkudagur F 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leibarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Disney-stundin e. 18.54 Vfkingalottó. 19.00 Fréttlr, íþróttir og vebur. 19.35 Kastljósib. 20.00 Vesturálman (19:22). 20.50 Fréttir aldarinnar 1971 - Vibreisn- arstjórnin fellur í kosningum. 21.00 Málafiækjur (7:18) (Avocats & Associes). 22.00 Tíufréttir. 22.15 Út í hött (10:14) (Smack the Pony). 22.40 Frasier (10:24) (Frasier). 23.05 Kastljóslb. (e) 23.25 Sjónvarpskringlan 23.40 Dagskrárlok. 09.00 Glæstar vonlr. 09.20 ( fínu formi 4. 09.35 Hús Frankensteins (2.2) (e) 1997. 11.00 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 [ fínu formi 5. 12.40 Caroline í stórborglnni (10.26) (e). 13.00 Leibarvísir um karla og konur. 15.10 Orbspor (6.9) (e). 16.00 Barnatími Stöbvar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (5.24). 18.30 Fréttir. 18.50 Víkingalottó. 19.00 Island í dag. 19.30 Chicago-sjúkrahúsib (16.24). 20.20 Fortíbardraugar (Anchor Me). For- tíöardraugar er framhaldsmynd í tveimur hlutum um fjölskyldu sem neyöist til aö takast á viö leyndar- mál fortíöarinnar. Þegar móöir Nathans veröur alvarlega veik snýr hann heim eftir langa fjarveru. Fljót- lega sækja daprar minningar á Nathan sem tengjast láti yngri bróö- ur hans en fjölskyldan vill fyrir alla muni gleyma því. 16.30 Myndastyttur. 17.00 Charmed. (e) 17.45 Two guys and a girl. 18.15 Providence. 19.00 Jay Leno (e). 20.00 Will & Grace. 20.30 Yes Dear. 21.00 Profiler. 22.00 Entertainment Tonight. 22.30 Jay Leno. 23.30 Brúbkaupsþátturinn Já (e). * 00.30 Judging Amy. 01.15 Will & Grace. 01.45 Everybody Loves Raymond. (e) 02.15 Óstöbvandi Topp tónllst í bland vib dagskrábrot. 21.40 Ally McBeal (13.23). 22.25 Haltu mér, slepptu mér (2.6) (e). 23.15 Leibarvísir um karla og konur (Men, Women. A User's Manual). Frönsk gamanmynd um samskipti kynj- anna. Öll viljum viö vera hamingju- söm en það er ekki eintóm sæla aö búa meö þeim sem maöur elskar. Leikstjóri: Claude Lelouch. 1996. 01.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 06.00 Orrustuflugamaburinn (The Blue Max). 08.35 Fullt tungl (Moonstruck). 10.15 Stjörnurnar stíga niöur (Unhook the Stars). 12.00 Rushmore. 14.00 Fullt tungl (Moonstruck). 16.00 Stjörnurnar stíga niöur. 18.00 Dans á rósum (A Walk on the Moon). 20.00 Rushmore. 22.00 Blab skilur bakka og egg (The Razor's Edge). 00.05 Dans á rósum 02.00 Fiugrán (Sonic Impact). 04.00 Harkarar (Johns). 18.00 18.50 19.10 19.50 20.00 21.00 22.50 23.35 00.25 01.50 David Letterman. Sjónvarpskringlan. Heimsfótbolti meb West Union. Víkingalottó. Kyrrahafslöggur (35.35). Hamingjuleit (Still Breathing). Tvær einmana sálir dreymir aö þær séu ætlaðar hvor annarri. Rómantísk mynd sem bræöir hjörtu áhorf- enda. 1997. David Letterman. Vettvangur Wolff's (14.27). Ástarfjötrar (Body of Love). Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börn- um. Dagskrárlok og skjálelkur. 18.15 Kortér. 18.30 Bæjarstjórnarfundur. Zink. 21.15 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. þú greiðir. með korti við veitum p°rsc/ie afslátt af smáauglýsingum EUROCARD Masieri (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISII*. Svarthvítt vont en venst Ég verð að viðurkenna að ég er kominn hálfur í sumarfríið, þrir og hálfur vinnudagur eftir þangað til langþráð frí skellur á og eld- gamla ísafold veröur undir hjólun- um. Kvöldin eru hlý og ljúf og fátt getur togaö mig lengi að sjónvarp- inu, - bækur og DV les maður úti í garðinum. Mér skilst þó að ég sé að missa af ýmsu meðan ég sit úti við, í garðinum eða á fótboltavelli með nokkrum öskrandi fótbolta- bullum sem heimta að dómarinn fari af velli! Satt að segja vissi ég ekki hvað ég ætti að láta í þetta litla horn í DV að þessu sinni og leitaði því fanga hjá Kolbrúnu Bergþórsdótt- ur sem situr hérna norðnorðvestur af mér á ritstjóminni. Hún er orkuver hugmynda. Skrifaðu um TCM, maður! Og þá rifjaðist upp fyrir mér tækniafrek sem ég vann fyrir örfá- um dögum og er tengt TCM og Hallmark-stöðvunum sem er að finna í sjónvarpspakka Stöðvar 2. Þær myndir birtust mér likt og þær væru skoðaðar gegnum ljósan ullarflóka. Ég var farinn að halda að kvikmyndir æsku minnar væra svona hörmulega teknar. Svo fór ég að grúska í einu takkaboxinu. Og sjá, með alkunnri lagni og þol- inmæði tókst mér að stilla saman plúsa og mínusa, svart/hvíta, Viö mælum með Stöð 2 - Fortíðardrauear kl. 20.20 (Anchor Me) Fortíðardraugar (Anchor Me) er framhaldsmynd 1 tveimur hlutum um fjölskyldu sem neyðist til að takast á við leyndarmál fortíðarinnar. Þegar móðir Nathans verður alvarlega veik snýr hann heim eftir langa íjarveru. Fljótlega sækja daprar minningar á Nathan sem tengjast láti yngri bróður hans en fjöl- skyldan vill fyrir alla muni gleyma því. Nathan er hins vegar loks tilbúinn að horfast í augu við líf sitt og mæta þeim lygum og leyndarmálum sem hann hefur ílúið allt frá því hann var táningspiltur. Aðal- hlutverkin leika Iain Glen (leikur á móti Angelina Jolie í Tomb Raider) og Jul- ia Ford. Leikstjóri er Patrick Lau. Slónvarpið - Vesturálman kl. 20.00 Sem fyrr er engin lognmolla yfir atburðarásinni í Vesturálmunni (West Wing). Nú horfir svo við í vesturálmu Hvíta hússins að stjórn Bartletts forseta gæti fallið vegna smávægilegrar yfirsjónar. Það gæti nefnilega flokkast sem lög- brot af hans hálfu að hafa látið hjá líða að segja frá því að hann er haldinn MS-sjúkdómnum og þá fengju óvinir hans kjörið tækifæri til að bola honum úr embætti. Toby er bálreiður og skipar C.J. að komast að þvl hver hefur lekiö mikilvægum upp- lýsingum úr Hvíta húsinu. Sam verður ómótt þegar hann frétt- ir af því að leki hafi komið að olíuskipi undan strönd Delaware enda gæti það komið honum í koll vegna sýnda úr fortíðinni. Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla á miövikudögum. gamla myndin birtist mér hrein og skýr. Þetta er rétt að láta alþjóð vita þannig að allir fái góða og gamla bíómynd á skjáinn. Oft leynist lftil perla á TCM eða á Hallmark, gömul og góð mynd, oftast frá svart/hvíta tímabilinu, stundum tölvulituð fyrir sjónvarp- ið. Látið litleysið ekki trufla ykk- ur, svart/hvítt er vont en venst. Þessar bíómyndir eru margar ósköp fornar að gerð miðað við kvikmyndir nútímans sem unnar eru með margfalt betri tækni. Mér finnst líka söguþráður gömlu myndanna stundum einkennileg- ur. Bókstaflega allt í heimi hér hefur breyst á nokkrum áratug- um, líka smekkur fyrir bíómynd- um, og við með. Engu að síður geta gömlu myndirnar verið með ágætum. Þarna getur unga fólkið séð allar frægu og gleymdu Hollywoodstjörnurnar og borið saman viö nútímastjömur. Ég sá í dagskránni í gær að í gærkvöldi var TCM með Doris Day á skján- um, þriggja stjörnu mynd segir Maltin en dæsir samt við. Þarna var líka töffarinn James Cagney í 4 stjörnu mynd og fleiri stjörnum prýddar myndir voru á þessari lit- ið notuðu stöð. Ekki slæmur kost- ur að kynna sér stjömurnar frá tímum afa og ömmu. Rásl irn mmm: 09.00 Fréttlr. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Sumarsaga barnanna: Frændi töframannsins (18:28). 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Stakir sokkar, 5: Köld eru kvenna ráö. Umsjón: Ðidda Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsiö: Myrkvun (3:10). 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Anna, Hanna og Jó- hanna (18:30). 14.30 Miödegistónar: e. Victor Herbert. 15.00 Fréttir. 15.03 Góö framtíö eöa ill. Þriöji þáttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 „Fjögra mottu herbergiö". 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna: Frændi töframannsins eftir C.S. Lewis. (e) 19.10 í sól og sumaryl. Létt tónlist. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Hiö ómótstæöilega bragö. 20.30 Stakir sokkar. (e) 21:10 Islensk tónskáld. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvoldsins. 22.20 Hetjur um héruö Noröurlands. (e) 23.20 Kvöldtónar: e. Manuel de Falla. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. ‘ fm 90.1/99,9 09.05 Brot úr degl. 10.00 Frétlr. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegilllnn. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 24.00 Næturdagskrá. llii'/.U.iliMSii | fm 94,3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guöríöur „Gurrí“ Haralds. 19.00 fslensklr kvöldtónar. 'frn 103,7 07.00 Tvíhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Ding Dong. 19.ÓO Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassik i hádeglnu. 13.30 Klassísk tónlist. CiISElHHHHHIHBip 87.7 10.00 Guðmundur Árnar. 12.ÖÖ Arnar Al- berts. 16.00 Gústi BJarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mo- ney. 11.00 SKY News Today. 13.30 PMQs. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Live at Rve. 17.00 News on the Hour. 18.30 SKY Business Report. 19.00 News on the Hour. 20.00 Nlne O’clock News. 20.30 SKY News. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 PMQs. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Buslness Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofllextra. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evenlng News. VH-l 10.00 So 80s. 11.00 Non Stop Vldeo Hits. 15.00 So 80s. 16.00 Top 10 - Rod Stewart. 17.00 Solid Gold Hits. 18.00 Ten of the Best - Elvis Costello. 19.00 Storytellers - Duran Duran. 20.00 Behind the Music - Bllly Idol. 21.00 Pop Up Video - Self Love Ed- ition. 21.30 Pop Up Video. 22.00 Greatest Hits - Pet Shop Boys. 23.00 Fllpside. 0.00 Non Stop Video Hits. TCM 18.00 A Patch of Blue. 20.00 Bataan. 22.10 The Champ. 0.25 All at Sea. 2.00 A Patch of Blue. CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 15.00 European Market Wrap. 18.00 Business Centre Europe. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Business Centre Europe. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asla Squawk Box. 1.00 US Market Wrap. 2.00 Asia Market Watch. EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris. 18.00 Tennls: French Open at Roland Garros stadium, Paris. 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadlum, Paris. 20.00 Car rac- ing: AutoMagazine. 21.00 News: Eurosportnews Report. 21.15 Golf: US PGA Tour - Kemper Open in Potomac, USA. 22.15 Tennls: French Open at Roland Garros stadium, Paris. 23.15 News: Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 9.30 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk. 11.15 Mrs. Lambert Remembers Love. 12.50 Classifled Love. 14.25 Journey to the Center of the Earth. 16.00 The Mysterious Stranger. 18.00 The Legend of Sleepy Hollow. 19.30 Skylark. 21.10 The Flamingo Rlsing. 22.50 Champagne Charlie. 0.25 ■aa—amwaaM mm Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk. 1.55 The Flamingo Rising. 3.35 Molly. 4.00 Skylark. CARTOON NETWORK 10.00 Tom and Jerry. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Scooby Doo. 13.00 The Flintstones. 14.00 Courage the Cowardly Dog. 15.00 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Gundam Wing. ANIMAL PLANET 10.00 Quest. 11.00 Wlld Rescues. 11.30 Animal Doctor. 12.00 Pet Rescue. 12.30 Emergency Vets. 13.00 Zoo Story. 13.30 Wildlife ER. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Keepers. 15.30 Zoo Chronicles, 16.00 Monkey Business. 16.30 Pet Rescue. 17.00 Hi Tech Vets. 17.30 Emergency Vets. 18.00 The Valley of the Ravens. 19.00 Crocodile Hunter. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Vet School. 21.00 Twlsted Tales. 21.30 Supernatural. 22.00 Crocodile Hunter. 23.00 Close. BBC 10.15 Alnsley’s Big Cook Out. 10.45 Ready, Steady, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Doct- ors. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.30 Going for a Song. 14.00 Noddy. 14.10 Willi- am’s Wish Wellingtons. 14.15 Playdays. 14.35 Blue Peter. 15.00 The Wild House. 15.30 Top of the Pops Plus. 16.00 Antiques Roadshow. 16.30 Doctors. 17.00 EastEnders. 17.30 Passport to the Sun. 18.00 Are You Being Served? 18.30 Dad’s Army. 19.00 The Lakes. 20.00 The Royle Family. 20.30 Top of the Pops Plus. 21.00 Parkinson. 22.00 Dalziel and Pascoe. 23.00 Learning Hlstory: Reputations. 0.00 Learning Science: Future Fantastic. 1.00 Learning from the OU: What Have the 90s Ever Done for Us? 1.10 Learning from the OU: Background Brief - Time Travel for Beginners. 1.30 Learnlng from the OU: The Crunch. 2.00 Learning from the OU: Environmental Solutions. 2.30 Learning from the OU: Large Scale Production. 3.00 Learning Languages: Talk Spanish 5. 3.15 Learning Languages: Talk Spanish 6. 3.30 Learning for School: Zig Zag. 3.50 Learning for Business: Changing Places. 4.30 Learning English: English Zone 03. MANCHESTER UNITED 16 00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News. 17.15 Talk of the Devils. 18.00 Tba. 18.30 Masterfan. 19.00 Red Hot News. 19.15 Season Snapshots. 19.30 Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.15 Supermatch Shorts. 21.30 Reserve Match Highlights. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Extreme Science. 10.30 Hypothermia. 11.00 Hitler’s Lost Sub. 12.00 Building Big. 13.00 Amazing Creatures. 13.30 Return To The Wild. 14.00 Twister Tours. 15.00 The Secret Life of the Dog. 16.00 Extreme Science. 16.30 Hypothermia. 17.00 Hitler’s Lost Sub. 18.00 Amazing Creatures. 18.30 Return To The Wild. 19.00 Hunt for Amazing Treasures. 19.30 Earthpulse. 20.00 Life’s Little Questions. 21.00 Lost Worlds. 22.00 Submarines, Secrets and Spies. 23.00 Into Darkest Borneo. 24.00 Hunt for Amazlng Treasures. 0.30 Earthpulse. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 9 50 Hitler’s Henchmen. 10.45 Walker’s World. 11.10 History’s Turning Points. 11.40 A Sense of Disaster. 12.30 Inside Avalanches. 13.25 Black Box. 14.15 Extreme Machines. 15.10 Mysteries of Asla. 16.05 History’s Turning Points. 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures. 17.00 Kingsbury Square. 17.30 Two’s Country - Spain. 18.00 Hammerheads. 19.00 Walker’s World. 19.30 Confesslons Of... 20.00 Sky Truckers. 21.00 Superstructures. 22.00 Curse of Tutankhamen. 23.00 Wings. 24.00 SAS Australla. 1.00 Mysteries of Asia. 2.00 Close. IVITV 10.00 MTV Data Vldeos. 11.00 Bytesize. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 MTV Select. 16.00 Top Selection. 17.00 Byteslze. 18.00 US Top 20. 19.00 Making the Video. 19.30 Beavis & Butthead. 20.00 MTV: New. 21.00 Bytesize. 22.00 The Late Lick. 23.00 Night Vldeos. CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Blz Asia. 12.00 Buslness International. 13.00 Global Forum. 14.00 World News. 14.30 CNNdotCOM. 15.00 Worid News. 15.30 American Editlon. 16.00 World News. 17.00 Worid News. 17.30 World Buslness Today. 18.00 WorldNews. 18.30 Q&A. 19.00 World News Europe. 19.30 World Buslness Tonight. 20.00 Inslght. 20.30 World Sport. 21.00 World News. 21.30 Moneyline Newshour. 22.30 Asla Buslness Morning. 23.00 CNN Thls Mornlng Asia. 23.30 Inslght. 24.00 Larry King Llve. 1.00 World News. 1.30 CNN Newsroom. 2.00 World News. 2.30 Amerlcan Edition. 3.00 CNN Thls Mornlng. 3.30 World Business This Morning. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.