Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2001, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2001, Qupperneq 10
10 Hagsýni FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 I>V Tími geitungabúa að renna upp: Meðalverð á eyðingu um fimm þúsund Nú er sá tími sem geitungabúa fer að verða vart. Að sögn Björgvins Guðbjömssonar meindýraeyðis er meira um geitunga en í fyrra en þó virðist það innan hættumarka og má þakka það svölum sumarvikum í maí og júní. Hitastigið á þeim tíma segir hann að ráði orku geitunga- drottninganna og viðkomu stofnsins það árið. Hann segir geitunga alltaf hættulega, einkum þegar komi fram í ágúst og kólna taki i veðri. „Þá verða þeir pirraðir og árásargjarnir ef fólk er að sniglast nálægt búum þeirra," segir Björgvin. Hann fræð- ir blaðamann líka um aö hér á landi séu þrjár tegundir geitunga: húsa- geitungar, trjágeitungar og holugeit- ungar. Þeir síðastnefndu búa um sig í jarðvegi og eru grimmastir að hans sögn. Björgvin segir að nokk- uð sé um að fólk reyni sjálft aö eyða geitungabúum í kringum sig en tel- ur það varhugavert. Vissara sé að fá fagmenn til slíkra starfa. DV kannaði verð á eyðingu geit- ungabús hjá nokkrum meindýra- eyðum. Hér er afrakstur þeirrar óvísindalegu rannsóknar. Ekki er hægt að bera saman tölurnar ein- vörðungu þar sem vinnubrögð og efni eru mismunandi. Meindýraeyðíng og forvarnir Eyðing bús kostar 5.000 með virð- isaukaskatti - ef um eðlilegar að- stæður er að ræða. Ef mjög erfitt er að komast að því, eða fara þarf fleiri en eina ferð, hækkar verðið. Bugða - meindýra- og skordýraeyðing Úðar sterku eitri að degi til og lætur búið síðan vera í nokkra sól- arhringa. Kostar 6.000 fyrir utan skatt, miðað við eðlilegan skammt af efninu. Firring Fast verð er 5.000. Virðisauka- skattur innifalinn. Meindýraeyðing og forvarnir Róberts Verð á eyðingu bús frá 4.000-5.600 eftir aðstæðum. Skattur innifalinn. Meindýraeyðir - Sigurður I. Sveinbjörnsson Tekur búið með sér og sú þjón- usta kostar 4.500, fyrir utan skatt, en mun hækka upp úr mánaðamót- um i 5.500 vegna aukinnar áhættu. Meindýraeyðing Fagrabergs Eyðing er unnin að nóttu til og kostar 4.500 fyrir utan skatt. DV-MYND: SIGURBJÖRN SIGURÐSSON Geitungabúin geta verið skrautleg Drottningin enn í ríki sínu en þernur og vinnudýr hafa veriö send inn í eilíföina. Dýrt að eiga ekki fyrir bensíni: Dælubíll á fimmtán þúsund Það getur verið dýrt spaug að eiga ekki fyrir bensíni á bílinn ef búið er að dæla því á tankinn þegar upp kemst um auraleysið. Því komst hún að, konan sem hugðist greiða bensín með debetkortinu sínu nýlega. Þegar til átti að taka virtist ekki úttektarheimild á kort- inu. Þetta var á laugardegi, allar bankastofnanir lokaðar og hvorki Visa né Reiknistofa bankanna gátu leyst úr málum. Konan að skipta við „sitt félag“ en ekki á þeirri stöð sem hún fer tiðast á. Afgreiðslumaður- inn sagöi að í tilvikum sem þessum bæri honum það eitt að kalla á dælubíl til að ná bensininu upp úr tanki konunnar. Það kostaði 15.000 og yrði á hennar kostnað. Til að- Gcður bilstjári l j er alltaf) F / !í gcðum gír P k/- Eins og þú vilt að hinir aki skalt þú og sjálfur aka gerða kom ekki því sonur konunnar gerðist bjargvættur og leysti móður sína frá skuldinni. Dælubíll eina úrræðið Þetta var hjá Olíufélaginu. „Við erum ekki með skrifaðar reglur aðr- ar en þær að lánsviðskipti eru óheimil, nema gegnum kortakerfi fyrirtækisins," sagði Bergþóra Þor- kelsdóttir, rekstrarstjóri bensín- stöðva Olíufélagsins, aðspurð um vinnureglur stöðvanna. „Föstum kúnnum er kannski reynt að redda fyrir horn ef svona kemur upp en það er þá á ábyrgð þess stöðvar- stjóra sem gerir það. Hann verður að standa skil gagnvart fyrirtækinu. Óbreyttur starfsmaður hefur enga Tiiboð verslana Samkaup Tilboöin gilda til 29. júlí. 1 Q Kjúklingabringur, úrb. 1486 kr. kg\ Q SS pylsur, 1 kg + söngbók 998 kr. \ Q Kjúklinganuggets 1328 kr. kg j Q Kjúklingaborgarar *2, m/br. 248 kr. 0 Tómatar, ísl. pakkaölr 198 kr. kg Q Gular melónur 129 kr. kg © o o © Uppgrip verslanir Olís | Q Coleman kællbox, 34 1 Júlí tilboö. 2495 kr. Q Sjafnar pallolía, glær, 5 1 1920 kr. Q Sjafnar pallolía, græn, 51 1920 kr. 0 Sjafnar pallolía, tekk, 5 1 1920 kr. 0 Vllllköttur 75 kr. 0 Kit Kat Chunky Orange 75 kr. Q Prins Póló, stór, 3 stk. 148 kr. 0 Toffypops, 150 g 138 kr. 0 Fanta appelsín, 0,51 110 kr. 0 Dorltos snakk, 200 g 238 kr. Dælt á fararskjótann Betra aö eiga fyrir dropanum. heimild til að veita undanþágur. Hans eina úrræði er að fá dælubíl Tilboöin gilda til 31. júlí. o 0 Göteborg Ballerina, 180 g 115 kr. o Maarud ostapopp, ÍOO g 139 kr. Q Tebollur m/súkkui 189 kr. 0 Tebollur m/rúsínum 189 kr. 0 Prins Póló, stórt 59 kr. Q Snickers, 60 g 59 kr. 0 Svefnpokl, nælon, 33“x75“ 3990 kr. 0 Mars 59 kr. 0 Emmess lurkar 79 kr. Select Tilboöin gilda til 29. ágúst. 1 0 Maarudflögur, 100 g 149 kr. Q Mónu Rex súkkulaölkex 49 kr. 0 Nóa kropp, 150 g 199 kr. Q Maltabltar, 200 g 229 kr. 0 Tomma og Jenna safar *3 119 kr. 0 Snakkfiskur, ýsa/stelnbítur 199 kr. Q Blue dragon núölur 49 kr. 0 Oeteker pitsur, 330 g 369 kr. 0 Oeteker pitsur, 430 g 399 kr. 0 Falry uppþvottalögur 199 kr. frá Olíudreifingu til að dæla elds- neytinu af bílnum og það er gert á kostnað viðskiptavinarins.“ Ritað undir skuldayfirlýsingu Hjá hinum olíufélögunum virtust aðferðir ívið mildari þegar svona tilvik koma upp. „Höfuðvenjan er sú að viðskiptavinur ritar undir skuldayfirlýsingu og greiðir síðan skuldina í banka,“ sagði Sæmundur Tómasson, starfsmaður Skeljungs. „Ef viðkomandi hefur ekki borgað innan ákveðins frests er skuldin send til lögfræðings til innheimtu." Einhver verðmæti skilin eftir Jóhannes Daviðsson, forstöðu- maöur smásöludeildar hjá Olís, gaf 1981 Nóatún Tilb. gilda á meöan birgöir endast. 1 0 Goöa vínarpylsur, 10 stk. 559 kr. Q Carb. hvítlauksbr., 280 g 239 kr. 0 Carb. ólífubr., 310 g 239 kr. Q Carb. tómatbr., 310 g 239 kr. 0 Klt Kat súkkul., 3 stk. 169 kr. 0 Twix famlly, 250 g 275 kr. Q Bounty famlly, 250 g o o 275 kr. © Nettó 1 Tilb. gilda á meöan birgöir endast. 1 0 Rauövínsl. lambalæri 973 0 Nól ofurkropp, 400 g 399 kr. 0 Þykkvabfl. sa./pi., 200 g 189 kr. Q Þykkvarbæjartvenna, 140 g 149 kr. Q Búrl 1031 kr. kg Q Knorr bollasúpur, 2 stk. 99 kr. Q Rauövínsl. lambalæri 973 kr. kg Q Ferskir leggir 745 kr. kg O © eftirfarandi svör: „Almenna reglan er sú að ef fólk getur ekki útvegað peninga meðan bíllinn er á staðnum er það beðiö að skilja eftir einhver verðmæti. Það geta verið varadekk, farsími, úr eða eitthvað slíkt. Ef grunur leikur á að viðkomandi sé að kría sér út bensín, sem því mið- ur kemur fyrir, þá köllum við til bíl sem dælir bensíninu af bil kaup- andans aftur. Það eru þó hrein und- antekningartilfelii og slíkt er aldrei gert nema i samráði við yfirmann. Viö getum gert kröfu um að við- skiptavinurinn borgi það. Á venju- legum vinnutíma eru það 2-3000 krónur en sé um útkali að ræða að kvöldi eða um helgi er kostnaður- inn um 15.000.“ -Gun. Fjaröarkaup Tilboöin gilda til 28. júií. 0 Lambalæri 699 kr. kg Q Lambahryggur 699 kr. kg 0 Lambasirilon 998 kr. kg 0 Lamba-grillsneiöar 898 kr. kg 0 Vatnsmelónur 98 kr. kg 0 7up, 0,5 1,8 á veröi 6 576 kr. © o o 1© Tilboöin gilda til 2. ágúst. 0 Melónur, Honeydew 399 kr. kg 0 Vatnsmelónur 99 kr. kg 0 Gular melónur 149 kr. kg 0 Hot spot sósur 259 kr. 0 Wishbone dressingar 199 kr. 0 Aviko kartöflubátar, 450 g 149 kr. Q Kjúkllngabr. m/skinni 1399 kr. kg Q Q ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.