Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 23 Tilvera Julia Roberts í hlut- verki sálusorgarans Hollywoodstórstjarnan Julia Ro- berts hefur tekið að sér að hugga Titanicleikkonuna Kate Winslet, sem nú er í sárum eftir skilnað við eiginmann sinn, Jim Threapleton. Julia sendi Kate á dögunum blómvönd sem kostaði hvorki meira né minna en þrjátíu þúsund krónur og með honum fylgdi huggunarbréf. Sjáif hefur Julia ágætis reynslu í svona hjónaskilnuðum. Ekki eru liðnir nema tveir til þrír mánuðir síðan hún hætti að vera með smá- leikaranum Benjamin Bratt, fylgd- arsveini sínum til nokkurra ára. Kom sá skilnaður nokkuð á óvart þar sem líklegra þótti að þau myndu áður en langt um liði ganga upp að altarinu. Þá eru liðin ein sex ár síðan Jul- ia skildi við eiginmann sinn, stór- snillinginn og kántrísöngvarann, Julia Roberts Sendi Kate Winslet bióm og huggunarorö í þrengingunum. með meiru, sjálfan Lyle Lovett frá Texas. Blómin frá Juliu til Kate voru keypt í blómaverslun í því flna hverfl Islington í norðurhluta Lund- úna. Pöntunin barst með faxi frá New York skömmu eftir að fréttirn- ar um skilnað Kate og Jims fóru eins og eldur í sinu um heimsbyggð- ina. Jim Threapleton átti í hinum mestu vandræðum í hjónabandinu þar sem eiginkonan var miklu fræg- ari en hann og naut meiri vel- gengni. Sömu söguna var að segja af sambandi þeirra Juliu og Benja- mins Bratts. Hann átti bágt með að kyngja því að vera með einhverri frægustu, og sumir segja fallegustu og glæsilegustu leikkonunni í Hollywood, en eiga sjálfur I óttalegu basli með leiklistargyðjuna. Marion Jones Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones tekur þessa dagana þátt í Góögeröarleikunum sem fram fara i Brisbane i Ástralíu. Marion mætti tímanlega til leikanna og notaði tímann m.a. til aö skoöa dýragaröinn í Queensland þar sem hún fékk aö knúsa einn af kóalabjörnunum sem er mun fyrirferöarminni en fyrrverandi eiginmaöur, steratrölliö og kúluvarparinn C.J. Hunter. Fimleíkar á tískusýningu Spænska fimleikadrottningin Almudena Cid sýndi listir sínar þegar hún tók þátt í kynningu vor- og sumarlínunnar 2002 fyrir tískuhönnuöinn Montesinos Alma á tískuvikunni í Madríd fyrir helgi. Helstu tískuhönnuöir Spánar hafa kynnt framleiöslu sína undanfarna daga og kennir þar margra grasa. MÓAK/Sn/AUGLYSINGAR 550 5000 SkólphreinsunEr StíflSÖ? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 “ 1 Stífluþjónustan ehf 1 Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR fP|É RÖRAMYNDAVÉL 'rít fc/Ívjí Tll að skoða og staðsetja VÖSkum áv skemmdir í lögnum. Niðurföllum „ (Hffi O.fl. ÁRA REYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Uppsetning Viöhaldspionusta Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is * BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir ÆSSSSSL hurðir C5~T Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móöuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir STÍFLUÞJÖNUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C handlnugum, ufg'nlr ItSSl iai __ til ao losa þrær og hreinsa plon. * * Símar: 892 9666 & 860 1180 Smáauglvsingar bllar, bátar, Jeppar, húsbílar, sendibtlar, pallbilar. hópferbabílar, fornbílar, kerrur, fjórhjöl, mótorhjól, hjólhýsl, vélsleðar, varahlutlr, vlðgerölr, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubíiar...bllar og farartseki FJARLÆGJUM STÍFLUR »] úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. ■ŒCE) RÖRAMYNDAVÉL — til aö skoöa og staðsetja /T'v* skemmdir í WC lögnum. -^^dælubíll— >IW VALUR HELGASON V ^ ’ m\ ,8961100* 568 8806 Z—/| CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Hskoðuðu smóuglýelngarnar á "\M■Stfi**_ÍSJ 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.