Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 25 X>V Tilvera »lii Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3101: Áþreifing Krossgáta Lárétt: 1 hestur, 5 djörf, 7 auðveldi, 8 þó, 10 karl- mannsnafn, 12 ferð, 13 dugleg, 14 pússa, 15 spils, 16 gagnslaus, 18 ávöxtur, 21 klatta, 22 óhreinkir, 23 svelgurinn. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 tré, 3 sanngjarn, 4 rekstur, 5 skyn, 6 þreyta, 9 svalir, 11 kút, 16 reykja, 17 mán- uð, 19 strit, 20 utan. Lausn neðst á síðunni. Hvltur á leik. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Hannes Hlífar Stefánsson urðu Islands- meistarar í skák 2001. Þessi skák var tefld í næstslðustu umferð í landsliðs- flokki og er þama var komið sögu var Bjöm Þorfínnsson í 2. sæti og mjög ná- lægt þvi að ná áfanga að alþjóðlegum titli. Skák hans viö Sigurbjörn var ævin- týri líkust en þvi miður fyrir Björn var stríðslukkan ekki meö honum að þessu sinni. í þessari stöðu datt mér þetta æv- Bridge Að skora 20 impa á spili í sveita- keppnisleik er verulega sjaldgæft, sérstaklega þó ef spilið er utan hættu. Til þess að skora 20 impa, þarf munurinn að vera 2250-2490 stig. Danir státuðu af 20 impa 4 106542 «4 D72 4 G9632 * 873 WÁ98 10 * Á107654 N V A S 4 - 4» KG1063 -f ÁKD875 * 82 Umsjón: Sævar Bjarnason intýralega afbrigði í hug heima í stofu, þar sem ég fylgdist meö skákinni á ver- aldarvefhum. 34. e6 Rxf4 35. Rxg7 Rh3+ 36. Dxh3 He7 37. Dg4 og hvítur stendur betur e.t.v. til vinnings. Það er þægilegt að sitja heima ábyrgðarlaus og setja fram kenningar. Annað er að sitja sveitt- ur suður í Hafnarflrði og þurfa aö reikna út óendanlega fjölda afbrigða. Hvltt: Björn Þorfinnsson (2220) Svart: Sigurbjörn Björnsson Trompowski-byrjun. Landsliðsflokkur Hafnarfirði (8), 07.09.2001 1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e3 c5 4. c3 cxd4 5. exd4 Be7 6. Rd2 b6 7. g3 Bb7 8. Rgf3 d6 9. Bg2 Rbd7 10. 0-0 0-0 11. Hel Hc8 12. Hcl He8 13. c4 Hc7 14. b4 Da8 15. Rh4 Bxg2 16. Rxg2 h6 17. Bf4 Hcc8 18. Rb3 Bf8 19. a3 Db7 20. Bd2 e5 21. Be3 Da6 22. b5 Dxa3 23. Bd2 d5 24. c5 Da4 25. c6 Rb8 26. dxe5 Re4 27. Be3 Dxb5 28. Rd4 Db2 29. Dg4 Rc5 30. Rf5 Hxc6 31. Bd4 Db4 32. Hbl Dc4 33. Rf4 Rd3 Stöðumyndin! 34. Rxd3 Dxd3 35. Hbdl Db3 36. Hbl Dd3 37. Hbdl Db3 38. Be3 Hg6 39. Df4 Rc6 40. Bcl Hxe5 41. Be3 Db4 0-1. Umsjón: Isak Orn Sigurösson gróða í þessu spili á EM í Tenerife, fyrr í sumar. Andstæðingar þeirra í leiknum voru Spánverjar. Sagnir gengu þannig í opnum sal, vestur gjafari og enginn á hættu: spaða á ás, henti þremur hjörtum í lauf og trompaði hjarta. Þegar hann spilaði næst tígulgosa, áttu austur ekki spaða til að spila og 12 slagir í húsi. Sagnir í lokuðum sal: 4 ÁKDG9 9» 54 ♦ 4 * KDG93 Vestur noröur austur suöur Pass pass 2 4 34 4 w 44 5 * 54 pass pass 6 9» pass pass 6 4 pass pass dobl p/h Vestur noröur austur suöur Pass pass 1 94 2 * 24 44 5 94 54 pass 6 9» pass dobl 6 4 pass Tveggja spaða opnun austurs var gervi, sýndi opnun með hjarta og láglit. I sætum NS voru Lars Blak- set og Mathias Bruun. Vestur var ekki heppinn með útspil, valdi laufásinn. Bruun trompaði, spilaði mrmxmmz p/h 1 AV voru Shaltz-hjónin, Dorthe og Peter. Suður áttaði sig ekki á Lightner dobli félaga og spilaði út ásnum í spaða. Peter sýndi takta í úrspilinu, hann trompaði útspilið, spilaði hjarta á ás og tígultíu úr blindum. Norður gætti ekki að sér, setti lítið og það gerði Peter einng! Þannig stóð slemman og Danir fengu 2 sinnum 1210 í uppgjörinu. ■uut oz ‘gnd 61 ‘!fÁ At ‘bso 9i ‘pSai xi ‘ubxib 6 'tni 9 ‘iia s ‘imasjjBis \ ‘miBiugj £ ‘iuib z ‘so>i t uigjQoq •uEQt g£ ‘jtib zz ‘nutmni \z ‘nd3 8t ‘lÁuo 91 ‘ssb st ‘bSbj n ‘ptig £t ‘jrti zi ‘IPV Ot ‘Iuies 8 ‘!U?I L ‘IQAS tr ‘jbh t :jI3JErl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.