Alþýðublaðið - 18.03.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 18.03.1969, Side 1
ÞÚSUNDIR MILUÓNA MEITILLINN H.F. í ÞorlákshSfa hefur á 20 ára starfsferli flutt út sjávarafurðir fyrir þúsundir milljóna króna. I Alþýðublaðinu á morgutt eru viðtöl og myndir frá starfsemi fvrirtækisins, en blaðamaður og ljós- myndari Alþýðublaðsins voru á fer3 í Þorlákshöfn fyrir skömmu. ' Halldór Laxness hættur í Þjjóðleikhús- ráfti: „ ÉG VAR ✓ Reykjavík — HEH Víst geta mannabreytmg'ar átt sér stað í ÞjóðleiMiúls- ; ráði. Halldór Laxness rithöfundur hefur nú láti6 laust sæti 'sitt í ráðinu, en hann var tilnefndur í það af sósíalistafldkknum fyrir 19 árum. „Ég var orðinn fuiltrúi fyrir elkki neitt“, sagði skáldið í viðtali við orða það svo, að ég hafi sagt míg úr ráðinu, því að þetta er ekki eins og félag, sem maður hefur einhvern- tíma gengið í, og getur sagt sig úr aftur. Ég var eiginlega beðinn að vera fulltrúi fyrir Sósialistaflokkinn { þessu ráði á sínum tíma, en nú eru Framihald á bls. 10 Alþýðubláðið í gær. Alþýðublaðið spurði Laxness t við- talinu, hver ástæðan væri til þess, að hann segði sig úr ráðinu. Fer á eftir svar skáldsins við þessari spurningu: PuTltrúi Sósíal- istaflokksins „Já, — líklega á maður ekki að A kafi í loðnu Þróarrými að fyllast í Reykjavík og ekkert lát á veiðinni. ( Reykjavík — VGK Myndin er af einum loðnubát ianna ©r hann siglir inn um hafnarkjaftinn síðdegis í gær, með fullfermi af loðnu, um 250 lestir. Mikið magn af loðnu barst til Reykjavíkur í fyrri nótt og gærmorgun og með kvöldinu kom hver báturinn af öðrum með fullfermi af þessum litla fiski í bræðslu. t! Verksmiðjumar í Örfirisey og Kletti tóku á móti 3000 lesfc um af loðnu frá því kl. 6 I fyrrakvöld til kl. 6 í gærmorg un. Þróarrými voru að fyllast í gær og - ar tekið til bragðs að koma loðnunni fyrir í lýsis tör.kum til geymslu. i .fSlfcX.. ái——1>

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.