Alþýðublaðið - 18.03.1969, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1969, Síða 2
2 Alþýðublaðið 18. marz 1969 Alþýðu Uaðið SUtstJfirai'j KrutjíJt Bersi ólaf^oa (II?,) Besedlkt Cröndal rrét tiutjóri: Rixnrjða Jihannsson AnelÍBtafiuyórl: sirnrjön Arl BJsarJönsroa Y/lgefandí: Nýja ijfg&fnfélaglif XTenUmlöJð AlþíöuhlaJsiaj. Gamlar úrklippur Tíminn og Þjóðviljinn 'hafa undanfarna daga ,birt allmörg ummæli, sem Gylfi Þ. Gíslason hafði á sínum tíma um ríkfestjóm Steingríms Steinþórssonar, en að henni ístóðu framsólknarmenn og sjálfstæðis- imenn. Þetta var stjórnin, sem varð til upp úr ihinum eftirminnilegu atriðum í árs- toyrjun 1950, þegar framsóknarmenn f'luttu vantraust á sjálfstæðismenn og gengis- lækkunarstefnu þeirra, en tóku síðan hönd- um saman við þá, mynduðu nýja stjóm og lækkuðu gengið. Gylfi hefur svarað þeim árásum, sem gerðar haf a verilð á hann fyrir afstöðu hans til helmingaskiptastjómarinnar á sínum tíma. Hann segir: „Ég hef ekki skipt um skoðun á því, að stefna stjómar Steingríms Steinþórs- Sonar í efnahagsmálum hafi verið röng. Hilns vegar er mér ánægja að iáta 'getið, að ég hef á undanfömum áratugum skipt um sfcoðun á mörgurn atriðum í efnahags- málum, sem og á ýmsum öðrum sviðum. Sfcoðanir mínar í dag em lefkfci þær sömu og þær voru á unglingsárum mínum. Ég held mér @é ó'hætt að segja, að við lok hlvers árs hafi ég á einhverju sviði haft aðra sfcoðun en ég hafði í upphafi ársins. Mér finnst ég altaf hafa verið að læra eitt- hvað á hverju ári, af reynslunni og lífinu, aff kynnum og viðræðum við annað fólk, af bófcum. Þannig held ég að þessu sé farið um allt venjulegt, heilbrigt fólfc. Þefcking þess og þroski eyfcst með árunum og sfcoð- anir þess breytast með nýrrl þekkiugu og auknum þroska. Hins vegar er líka til fólk, sam ekkert lærir og ekfcert þroskast, þótt árin iíði, og hefur í ellinni að öðru leyti Sömu skoðanir og það tók sér á unglingsár- unum. Líf þess fólks er andleg kyrrstaða“. Þessi hreinskiinislegu svör Gy'lfa við endu-rprentunum Þjóðviljans og Tímlans úr gömlum þingtíðindum afgreiða það mál. Vandalaust er að sýna með tilvitnunum í gamlar ræður hvernig viðhorf ísienzkra stjórnmálamanna hafa tekið breytingum, bæði með líðandi tíma og einnig nokkuð e'ftir aðstöðu þeirra hverju silnni. Hins Vegar gleymir Tíminn að vitna í ræður framsóknarmanna, sem þeir fluttu til að verja rfkisstjóm helmingaskiþtanna 1950—56, en hún greip tilýmissa ráða, sem illa samrýmast slagorðum framsóknar- manna í dag. Nægir að minna á útskýring- ar framsóknarráðherra á því, hvers vegna óhjákvæmifljegt var að hækka vexti í þá tíð. Annað segja sömu m!enn í d'ag. Og einn- ig má minna á viðhorf framsófknaimannla til verkfallanna 1955 — þeir voru ekki beint verkalýðssinnar í þá tíð. KIRKJUBRUNAR voru algengir íyrrum, svo sem sjá má í annálum og árbókum. Til dæmis varð Skál- 1 iioltsdómkirkja eldi að bráð á dög- um Ogmundar biskups. Talið var, að kerling á staönum hefði vitað um eldinn, en ekki sagt frá. Seinna gloprabist það út úr kerlingu: — „Mörgum þótti ég málug. Þó gat ég þagað, þegar Skálholtskirkja i|rann.“ — Um það var þetta kveð- r : Margir kalla mig málugan mann. Mælti kerling orðskvið þann, ■ÞagaS gat ég þó með sann, þegar hún Skálholtskirkja brann. * I rímtali því, sem Guðbrandur biskup gaf út á Hólum 1597, er þessi alkunna rímvísa eftir Olaf ’ Guðmundsson, prest á Sauðanesi: Ap, jún, sept, nó þrjátiger, einn til hinir kjósa sér, febrú tvenna fjórtán ber, frekar einn, þá hlaupár er. Þegar frá leið mun vísan hafa hreytzt dálítið í meðförunum, og kunna hana margir svona nú orðið: Ap, jún, sept, nóv, þrjáttu hver, cinn til hinir kjósa sér, febrúar tvenna fjórtán ber, frekar einn, þá hlaupár er. k Þessi vísa eftir Olaf er einnig í sama riti: Rauða tunglið \mttar vind, vætan bleiku hlýðir. Skíni ný með skærri mynd, skírviðri það þýðir. ★ Eftirfarandi vísa er líka gömui, eignuð Arngrími Jónssyni lærða. Engum trúa er ekki gott, öllum hálfu verra. Vont svo forðist virða spott, varygð lát ei þverra. ■k Oddur Einarsson biskup kveður lofsamlega um Borgarfjörðinn í þessari vísu, enda á það fríða hérað allt gott skilið: Borgarfjörður er bezta sveit, ber hann langt af öðrum, hefur svo margan heiðursreit sem haninn er þaktur fjöðrum. * Þessi vísa mun til í ýmsum út- gáfum, enda gömul í hettunni: Þegar lundin þín er hrelld, þessum hlýddu orÖum, gakktu með sjó og sittu við eld. Svo kvað völvan forðum. * Jón S. Bergmann yrkir þessar morgunvísur: Geislar sindra sólu frá, sveiginn binda rósum. Drottins mynd er máluÖ á mörk og tindíim ljósum. Allt í kring er eilífð skírð, ekkert þvingað grætur, fuglar syngja um draumadýrð, daginn yngja nætur. Hér eru líka nokkrar vfsur úr Björtum morgnum eftir Stefán frá Hvítadal: Vora tekur! Arla er! Æskan rekur gullna þræði. Sólin vekur, gegnum gler, geislum þekur rekkjuklæði. Sálin hressist — fær nú frið. Feigð úr sessi hné í valinn, Flutt er messa! Vaknið við! Vorið blessar yfir dalinn, Gekk þar lengi stað úr stað, stukku hengjur blárra mjalla. — Víða þrengir vetri að, vorið gengur nú til fjalla. ★ Andrés Björnsson kvað um deil- ur „langsum" og „þversum" manna á Alþingi 1915 : Sundrungar þeir sungu vers, svo að hvein í grönum. Að því loknu langs og þvers lágu þeir fyrir Dönum. * 1 F.inhvers staðar rakst ég á þesss vísu, og var hún eignuð Stefán! Jóns.syni kennara í Reykjavík, —> meira veit ég ekki, hvorki .unS ætt né aðdraganda: p Ýmsir hafa 'Önnu kysst, aðrir komizt lengra. ' Þar hafa sjálfsagt sumir gist, 1 sem hefur verið þrengra. ★ I Tryggvi H. Kvaran kveður ú þessa leið, sjálfsagt um einhverrl samferðamanninn: f ! Gulls hjá niftum ungum er ' Ari sviptum vonum, liefur skipti og hallar sér helzt að giftum konum. ★ - » Og ætli fari ekki vel á að ljúka þættinum með þessari notalegu vísu Jóns Þorfinnssonar: r » Nótt að beði sígur senn, sofnar gleði á vörum. Máski við kveðum eina enn, áður en héðan förum. visnaþáttur Nýkomlð Hanzkar, slæður og undirfatnaður fynir fermingar- i telpur. Einnig margt til fermlingarigjafa, ( VERZLUNIN SÓLRÚN, I 3 I Kjörgarði, sími 10095. Grænlandssýníng in Aðeins 6 dagar eftir Opið daglega kl. 10—22 Norræna Húsið. Fermingatskór á telpur inýkomnir, margir liUir. SKÓSKEMMAN, BANKASTRÆTI, sími 22135. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.