Alþýðublaðið - 18.03.1969, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 18.03.1969, Qupperneq 10
10 A’lþýöublaðið 18. marz 1969 Aíþýðuflokksfélag Rykjavíkur AÐALFUND UR félagsins veréur haldinn næstkomandj mánudag 24. marz í Ingélfscaffé kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. - STJÓRNIN Nýjung! Nýjung! AÐSTOÐARLÆKNIR Stöðuir'aðstoðarlækna við lyflækningadeild Borgar- spítalans eru lausar ti,l umsóknar. Upplýsingar varð- antii stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavík- ur við Reykjavíkurborg. Stöðumar veitast frá 1. júll 1. sept. og 1. nóv. 1969 í 6 eða 12 mánuði eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri. störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. apríl n.k. Reykjavík, 14.3. 1969, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldínn í Lyngási, iSafamýri 5, sunnudaginn 23. marz kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkosning. 4. Önnur mál. Stjórnin. Fiskpylsur Reynið hinar Ijúffengu, hraðfrystu fiskpylsur. — IFást í flestum kjörbúðum Reykjavíkur \og ná- grennis. SJÓFANG K.F., Sími 20380. . Innilegar þakkjr fyrir samúð og vináttu v*ið andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, RALDVINS pálssonar dungal. Margrét Dungal Sigrún Dungal Gunnar Dungal Halldór Páll Dungal. LÚTHER GUÐNASON, Éskifirði, andaðist að heimilli sínu laugardaginn 15. þ.m. Páll LútheVsson Unnur Lúthersdóttir Sverrir Arnar Lúthersson Sigríður J. ómasdóttir. Eg var ... Framhald af 1. síðu. liðin bráðum tuttugu ár síðan það var. Nú, ég hef setið þarna í Þjóðleik- hússráði þessl ár síðan og komið á fundi alltaf annað veifið, þegar ég hef verið hérna á landinu. Flékkurlnn ekki lengur til En svo uppgötvaði ég, að sá flokk- ur, sem hafði beðið mig að vera full- trúa sinn í ráðinu, hafði verið lagð- ur niður. Þá var það — eins og maður mundi kalla — alveg sjálf- virkt, að ég legði líka niður mitt umboð — eða mitt umboð legðist niður. Það var ekki neinn grund- völlur fyrir þvf, að ég sæti þarna lengur, þegar sá flokkur, sem hafði beðið mig að vera fulltrúa sinn, var ekki lengur til, — svo ég var fulltrúi fyrir ekki neitt. Oðara en þetta hafði gerzt — að flokkurinn var lagður niður — tilkynnti ég, að ég myndi hætta að mæta þarna. — Þetta er það, sem hefur gerzt.“ Nýr maftur hefur ekki verið skipaður Aþlýðublaðið hafði tal af Ragn- TROLOFUNARHRINGAR IFfÍ6»afgrei5sla Sendum .gegn póstkiíofö. OUÐM; ÞORSTEINSSON. gullsmlBur BankastrætT 12., ari Arnalds, formanni Alþýðubanda- lagsins, og innti hann eftir því, hvort Alþýðubandalagið hefði skipað full- trúa í stað Halldórs Laxness í Þjóð- leikhússráð. Kvað hann svo ekki veray Hins vegar hefði Alþýðu- bandalagið efnt til fundar um leik- húsmál á sunnudag og þar hefðu lögin um Þjóðleikhússráð verið á dagskrá. Sagði Ragnar, að frá sjón- armiði Alþýðubandalagsmanna þætti óeðlilegt, að menn væru skipaðir í Þjóðleikhússráð ótakmarkaðan tíma. Reyndar væri það svo, að Félag fs- lenzkra Ieiknra skipaði sína fulltriia í ráðið til fjögurra ára. Ohætt væri að fullyrða, að Alþýðubandalagið myndi gera slíkt hið sarna, enda samrýmdist það ékki lögum flokks- ins, að menn væru skipaðir í nefnd- ir og ráð til lengri tíma en tveggja kjörtímabila. Auglýsing um lögtök vegna ffjsteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík. Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldhetimtunai- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 17. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggúngar ógreiddum fasteágnasköttum og brunia- bótaiðgjöldum, samkvæmt II kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjatddagi þeirra var 15. jatn. s.l. Lögtak fyrir framangreindum gjöldum, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði ,þau eigi að fullu greíidd ánnan þess tíma. Borgarfógetaembættð í Reykjavík 17. marz 1969. Smáauglýsingar Hreingemingar 'X'eppahreinsun. Húsgagnahreinsun. yönduS vinna, sanngjarnt verS. MAGNÚS - Sími 22841. Bifreiðaviðgerðir Byðbæting, réttingar, nýsmiSl, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærrl viðgerðir. Tímavinna og fast verð JÓN J. JAKOBSSON, Geigjntanga við Elliðavog. Stml 31040. Heimasíml 82407. Ökukennsla - Æfinga- tímar.— tJtvega öll gögn varðandi gil- préf, tfmar eftir samkomulagl Ford Cortina ’68. Hijrður Ragnarsdon, sími 35481 og 17601. Vélritun Tek að mér vélritun á íslenzku, dönsku og ensku. Uppl. í síma 81377. Vestfirzkar ættir lokabindið. Eyrardalsætt er komin út. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. Afgr. er í Leiftri, Miðtúni 18, sími 15187 og Víðimel 23, síml 10647. Milliveggj aplötur Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluverl, skorsteinssteinar og garð- .. tröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. - Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavik við Sætún. - Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Grímubúningaleiga Þéru Borg er nú opin kl. 5 til 7 aila virka daga, bæði barna og fuUorðinsbúntngar. B;arnabún- ingar eru ekki teknir frá, heM- ur afgreiddir tveim dögum fyr ir dansleikina. Þóra Borg, Laufáðvegi 5. Sími 13017. Nýjung í teppahreinsun Við hrejnsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því i verzl. Axminster sím; 30676.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.