Alþýðublaðið - 18.03.1969, Page 11
íþróttir: Ritstjóri Örn Eiðsson
Alþýðu'biaðíð 18. marz 1969 11
Wilt Chamberlain
Á SÍÐASTLIÐNU árd. var
Wlt Chaimberlain, frægasti
körfuknattleiksmaður USA
keyptur frá Philadelpbia 76-
ers til Los Angeles Lakers
fyrir allra hæstu upphæð,
sem bandarískur atvinnu-
körfuknattleciksmaður hefur
nokkurn tíma verfð keyptur
fyrir og auk þess fékk Ph la
delphi.a 3 léikmemi í milli,
þá Darral Imhoff, miðherja,
Archie Clark bakvörð og
Jerry Chambers framherja.
Þetta keppnp.stímab’l sem nú
stendur yfijlr er hið ifyrsta sem
Lakers nýtur hæfileika
Cham'berlains. Áður er það
hófst töldu margir að Lakers
myndi hafa yfirburði í NBA-
keppnr.nni, en reyndlin er sú,
að Lakers gengur ekkert bet
ur nú en síðasta keppnisár.
hafa að vísui forystu í Vestur
deildinni (hálfum ld'k á und
er A+lanta), en fullvíst er, að
1. "ð verður að taka sig mikáð
á ef það á að hafa möguleika
á sígri í NBA þetta árið.
Er Wilt Chamberlain kom til
Los Angelos Lakers síðasta
sumar vfrtist ekkert á vanta
til að þar væri komið undra-
lið, ósligrand(i. og óstöðvandi.
Með Jerry West og 'Egil Bayl
or auk Chamberlain, átti
hver leikur að vera stjörnu-
isýning fýrir troðfuíllum
íþróttahöllum. Eina vanda-
málnð, var sagt, sem komiið
gæti upp, væri það, að hver
þessara lejkmanna færi að
sýna að hann gæti tekið
flest fráköst, skorað mest,
o.s.frvj. Nú, þegar keppniis-
tímabilið er langt komiið, hef
ur útkoman orðið allit önnur
en búizt hafð.i verið við. Lak
ers eru ekkert betri en síðast
liðið á við að stríða
sömu á'.gurmöguleika og í
fyrstu, — en þá tókst þeim
ekki að a'gra. Aðalvandamál
liðsins nú, er ekki linnbyrðis
keppni leíkmanna, heldur
einung's það, að Chamberla-
in vill ekkó — eða getur ekki
stungið sér inn að körfunni
eftir að 'hann hefur fengið
knöttinn í hendurnar. Og
það, sem annað er, þá er lið-
ið fyrst og fremst orðið varn
arlið, sem leggur meiir upp
úr vörn en sókn.
Eitt vandamálið enn, sem
um þessar mundir, hefur
aldrei áður hrjáð það, fyrr
því Lakers hefur af fjöl-
mörgum verið talið eitt
samþtilltasta lið sinnar teg-
undar, þ.e. atvinnuliðanna.
Eitt vandamál enn, sem
liðið á við að stríða
Nú héfur Fred Schaus aðal
jframkvæmdasiljórlA Lakersj
oí|sinn|'s þurft að kalla
stjórn félagsins á fund með
leikmönnum og reyna að
jSUilla til fdjðar milli'
Chamberlafnþ anniars vegar
og van Breda Kolff þjálf-
ara Lakers og annarra kiðs
manna hins vegar.
Framhald á 6. siðn.
Valur vann landsliðið
aftur 3:2
Landsiiðið í knattspyrnu
V'rðist hafa einhvern Vals
,,komp]ex“. Á sunnudag lék
’þðið súnn 16. æfingi^leþk í
vetur og leiknum lauk með
s' gri Vals, sem skoraði 3
mörk gegn 2. í hléi var stað
an 2:2.
Fyrsta mark leikains skor
<aði Eyleifur, Ingvar Elías-
son jafnaði fyr'r Val. Þá
skoraði Herma.nn fyrir
kndsliðið, en hann var eini
Va^ömaðurinn, sem lék með
iandsVðinu. Þorste'nn Frið
þjófsson, bakvörður, jafnaði
fyrir Val. Það var Sigurður
Jónsson, sem skoraði sigur-
mark Vals úr þvögu.
Aðstæður voru vægast sagt
afleitar, snjókoma og völlur
ii.nn afar þungur og erfiður
Þrátl fyifr hið óhagstæðá
veður var ótrúlega margt
manna komið saman til að
horfa á laikinn.
Landsliðið hefuir alls s»igr
að í 11 leikjum í vetur, þrí-
|egis hefur orðið jafnteflii,
en tvdlr leikir, báðir gegn
Val, hafa tapazt. Hermann
Gunnarssom, sem er einá
leikmaðurinn, er leikið hefur
alla le.'ki'na, hefur skorað 21
mark af 53 mörkum landsliðs
ins. Eyleifur Hafsteinsson hef
ur skorað 9 mörk í 13 leikjum
og Hreinn Ellrðason 8 í 10
ldikjum. Landsliðið hefur
fengið á sig 25 mörk.
Ákveðið hefur verið hve-
nær næstu æfiingaldikir fara
fram. 23. marz við ÍBV í
Reykjavík, 30 marz við Akra
nes í Rvík, 3. apríl við KR á
KR-veili, 7. apríl við Kefla-
vík í Reykjavík, 13. apríl við
Fram á Framvelti, 20. apríl
við Akureyri í Reykjavík og
27. apríl við Unglingalands-
liðið í Reykjavík.
Loks leikur landsliðið við
ARSENAL á Laugardalsvell-
inum 4. maí.
FH HÆNUFET FRÁ iSLANDS-
MEISTARATITLINUM
íslandsmótið í handbolta hélt
láfram um helginu. í 1- deild
voru leiknir tveir leikir. FH
sigraði KR naumlega eftir að
Iþeir síðarnefndu höfðu 'haft yf
ir mestallan leikinn Lokatölurn
ar voru 18:16. Eftir þennan sig
íur má segja, að PH hafi alger
lega tryggt sér íslandsmeistara
titilinn 1969. Haukar geta að
vísu fengið 15 stig, en FH 14,
ef FH tapar sínum ileikjum. en
'Haukar sigra í sínum. En
glíkt verðu.r að teljast fremur
ólíklegt.
Haukar unnu IR örugglega
með 22 mörkum gegn 20. Stefáa
Jónsson var bezti maður Hauka
og gerði 10 mörk. ÍRingar eiga
aðeins eftir að leika tvo lei'ki,
Framhald a/ bls. 13 t
ÍSLAND FÆR
AUSTURRÍKI
Tsland leikur við Austurríki í
keppninni um sæti í úrslita
rkeppni heimsmeistaramótsins í
Framhald a.' bls. 13 í