Alþýðublaðið - 18.03.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 18.03.1969, Side 13
Alþýiðublaðvlð 18. marz 1969 13 Bursta fennurnar á dagheimilum TANNLÆKNIR í Kaupmanna- Jiöfji hcfur eftir fimm ára strit, feng- ið því til leiðar konrið, að börn á dagheimilum bursti tennur eftir Jiádcgisverðinn. Þessu fylgdu þó talsverðir þyrj- unarörðugleikar, sem stöfuðu fyrst og fremst vegna skorts á starfsfólki, því sérlega vel þurfti að fylgjast með þegar 20 fjörug börn, burstuðu tenn- ur samtímis. j .. Hópur barna sem burstað hafa tennurnar reglulega frá því 1965 hafa, eftir þ\í sem læknirinn segir mikið færri skemmdir í tönnum en önnur sem ekki voru með í þess- ari tilraun. Nú er það ekki nóg að bursta tennurnar aðeins á dagheim- ilum, ef það er svo aldrei gert heima. Eti þarna læra börnin samt að hreinsa eigi tennurnar eftir hverja máltíð og eru því á góðri leið með að skilja þá nauðsyn, að vera alltaf á verði gagnvart tannskemmdum. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur: Tilkynning Vegna væntanlegs stjórnarkjörs mánudaglnai 24. marz ,n.k. liggur frammi tillaga uppstillingamefnd- asr til stjórnarkjörs. Tiliagan l'ggur frammii á skrifstofu Alþýðuflokksins fná og með deginum í dag tiil kl. 5 mánudaginn 24. marz. Atihygli skal vakin á því, að það þarf minnst 10 full- igplda félagsmenn f'il að koma, með viðbótartillögu. Stjórnin. FH hænufet ísland ... Fnunhald af síðu 11. gegn FH og ICR, en leikurinn við KR verðu.r baráttuleikur um fal'lsælíð. VíkingUr beifur tryggt scr sigur í 1. deild. liðið vann KA 29:21 en Þróttur aðalkeppinaut urinn tapaði fyrir Ármenning um með 24:26. KA vann Kefla vík með 24:15. í kvennaflokki liefu.r Valur forystu að venju hefur engu stigi tapað og allar líkur benda til þess, að Valsstúlkumar sigri einu sinni enn í íslandsmótinu. Framhald af síðu 11. handknattleik, sem fram fer í Frakklandi næsta ár. Ijeikið verður heima og heiman, fyrri leikur ís'lendinga og Austur iríkismamna verður í Reykjavík. báðir leikir.nir verða leiknir í nóvember. Trúlegt er, að ísland verði í D riðli í úrslitakeppninni með Dönum. og sennilega Ungverj unr og Pólverjum. Tvö efstu lið í hverjum riðli fara í átta liða keppni. , Miesta flugslys sögunnar ACAXBO, Wenezúelu 17.3. (ntb reuter); Hálft annað hundrað manns fórst í mesta flugslysi sögunnar. er varð um 260 kíló metra fyrir vestan Caracas í Wenezúetu á sunnudag. Það var wenezúelsk farþegaþota af gerð inni DC9, sem fórst þar á leið til Miami í Bandaríkjunum. Með vélinni vonu 85 fariþegar og -fimm manna áhöfn; lenti vélin á ‘litlu indíánaþorpi og varð um 60 borgurum að bana. Sveinafélag pípulagningamanna. Aðalfundur að Preyjuigötu 27 laugajrdaginn 22. þ.m. kl. 13.30. 1. Aðalfundarstörf önnur en stjórnarkjör. 2. Tillaga um fnngöngu í Samband Byggingamanna. 3. Verkfallsbélmild til handa stjórn og trúnaðar- ráði. 4. Önnur mál, Stjórnin. BRÚÐUR TIL SÖLU dag;nn. Hún vonaði enn, að eitthvað myndi gerast, sem gaeti bjang- að hennii úr klónum á Hugh Ronan, að hann sleppti hennf á síðustu stundu. Að hann hefði aðeins viljað refsa'henni. Að hann vtildi ékki eigpast konu, sem hataði hann. Konu, sem hann ihafði ógnað til að giftast sér. 8. KAFLI. Loksins féll'u fyrstu geislar morguinsólarinnar inn um glugg- ann, og hún vl'ssi, að nú var brúðkaupsdiagurinn hennar runninn upp. , I —i Nei.I Ó, nei! Hún lét augun aflur. — Nei, ekki í dag. Ég get það ekki! Ég get það aldrei! En skömmu seinna heyrði !hún til Janet, stofustúlkunnar, sem Huigh hafði ráðið ti'.l iað hjálpa henni. Janet kom inn og horfði undrandi á þrútið andlit hennar og grátbólgin augu. — Veðrið er yndislegt, ungfrú Dean. Það er hlýtt, ög sólin skín. Það er sagt, að sú brúður verði hamingjuísöm, sem sólin skín á, þólt systir mín hafi gifzt í rigningu og sé reglulega ánægð og.., — Daguifnn skiptiy litlu má\i í því efni. — Nei, ætli það sé ekki undir fó'lkinu sjálfu komið. skulfu, meðan hún stóð og þrýsti sér að honum og huldi andlitfið við öxl hans. Það var erfTt að segja honuim þetta. Ivor elskaði hana, og nú varð hún að segja 'honum, að ... — Hvað er að, Sheila? spurði hann blíðlega. — Hvað kom fyrir? Þegar ég fór héðán, hlökkuðuan Við bæði Hil giftingarinnar. — Það verður ekkert af því, að við giftumst. | Hann leit á hana, vantrúaður á svipinn. — Ég verð að geria það, Ivor, sagði hún í örvæntinigu. — Ég neyð- ist til þess. Það er engin leið önnur fær. Það er Jimmy að kenna. Hann hefur stolið peningum — miklum peningum' frá fyrtirtækinu, og Ronan hefur okkur öll í vasanum. Annaðhvort verð ég að gift- ast honum, eða Jimmy lendjlr í steininum. Ivor Pittfield leit á hana, eins og bann tryði ekk eiigin eyrum. Sheila var náföl og varir hennar skulfu. Svo sá hann öskubakk- ann á borðinu, sem var næstum fullur af hálfreyktum sígarelt- um. Sheila, sém ekki. reykti meira en 2—3 sígarettuir daglega! Nú tók hann utan um hana og tók hana í faðm sér. —• Sheila! Hann gæti aldrei gert þetta! Það Vill enginn miaður eignast konu. þanrtig! Hún lei.t niður. — Jú, þáð gerir hann! Hann er ekki manrilegur, Ivor! Ég hef aldrei óttazl neitt um ævina, en þegar hann kom í kvöld — hann ógnaði mér ekki, hann talaði ekki hátt, hann hrópaðf elcki á mig, en samt varð ég hrædd. Ég hef aldrei orðið hrædd fyrr, og ég skil ekki þéssai tjl%nningu. — Þú getur ekki gert það, Shéila. Þú getuir ekki gifzt honum til að bjarga Jimmy, látum hann borga fyáir það, sem hann gerði. — Nei! Nei! Ég vil ekki borga fyifr hamingju mína með því, 52 49

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.