Alþýðublaðið - 18.03.1969, Síða 14

Alþýðublaðið - 18.03.1969, Síða 14
14 Al'þýðublaðið 18. imarz 1969 ÚTVARP SJÓNVARP Þriðjudagur 18. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurírcgnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónlcikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.30 Til- kynningar Tónleikar 9.05 Þing- fréttir 10.05 Fréttir 10.10 Vcður fregnir 10.30 Ilúsmæðraþáttur: Dagrún Kristjansdóttir ræðir um fisk og fislcleysi við Björg- vin Jónsson, kaupmann í Sæ- björg og Jónínu Guðmundsdótt ur, formann Húdmæðráfélags Reykjavíkur Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar 12.15 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfrcgnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Maríu Kjeld um kennslu fyrir heyrnardauf börn. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar Létt lög: Kurt Foss, Reidar Böe, The Monn-Keys, Per Asplin o.fl. syngja og leika norsk lög. Hljómsveit Gunnars Hahns Ieik ur norræna þjóðdanda. Björn Tidmand syngur tvö lög. Finnski harmonikuleikarinn Paul Norr- back leikur eigin lög. Savannah tríóið syngur fjögur iög. 16.15 Veðurfregnir. Ópcrutónlist. Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur forlcikinn að „Hákoni jarli“ eftir Hartmann og „Helios‘‘-forleikinn eftir Nielsen; Erik Tuxen stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. BBÚÐUR TIL SÖLU 17.00 Fréttir.. Endurtekið tónlistarefni: Tón- lidt eftir Jón Nordal og viðtal. a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við Jón Nordal, tónskáld marz- mánaðar (Áður útv. 5. l>.m.) b. Dr Páll ísólfsson leikur fantasíu i a-moll fyrir orgel. (Áður útv. 5. l>.m.) c. Björn Ólafsson og Wilhelm Lanzky-Otto flytja „Systur i Garðshorni," svitu fyrir fiðlu og píanó (Áður útv 10. l>-m.) 17.40 Útvarpsdaga barnanna. „Palli og Tryggur" eftir Eman- uel Henningsen. Anna Snorrad. les þýðingu Arnar Snorrasonar. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Norrænn dagur: Tónlist og skáldskaparmál. Lektorar Norð- urlanda við Háskóla íslands velja lcstrarefni hver frá sínu landi og tengja saman. Þeir eru: Preben Meulengracht Sörensen frá Danmörkú, Juha Peura frá Finnlandi, Hróbjartur Einarsoon frá Noregi og Sven-Magnus Orrsjö frá Svíþjóð. Lesarar með þeim: Brynja Benediktsd. og Hjörtur Páls- son. Þýðendur ljóða og sagna: Þorgeir Þorgeirsson, Thor Vil- hjálmsson, Sveinn Einarsson, Stcfán Jónsson, Haraldur Ólaföson og Baldur Pálmason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Lestur Passíu- sálma (36). 22.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Norrænar raddir - í gamni og græsku. Björn Th. Björnsdon, listfræðingur velur efnið og kynnir. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Þriðjudagur 18. marz 1969. 20.00 Fréttir 20.30 í brcnnidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.05 Grín úr gömlum myndum. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Á flótta. Stríðsfélagar. Aðalhlutverk: David Jansscn. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 ísland og norræn samvinna. Svipmyndir frá fundi Norður landaráðs í Stokkhólnji í byrjun þessa mánaðar, viðtöl við full- trúa á fundinum um þátttöku íslands í samstarfi Norðurlanda. 22.55 Dagdkráriok. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarholtsvegi 9 Sími 38840. Nr. 12 þarna, ókunnii hundur, þú ert einhver duglegasti og kjark'bezti hundur sem ég hefi séð! Þú ert ekki Smalahundur, hara lítið, skrýtið grey, og ég sá að þú varst dauðhræddur við úlfinn! En nú er ég alveg steinhissa, hver undur og ósfcöp eru þetta — þú ert fclátt áfram allur orðinn mjallahvítur, núna rétt á meðan ég var að tala við þ:lg! Þú varst þó svartur sem bik áður! Þú hlýtur að vera hulduf ólfcshundur- Þegar Snati heyrði smalann segja þetta, gelti hann af gleði og hljóp eins og fætur toguðu að næstu tjörn til þess að spegla sig í henni Ójá, þetta var heilagur sannleikur! Hann var orð- inn hvítur aftur! Bara hausinn var svartur ennþá. „Ef hausinn á mér yrði hvítur aftur gæti ég farið tiíl húsbónda míns, álfakóngsiris og beðið hann fyr- irgefningar“, hugsaði Snati með sjálfum sér. En nú leið langur tími án þess að honum gæfist tækifæri til þess að láta eiitthvað gott af sér leiða. Þá var það eina nótt, er hann lá sof andi í helli sín- um, að hann vaknaði við einhvern sfcrýtinn hávaða. Hann gægðist út um héllismunnann og sá lest hesta og vagna halda ofan hlíðilna. Allt var þetta smávaxið að Jimmy kvelji.st. Geturðu ekki skilið, hvað hann hefur veilt mig í fínriðað net? Ég verð aldrei haminigjusöm. Mér er refsað, hvað svo sem ég geri. Það er aðóins vegna þess, að ég barðist gegn honum með því e|;na vopni, sem ég á — með vopni kon- unnar — sem á að refsa mér. Ég hef tapað, Ivor. og nú verð ég að sætta mig við það, að hann sé sigurvegarinn — — Ég ætla að tala vfð hann. Ég —< — Nei- Hún tók um hönd hans. —■. Það væri ekki til neins. Það myndi aðeins igera; llt verra. Skilurðu ekki, að ég er bún að segja honum al'lt um okkur. Ég sagðist elska þig og Vilja giftast þér, en honum stóð nákvæmlega á sama. — Það er ómannúðlegt! — Hann er ómannúðlegur! Hún settist þreytulega ríiður. —■ Þú verður að fara núna, Ivor. Ég þoli ekki meira. Ég... — Þú getur ekki gert þetta. Ég Vil ekk hafa það. -. ég skal segja- öllum, hvers vegna þú gerir það, og þá verður þessard rauðhærðu rottu hent ... —■ Það myndii ekki bjarga Jimmy. Það er ekki til neins, Ivor. Þú gerir mér ;bara erfiðara fyrir. Farðu nú — óg vil, að þú fartir. -— Þú vilt, að ég fari! Og þetta fcallarðu ást! Þú svíkur mig vegna ræfils eins og Jimmys! Þú varpar mér og; hamiingjunni fyrir foorð vegna mannls, sem er ekki nægilega hugrakkur til að standa vð gerðir sínar og hlífa þér. •— Hann ætlaði að gera það, en gat það ekki. . — Svo hann reyndL að fremja sjálfsmorð Ég vissí svo sem alltaf, að hann hefði ekki hugrekki tiil þess. Gott, þá fer hann í fangelsi. Láttu hann súpa af sínu e'igin seyði. \ I— Nei, ég sagði þér, að þá fengi ég hvergi eirð í mínum beinum. — Ég skal gera þig hamingjusama. VUð getum farið eitthvað burtu og fundið þann stað, sem þú verður hamingjusöm á. — Vesalings Ivor! Hún brosti meðaumkunarbrosi, sem þó var þrunglið sorg. —< Ég .. . ég er hrædd um, að ég. hafi brugðizt þér illi- lega. Ég átti aldrei að skipta mér neitt af honum. Ég var of sjálfum- glöð. Of aígurviss, og nú hefnir það sín. Hann kraup á kné vlð hliðina á henni og tók ihana í faðm sér, og hún þrýsti sér að honum með lokuð augu, ó'.ns. og hún vildi, aldrei sleppa honum. — Komdu með mér, Shela! Þú verður að koma núna, strax! — Segðu, að þú ætlir >að koma! Segðu, að þú vljir koma með mér! Hann vissi svar hennar fyrir, löngu áður en hún1 svaraði honum, og nú sleppti hann henni, höxkulegur og samanbitinn. — Ég igætli dreppð hann! Ég gæti myrt hann núna- — Segðu þetta ekfci, Ivor . . . Þú mátt ekki hata hann. Sérðu ekki, hvernig hatrið fór með mig? Það er hættulegt og hefni.r sín alltaf að hata. Það er vopn, sem hlýtur að hitta þann, sem hatar. Hann virdst ekkj heyra til hennar. — Nú fer ég, sagði hann. — Annað get ég ekki gert. 1 —i En lofaðu mér að fara ekki t|il hans! — Ég lofa þér því. Góða nótt, íSheila. Hann gekk til dyranna, en hún hljóp á eftir honum og kastaði sér um hálsinn á honuim og kyssti hann ástúðlega. Svo ýtbi hún honum fram á ganginn og lokaði. Nú voru þau Hugh Ronan ein eftfr. Hann var sigurvegarinn og hún sú sigraða. Hún fór að hátta áður en Jimmy kom aftuir, og þegar hún heyrði tiil hans, vllssi hún, að hann hafði drukkið. Hún slökkti ljósið og hlustaði á það, hverng hann fálmaði sig áfram í myrkrinu, en hún gat ekki sofnað, heldur lá í imyrkrinu og hugsaði um morgun- 50 i 51

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.