Alþýðublaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðufolaðið 20. marz 1969 WfWT'F •|f t fWf« PIP'' Ólafur Jónsson skrifar um dagblöðin BARASTA IARA.. 4 JJpjóðviljinn er án efa pólitískastur af dagblöðunum. Þetta kemur þegar fram, ef talið er saman póli- tískt efni blaðsins, þingfréttir og aðrpr pólitískar frcttir, þingrseður og greinar flokksmanna, forustu- greinar og annar beinn pólitískur tnólikitningur blaðsins sjálfs. Sam- anlagt er þetta efni um það bil 75 dálkar vikuna 1/3—7/3, eða 19 % af öllu efni blaðsins, en sams konar ldutfall var 12% í Tímanum, 11% í Morgunblaðinu, en einung- is 3% í Vfsi. Þtssar tölur cru þó ekki einhlít- ar ;til að sýna pólitíska áherzlu Þjóoviíjans umfram hin blöðin. Morgunblaðið hafði erlendar fréttir í fyrirrúmi á forsíðu sinni vikuna 18/2—23/2, en innlendar fréttir og pólitík komu þó tvo daga fyrir á forsíðu blaðsins; innlendar fréttir roru einar að kalla á forsíðu Tím- ans 20/2—26/2, en þar af var ekki nerrta einn beinn pólitiskur upp- uppsláttur; pólitískar fréttir eru í fyrirrúmi á forsíðu Þjóðviljans alla daga vikunnaT 1/3—7/3 nema einn. Og fyrirsagnir blaðsins leggja að sjálfsögðu áherzlu á málflutning þess: Alþýðusambandið hvetur stjórnir til þess að leita verkfalls- heimildar: Nýja vísitalan á að taka gildi í dag; Gerbreytt stjórnarstefna óhjákvæmileg: Styrjöldinni við verkalýðssamtökin verður að linna; Stjórn RSRB svarar sáttasemjara: Engin málamiðlun kemur til greina; Ríkisstjórnin vöruð við því að hafa lög og dóm að engu; Öflugasta verkalýðsfélag landsins samþykkir heimild til vinnustöðvunar; Fjöl- menni á fundi RSRB: Gerræði stjórnarvalda vítt harðlega. Eins og fyrirsagnir þessar bera með sér var aðalefni hinna póli- tísku frétta Þjóðviljans þessa viku afnám vísitölubindingar á laun og viðbrögð og aðgerðir 'verkalýðsfé- t laga í framhaldi af því ásamt bein- lim áróðri blaðsins sjálfs fyrir því að þessum aðgerðum vinnuveitenda og ríkisvalds verði hnekkt. Laus- lega telst mér til að þessum fréttum 'hafi verið helgað rúm sem svarar um það bil 20 dálkum, allt talið. F.rfitt er að sjálfsögðu að greina efnið nákvæmlega sundur, en vera má að svo sem helmingtir þess megi heita bein frásögn staðreynda, en liinn helmingurinn málflutningur af blaðsins hálfu, nánari útlistun á skoðtinúm þess og þeirri afstöðu sem þegar kemur fram 'af fréttaval- inu og uppslætti fréttanna, oft með liinu óvandaðasta orðbragði um andstæðinga btaðsins og þeirra mál- sthð. Hlutdrægnislaus frásögn af málstað andstæðinganna fær frá- leittfoneira rúm en svo sém hálfan dálk, ef þá það. Þess utan helg- aði blaðið þessum málum og mál- flutningi 9 af 11 forustugreinum sínum þessa viku, svo sem 9 dálka af 12 dálka rúmi, og sérstakan for- síðuleiðara að auk (2/2). Kemur oft fram í þessum skrifum cin- kennilega móðursjúkur ofsi: allt verður í góðu lagi og allur efna- hagsvandi auðleystur ef og bara ef ríkisstjórnin snautar nú frá völdum — sem er einkennilega keimlíkur móðursjúkum ofsa Morgunblaðsins: allt verður í bezta lagi og heillarík framtíð rakleitt framundan, ef og bara ef ríkisstjórnin fær frið lil að ráða fram úr vandamálum sem að steðja í svip: Mbh: Lífsnauðsyn er að öll at- vinnufyrirtæki landsmanna verði nú rekin með fullum þrótti og ekk- ert lát verði á auðæfaöflun (!) næstu mánuðina. Þá munu líka verða skjót umskipti í íslenzkum efnahagsmálum. Við munum á ný treysta fjárhag okkar gagnvart út- löndum og leggja grundvöll að stór- stígustu framförum í sögunni. Allir velviljaðir menn verða að vera vel á verði og gæta þess að þær tilraunir sem áreiðanlega verða gerðar til þess að kollvarpa þeim árangri sem náðist með gengisbreytingunni renni ekki út í sandinn. Næstu tvær vik- ur skera úr um það hvort íslenzka þjóðin ber gæfu til að treysta fjár- hag sinn og stefna fram til stöð- ugra hagsbóta eða hvort hér skap- ast tímabil mikilla erfiðleika, at- vinnuleysis og versnandi lífskjara. Nú fær þjóðin að sjá hverjir það eru sem hugsa um hagsmuni henn- ar og hverjir hinir eru sem einskis svífast í pólitískri valdabaráttu. Þjv.: Hin samfellda styrjöld ríkis- stjórnarinnar við verkalýðshreyfing- una stafar fekki af neinni efnahags- legri nauðsyn. Astæðan er fyrst og fremst pólitískt ofstæki, sú meinloka að jafnan beri að leysa öll efnahags- vandamál einhliða á kostnað launa- hag þjóðarheildarinnar. Áratugs reynsla hefur sannað að þau um- skipti gcrast ekki nema með nýrri ríkisstjórn og nýrri stjórnarstefnu. ^Tert er að taka það alveg skýrt fram, að þessi históría er ekki rakin hér til að „finna að“ Þjóð- viljanum, eða ekki fyrst og fremst til þess; heldur einkum og sér í lagi til vísbendingar um eðli og aðferð blaðsins. Það er auðvitað ekkert við DHfflUM Miðvikudaqur 19,n<>rz 1969 — 3L árganqur — 6S tolubldð. Algert atvinnuleysi rikþndi á Þórshöfn viljinn virðist hlita nákvæmlega sömu formúlum í sinni pólitísku bar- áttu og hin blöðin. Ef sambærileg frásögn er höfð til marks um þing- fréttir Þjóðviljans og áður um Morg- unblaðið og Tímann, frásögn af urttr- ræðum á alþingi um skýrslu ríkis- stjórnarinnar um efnahagsmál (22/2) reynist blaðið helga henni svo sem tvo og hálfan dálk, og eru um það bil tveir dálkar af því rúmi lagðir undir endursögn af ræðu Borgarstjéri j blaðamannafundi: . , Ráðstafanir ger5ar í sum til að draga úr fló&ahætti riýj.m ÞÍ’‘Í>ilrUi*td*mm.iuiu, ^"b * IfH.IU. um brím ttrt* íú . mabtl. ugAi frið/á. Jómiu. Er «kkort mark takandi á idnadarmálaráðhcrra? Enn eitt kaupskip á förum til f yiðgerðar og skoðunar erlendis Kpr 1-joðvlljtnn hælði" sunbuid %-ið Sifurft'^r I brinirioV-, gj.Urr,? .a|iU. Aki U m«l á þe-. NMW otjöiinn, aft rJtt iktpa (yrlrtæ-klsljn — Liil —ibrfir KrJUiUpumiauMftw híf Jteajp,. ■nytull txra ( vlAferð i n>estu frrA þrvs ( Rfcina.r.j^j^j. j.* .Z*? amtáastóð I Hambore. M.vndl þar (mnkv.vmd j i-fnvrl hó, i (.» mcð xr tj-p- plotnvlftfierð of rf Ul vUl melra, tuemí (nm i“*~' "* mMÍ,in- . , A rá&rfcfnuo, .3 umuoiamu * 1 W*PP. . jscfur J.Uunn H.fwein iflndWr- H./ó,p v.r i»í«. imSJ.iiAherr. mið ,a* rr um ihnf It Muim í), lil jeu «6 jivnn bCr ié verið' dl fef. -Jón Óskir fékli norskan styrk I .no- j*ef. flnlýún/i: . .ðrufluRuaaa lyHl Vetð.n.-|*i'.kJ. *ð cóuoift u- VS inú. vi þo» er ioftl.upj i* ►e—.n .ihcUir.u, Oréiið ur .evil-U.i* renflir Kim vr*ir noðun, ‘ ***** l/U ,„hi mmdm „,,b fri SmU. immbmdimm * .fphjS b. t0t»0 nmibm. ,m 12)1100 Id.miim iréww, f.r fr, I .pfbmS Irmrri r. hlntbir nth.limdw Jmf. ioU.« limmi frmgið’ijm ityb hi.g.S lU. S’;ó,n Ríihftiuft'ku.mb.iv). fl- Und, diipaði fjrrir aoUru JrijKi. m.nnj orfnd til'ðiNunnur Kyikn- vm I nefodioni voru Kriiríun f !fii M.r lúoMurCuð- kvernia |*u dtuli haga ier i nm. hvrrr nýfcjrjuð.1 jnnu i.evlerulum dupurAftmMv- ón«.^ dlu, — n» (,nr nn r, uvn h*gi er »5 frunVvitm. ____ — . -— jSfPMjBBiWW . Uul.omjiUu. L__ • Tilt lnl. ilug.3 Keuum f/ruiirv, j —————————————————— Heil bekkjardeiid rekm úr í siðast liðinni viku hea.r. (flmuVj.. ug tvl|» •imir V* »»f«vd Uuiháfe |«r. 63 mlljöitir , Á ji'i.l fn , irj (3iu éj mU, Almennur fundur á Selfossi 't Jcvold kl. 20,.'10 bofta ungir AV son, íorm. INSl, og Svavar Gesls- .. þýftiibandalagsmenn til almcnns íundar að Hfttel Stdfaotti.'. n blaðamaftur. Að framsöguræftum Ioknum Verfta frjálsar umnrður óg fyrir- „ . spumum svaraft og eru Sunnlrnd- ■ Heeemciui. fumllniiarvciOaí lw,r Sv.lir, III aj'fjstenn. i • Ragnar Amalds fmvn. Alþýðu- fundir\n li! þew uft Uvnna mt bundalagsios, Sigurftur ftlagnúv- Mefnu Aljiýftidwndal.ig.ins. fólks. Sú styrjöld hefur orðið þjóð- félaginu afar dýr: á viðreisnartíma- bilinu hefur hún haft af þjóðarbú- inu milljarða króna. Því er það í senn stjórnmálaleg og efnahagsleg nauðsyn að þessari árásarstefnu linni, að viðurkennt sé í verki að launa- fólk á Islandi eigi að fá réttlátan hlut af þjóðartekjunum, að afkoma verkafólks verði í -samræmi við e£na- það að atliuga að blað sé einstreng- . ingslegt pólitískt málgagn og bar- áttutæki, flest blöðin eru það eftir mætti, og þau verða það öll, ef á reynir; segja mætti að Þjóðviljinn væri að því skapi betra blað sem hann er pólitiskari — ef pólitískur málflutningur lrans væri einuhgis betur af hcndi leystur en lrinna blaðanna. En því fer allfjarri; Þjóð- Lúðvíks Jósepssonar með viðeigandi fyrirsögnum, en frá öðrum ræðu- mönnum og málflutningi er sagt í svo sem hálfum dálki. Ræða Lúð- víks er síðan birt í heilu lagi í blaðinu (28/2, 1/3), um það bil 'tólf dálkar að lengd, og leiðari bhjðsins er hélgaðun endurtekningu og áréttingu á ummælum Lúðvíks daginn eftir (2/3). Meðferð máls- ins er m. ö. o. nákvæmlega hln sama og efnisldutföll hartnær hih sömu og í Tjmanum og Morgun- blaðinu sem áður var lýst. Sams- konar dæmi um svokallaðar þing- fréttir er auðvelt að rekja úr blöð- unum öllurn, og hygg ég að koma mundi á daginn við nánari athug- un að viðhorf allra blaðanna við þessu fréttaefni séu í raun og veru nákvæmlega hin sömu og meðferð þess söm og jöfn í þeim ölluin, og verði þetta allt, ef menn vilja, mælt og talið í tölum; en það yfir- skin hlutlauss fréttaflutnings sem a.m.k. sum blöðin reyna öðrum þræði að hafa á þingfréttum sínunj tnundi ekki reynast nema yfirskin, Úr því svo er ástatt má telja það kost en ekki löst á Þjóðviljanum að reyna ekki til að draga dul á af- stöðu sína, helga fréttaflutning sinn beinum og óduldum málflutn- inig. En það er að því skapi löstuf og ávirðing blaðsins, ef málflutn- ingur þess reynist eintómur áróð- ursglymjandi og sefasjúk ofuryrði, sem einungis miðast að því að ginna lesendur naúðuga viljuga til fylgis Við málstað blaðsins án viðleitni til að greina satt og rétt frá þeim vandahiálum sem um er að ræða og við að fást og sýna með rökum frarrt á aðferðir til lausnar þeirn. Sú tíð er liðin þegar pólitískir blaðamenn Þjóðviljans þóttu til muna ritleikn- ari og rökfimari menn en kollegar þeirra á hinum blöðunum; það er bitamunur en ekki fjár á pólitík blaðanna. Og fjarskaléga eru t.a.m. glefsurnar úr leiðurum Morgunblaðs og Þjóðvilja sem tilfærðar voru hér að ofan líkar sín í milli. Bæði blöð- in virðast ætlast til að því sé trúaS að erfiðleikar þeir sem við er að fást stafi einungis af „pólitísku of- stæki, meinloku" andstæðinga þeirra — „sem einskis svíf- ast í pólitískri baráttu,“ — en „skjót umskipti" muni verða, e£ einungis takist nú á næstunni á að ástunda látlausa „auðæfaöflun," t. a. m. með því að veita nú inn f þjóðarbúið þeim „milljörðum króna” sem „styrjöld ríkisstjórnarinnar við verkalýðshreyfinguna" hefur „haft af“ því. En það telja bæði blöðin vafalaust að skjótt muni hækka hag- ur strympu, ef hæstvirtir kjósendur verða barasta bara svo elskulegir að veita þeirra málstað fylgi sitt, hnekkl ríkisstjórninni eða haldi henni við völd eftir atvikum; það er hin ein- falda formúla sem allan vanda leysir. fíjin einfalda formúla til lausnar öllum vanda: fylgdu mér, kjóstu mig: það er helzta tillag blaðanna til liinnar pólitísku baráttu, þjóð- málaumræðu og skoðanamyndunar í landinu, síklifað bæði í fréttum og forustugreinum og alls staðar þar í milli. — Ekki einu sinni þetta snilldarorð hafa þau þó fram að færa frá'sínu eigin brjósti heldur er pólitískur frétta- og mál- flutningur hlaðanna að mjög veru- legu leyti helgaður endurtekningu á málflutningi flokksmanna annars staðar, á alþingi, I bæjarstjórnum eða á almennum fundum eins og tlndanfárin dæmi hafa sýnt að nokkru. Pólitísk efnisdeild Þjóðvilj- ans er að s'fnu leyti í mjög svipuð- uni sniðum og sömu deildir hinna blaðanna: daglegar forustugreinar og meinhorn, vikulegt pólitískt yfir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.