Alþýðublaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 20. marz 1969 MOLI LITLI Þegar þeir 'höfðu gert ivið bátinu, ýttu þeir I honum á flot á ný, og sigldu í áttilna til Könguis. | Þarna hékk hann ennþá í puntstráinu og þorði | sig ekki að hreyfa. Þeir lögðu bátnum að stráinu j og drógu Köngul um borð, en hann var orðinn dásaður eftir allt volkið, og igat ’sig ekki' hreyft I I þ:ar sem hann lá á bátsbotninum. Síðan tóku þeir félagarnir stefnuna til lands að nýju. Anna órabelgur „En hérna ... má ég þá vera kærastinn þinn, þegar ég er bú- inn að læra að binda skóreimarnar mínar?” Kallinn fann góða afsökun á fylliríinu á sér í gær. Hann sagði við kellingruna, sem fór á Puntila um daginn og varð voða hrifinn: — Ef Puntila hefði ekki drukkið hefði ekki verið neitt sérstakt við hann. íslendingar verða aldrei svo fullir að heir gretí ekki sungið, eða alla vega gert heiðarlega tilraun til þess. I I 1 1 I 8 I I I I I I I I I I I I I I ■ „VIÐ ÍSLENDIMG- AR ÞURFUM AÐ GERA BETUR“ Rætt við Ragnar Kjartansson, nýkominn af HGH ráðstefnu í Róm. Gerður Magnúsdóttir. Glefsur úr gömlum bréfum Gerður Magnúsdóttir, kennari, les glefsur úr gömlum bréfum í þa-ttinum Við, sem heima sitjum, sem er klukkan 14.40 í dag. Gerður sagði, að hún læsi þarna úr bréfum frú Rannveigar Briem lil F.ggerts Briem, bróður hennar, sem var prestur á Höskuldsstöðum, — Bréfin eru valin úr bókinni Konur skrifa bréf, sem Finn'ur Sig- múndsson túk saman. Rannveig skrifar séra F.ggerti fjölda bréfa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.